Sólirnar og Stríðsmennirnir með lífsmarki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. apríl 2023 08:00 Stephen Curry var frábær í nótt. Ezra Shaw/Getty Images Phoenix Suns og Golden State Warriors unnu mikilvæga sigra í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. Þá er Philadelphia 76ers komið í þægilega stöðu. Meistarar Golden State Warriors voru í tómu tjóni gegn Sacramento Kings en fyrir leik næturinnar voru Kóngarnir 2-0 yfir í einvíginu. Það breyttist í nótt þegar Stephen Curry leiddi sína menn til sigurs, lokatölur 114-97. Curry skoraði 36 stig, tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Þar á eftir kom Andrew Wiggins með 20 stig, 7 fráköst og 3 stoðsendingar. Hjá Kings var De‘Aaron Fox með 26 stig, 9 stoðsendingar og jafn mörg fráköst. Steph Curry was spectacular in the Game 3 win! The @warriors can now tie the series at 2-2 in Game 4 36 PTS6 REB6 3PMSAC/GSW Game 4: Sunday, 3:30pm/et on ABC pic.twitter.com/Tz42qqcEZw— NBA (@NBA) April 21, 2023 Sólirnar voru í sama pakka gegn Los Angeles Clippers. Staðan var 2-0 í einvíginu en Suns vann gríðarlega mikilvægan sigur í nótt gegn löskuðu Clippers-liði sem vantaði bæði Kawhi Leonard og Paul George, lokatölur 129-124. Devin Booker fór mikinn í liði Suns en hann endaði með 45 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. Kevin Durant skilaði 28 stigum, 6 fráköstum og 5 stoðsendingum. Hjá Clippers var Norman Powell með 42 stig á meðan Russell Westbrook skoraði 30 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Devin Booker followed his 38-point Game 2 with 45 MORE in Game 3 45 PTS, 6 REB, 3 STL, 18-29 FGM@Suns now lead 2-1 in Round 1... Game 4 of PHX/LAC is Saturday, 3:30 PM ET on TNT. pic.twitter.com/fz6Imhe1dC— NBA (@NBA) April 21, 2023 76ers er komið 3-0 yfir gegn Brooklyn Nets eftir enn einn sigurinn í nótt, lokatölur 102-97. Tyrese Maxey var stigahæstur í liði 76ers með 25 stig á meðan Mikal Bridges skoraði 26 í liði Nets. Körfubolti NBA Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira
Meistarar Golden State Warriors voru í tómu tjóni gegn Sacramento Kings en fyrir leik næturinnar voru Kóngarnir 2-0 yfir í einvíginu. Það breyttist í nótt þegar Stephen Curry leiddi sína menn til sigurs, lokatölur 114-97. Curry skoraði 36 stig, tók 6 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. Þar á eftir kom Andrew Wiggins með 20 stig, 7 fráköst og 3 stoðsendingar. Hjá Kings var De‘Aaron Fox með 26 stig, 9 stoðsendingar og jafn mörg fráköst. Steph Curry was spectacular in the Game 3 win! The @warriors can now tie the series at 2-2 in Game 4 36 PTS6 REB6 3PMSAC/GSW Game 4: Sunday, 3:30pm/et on ABC pic.twitter.com/Tz42qqcEZw— NBA (@NBA) April 21, 2023 Sólirnar voru í sama pakka gegn Los Angeles Clippers. Staðan var 2-0 í einvíginu en Suns vann gríðarlega mikilvægan sigur í nótt gegn löskuðu Clippers-liði sem vantaði bæði Kawhi Leonard og Paul George, lokatölur 129-124. Devin Booker fór mikinn í liði Suns en hann endaði með 45 stig, 6 fráköst og 3 stoðsendingar. Kevin Durant skilaði 28 stigum, 6 fráköstum og 5 stoðsendingum. Hjá Clippers var Norman Powell með 42 stig á meðan Russell Westbrook skoraði 30 stig, gaf 12 stoðsendingar og tók 8 fráköst. Devin Booker followed his 38-point Game 2 with 45 MORE in Game 3 45 PTS, 6 REB, 3 STL, 18-29 FGM@Suns now lead 2-1 in Round 1... Game 4 of PHX/LAC is Saturday, 3:30 PM ET on TNT. pic.twitter.com/fz6Imhe1dC— NBA (@NBA) April 21, 2023 76ers er komið 3-0 yfir gegn Brooklyn Nets eftir enn einn sigurinn í nótt, lokatölur 102-97. Tyrese Maxey var stigahæstur í liði 76ers með 25 stig á meðan Mikal Bridges skoraði 26 í liði Nets.
Körfubolti NBA Mest lesið „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Dagskráin í dag: Stórleikur í enska boltanum Sport Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í dag Fótbolti Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Fótbolti „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ Íslenski boltinn Þorleifur lokið keppni á HM Sport „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sjá meira