Sport UFC snýr aftur á heimavöll Gunnars í júlí UFC snýr aftur til London í sumar og verður bardagakvöld sambandsins á dagskrá í O2-höllinni þann 22. júlí næstkomandi. Frá þessu var greint í gærkvöldi en orðrómur hafði verðið á kreiki um að UFC væri að snúa aftur til London. Sport 21.4.2023 15:31 Fyrirliði Englands ekki með á HM Enska kvennalandsliðið í fótbolta verður án fyrirliða síns, Leuh Williamson, á HM í sumar. Enski boltinn 21.4.2023 15:00 Aðstoðarmaður Mourinhos sló leikmann Feyenoord Aðstoðarþjálfari Roma var rekinn af velli í leik liðsins gegn Feyenoord fyrir að slá leikmann hollenska liðsins. Fótbolti 21.4.2023 14:45 Grétar Rafn hafi tekið yfir skyldur Paratici hjá Tottenham Grétar Rafn Steinsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu hefur tekið yfir verkefni og skyldur Fabio Paratici hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham. Þessu heldur Daily Mail fram í dag. Fótbolti 21.4.2023 14:02 Meistararnir spila heimaleik í Árbæ því KSÍ bannaði skipti Íslandsmeistarar Breiðabliks spila næsta heimaleik sinn ekki á Kópavogsvelli heldur í Árbæ, í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 21.4.2023 13:29 Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. Handbolti 21.4.2023 13:20 Boðar táraflóð á tímamótum í London Breski hlauparinn Mo Farah segir að komandi London maraþon á sunnudaginn næstkomandi verði síðasta maraþon sitt á hlaupaferlinum. Í viðtali við BBC segist hann búast við því að tár muni falla að maraþoninu loknu. Sport 21.4.2023 12:30 Elín Klara(ði) meistarana með frammistöðu upp á tíu Elín Klara Þorkelsdóttir var hetja Hauka þegar þeir slógu Íslandsmeistara Fram úr leik í sex liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 21.4.2023 12:01 „Við gefumst aldrei upp í Garðabænum og mætum með flott lið á næsta ári“ Þrátt fyrir að handknattleiksdeild Stjörnunnar sé búin að missa sinn stærsta styrktaraðila, TM, er engan bilbug á Garðbæingum að finna. Patrekur Jóhannesson lofar sterku Stjörnuliði á næsta tímabili þótt það verði líklega aðeins yngra en oft áður. Handbolti 21.4.2023 11:30 Besta spáin 2023: Getur brugðið til beggja vona á Akureyri Breytingar eru ekki alltaf af hinu góða en ef marka má gott gengi Þórs/KA á undirbúningstímabilinu þá hafa breytingarnar á Akureyri aðeins verið af hinu góða. Vísir gengur svo langt að spá þeim í efri helming Bestu deildar kvenna í sumar, eitthvað sem hefur ekki gerst síðan 2019. Íslenski boltinn 21.4.2023 11:22 Urriðarnir farnir að taka í Þjóðgarðinum Veiði hófst við Þjóðgarðinn á Þingvöllum í gær og eru fyrstu fréttir af veiðum á þessu svæði allar urriðatengdar. Veiði 21.4.2023 10:41 Ótrúlegasti handboltaleikur sem Ýmir hefur tekið þátt í Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason tók þátt í ótrúlegum bikarúrslitaleik í þýska boltanum um síðustu helgi. Úrslitin réðust í vítakastkeppni. Sport 21.4.2023 10:31 Besta spáin 2023: Eitt skref aftur á bak til að taka tvö áfram Eftir að hafa lent í 5. sæti á síðustu leiktíð, og leiktíðina þar á undan, þá dreymir Selfyssinga um að taka skref fram á við. Þolinmæði er hins vegar dyggð og það þurfa Sunnlendingar að muna gangi spá Vísis eftir. Íslenski boltinn 21.4.2023 10:00 Þróttur fær fjöltyngdan sérfræðing í dýfingum Þróttur hefur samið við kanadísku knattspyrnukonuna Tanya Boychuk. Hún er 22 ára framherji sem fengið hefur félagaskipti í Þrótt og getur því spilað með liðinu gegn FH í fyrstu umferð Bestu deildarinnar næsta miðvikudag. Íslenski boltinn 21.4.2023 09:35 Fyrrverandi leikmaður Man United gjaldþrota Wes Brown, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur lýst yfir gjaldþroti. Hann lagði skóna á hilluna árið 2018 eftir að hafa spilað með Kerala Blasters á Indlandi. Enski boltinn 21.4.2023 09:00 Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. Enski boltinn 21.4.2023 08:31 Sólirnar og Stríðsmennirnir með lífsmarki Phoenix Suns og Golden State Warriors unnu mikilvæga sigra í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þá er Philadelphia 76ers komið í þægilega stöðu. Körfubolti 21.4.2023 08:00 Borgarstjóri Manchester færði Páfanum áhugaverða gjöf Andy Burnham, borgarstjóri Manchester-svæðisins í Englandi, færði Francis Páfa áhugaverða gjöf þegar hann heimsótti Vatíkanið á dögunum. Enski boltinn 21.4.2023 07:31 „Erfitt að vinna fótboltaleik þegar þú gerir svona mistök“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, segir sitt lið ekki geta kennt neinu öðru en sjálfum sér um hvernig leikurinn gegn Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi spilaðist. Fótbolti 21.4.2023 07:01 Dagskráin í dag - Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára kljást í undanúrslitum Nú er heldur betur farið að draga til tíðinda í Subway deildinni í körfubolta. Sport 21.4.2023 06:01 Tvö lið sækja markvörð til Bandaríkjanna Tvö lið í Bestu deildinni í fótbolta hafa sótt sér markmann til Bandaríkjanna. Íslenski boltinn 20.4.2023 23:00 Ekkert óvænt í síðustu tveimur leikjunum í Mjólkurbikarnum HK og Grótta voru síðustu liðin til að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 20.4.2023 22:10 Dramatík þegar Rómverjar komust í undanúrslitin AS Roma, Sevilla, Juventus og Bayer Leverkusen eru liðin sem munu skipa undanúrslit Evrópudeildarinnar í ar. Fótbolti 20.4.2023 21:58 Víkingsbanarnir úr leik og West Ham örugglega í undanúrslitin Lech Poznan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu þrátt fyrir frækinn útisigur á Fiorentina í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 20.4.2023 21:22 Pavel: Njarðvík var ekki að leggjast niður heldur vorum við að leggja þá niður Það var ljóst strax á fyrstu mínútum leiks Njarðvíkur og Tindastóls í hvað stefndi þegar liðin mættust í fyrsta leik undarúrslita Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í Ljónagryfjunni í kvöld. Stefnan var á sigur gestanna af Sauðárkrók en þeir byrjuðu ótrúlega vel og slepptu aldrei hálstakinu sem þeir náðu Njarðvíkingum í. Leikar enduðu 52-85 fyrir Tindastól sem leiða 1-0 í einvíginu sem fer norður á sunnudag. Körfubolti 20.4.2023 21:10 Man Utd úr leik eftir martraðar frammistöðu á Spáni Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni eftir stórtap gegn Sevilla á Spáni í kvöld. Fótbolti 20.4.2023 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Tindastóll 52-85 | Tindastóll kafsigldi Njarðvíkinga í heimahöfn Tindastóll er kominn í 1-0 forystu í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. Þeim tókst að bursta Njarðvíkinga í Njarðvík og var það að þakka geggjaðri byrjun. Leikar enduðu 52-85 og liðin mætast að nýju fyrir norðan á sunnudaginn. Körfubolti 20.4.2023 20:42 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór – Stjarnan 34-18 | Stjörnunni kafsiglt fyrir norðan KA/Þór vann stórsigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni. Sigur heimakvenna var aldrei í hættu og unnu þær að lokum 14 marka sigur, lokatölur 34 - 18 og liðin á leið í oddaleik í Garðabænum næstkomandi sunnudag. Handbolti 20.4.2023 19:45 Þóra Kristín og stöllur hennar danskir meistarar annað árið í röð Aks Falcon varð í dag Danmerkurmeistari í körfubolta annað árið í röð. Körfubolti 20.4.2023 19:28 Höfum ekki áhuga á að fara í sumarfrí strax „Þetta var okkar langbesti leikur í vetur“, sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 14 marka sigur á Stjörnunni norður á Akureyri í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni en leikurinn endaði 34 - 18 og var sigur heimakvenna aldrei í hættu. Sport 20.4.2023 19:17 « ‹ ›
UFC snýr aftur á heimavöll Gunnars í júlí UFC snýr aftur til London í sumar og verður bardagakvöld sambandsins á dagskrá í O2-höllinni þann 22. júlí næstkomandi. Frá þessu var greint í gærkvöldi en orðrómur hafði verðið á kreiki um að UFC væri að snúa aftur til London. Sport 21.4.2023 15:31
Fyrirliði Englands ekki með á HM Enska kvennalandsliðið í fótbolta verður án fyrirliða síns, Leuh Williamson, á HM í sumar. Enski boltinn 21.4.2023 15:00
Aðstoðarmaður Mourinhos sló leikmann Feyenoord Aðstoðarþjálfari Roma var rekinn af velli í leik liðsins gegn Feyenoord fyrir að slá leikmann hollenska liðsins. Fótbolti 21.4.2023 14:45
Grétar Rafn hafi tekið yfir skyldur Paratici hjá Tottenham Grétar Rafn Steinsson, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu hefur tekið yfir verkefni og skyldur Fabio Paratici hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham. Þessu heldur Daily Mail fram í dag. Fótbolti 21.4.2023 14:02
Meistararnir spila heimaleik í Árbæ því KSÍ bannaði skipti Íslandsmeistarar Breiðabliks spila næsta heimaleik sinn ekki á Kópavogsvelli heldur í Árbæ, í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 21.4.2023 13:29
Segja HSÍ halda Val í gíslingu: „Þetta eru galin vinnubrögð“ Munu ummæli Dags Sigurðssonar um forráðamenn HSÍ fæla erlenda þjálfara frá starfi landsliðsþjálfara Íslands? Þetta var meðal þess sem Arnar Daði Arnarsson og gestir hans veltu fyrir sér í Handkastinu. Þeir sögðu einnig að HSÍ héldi Val í gíslingu. Handbolti 21.4.2023 13:20
Boðar táraflóð á tímamótum í London Breski hlauparinn Mo Farah segir að komandi London maraþon á sunnudaginn næstkomandi verði síðasta maraþon sitt á hlaupaferlinum. Í viðtali við BBC segist hann búast við því að tár muni falla að maraþoninu loknu. Sport 21.4.2023 12:30
Elín Klara(ði) meistarana með frammistöðu upp á tíu Elín Klara Þorkelsdóttir var hetja Hauka þegar þeir slógu Íslandsmeistara Fram úr leik í sex liða úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta. Handbolti 21.4.2023 12:01
„Við gefumst aldrei upp í Garðabænum og mætum með flott lið á næsta ári“ Þrátt fyrir að handknattleiksdeild Stjörnunnar sé búin að missa sinn stærsta styrktaraðila, TM, er engan bilbug á Garðbæingum að finna. Patrekur Jóhannesson lofar sterku Stjörnuliði á næsta tímabili þótt það verði líklega aðeins yngra en oft áður. Handbolti 21.4.2023 11:30
Besta spáin 2023: Getur brugðið til beggja vona á Akureyri Breytingar eru ekki alltaf af hinu góða en ef marka má gott gengi Þórs/KA á undirbúningstímabilinu þá hafa breytingarnar á Akureyri aðeins verið af hinu góða. Vísir gengur svo langt að spá þeim í efri helming Bestu deildar kvenna í sumar, eitthvað sem hefur ekki gerst síðan 2019. Íslenski boltinn 21.4.2023 11:22
Urriðarnir farnir að taka í Þjóðgarðinum Veiði hófst við Þjóðgarðinn á Þingvöllum í gær og eru fyrstu fréttir af veiðum á þessu svæði allar urriðatengdar. Veiði 21.4.2023 10:41
Ótrúlegasti handboltaleikur sem Ýmir hefur tekið þátt í Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason tók þátt í ótrúlegum bikarúrslitaleik í þýska boltanum um síðustu helgi. Úrslitin réðust í vítakastkeppni. Sport 21.4.2023 10:31
Besta spáin 2023: Eitt skref aftur á bak til að taka tvö áfram Eftir að hafa lent í 5. sæti á síðustu leiktíð, og leiktíðina þar á undan, þá dreymir Selfyssinga um að taka skref fram á við. Þolinmæði er hins vegar dyggð og það þurfa Sunnlendingar að muna gangi spá Vísis eftir. Íslenski boltinn 21.4.2023 10:00
Þróttur fær fjöltyngdan sérfræðing í dýfingum Þróttur hefur samið við kanadísku knattspyrnukonuna Tanya Boychuk. Hún er 22 ára framherji sem fengið hefur félagaskipti í Þrótt og getur því spilað með liðinu gegn FH í fyrstu umferð Bestu deildarinnar næsta miðvikudag. Íslenski boltinn 21.4.2023 09:35
Fyrrverandi leikmaður Man United gjaldþrota Wes Brown, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur lýst yfir gjaldþroti. Hann lagði skóna á hilluna árið 2018 eftir að hafa spilað með Kerala Blasters á Indlandi. Enski boltinn 21.4.2023 09:00
Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. Enski boltinn 21.4.2023 08:31
Sólirnar og Stríðsmennirnir með lífsmarki Phoenix Suns og Golden State Warriors unnu mikilvæga sigra í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þá er Philadelphia 76ers komið í þægilega stöðu. Körfubolti 21.4.2023 08:00
Borgarstjóri Manchester færði Páfanum áhugaverða gjöf Andy Burnham, borgarstjóri Manchester-svæðisins í Englandi, færði Francis Páfa áhugaverða gjöf þegar hann heimsótti Vatíkanið á dögunum. Enski boltinn 21.4.2023 07:31
„Erfitt að vinna fótboltaleik þegar þú gerir svona mistök“ Erik ten Hag, stjóri Man Utd, segir sitt lið ekki geta kennt neinu öðru en sjálfum sér um hvernig leikurinn gegn Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi spilaðist. Fótbolti 21.4.2023 07:01
Dagskráin í dag - Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára kljást í undanúrslitum Nú er heldur betur farið að draga til tíðinda í Subway deildinni í körfubolta. Sport 21.4.2023 06:01
Tvö lið sækja markvörð til Bandaríkjanna Tvö lið í Bestu deildinni í fótbolta hafa sótt sér markmann til Bandaríkjanna. Íslenski boltinn 20.4.2023 23:00
Ekkert óvænt í síðustu tveimur leikjunum í Mjólkurbikarnum HK og Grótta voru síðustu liðin til að tryggja sig áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 20.4.2023 22:10
Dramatík þegar Rómverjar komust í undanúrslitin AS Roma, Sevilla, Juventus og Bayer Leverkusen eru liðin sem munu skipa undanúrslit Evrópudeildarinnar í ar. Fótbolti 20.4.2023 21:58
Víkingsbanarnir úr leik og West Ham örugglega í undanúrslitin Lech Poznan er úr leik í Sambandsdeild Evrópu þrátt fyrir frækinn útisigur á Fiorentina í 8-liða úrslitum keppninnar í kvöld. Fótbolti 20.4.2023 21:22
Pavel: Njarðvík var ekki að leggjast niður heldur vorum við að leggja þá niður Það var ljóst strax á fyrstu mínútum leiks Njarðvíkur og Tindastóls í hvað stefndi þegar liðin mættust í fyrsta leik undarúrslita Íslandsmótsins í körfuknattleik karla í Ljónagryfjunni í kvöld. Stefnan var á sigur gestanna af Sauðárkrók en þeir byrjuðu ótrúlega vel og slepptu aldrei hálstakinu sem þeir náðu Njarðvíkingum í. Leikar enduðu 52-85 fyrir Tindastól sem leiða 1-0 í einvíginu sem fer norður á sunnudag. Körfubolti 20.4.2023 21:10
Man Utd úr leik eftir martraðar frammistöðu á Spáni Manchester United er úr leik í Evrópudeildinni eftir stórtap gegn Sevilla á Spáni í kvöld. Fótbolti 20.4.2023 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík – Tindastóll 52-85 | Tindastóll kafsigldi Njarðvíkinga í heimahöfn Tindastóll er kominn í 1-0 forystu í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik karla. Þeim tókst að bursta Njarðvíkinga í Njarðvík og var það að þakka geggjaðri byrjun. Leikar enduðu 52-85 og liðin mætast að nýju fyrir norðan á sunnudaginn. Körfubolti 20.4.2023 20:42
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór – Stjarnan 34-18 | Stjörnunni kafsiglt fyrir norðan KA/Þór vann stórsigur á Stjörnunni í KA heimilinu í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni. Sigur heimakvenna var aldrei í hættu og unnu þær að lokum 14 marka sigur, lokatölur 34 - 18 og liðin á leið í oddaleik í Garðabænum næstkomandi sunnudag. Handbolti 20.4.2023 19:45
Þóra Kristín og stöllur hennar danskir meistarar annað árið í röð Aks Falcon varð í dag Danmerkurmeistari í körfubolta annað árið í röð. Körfubolti 20.4.2023 19:28
Höfum ekki áhuga á að fara í sumarfrí strax „Þetta var okkar langbesti leikur í vetur“, sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór eftir 14 marka sigur á Stjörnunni norður á Akureyri í dag í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni en leikurinn endaði 34 - 18 og var sigur heimakvenna aldrei í hættu. Sport 20.4.2023 19:17