Sport Haaland sló markametið þegar City hirti toppsætið á nýjan leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði annað mark Manchester City í öruggum sigri liðsins á West Ham í kvöld. City er efst í deildinni á nýjan leik. Enski boltinn 3.5.2023 21:04 Vítaspyrna Salah tryggði Liverpool fimmta sigurinn í röð Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins þegar Liverpool lagði Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fimmti sigur Liverpool í röð. Enski boltinn 3.5.2023 21:00 Lena Margrét: Engin ákvörðun komin um hvað gerist ef Selfoss fellur Lena Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekkt eftir eins marks tap gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Lena er búin að semja við Selfoss fyrir næsta tímabil en taldi það ekki vera truflandi í einvíginu gegn Val. Sport 3.5.2023 20:12 Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 4-2 | Fimm mörk í síðari hálfleik þegar KA vann sinn annan sigur KA vann góðan 4-2 sigur á FH á Greifavellinum á Akureyri í fimmtu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Eftir rólegan fyrri hálfleik litu fimm mörk dagsins ljós í fjörugum seinni hálfleik. Með sigrinum fer KA í átta stig og lyftir sér upp fyrir FH í 4. sæti. FH í 5. sæti með sjö stig. Fótbolti 3.5.2023 20:08 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 3-1 | Fyrsti sigur Framara í hús Fram lagði ÍBV að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í fimmtu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2023 19:56 Aron öflugur þegar Álaborg tryggði sér sæti í undanúrslitum Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru komnir í undanúrslit dönsku deildarinnar eftir 28-26 sigur á KIF Kolding í kvöld. Þá vann Holstebro heimasigur á Lemvig og tryggði sæti sitt í deildinni. Handbolti 3.5.2023 19:45 Ingibjörg lagði upp í góðum sigri Ingibjörg Sigurðardóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 4-1 sigri liðsins á LSK þegar liðin mættust í norsku deildinni í kvöld. Fótbolti 3.5.2023 19:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. Handbolti 3.5.2023 19:30 Hörður Björgvin og félagar áfram efstir Hörður Björgvin Magnússon kom inn sem varamaður í liði Panathinaikos þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við PAOK í grísku deildinni í kvöld. Fótbolti 3.5.2023 19:19 Gísli Þorgeir öflugur þegar Magdeburg burstaði lærisveina Ólafs Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem vann stórsigur á lærisveinum Ólafs Stefánssonar í Erlangen. Þá tapaði Íslendingaliðið Gummersbach naumlega gegn Hannover-Burgdorf. Handbolti 3.5.2023 19:18 Risasigur hjá Sveini Aroni og Hákoni Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 6-1 stórsigur í sænsku deildinni í dag. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum. Fótbolti 3.5.2023 19:00 Kristall Máni og Ísak Snær máttu sætta sig við tap Kristall Máni Ingason og Ísak Snær Þorvaldsson máttu sætta sig við tap í norsku deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar lið þeirra Rosenborg beið lægri hlut gegn Brann. Fótbolti 3.5.2023 18:31 Juventus og Atalanta með með mikilvæga sigra í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni Juventus tyllti sér í annað sæti Serie A eftir 2-1 sigur á Lecce í dag. Þá er Atalanta komið upp í fjórða sæti deildarinnar eftir sigur á Spezia. Fótbolti 3.5.2023 18:19 Hörður Axel hættur hjá Keflavík Hörður Axel Vilhjálmsson mun ekki leika áfram með körfuknattleiksliði Keflavíkur og auk þess hætta sem þjálfari kvennaliðs félagsins. Þetta herma öruggar heimildir íþróttadeildar Vísis. Körfubolti 3.5.2023 17:45 „Þetta snýst meira um að koma mér miðsvæðis“ Trent Alexander-Arnold hefur lagt upp sex mörk í fimm leikjum í nýju og frjálsara hlutverki. Í undanförnum leikjum hefur hann spilað meira