Viðskipti innlent

Atlantic Petroleum lækkaði um 6,7%

Ekkert félag hækkaði í hlutabréfaviðskiptum dagsins í kauphöllinni í dag. Mesta lækkun varð hjá Atlantic Petroleum eða tæp 6,7%. Úrvalsvísitalan (OMX16) lækkaði um tæp 0,8% og stendur í 749 stigum.

Atlantic Airways lækkaði um 3,1%, Marel um 2,4% og Össur um rúm 0,4%.

Líflegt var á skuldabréfamarkaðinum en þar námu viðskiptin tæpum 15,8 milljörðum kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×