Viðskipti innlent Atlantic Petroleum lækkaði um 6,7% Ekkert félag hækkaði í hlutabréfaviðskiptum dagsins í kauphöllinni í dag. Mesta lækkun varð hjá Atlantic Petroleum eða tæp 6,7%. Úrvalsvísitalan (OMX16) lækkaði um tæp 0,8% og stendur í 749 stigum. Viðskipti innlent 20.7.2009 15:50 LS Retail fékk viðurkenningu hjá Microsoft Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið LS Retail var útnefnt „Microsoft Dynamics ISV of the year" í Vestur-Evrópu á Microsoft World Wide Partner ráðstefnunni í New Orleans í liðinni viku. Viðskipti innlent 20.7.2009 14:46 Skuldatryggingarálag lækkar eftir bankafréttir Skuldatryggingarálagið á íslenska ríkið lækkaði í dag í kjölfar frétta víða um heim um endurfjármögnun íslensku bankana. Í morgun stóð álagið í 622 punktum en eftir að fréttirnar um endurfjármögnunina fóru að berast lækkaði álagið í 609 punkta. Viðskipti innlent 20.7.2009 14:32 Erlendir sérfræðingar: Skref í rétta átt Þeir erlendu sérfræðingar sem þegar hafa tjáð sig um samkomulagið um endurfjármögnun bankana segja að um sé að ræða skref í rétta átt. En mikið þurfi að koma til í viðbót ef koma á íslensku efnahagslífi á lappirnar að nýju. Viðskipti innlent 20.7.2009 13:25 Raunlækkun íbúðaverðs í borginni 15% frá áramótum Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,4% í júní frá fyrri mánuði samkvæmt upplýsingum frá Fasteignaskrá Íslands. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur nú lækkað um 9,5% að nafnvirði og um 15% að raunvirði frá áramótum talið. Búast má við að íbúðaverð muni enn gefa eftir á næstu misserum. Viðskipti innlent 20.7.2009 12:21 Skilanefnd leggur fram 65% af eiginfjárframlagi í Nýja Kaupþing Samkvæmt samkomulaginu um endurfjármögnun Nýja Kaupþings mun skilanefnd Kaupþing leggja fram 65% af heildar eiginfjárframlagi í formi almenns hlutafjár og íslenska ríkið 35% í formi víkjandi láns og almenns hlutafjár. Viðskipti innlent 20.7.2009 11:11 Kröfuhafar eignast 90% hlut í Nýja Kaupþingi Gamla Kaupþing mun gefast kostur á að eignast tæplega 90% hlut í Nýja Kaupingi á móti ríkinu, samkvæmt samkomulagi sem skilanefnd Gamla Kaupþings hefur gert við ríkið. Viðskipti innlent 20.7.2009 10:45 Byggingarvísitalan hækkar um 1,8% milli mánaða Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan júlí 2009 er 486,4 stig sem er hækkun um 1,78% frá fyrri mánuði. Viðskipti innlent 20.7.2009 09:06 Íslandsbanki í eigu útlendinga innan tíðar Glitnir banki hf. mun eignast allt hlutafé í Íslandsbanka með sérstöku samkomulagi sem hefur náðst um fjármagnsskipan bankans. Þetta er niðurstaða samningaviðræðna stjórnvalda við fulltrúa kröfuhafa Glitnis. Viðskipti innlent 20.7.2009 09:05 Ríkið gæti sloppið með 200 milljarða í nýju bankana Framlag ríkissjóðs við endurfjármögnun bankana gæti orðið 200 milljarðar kr. eða 70 milljörðum kr. minna en áður var talið. Er þetta háð því að kröfuhafar verði beinir eignaraðilar að Íslandsbanka og Nýja Kaupþingi en ekki aðeins óbeinir eins og samkomulag liggur fyrir um. Viðskipti innlent 20.7.2009 08:49 Tilfærslur með hlutabréf VÍS gætu bent til sölu Tilfærslur með hlutabréf í tryggingarfélaginu VÍS gætu bent til þess að eigendurnir séu að undirbúa sölu. Viðskipti innlent 19.7.2009 18:41 Ótti við að Alþingi hafni Icesave til umfjöllunar í erlendum miðlum Erlendir fjölmiðlar fjalla um þann ótta sem ríkir meðal breskra innistæðueigenda að Alþingi hafni Icesave samkomulaginu. Í vefútgáfu Daily Mail er skrifað að Alþingi muni kjósa um samkomulagið í vikunni og hætta sé á að því verði hafnað. Viðskipti innlent 19.7.2009 10:35 Krónueignir erlendra aðila minnka umtalsvert Krónueignir erlendra aðila hafa lækkað umtalsvert frá ársbyrjun eða um 70 milljarða króna. Þess ber að geta að langtímaeignir hafa aukist lítillega en aðallega hafa skammtímaeignir þó minnkað, úr 330 milljörðum í 260 milljarða. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans í dag. Viðskipti innlent 17.7.2009 17:02 Skuldabréfavelta nam rúmum 11 milljörðum í dag Skuldabréfavelta nam rúmum 11,2 milljörðum króna í dag. Velta með íbúðabréf nam einungis um 3,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 17.7.2009 16:23 Landsbankinn ætlar ekki að hækka íbúðalánavexti Landsbankinn hefur ákveðið að hækka ekki vexti á þeim íbúðalánum sem koma til endurskoðunar á árinu, Viðskipti innlent 17.7.2009 16:01 Landsbankinn lækkar vexti Landsbankinn hefur ákveðið að lækka inn- og útlánsvexti þann 21. júlí næstkomandi. Í tilkynningu frá Landsbankanum segir að með því sé tekið enn eitt mikilvægt skref til að létta greiðslubyrði skuldsettra heimila og fyrirtækja. Viðskipti innlent 17.7.2009 15:55 Gjaldþrotið hjá Gott fólk er upp á tæpar 300 milljónir Gjaldþrot auglýsingastofunnar Góðs fólks nemur hátt í 300 milljónum króna. Félagið á aðeins fjórar milljónir upp í 50 milljóna kröfu vegna launa og lífeyrissréttinda starfsmanna. Eigandi auglýsingastofunnar var Karl Wernersson. Viðskipti innlent 17.7.2009 13:21 Spáir því að ársverðbólgan lækki í 11,3% í júlí Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,2% í júlí. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga lækka úr 12,2% í 11,3%, sem er minni verðbólga en sést hefur síðan í mars 2008. Viðskipti innlent 17.7.2009 11:49 Skuldatryggingarálag lækkaði við fréttir um ESB viðræður Skuldatryggingarálag á ríkissjóð lækkaði talsvert í gær í kjölfar frétta um að alþingi hefði samþykkt aðildarviðræður við ESB. Álagið fór úr 660 punktum í upphafi dags í 624 punkta í dagslok samkvæmt gögnum frá Bloomberg. Viðskipti innlent 17.7.2009 11:21 ÍLS minnkar útgáfu íbúðabréfa sinna um 5-6 milljarða Endurskoðuð áætluð útgáfa íbúðabréfa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) árið 2009 til fjármögnunar nýrra útlána er 28-32 milljarðar króna, sem er lækkun um 5-6 milljarða frá fyrri tölum. Viðskipti innlent 17.7.2009 10:47 Endurfjármögnun bankanna tilkynnt á mánudag Ráðgert er að ríkisstjórnin gefi út yfirlýsingu á mánudag þar sem grein verður gerð fyrir niðurstöðum samningaviðræðna og þá um leið hvernig staðið verður að endurfjármögnun bankanna. Lokafrestur sem Fjármálaeftirlitið gaf í málinu rennur hinsvegar út í dag. Viðskipti innlent 17.7.2009 09:52 Tryggingarfélögin töpuðu samanlagt 50 milljörðum í fyrra Innlendu tryggingafélögin (vátryggingafélög í annarri starfsemi en líftryggingastarfsemi) töpuðu samanlagt 49,6 milljarða kr. á síðasta ári. Til samanburðar var samanlagður hagnaður félaganna 20,3 milljarðar kr. árið 2007. Viðskipti innlent 17.7.2009 08:54 Erlendar krónueignir hafa minnkað um 70 milljarða í ár Peningastefnunefnd ræddi krónueignir erlendra aðila á síðasta fundi sínum í byrjun júlí. Samkvæmt nýju mati nam eign þeirra 610 milljörðum kr. í lok júní og hafði þá minnkað um 70 milljarða kr. frá ársbyrjun. Viðskipti innlent 17.7.2009 08:44 Peningastefnunefnd samhljóma um síðustu vaxtaákvörðun Peningastefnunefnd var samhljóma um síðustu vaxtaákvörðun sína að því er segir í fundargerð nefndarinnar um síðustu stýrivaxtaákvörðun hennar frá í byrjun mánaðarins. Viðskipti innlent 17.7.2009 08:28 Viðskiptaráðherra líst vel á afskriftir