Viðskipti innlent

Viðskiptaráðherra líst vel á afskriftir skulda heimilanna

Sigríður Mogensen skrifar
Gylfi Magnússon.
Gylfi Magnússon.

Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra segir óraunhæft að gera ráð fyrir að skuldugustu heimilin geti staðið í skilum. Hann segir mikilvægt að grípa til úrræða til að fækka gjaldþrotum og koma í veg fyrir að fólk missi heimili sín.

Viðskiptaráðherra segist ekki ósáttur við ummæli bankastjóra ríkisbankanna um mögulegar afskriftir af lánum verst settu heimilanna. Hann segir þetta góðan möguleika í ljósi þess að ekki þarf að borga skatta af niðurfellingunni.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×