Sport

Risasigur hjá Sveini Aroni og Hákoni

Sveinn Aron Guðjohnsen og Hákon Rafn Valdimarsson voru báðir í byrjunarliði Elfsborg sem vann 6-1 stórsigur í sænsku deildinni í dag. Fjölmargir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum.

Fótbolti

Hörður Axel hættur hjá Keflavík

Hörður Axel Vilhjálmsson mun ekki leika áfram með körfuknattleiksliði Keflavíkur og auk þess hætta sem þjálfari kvennaliðs félagsins. Þetta herma öruggar heimildir íþróttadeildar Vísis.

Körfubolti

Real Madrid að landa Bellingham

Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham hefur verið afar eftirsóttur en nú virðist spænska stórveldið Real Madrid hafa haft sigur úr býtum í kapphlaupinu um þennan öfluga miðjumann þýska félagsins Dortmund.

Fótbolti