Viðskipti innlent

Stofnfjáraðilalisti Byrs á vefinn á ný

Listi yfir stofnfjáreigendur Byrs sparisjóðs hefur verið birtur á ný á vefnum. Fyrr í dag hvarf listinn af heimasíðu sjóðsins en síðar kom í ljós að verið var að uppfæra hann. Staðan á stærstu eigendum sjóðsins er því á ný orðin sú sama og hún var áður en tilkynnt var um sölu Landsbankans á tveggja prósenta hlut til Reykjavík Invest. Sú ákvörðun var dregin til baka í gær þegar skilanefnd Landsbankans tók ákvörðun um að ekkert yrði af viðskiptunum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×