miðsvæðis sóknarlega. Enski boltinn 3.5.2023 17:01 Xabi Alonso kominn efst á blað hjá Spurs Xabi Alonso er einn spennandi ungi knattspyrnustjórinn í Evrópuboltanum um þessar mundir og mörg félög hafa áhuga á honum. Enski boltinn 3.5.2023 16:31 „Við gerðum allt sem gerir lið að þægilegum andstæðingi“ Sjötta tap Chelsea í röð undir stjórn Frank Lampard kom í gærkvöldi gegn Arsenal. Fótbolti 3.5.2023 16:00 HK-ingar frumsýna nýja Sampdoria-búninginn sinn í kvöld HK-liðið mætir KR á nýstárlegum stað í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld þegar Vesturbæingar taka á móti Kópavogsliðinu út á Seltjarnarnesi. Íslenski boltinn 3.5.2023 15:31 Fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari látin, aðeins 32 ára Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie, sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum og heimsmeistaramóti, er látin, 32 ára að aldri. Sport 3.5.2023 15:00 Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. Fótbolti 3.5.2023 14:31 Stoltur af systur sinni og segir hana yfirburða leikmann í deildinni Orri Freyr Þorkelsson fylgist stoltur með systur sinni blómstra með Haukum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Hann segir hana besta leikmann deildarinnar. Handbolti 3.5.2023 14:01 Real Madrid að landa Bellingham Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið afar eftirsóttur en nú virðist spænska stórveldið Real Madrid hafa haft sigur úr býtum í kapphlaupinu um þennan öfluga miðjumann þýska félagsins Dortmund. Fótbolti 3.5.2023 13:20 „Ég er mjög mikill aðdáandi Eyjunnar en held að FH sé sterkari“ Logi Geirsson hefur meiri trú á FH en ÍBV í einvígi liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 3.5.2023 13:01 Segir Arnór bestan í Svíþjóð en liðsfélagi þykist ekki þurfa að passa sig Nahir Besara, fyrirliði Hammarby, segir að hægri bakvörður liðsins þurfi að hafa góðar gætur á Arnóri Sigurðssyni í leiknum við Norrköping á morgun, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hægri bakvörðurinn segist ekkert vera að spá í Arnóri. Fótbolti 3.5.2023 12:30 Fær í fyrsta skipti sinn eigin leikmannaskáp á fimmtán ára ferli í WNBA Goðsögn í kvennakörfuboltanum er að upplifa hluti í dag sem hún hefur aldrei fengið að upplifa áður á sínum langa og glæsilega ferli. Körfubolti 3.5.2023 12:01 Finnur Freyr hreinskilinn: Mér finnst við búnir að vera lélegir Finnur Freyr Stefánsson hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla á sjö tímabilum sem þjálfari í úrvalsdeild karla og nú er hann kominn einu skrefi nær þeim sjöunda. Körfubolti 3.5.2023 11:30 Kamerúni bestur í NBA en James fékk ekki atkvæði Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, var í gærkvöld útnefndur verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, í fyrsta sinn. Hann vann kosninguna með yfirburðum. Körfubolti 3.5.2023 11:01 Andri Snær hættur með KA/Þór Andri Snær Stefánsson er hættur sem þjálfari KA/Þór í handbolta. Undir hans stjórn varð liðið Íslands-, bikar- og deildarmeistari í fyrsta sinn. Handbolti 3.5.2023 10:34 Stóri Sam mættur til að bjarga Leeds: „Tvær sekúndur að segja já“ Enska knattspyrnufélagið Leeds tilkynnti í dag að Javi Gracia hefði verið rekinn, eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tólf leikjum, og að „Stóri Sam“ Allardyce hefði verið ráðinn í hans stað. Enski boltinn 3.5.2023 10:09 Tíu sem hafa blómstrað í upphafi Bestu deildarinnar Fimmta umferð Bestu deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. En hvaða leikmenn hafa slegið í gegn það sem af er tímabils? Vísir fer yfir tíu þeirra. Íslenski boltinn 3.5.2023 10:01 « ‹ ›
Haaland sló markametið þegar City hirti toppsætið á nýjan leik Norðmaðurinn Erling Braut Haaland sló markamet ensku úrvalsdeildarinnar þegar hann skoraði annað mark Manchester City í öruggum sigri liðsins á West Ham í kvöld. City er efst í deildinni á nýjan leik. Enski boltinn 3.5.2023 21:04