skulda heimilanna Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir óraunhæft að gera ráð fyrir að skuldugustu heimilin geti staðið í skilum. Hann segir mikilvægt að grípa til úrræða til að fækka gjaldþrotum og koma í veg fyrir að fólk missi heimili sín. Viðskipti innlent 16.7.2009 18:43 Sjóvá tapaði 30 milljörðum Sjóvá tapaði þrjátíu milljörðum á síðasta ári samkvæmt tilkynningu frá skilanefnd Glitnis sem hefur yfirtekið rekstur Sjóvár. Þá segir ennfremur í tilkynningunni að vátryggingastarfsemin hafi gengið vel, fjárfestingar í fasteignatengdum verkefnum hafi hinsvegar verið þungbærar. Viðskipti innlent 16.7.2009 17:45 Skuldabréfavelta nam tæpum 19 milljörðum Skuldabréfavelta nam tæpum 18,9 milljörðum króna í dag. Er veltan svipuð og að undanförnu. Velta með íbúðabréf nam tæpum 10,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 16.7.2009 16:59 Útlendingar versla helmingi meira en í fyrra Heildarúttekt erlendra greiðslukorta hér á landi var 47% meiri í júní síðastliðnum en á sama tíma í fyrra, reiknað á föstu verðlagi. Hagsjá Landsbankans greinir frá þessu í dag. Viðskipti innlent 16.7.2009 16:40 Þór Saari segir eignir lífeyrissjóða ganga upp í Icesave Þór Saari þingmaður Borgarahreyfingarinnar segir að Icesave samningarnir muni að óbreyttu valda þjóðinni óbætanlegu tjóni vegna þeirrar skuldastöðu sem hún kemst í. Hann segir að lífeyrissjóðirnir séu teknir sem eign á móti skuldinni. Viðskipti innlent 16.7.2009 12:58 Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að 70% Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að sjötíu prósent, þegar tollar yrðu felldir niður við inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB). Kjör íslenskra bænda myndu hins vegar skerðast. Viðskipti innlent 16.7.2009 12:30 « ‹ ›
Atlantic Petroleum lækkaði um 6,7% Ekkert félag hækkaði í hlutabréfaviðskiptum dagsins í kauphöllinni í dag. Mesta lækkun varð hjá Atlantic Petroleum eða tæp 6,7%. Úrvalsvísitalan (OMX16) lækkaði um tæp 0,8% og stendur í 749 stigum. Viðskipti innlent 20.7.2009 15:50
LS Retail fékk viðurkenningu hjá Microsoft Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið LS Retail var útnefnt „Microsoft Dynamics ISV of the year" í Vestur-Evrópu á Microsoft World Wide Partner ráðstefnunni í New Orleans í liðinni viku. Viðskipti innlent 20.7.2009 14:46
Skuldatryggingarálag lækkar eftir bankafréttir Skuldatryggingarálagið á íslenska ríkið lækkaði í dag í kjölfar frétta víða um heim um endurfjármögnun íslensku bankana. Í morgun stóð álagið í 622 punktum en eftir að fréttirnar um endurfjármögnunina fóru að berast lækkaði álagið í 609 punkta. Viðskipti innlent 20.7.2009 14:32
Erlendir sérfræðingar: Skref í rétta átt Þeir erlendu sérfræðingar sem þegar hafa tjáð sig um samkomulagið um endurfjármögnun bankana segja að um sé að ræða skref í rétta átt. En mikið þurfi að koma til í viðbót ef koma á íslensku efnahagslífi á lappirnar að nýju. Viðskipti innlent 20.7.2009 13:25
Raunlækkun íbúðaverðs í borginni 15% frá áramótum Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 0,4% í júní frá fyrri mánuði samkvæmt upplýsingum frá Fasteignaskrá Íslands. Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur nú lækkað um 9,5% að nafnvirði og um 15% að raunvirði frá áramótum talið. Búast má við að íbúðaverð muni enn gefa eftir á næstu misserum. Viðskipti innlent 20.7.2009 12:21
Skilanefnd leggur fram 65% af eiginfjárframlagi í Nýja Kaupþing Samkvæmt samkomulaginu um endurfjármögnun Nýja Kaupþings mun skilanefnd Kaupþing leggja fram 65% af heildar eiginfjárframlagi í formi almenns hlutafjár og íslenska ríkið 35% í formi víkjandi láns og almenns hlutafjár. Viðskipti innlent 20.7.2009 11:11
