Viðskipti innlent Nordea mælir með sölu á Atlantic Petroleum Atlantic Petroleum birtir uppgjör sitt yfir fyrsta ársfjórðung fyrir opnun markaða á föstudagsmorgun. Nordea bankinn hefur uppfært verðmat sitt á hlutnum í félaginu úr 315 dkr. í 330 dkr.í kauphöllinni í Kaupmannahöfn en mælir samt með sölu. Ástæðan eru áhyggjur af skuldastöðu félagsins. Viðskipti innlent 20.5.2009 19:40 Nýsköpunarsjóður tapaði 237 milljónum í fyrra Afkoma Nýsköpunarsjóðs (NSA) á árinu 2008 var í heild neikvæð um 237 milljónir króna. Ávöxtun af fjárvörslu sjóðsins var neikvæð um 0,9% á árinu. Viðskipti innlent 20.5.2009 16:17 Spáir rétt rúmlega 11% ársverðbólgu í maí Greiningardeild Kaupþings gerir ráð fyrir 0,6% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða í maí. Lækkar þá tólf mánaða verðbólga niður í 11,1% samanborið við 11,9% í apríl. Viðskipti innlent 20.5.2009 16:15 Enginn arður greiddur hluthöfum Bakkavarar Stjórn Bakkavör Group hf. gerir að tillögu sinni að aðalfundur félagsins haldinn 20. maí 2009, samþykki að ekki verði greiddur arður til hluthafa. Tap félagsins að fjárhæð 153.872 þúsund sterlingspund verði fært til lækkunar á eigin fé félagsins. Viðskipti innlent 20.5.2009 16:04 Kroll á að rannsaka undanskot eigna hjá Glitni Ráðgjafafyrirtækið Kroll á einkum að rannsaka hugsanlegt undanskot eigna hjá Glitni í aðdraganda bankahrunsins s.l. haust. Viðskipti innlent 20.5.2009 15:45 Sparisjóðirnir lækka vexti inn- og útlána Sparisjóðirnir munu flestir lækka inn- og útlánsvexti frá og með 21. maí næstkomandi. Einnig verður breyting á innlendum gjaldeyrisreikningum. Viðskipti innlent 20.5.2009 15:22 Fimmta vaxtalækkun Nýja Kaupþings á þessu ári Nýja Kaupþing hefur ákveðið að lækka útlánsvexti um 1 til 1,5 prósentustig frá og með 21. maí. Innlánsvextir lækka á bilinu 0,75- 3 prósentustig. Lækkunin tekur bæði til verðtryggðra og óverðtryggðra inn- og útlána. Viðskipti innlent 20.5.2009 15:13 Krónan veikist áfram, pundið í 200 krónur Gengi krónunnar hefur veikst um rúmlega 1,3% í dag og kemur sú veiking í kjölfar um 2% falls fyrr í vikunni. Breska pundið kostar nú rétt tæpar 200 kr. eða 199,9 kr. Viðskipti innlent 20.5.2009 14:20 Ásmundur fær ekki borgað fyrir stjórnarformennskuna Ásmundur Stefánsson, bankastjóri Landsbankans, þiggur ekki laun fyrir að gegna stjórnarformennsku í eignaumsýslufélögum Landsbankans en tilkynnt var um stofnun þeirra í gær. Dótturfélög bankans, Reginn ehf, og Eignarhaldsfélagið Vestia fara annars vegar með eignarhald bankans á fasteignum og hinsvegar með eignarhald Landsbankans á hlutaféi annara rekstrarfélaga. Viðskipti innlent 20.5.2009 14:02 Glitnir semur við Kroll um aðstoð við fjármálarannsókn Glitnir banki hefur samið við ráðgjafafyrirtækið Kroll um að aðstoða við rannsókn á frávikum og hugsanlegum óeðlilegum millifærslum í aðdragandanum að hruni bankans. Viðskipti innlent 20.5.2009 13:53 Framkvæmdastjóri AGS gagnrýnir fyrrverandi ríkisstjórn Íslands Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) fór gagnrýnum orðum um fyrrverandi ríkisstjórn Íslands, undir forystu Geirs H. Haarde, í ræðu sem hann hélt á fundi hjá seðlabanka Austurríkis í Vín í síðustu viku. Viðskipti innlent 20.5.2009 13:41 Tvær skrifstofur Ferðamálastofu lagðar niður erlendis Skrifstofur Ferðamálastofu í Kaupmannahöfn og Frankfurt verða lagðar niður, og munu verkefni þeirra flytjast að stórum hluta til sendiráða Íslands í viðkomandi ríkjum sem þannig taka að sér hlutverk markaðsskrifstofa ferðamála í náinni samvinnu við Ferðamálastofu og Útflutningsráð. Viðskipti innlent 20.5.2009 12:32 Áfram niðursveifla á íbúðaverði í höfuðborginni Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,6% milli mars og apríl samkvæmt upplýsingum sem Fasteignaskrá Íslands birti í gær. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur samkvæmt vísitölu Fasteignaskrár lækkað samfellt undanfarna níu mánuði og nemur lækkunin á þeim tíma samtals 10%. Viðskipti innlent 20.5.2009 11:51 Frávísunarkröfunni synjað - aðalmeðferð fer fram í haust Héraðsdómur Reykjavíkur synjaði í morgun frávísunarkröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og annarra vegna meintra skattalagabrota í Baugsmálinu svokallaða. Aðalmeðferð í málinu fer fram í haust. Viðskipti innlent 20.5.2009 10:45 Tafirnar trufla ekki Icelandair Icelandair Group horfir enn til tækifæra í flugvélaviðskiptum. Þar eru allir framleiðendur undir. Nærri þriggja ára töf er á Dreamliner-vélum. Viðskipti innlent 20.5.2009 10:40 Tinna Björk tekur við sem markaðsstjóri Applicon Tinna Björk Hjartardóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Applicon ehf. Tinna hefur starfað í tvö og hálft ár hjá Applicon, fyrst sem Microsoft ráðgjafi og svo sem vörustjóri SharePoint lausna. Viðskipti innlent 20.5.2009 10:35 Gengi Eik banka hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í færeyska Eik banka hefur hækkað um 7,23 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins sem einkennist af uppsveiflu. Viðskipti innlent 20.5.2009 10:22 Pálmi víkur úr stjórn Ticket Viðskipti innlent 20.5.2009 10:15 Langtímafjármögnun Marel upp á 30 milljarða tryggð Marel hefur tryggt langtímafjármögnun sína upp á 171 milljón evra eða um 30 milljarða kr. að því er segir í tilkynningu frá félaginu. Meðallíftími skulda er rúmlega fjögur ár og eru gjalddagar á tímabilinu nóvember 2011 til maí 2017. Viðskipti innlent 20.5.2009 10:07 Töluvert dregur úr tapi Bakkavarar milli ára Tap Bakkavarar á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 8,1 milljónum punda, eða rúmum 1,5 milljarði kr. á tímabilinu samanborið við 12,8 milljóna punda tap á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:59 Ríkissafn Íslandssjóða yfir 10 milljarða að stærð Vel á annað þúsund aðilar, bæði einstaklingar og fagfjárfestar, hafa fjárfest í Ríkissafni Íslandssjóða fyrir rúma 10 milljarða króna frá stofnun hans í desember síðastliðnum. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:37 Erlendir fjárfestar vildu fá Icelandair „Nokkrir aðilar sýndu áhuga á að kaupa áhrifahlut í flugfélaginu,“ segir Einar Sveinsson, einn eigenda fjárfestingarfélaganna Máttar og Nausta og stjórnarmaður í Icelandair Group. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25 Spá verðbólgu undir ellefu prósentum Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25 Semja um flutninga vatns til fleiri landa „Ímynd skiptir öllu máli á vatnsmarkaðnum,“ segir John K. Sheppard, nýráðinn forstjóri Icelandic Water Holdings. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25 Horfa á til verðmætis en ekki markaðsverðs Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25 Fá hugbúnað í flotastjórn TrackWell og Landflutningar – Samskip hafa undirritað samning um innleiðingu á TrackWell Flota fyrir bílaflota Landflutninga og undirverktaka. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25 Félag(i) Hannes? Og enn um athafnamenn því Vísir greindi frá því í vikunni að skuldir Hannesar Smárasonar, fyrrverandi forstjóra FL Group (nú Stoða), næmu hátt í 45 milljörðum króna að því gefnu að hann hafi ekkert greitt niður af skuldabagganum frá árslokum 2007. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25 Eftir atvikum Þótt fjármálakreppan hafi bugað og beygt marga af auðugustu einstaklingum landsins telst þeim til tekna að þeir hafa húmor fyrir aðstæðum sínum. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25 Alþjóðlegar veislur víkja fyrir flatkökum og kaffi Aðalfundur Bakkavarar stendur nú yfir. Alla jafna hefur talsverð reisn verið á aðalfundum félagsins og má á stundum vart greina hvort verið sé að halda heljarinnar partí eða fara yfir ársskýrslu. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25 Sekt og áminning hjá Straumi Kauphöllin hefur ákveðið að áminna Straum opinberlega og beita févíti að upphæð 1,5 milljónir kr. vegna atvika þar sem útgefandi er talinn hafa gerst brotlegur við ákvæði reglna fyrir útgefendur fjármálagerninga í Kauphöllinni. Um er að ræða lán Seðlabankans til Straums sem visir.is greindi frá á sínum tíma. Viðskipti innlent 19.5.2009 18:55 « ‹ ›
Nordea mælir með sölu á Atlantic Petroleum Atlantic Petroleum birtir uppgjör sitt yfir fyrsta ársfjórðung fyrir opnun markaða á föstudagsmorgun. Nordea bankinn hefur uppfært verðmat sitt á hlutnum í félaginu úr 315 dkr. í 330 dkr.í kauphöllinni í Kaupmannahöfn en mælir samt með sölu. Ástæðan eru áhyggjur af skuldastöðu félagsins. Viðskipti innlent 20.5.2009 19:40
Nýsköpunarsjóður tapaði 237 milljónum í fyrra Afkoma Nýsköpunarsjóðs (NSA) á árinu 2008 var í heild neikvæð um 237 milljónir króna. Ávöxtun af fjárvörslu sjóðsins var neikvæð um 0,9% á árinu. Viðskipti innlent 20.5.2009 16:17
Spáir rétt rúmlega 11% ársverðbólgu í maí Greiningardeild Kaupþings gerir ráð fyrir 0,6% hækkun vísitölu neysluverðs milli mánaða í maí. Lækkar þá tólf mánaða verðbólga niður í 11,1% samanborið við 11,9% í apríl. Viðskipti innlent 20.5.2009 16:15
Enginn arður greiddur hluthöfum Bakkavarar Stjórn Bakkavör Group hf. gerir að tillögu sinni að aðalfundur félagsins haldinn 20. maí 2009, samþykki að ekki verði greiddur arður til hluthafa. Tap félagsins að fjárhæð 153.872 þúsund sterlingspund verði fært til lækkunar á eigin fé félagsins. Viðskipti innlent 20.5.2009 16:04
Kroll á að rannsaka undanskot eigna hjá Glitni Ráðgjafafyrirtækið Kroll á einkum að rannsaka hugsanlegt undanskot eigna hjá Glitni í aðdraganda bankahrunsins s.l. haust. Viðskipti innlent 20.5.2009 15:45
Sparisjóðirnir lækka vexti inn- og útlána Sparisjóðirnir munu flestir lækka inn- og útlánsvexti frá og með 21. maí næstkomandi. Einnig verður breyting á innlendum gjaldeyrisreikningum. Viðskipti innlent 20.5.2009 15:22
Fimmta vaxtalækkun Nýja Kaupþings á þessu ári Nýja Kaupþing hefur ákveðið að lækka útlánsvexti um 1 til 1,5 prósentustig frá og með 21. maí. Innlánsvextir lækka á bilinu 0,75- 3 prósentustig. Lækkunin tekur bæði til verðtryggðra og óverðtryggðra inn- og útlána. Viðskipti innlent 20.5.2009 15:13
Krónan veikist áfram, pundið í 200 krónur Gengi krónunnar hefur veikst um rúmlega 1,3% í dag og kemur sú veiking í kjölfar um 2% falls fyrr í vikunni. Breska pundið kostar nú rétt tæpar 200 kr. eða 199,9 kr. Viðskipti innlent 20.5.2009 14:20
Ásmundur fær ekki borgað fyrir stjórnarformennskuna Ásmundur Stefánsson, bankastjóri Landsbankans, þiggur ekki laun fyrir að gegna stjórnarformennsku í eignaumsýslufélögum Landsbankans en tilkynnt var um stofnun þeirra í gær. Dótturfélög bankans, Reginn ehf, og Eignarhaldsfélagið Vestia fara annars vegar með eignarhald bankans á fasteignum og hinsvegar með eignarhald Landsbankans á hlutaféi annara rekstrarfélaga. Viðskipti innlent 20.5.2009 14:02
Glitnir semur við Kroll um aðstoð við fjármálarannsókn Glitnir banki hefur samið við ráðgjafafyrirtækið Kroll um að aðstoða við rannsókn á frávikum og hugsanlegum óeðlilegum millifærslum í aðdragandanum að hruni bankans. Viðskipti innlent 20.5.2009 13:53
Framkvæmdastjóri AGS gagnrýnir fyrrverandi ríkisstjórn Íslands Dominique Strauss-Kahn framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (AGS) fór gagnrýnum orðum um fyrrverandi ríkisstjórn Íslands, undir forystu Geirs H. Haarde, í ræðu sem hann hélt á fundi hjá seðlabanka Austurríkis í Vín í síðustu viku. Viðskipti innlent 20.5.2009 13:41
Tvær skrifstofur Ferðamálastofu lagðar niður erlendis Skrifstofur Ferðamálastofu í Kaupmannahöfn og Frankfurt verða lagðar niður, og munu verkefni þeirra flytjast að stórum hluta til sendiráða Íslands í viðkomandi ríkjum sem þannig taka að sér hlutverk markaðsskrifstofa ferðamála í náinni samvinnu við Ferðamálastofu og Útflutningsráð. Viðskipti innlent 20.5.2009 12:32
Áfram niðursveifla á íbúðaverði í höfuðborginni Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,6% milli mars og apríl samkvæmt upplýsingum sem Fasteignaskrá Íslands birti í gær. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur samkvæmt vísitölu Fasteignaskrár lækkað samfellt undanfarna níu mánuði og nemur lækkunin á þeim tíma samtals 10%. Viðskipti innlent 20.5.2009 11:51
Frávísunarkröfunni synjað - aðalmeðferð fer fram í haust Héraðsdómur Reykjavíkur synjaði í morgun frávísunarkröfu Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og annarra vegna meintra skattalagabrota í Baugsmálinu svokallaða. Aðalmeðferð í málinu fer fram í haust. Viðskipti innlent 20.5.2009 10:45
Tafirnar trufla ekki Icelandair Icelandair Group horfir enn til tækifæra í flugvélaviðskiptum. Þar eru allir framleiðendur undir. Nærri þriggja ára töf er á Dreamliner-vélum. Viðskipti innlent 20.5.2009 10:40
Tinna Björk tekur við sem markaðsstjóri Applicon Tinna Björk Hjartardóttir hefur verið ráðin markaðsstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Applicon ehf. Tinna hefur starfað í tvö og hálft ár hjá Applicon, fyrst sem Microsoft ráðgjafi og svo sem vörustjóri SharePoint lausna. Viðskipti innlent 20.5.2009 10:35
Gengi Eik banka hækkar mest í byrjun dags Gengi hlutabréfa í færeyska Eik banka hefur hækkað um 7,23 prósent í Kauphöllinni í dag. Þetta er mesta hækkun dagsins sem einkennist af uppsveiflu. Viðskipti innlent 20.5.2009 10:22
Langtímafjármögnun Marel upp á 30 milljarða tryggð Marel hefur tryggt langtímafjármögnun sína upp á 171 milljón evra eða um 30 milljarða kr. að því er segir í tilkynningu frá félaginu. Meðallíftími skulda er rúmlega fjögur ár og eru gjalddagar á tímabilinu nóvember 2011 til maí 2017. Viðskipti innlent 20.5.2009 10:07
Töluvert dregur úr tapi Bakkavarar milli ára Tap Bakkavarar á fyrsta ársfjórðungi ársins nam 8,1 milljónum punda, eða rúmum 1,5 milljarði kr. á tímabilinu samanborið við 12,8 milljóna punda tap á sama tímabili í fyrra. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:59
Ríkissafn Íslandssjóða yfir 10 milljarða að stærð Vel á annað þúsund aðilar, bæði einstaklingar og fagfjárfestar, hafa fjárfest í Ríkissafni Íslandssjóða fyrir rúma 10 milljarða króna frá stofnun hans í desember síðastliðnum. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:37
Erlendir fjárfestar vildu fá Icelandair „Nokkrir aðilar sýndu áhuga á að kaupa áhrifahlut í flugfélaginu,“ segir Einar Sveinsson, einn eigenda fjárfestingarfélaganna Máttar og Nausta og stjórnarmaður í Icelandair Group. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25
Semja um flutninga vatns til fleiri landa „Ímynd skiptir öllu máli á vatnsmarkaðnum,“ segir John K. Sheppard, nýráðinn forstjóri Icelandic Water Holdings. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25
Fá hugbúnað í flotastjórn TrackWell og Landflutningar – Samskip hafa undirritað samning um innleiðingu á TrackWell Flota fyrir bílaflota Landflutninga og undirverktaka. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25
Félag(i) Hannes? Og enn um athafnamenn því Vísir greindi frá því í vikunni að skuldir Hannesar Smárasonar, fyrrverandi forstjóra FL Group (nú Stoða), næmu hátt í 45 milljörðum króna að því gefnu að hann hafi ekkert greitt niður af skuldabagganum frá árslokum 2007. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25
Eftir atvikum Þótt fjármálakreppan hafi bugað og beygt marga af auðugustu einstaklingum landsins telst þeim til tekna að þeir hafa húmor fyrir aðstæðum sínum. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25
Alþjóðlegar veislur víkja fyrir flatkökum og kaffi Aðalfundur Bakkavarar stendur nú yfir. Alla jafna hefur talsverð reisn verið á aðalfundum félagsins og má á stundum vart greina hvort verið sé að halda heljarinnar partí eða fara yfir ársskýrslu. Viðskipti innlent 20.5.2009 08:25
Sekt og áminning hjá Straumi Kauphöllin hefur ákveðið að áminna Straum opinberlega og beita févíti að upphæð 1,5 milljónir kr. vegna atvika þar sem útgefandi er talinn hafa gerst brotlegur við ákvæði reglna fyrir útgefendur fjármálagerninga í Kauphöllinni. Um er að ræða lán Seðlabankans til Straums sem visir.is greindi frá á sínum tíma. Viðskipti innlent 19.5.2009 18:55