Vítaspyrna Salah tryggði Liverpool fimmta sigurinn í röð Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins þegar Liverpool lagði Fulham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var fimmti sigur Liverpool í röð. Enski boltinn 3.5.2023 21:00
Lena Margrét: Engin ákvörðun komin um hvað gerist ef Selfoss fellur Lena Margrét Valdimarsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, var afar svekkt eftir eins marks tap gegn Val í undanúrslitum Olís-deildar kvenna. Lena er búin að semja við Selfoss fyrir næsta tímabil en taldi það ekki vera truflandi í einvíginu gegn Val. Sport 3.5.2023 20:12
Umfjöllun og viðtöl: KA - FH 4-2 | Fimm mörk í síðari hálfleik þegar KA vann sinn annan sigur KA vann góðan 4-2 sigur á FH á Greifavellinum á Akureyri í fimmtu umferð Bestu deildar karla í kvöld. Eftir rólegan fyrri hálfleik litu fimm mörk dagsins ljós í fjörugum seinni hálfleik. Með sigrinum fer KA í átta stig og lyftir sér upp fyrir FH í 4. sæti. FH í 5. sæti með sjö stig. Fótbolti 3.5.2023 20:08
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 3-1 | Fyrsti sigur Framara í hús Fram lagði ÍBV að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í fimmtu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2023 19:56
Aron öflugur þegar Álaborg tryggði sér sæti í undanúrslitum Aron Pálmarsson og félagar hans í Álaborg eru komnir í undanúrslit dönsku deildarinnar eftir 28-26 sigur á KIF Kolding í kvöld. Þá vann Holstebro heimasigur á Lemvig og tryggði sæti sitt í deildinni. Handbolti 3.5.2023 19:45
Ingibjörg lagði upp í góðum sigri Ingibjörg Sigurðardóttir lagði upp eitt marka Vålerenga í 4-1 sigri liðsins á LSK þegar liðin mættust í norsku deildinni í kvöld. Fótbolti 3.5.2023 19:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 25-24| Mariam Eradze hetja Vals Valur vann eins marks sigur á Stjörnunni 25-24. Mariam Eradze skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru eftir. Valur er komið með forystuna í einvíginu 2-1. Handbolti 3.5.2023 19:30
Hörður Björgvin og félagar áfram efstir Hörður Björgvin Magnússon kom inn sem varamaður í liði Panathinaikos þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við PAOK í grísku deildinni í kvöld. Fótbolti 3.5.2023 19:19
Gísli Þorgeir öflugur þegar Magdeburg burstaði lærisveina Ólafs Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Magdeburg sem vann stórsigur á lærisveinum Ólafs Stefánssonar í Erlangen. Þá tapaði Íslendingaliðið Gummersbach naumlega gegn Hannover-Burgdorf. Handbolti 3.5.2023 19:18
Risasigur hjá Sveini Aroni og Hákoni Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 6-1 stórsigur í sænsku deildinni í dag. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum. Fótbolti 3.5.2023 19:00
Kristall Máni og Ísak Snær máttu sætta sig við tap Kristall Máni Ingason og Ísak Snær Þorvaldsson máttu sætta sig við tap í norsku deildinni í knattspyrnu í kvöld þegar lið þeirra Rosenborg beið lægri hlut gegn Brann. Fótbolti 3.5.2023 18:31
Juventus og Atalanta með með mikilvæga sigra í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni Juventus tyllti sér í annað sæti Serie A eftir 2-1 sigur á Lecce í dag. Þá er Atalanta komið upp í fjórða sæti deildarinnar eftir sigur á Spezia. Fótbolti 3.5.2023 18:19
Hörður Axel hættur hjá Keflavík Hörður Axel Vilhjálmsson mun ekki leika áfram með körfuknattleiksliði Keflavíkur og auk þess hætta sem þjálfari kvennaliðs félagsins. Þetta herma öruggar heimildir íþróttadeildar Vísis. Körfubolti 3.5.2023 17:45
„Þetta snýst meira um að koma mér miðsvæðis“ Trent Alexander-Arnold hefur lagt upp sex mörk í fimm leikjum í nýju og frjálsara hlutverki. Í undanförnum leikjum hefur hann spilað meira miðsvæðis sóknarlega. Enski boltinn 3.5.2023 17:01
Xabi Alonso kominn efst á blað hjá Spurs Xabi Alonso er einn spennandi ungi knattspyrnustjórinn í Evrópuboltanum um þessar mundir og mörg félög hafa áhuga á honum. Enski boltinn 3.5.2023 16:31
„Við gerðum allt sem gerir lið að þægilegum andstæðingi“ Sjötta tap Chelsea í röð undir stjórn Frank Lampard kom í gærkvöldi gegn Arsenal. Fótbolti 3.5.2023 16:00
HK-ingar frumsýna nýja Sampdoria-búninginn sinn í kvöld HK-liðið mætir KR á nýstárlegum stað í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld þegar Vesturbæingar taka á móti Kópavogsliðinu út á Seltjarnarnesi. Íslenski boltinn 3.5.2023 15:31
Fyrrverandi heims- og Ólympíumeistari látin, aðeins 32 ára Bandaríski spretthlauparinn Tori Bowie, sem vann til gullverðlauna á Ólympíuleikunum og heimsmeistaramóti, er látin, 32 ára að aldri. Sport 3.5.2023 15:00
Cristiano Ronaldo komst upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo er launahæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt nýrri úttekt Forbes en hann hækkaði sig mikið í launum með því að komast til Sádí-Arabíu. Fótbolti 3.5.2023 14:31
Stoltur af systur sinni og segir hana yfirburða leikmann í deildinni Orri Freyr Þorkelsson fylgist stoltur með systur sinni blómstra með Haukum í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna í handbolta. Hann segir hana besta leikmann deildarinnar. Handbolti 3.5.2023 14:01
Real Madrid að landa Bellingham Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið afar eftirsóttur en nú virðist spænska stórveldið Real Madrid hafa haft sigur úr býtum í kapphlaupinu um þennan öfluga miðjumann þýska félagsins Dortmund. Fótbolti 3.5.2023 13:20
„Ég er mjög mikill aðdáandi Eyjunnar en held að FH sé sterkari“ Logi Geirsson hefur meiri trú á FH en ÍBV í einvígi liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla. Handbolti 3.5.2023 13:01
Segir Arnór bestan í Svíþjóð en liðsfélagi þykist ekki þurfa að passa sig Nahir Besara, fyrirliði Hammarby, segir að hægri bakvörður liðsins þurfi að hafa góðar gætur á Arnóri Sigurðssyni í leiknum við Norrköping á morgun, í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Hægri bakvörðurinn segist ekkert vera að spá í Arnóri. Fótbolti 3.5.2023 12:30
Fær í fyrsta skipti sinn eigin leikmannaskáp á fimmtán ára ferli í WNBA Goðsögn í kvennakörfuboltanum er að upplifa hluti í dag sem hún hefur aldrei fengið að upplifa áður á sínum langa og glæsilega ferli. Körfubolti 3.5.2023 12:01
Finnur Freyr hreinskilinn: Mér finnst við búnir að vera lélegir Finnur Freyr Stefánsson hefur unnið sex Íslandsmeistaratitla á sjö tímabilum sem þjálfari í úrvalsdeild karla og nú er hann kominn einu skrefi nær þeim sjöunda. Körfubolti 3.5.2023 11:30
Kamerúni bestur í NBA en James fékk ekki atkvæði Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, var í gærkvöld útnefndur verðmætasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, í fyrsta sinn. Hann vann kosninguna með yfirburðum. Körfubolti 3.5.2023 11:01
Andri Snær hættur með KA/Þór Andri Snær Stefánsson er hættur sem þjálfari KA/Þór í handbolta. Undir hans stjórn varð liðið Íslands-, bikar- og deildarmeistari í fyrsta sinn. Handbolti 3.5.2023 10:34
Stóri Sam mættur til að bjarga Leeds: „Tvær sekúndur að segja já“ Enska knattspyrnufélagið Leeds tilkynnti í dag að Javi Gracia hefði verið rekinn, eftir að hafa aðeins stýrt liðinu í tólf leikjum, og að „Stóri Sam“ Allardyce hefði verið ráðinn í hans stað. Enski boltinn 3.5.2023 10:09
Tíu sem hafa blómstrað í upphafi Bestu deildarinnar Fimmta umferð Bestu deildar karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. En hvaða leikmenn hafa slegið í gegn það sem af er tímabils? Vísir fer yfir tíu þeirra. Íslenski boltinn 3.5.2023 10:01