Kröfuhafar eignast 90% hlut í Nýja Kaupþingi Gamla Kaupþing mun gefast kostur á að eignast tæplega 90% hlut í Nýja Kaupingi á móti ríkinu, samkvæmt samkomulagi sem skilanefnd Gamla Kaupþings hefur gert við ríkið. Viðskipti innlent 20.7.2009 10:45
Byggingarvísitalan hækkar um 1,8% milli mánaða Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan júlí 2009 er 486,4 stig sem er hækkun um 1,78% frá fyrri mánuði. Viðskipti innlent 20.7.2009 09:06
Íslandsbanki í eigu útlendinga innan tíðar Glitnir banki hf. mun eignast allt hlutafé í Íslandsbanka með sérstöku samkomulagi sem hefur náðst um fjármagnsskipan bankans. Þetta er niðurstaða samningaviðræðna stjórnvalda við fulltrúa kröfuhafa Glitnis. Viðskipti innlent 20.7.2009 09:05
Ríkið gæti sloppið með 200 milljarða í nýju bankana Framlag ríkissjóðs við endurfjármögnun bankana gæti orðið 200 milljarðar kr. eða 70 milljörðum kr. minna en áður var talið. Er þetta háð því að kröfuhafar verði beinir eignaraðilar að Íslandsbanka og Nýja Kaupþingi en ekki aðeins óbeinir eins og samkomulag liggur fyrir um. Viðskipti innlent 20.7.2009 08:49
Tilfærslur með hlutabréf VÍS gætu bent til sölu Tilfærslur með hlutabréf í tryggingarfélaginu VÍS gætu bent til þess að eigendurnir séu að undirbúa sölu. Viðskipti innlent 19.7.2009 18:41
Ótti við að Alþingi hafni Icesave til umfjöllunar í erlendum miðlum Erlendir fjölmiðlar fjalla um þann ótta sem ríkir meðal breskra innistæðueigenda að Alþingi hafni Icesave samkomulaginu. Í vefútgáfu Daily Mail er skrifað að Alþingi muni kjósa um samkomulagið í vikunni og hætta sé á að því verði hafnað. Viðskipti innlent 19.7.2009 10:35
Krónueignir erlendra aðila minnka umtalsvert Krónueignir erlendra aðila hafa lækkað umtalsvert frá ársbyrjun eða um 70 milljarða króna. Þess ber að geta að langtímaeignir hafa aukist lítillega en aðallega hafa skammtímaeignir þó minnkað, úr 330 milljörðum í 260 milljarða. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans í dag. Viðskipti innlent 17.7.2009 17:02
Skuldabréfavelta nam rúmum 11 milljörðum í dag Skuldabréfavelta nam rúmum 11,2 milljörðum króna í dag. Velta með íbúðabréf nam einungis um 3,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 17.7.2009 16:23
Landsbankinn ætlar ekki að hækka íbúðalánavexti Landsbankinn hefur ákveðið að hækka ekki vexti á þeim íbúðalánum sem koma til endurskoðunar á árinu, Viðskipti innlent 17.7.2009 16:01
Landsbankinn lækkar vexti Landsbankinn hefur ákveðið að lækka inn- og útlánsvexti þann 21. júlí næstkomandi. Í tilkynningu frá Landsbankanum segir að með því sé tekið enn eitt mikilvægt skref til að létta greiðslubyrði skuldsettra heimila og fyrirtækja. Viðskipti innlent 17.7.2009 15:55
Gjaldþrotið hjá Gott fólk er upp á tæpar 300 milljónir Gjaldþrot auglýsingastofunnar Góðs fólks nemur hátt í 300 milljónum króna. Félagið á aðeins fjórar milljónir upp í 50 milljóna kröfu vegna launa og lífeyrissréttinda starfsmanna. Eigandi auglýsingastofunnar var Karl Wernersson. Viðskipti innlent 17.7.2009 13:21
Spáir því að ársverðbólgan lækki í 11,3% í júlí Greining Íslandsbanka spáir því að vísitala neysluverðs (VNV) muni hækka um 0,2% í júlí. Gangi spáin eftir mun 12 mánaða verðbólga lækka úr 12,2% í 11,3%, sem er minni verðbólga en sést hefur síðan í mars 2008. Viðskipti innlent 17.7.2009 11:49
Skuldatryggingarálag lækkaði við fréttir um ESB viðræður Skuldatryggingarálag á ríkissjóð lækkaði talsvert í gær í kjölfar frétta um að alþingi hefði samþykkt aðildarviðræður við ESB. Álagið fór úr 660 punktum í upphafi dags í 624 punkta í dagslok samkvæmt gögnum frá Bloomberg. Viðskipti innlent 17.7.2009 11:21
ÍLS minnkar útgáfu íbúðabréfa sinna um 5-6 milljarða Endurskoðuð áætluð útgáfa íbúðabréfa Íbúðalánasjóðs (ÍLS) árið 2009 til fjármögnunar nýrra útlána er 28-32 milljarðar króna, sem er lækkun um 5-6 milljarða frá fyrri tölum. Viðskipti innlent 17.7.2009 10:47
Endurfjármögnun bankanna tilkynnt á mánudag Ráðgert er að ríkisstjórnin gefi út yfirlýsingu á mánudag þar sem grein verður gerð fyrir niðurstöðum samningaviðræðna og þá um leið hvernig staðið verður að endurfjármögnun bankanna. Lokafrestur sem Fjármálaeftirlitið gaf í málinu rennur hinsvegar út í dag. Viðskipti innlent 17.7.2009 09:52
Tryggingarfélögin töpuðu samanlagt 50 milljörðum í fyrra Innlendu tryggingafélögin (vátryggingafélög í annarri starfsemi en líftryggingastarfsemi) töpuðu samanlagt 49,6 milljarða kr. á síðasta ári. Til samanburðar var samanlagður hagnaður félaganna 20,3 milljarðar kr. árið 2007. Viðskipti innlent 17.7.2009 08:54
Erlendar krónueignir hafa minnkað um 70 milljarða í ár Peningastefnunefnd ræddi krónueignir erlendra aðila á síðasta fundi sínum í byrjun júlí. Samkvæmt nýju mati nam eign þeirra 610 milljörðum kr. í lok júní og hafði þá minnkað um 70 milljarða kr. frá ársbyrjun. Viðskipti innlent 17.7.2009 08:44
Peningastefnunefnd samhljóma um síðustu vaxtaákvörðun Peningastefnunefnd var samhljóma um síðustu vaxtaákvörðun sína að því er segir í fundargerð nefndarinnar um síðustu stýrivaxtaákvörðun hennar frá í byrjun mánaðarins. Viðskipti innlent 17.7.2009 08:28
Viðskiptaráðherra líst vel á afskriftir skulda heimilanna Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir óraunhæft að gera ráð fyrir að skuldugustu heimilin geti staðið í skilum. Hann segir mikilvægt að grípa til úrræða til að fækka gjaldþrotum og koma í veg fyrir að fólk missi heimili sín. Viðskipti innlent 16.7.2009 18:43
Sjóvá tapaði 30 milljörðum Sjóvá tapaði þrjátíu milljörðum á síðasta ári samkvæmt tilkynningu frá skilanefnd Glitnis sem hefur yfirtekið rekstur Sjóvár. Þá segir ennfremur í tilkynningunni að vátryggingastarfsemin hafi gengið vel, fjárfestingar í fasteignatengdum verkefnum hafi hinsvegar verið þungbærar. Viðskipti innlent 16.7.2009 17:45
Skuldabréfavelta nam tæpum 19 milljörðum Skuldabréfavelta nam tæpum 18,9 milljörðum króna í dag. Er veltan svipuð og að undanförnu. Velta með íbúðabréf nam tæpum 10,4 milljörðum króna. Viðskipti innlent 16.7.2009 16:59
Útlendingar versla helmingi meira en í fyrra Heildarúttekt erlendra greiðslukorta hér á landi var 47% meiri í júní síðastliðnum en á sama tíma í fyrra, reiknað á föstu verðlagi. Hagsjá Landsbankans greinir frá þessu í dag. Viðskipti innlent 16.7.2009 16:40
Þór Saari segir eignir lífeyrissjóða ganga upp í Icesave Þór Saari þingmaður Borgarahreyfingarinnar segir að Icesave samningarnir muni að óbreyttu valda þjóðinni óbætanlegu tjóni vegna þeirrar skuldastöðu sem hún kemst í. Hann segir að lífeyrissjóðirnir séu teknir sem eign á móti skuldinni. Viðskipti innlent 16.7.2009 12:58
Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að 70% Verð á landbúnaðarvörum myndi lækka um allt að sjötíu prósent, þegar tollar yrðu felldir niður við inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB). Kjör íslenskra bænda myndu hins vegar skerðast. Viðskipti innlent 16.7.2009 12:30
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent