Sport Aron Einar: Finnst líklegra en ekki að Gylfi snúi aftur Margir velta fyrir sér hvort að við munum sjá einn besta knattspyrnumann Íslandssögunnar snúa aftur inn á fótboltavöllinn og jafnvel klæðast aftur íslensku landsliðstreyjunni. Fótbolti 31.5.2023 11:47 Gaupi kveður skjáinn í kvöld Íþróttafréttamaðurinn ástsæli Guðjón Guðmundsson mun lesa íþróttafréttir í síðasta skipti á Stöð 2 í kvöld. Sport 31.5.2023 11:31 Launahæsta lukkudýrið fær að sýna sig í lokaúrslitum NBA Denver Nuggets er komið í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrsta sinn og það þýðir að lokaúrslitin fá að sjá lukkudýrið Rocky the Mountain Lion í fyrsta sinn. Sport 31.5.2023 11:00 Fyrsta liðið síðan KA 2002 til að komast í oddaleik 2-0 undir Haukar eru fyrsta liðið í 21 ár sem tryggir sér oddaleik eftir að hafa lent 2-0 undir í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 31.5.2023 10:31 Ein besta handboltakona Íslands hætti í handbolta í hálft ár Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir skaust upp á stjörnuhimininn í kvennahandboltanum í vetur eftir frábæra frammistöðu með Haukum í Olís deild kvenna, fyrst í deildinni en síðan enn frekar í úrslitakeppninni þar sem hið unga lið Hauka kom mjög á óvart. Handbolti 31.5.2023 10:01 Búið að selja næstum því milljón miða á HM hjá stelpunum Miðasala gengur vel á leikina á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram í sumar í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 31.5.2023 09:30 Gæti farið frá Liverpool til Real Madrid Roberto Firmino hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool en kannski ekki síðasta leikinn fyrir stórlið. Enski boltinn 31.5.2023 09:01 „Stoltari af því að skila af mér góðum leikmönnum frekar en bikurum“ Erlingur Birgir Richardsson stýrir ÍBV í síðasta sinn í kvöld þegar liðið mætir Haukum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 31.5.2023 08:46 „Eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig sem íþróttakonu“ Íslandsmeistarar Vals styrktu liðið sitt heldur betur á dögunum þegar landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir ákvað að koma til Hlíðarendaliðsins frá Fram. Handbolti 31.5.2023 08:30 Neymar elskar Lewis Hamilton Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar valdi formúlu eitt fram yfir því að fagna titlinum með félögum sínum í Paris Saint Germain eins og frægt var. Formúla 1 31.5.2023 08:00 Fjölgar í hópi leikmanna Man. United sem missa af bikarúrslitaleiknum Manchester United spilar um næstu helgi stærsta leik sinn á tímabilinu og kannski einn af þeim stærri í sögu félagsins. Enski boltinn 31.5.2023 07:31 Dreymir um að vinna Meistaradeildina og er ekki á förum frá Bayern „Ég vil bara vinna meistaradeildina“, segir Glódís Perla Viggósdóttir sem fagnaði á dögunum þýska meistaratitlinum með liði sínu Bayern München. Fótbolti 31.5.2023 07:00 Dagskráin í dag: Úrslitastund í Vestmannaeyjum Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum síðasta degi maímánaðar, en þar ber hæst að nefna oddaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 31.5.2023 06:01 Segir Haukana líklegri til að landa þeim stóra þrátt fyrir að ÍBV eigi heimaleik Theodór Ingi Pálmason, Teddi Ponza, segir að þrátt fyrir að ÍBV eigi heimaleik er liðið mætir Haukum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld þá telji hann Haukana líklegri til að landa þeim stóra. Handbolti 30.5.2023 23:31 Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands grunaður um stórfellt kókaínsmygl Quincy Promes, leikmaður Spartak Moskvu og fyrrverandi leikmaður hollenska landsliðsins í fótbolta, er grunaður um að eiga þátt í stórfelldu kókaínsmygli til heimalandsins. Fótbolti 30.5.2023 22:46 Pochettino hafi engan áhuga á því að halda Felix hjá Chelsea Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, virðist hafa lítinn áhuga á því að halda portúgalska framherjanum Joao Felix innan raða félagsins. Fótbolti 30.5.2023 21:31 Hópurinn heldur tryggð við Selfoss og Perla og Harpa bætast við Selfyssingar hafa heldur betur tryggt sér liðsstyrk fyrir komandi átök í Grill 66-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili. Perla Ruth Albertsdóttir kemur til liðsins frá Fram og Harpa Valey Gylfadóttir kemur frá ÍBV. Handbolti 30.5.2023 20:39 Snæfríður bætti Íslandsmetið í annað sinn í dag Snæfríður Sól Jórunnardóttir bætti eigið Íslandsmet í 100 metra skriðsundi þegar hún synti fyrsta sprett í 4x100 metra skriðsundi íslensku boðsundssveitarinnar á 54,97 sekúndum á Smáþjóðaleikunum á Möltu. Þetta var í annað sinn í dag sem Snæfríður bætir metið. Sport 30.5.2023 20:30 Besta upphitunin: „Var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið“ Þróttur og Valur mætast annað kvöld í annað sinn á fimm dögum. Af því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir tvo af efnilegustu leikmönnum landsins til sín í Bestu upphitunina. Íslenski boltinn 30.5.2023 20:01 Mikael á skotskónum er AGF stökk upp í þriðja sæti Mikael Neville Anderson skoraði annað mark AGF er liðið vann mikilvægan 3-1 útisigur gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2023 18:56 Liverpool ræður nýjan íþróttastjóra Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur ráðið Jörg Schmadtke sem nýjan íþróttastjóra félagsins. Fótbolti 30.5.2023 18:32 Juve greiðir rúmar hundrað milljónir í sekt og sleppur við frekari refsingu Ítalska stórveldið Juventus hefur komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvöld um að félagið muni greiða 718 þúsund evrur í sekt vegna fjármálamisferlis félagsins á undanförnum árum. Fótbolti 30.5.2023 17:46 Snæfríður sló Íslandsmetið sitt á Möltu Snæfríður Sól Jórunnardóttir vann til silfurverðlauna í 100 metra skriðsundi í dag á fyrsta verðlaunadegi Smáþjóðaleikanna á Möltu. Snæfríður kom í bakkann á 55,06 sekúndum og bætti Íslandsmetið sitt í greininni. Sport 30.5.2023 16:47 Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. Fótbolti 30.5.2023 16:31 „Óskilgetinn sonur Michael Jordan?“ Hinn 33 ára gamli Jimmy Butler verður til umræðu í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, eftir að hafa leitt Miami Heat inn í úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 30.5.2023 16:00 Kjóstu besta leikmanninn í maí Sjö leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður mánaðarins í Bestu deild karla í fótbolta. Það eru lesendur Vísis sem sjá um að kjósa þann besta. Íslenski boltinn 30.5.2023 15:31 Keyptu sér erlenda atvinnumenn sem mæta Íslandi á Smáþjóðaleikunum Maltverskur borðtennismaður segir Möltu tefla fram aðkeyptum atvinnumönnum, með engin tengsl við þjóðina, í keppninni við Ísland og aðrar þjóðir á Smáþjóðaleikunum sem hafnir eru á Möltu. Sport 30.5.2023 15:01 Tökumaðurinn maður leiksins í Keflavík: „Hann var með alla klútana sína“ Tökumaður Stöðvar 2 Sports á leik Keflavíkur og Breiðabliks fékk sérstakt hrós frá Guðmundi Benediktssyni og félögum í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 30.5.2023 14:30 Lena Margrét tók U-beygju á Hellisheiðinni Handboltakonan Lena Margrét Valdimarsdóttir er hætt við að fara í Selfoss og er gengin í raðir Fram á nýjan leik. Handbolti 30.5.2023 14:01 Þrjú hafa slegið Íslandsmet í ár sem voru sett áður en þau fæddust FH-ingurinn Irma Gunnarsdóttir sló um helgina næstum því 26 ára gamalt Íslandsmet þegar hún var að keppa á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum sem fór fór fram í Kaupmannahöfn í Danmörku. Sport 30.5.2023 13:30 « ‹ ›
Aron Einar: Finnst líklegra en ekki að Gylfi snúi aftur Margir velta fyrir sér hvort að við munum sjá einn besta knattspyrnumann Íslandssögunnar snúa aftur inn á fótboltavöllinn og jafnvel klæðast aftur íslensku landsliðstreyjunni. Fótbolti 31.5.2023 11:47
Gaupi kveður skjáinn í kvöld Íþróttafréttamaðurinn ástsæli Guðjón Guðmundsson mun lesa íþróttafréttir í síðasta skipti á Stöð 2 í kvöld. Sport 31.5.2023 11:31
Launahæsta lukkudýrið fær að sýna sig í lokaúrslitum NBA Denver Nuggets er komið í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar í körfubolta í fyrsta sinn og það þýðir að lokaúrslitin fá að sjá lukkudýrið Rocky the Mountain Lion í fyrsta sinn. Sport 31.5.2023 11:00
Fyrsta liðið síðan KA 2002 til að komast í oddaleik 2-0 undir Haukar eru fyrsta liðið í 21 ár sem tryggir sér oddaleik eftir að hafa lent 2-0 undir í einvígi um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 31.5.2023 10:31
Ein besta handboltakona Íslands hætti í handbolta í hálft ár Haukakonan Elín Klara Þorkelsdóttir skaust upp á stjörnuhimininn í kvennahandboltanum í vetur eftir frábæra frammistöðu með Haukum í Olís deild kvenna, fyrst í deildinni en síðan enn frekar í úrslitakeppninni þar sem hið unga lið Hauka kom mjög á óvart. Handbolti 31.5.2023 10:01
Búið að selja næstum því milljón miða á HM hjá stelpunum Miðasala gengur vel á leikina á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta sem fer fram í sumar í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 31.5.2023 09:30
Gæti farið frá Liverpool til Real Madrid Roberto Firmino hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool en kannski ekki síðasta leikinn fyrir stórlið. Enski boltinn 31.5.2023 09:01
„Stoltari af því að skila af mér góðum leikmönnum frekar en bikurum“ Erlingur Birgir Richardsson stýrir ÍBV í síðasta sinn í kvöld þegar liðið mætir Haukum í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 31.5.2023 08:46
„Eitthvað sem ég þurfti að gera fyrir mig sem íþróttakonu“ Íslandsmeistarar Vals styrktu liðið sitt heldur betur á dögunum þegar landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir ákvað að koma til Hlíðarendaliðsins frá Fram. Handbolti 31.5.2023 08:30
Neymar elskar Lewis Hamilton Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar valdi formúlu eitt fram yfir því að fagna titlinum með félögum sínum í Paris Saint Germain eins og frægt var. Formúla 1 31.5.2023 08:00
Fjölgar í hópi leikmanna Man. United sem missa af bikarúrslitaleiknum Manchester United spilar um næstu helgi stærsta leik sinn á tímabilinu og kannski einn af þeim stærri í sögu félagsins. Enski boltinn 31.5.2023 07:31
Dreymir um að vinna Meistaradeildina og er ekki á förum frá Bayern „Ég vil bara vinna meistaradeildina“, segir Glódís Perla Viggósdóttir sem fagnaði á dögunum þýska meistaratitlinum með liði sínu Bayern München. Fótbolti 31.5.2023 07:00
Dagskráin í dag: Úrslitastund í Vestmannaeyjum Sportrásir Stöðvar 2 bjóða upp á sjö beinar útsendingar á þessum síðasta degi maímánaðar, en þar ber hæst að nefna oddaleik ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 31.5.2023 06:01
Segir Haukana líklegri til að landa þeim stóra þrátt fyrir að ÍBV eigi heimaleik Theodór Ingi Pálmason, Teddi Ponza, segir að þrátt fyrir að ÍBV eigi heimaleik er liðið mætir Haukum í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta annað kvöld þá telji hann Haukana líklegri til að landa þeim stóra. Handbolti 30.5.2023 23:31
Fyrrverandi landsliðsmaður Hollands grunaður um stórfellt kókaínsmygl Quincy Promes, leikmaður Spartak Moskvu og fyrrverandi leikmaður hollenska landsliðsins í fótbolta, er grunaður um að eiga þátt í stórfelldu kókaínsmygli til heimalandsins. Fótbolti 30.5.2023 22:46
Pochettino hafi engan áhuga á því að halda Felix hjá Chelsea Mauricio Pochettino, nýráðinn knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea, virðist hafa lítinn áhuga á því að halda portúgalska framherjanum Joao Felix innan raða félagsins. Fótbolti 30.5.2023 21:31
Hópurinn heldur tryggð við Selfoss og Perla og Harpa bætast við Selfyssingar hafa heldur betur tryggt sér liðsstyrk fyrir komandi átök í Grill 66-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili. Perla Ruth Albertsdóttir kemur til liðsins frá Fram og Harpa Valey Gylfadóttir kemur frá ÍBV. Handbolti 30.5.2023 20:39
Snæfríður bætti Íslandsmetið í annað sinn í dag Snæfríður Sól Jórunnardóttir bætti eigið Íslandsmet í 100 metra skriðsundi þegar hún synti fyrsta sprett í 4x100 metra skriðsundi íslensku boðsundssveitarinnar á 54,97 sekúndum á Smáþjóðaleikunum á Möltu. Þetta var í annað sinn í dag sem Snæfríður bætir metið. Sport 30.5.2023 20:30
Besta upphitunin: „Var farin að vera smá stressuð hvað ég ætti að gera um sumarið“ Þróttur og Valur mætast annað kvöld í annað sinn á fimm dögum. Af því tilefni fékk Helena Ólafsdóttir tvo af efnilegustu leikmönnum landsins til sín í Bestu upphitunina. Íslenski boltinn 30.5.2023 20:01
Mikael á skotskónum er AGF stökk upp í þriðja sæti Mikael Neville Anderson skoraði annað mark AGF er liðið vann mikilvægan 3-1 útisigur gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 30.5.2023 18:56
Liverpool ræður nýjan íþróttastjóra Enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hefur ráðið Jörg Schmadtke sem nýjan íþróttastjóra félagsins. Fótbolti 30.5.2023 18:32
Juve greiðir rúmar hundrað milljónir í sekt og sleppur við frekari refsingu Ítalska stórveldið Juventus hefur komist að samkomulagi við ítölsk knattspyrnuyfirvöld um að félagið muni greiða 718 þúsund evrur í sekt vegna fjármálamisferlis félagsins á undanförnum árum. Fótbolti 30.5.2023 17:46
Snæfríður sló Íslandsmetið sitt á Möltu Snæfríður Sól Jórunnardóttir vann til silfurverðlauna í 100 metra skriðsundi í dag á fyrsta verðlaunadegi Smáþjóðaleikanna á Möltu. Snæfríður kom í bakkann á 55,06 sekúndum og bætti Íslandsmetið sitt í greininni. Sport 30.5.2023 16:47
Gerði Napoli að meisturum, fékk sér tattú til minningar um það en hætti síðan Luciano Spalletti varð fyrsti þjálfarinn í 33 ár til að gera Napoli að Ítalíumeisturum en flestum að óvörum þá heldur hann ekki áfram með liðið. Fótbolti 30.5.2023 16:31
„Óskilgetinn sonur Michael Jordan?“ Hinn 33 ára gamli Jimmy Butler verður til umræðu í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld, eftir að hafa leitt Miami Heat inn í úrslitaeinvígið um NBA-meistaratitilinn í körfubolta. Körfubolti 30.5.2023 16:00
Kjóstu besta leikmanninn í maí Sjö leikmenn eru tilnefndir sem leikmaður mánaðarins í Bestu deild karla í fótbolta. Það eru lesendur Vísis sem sjá um að kjósa þann besta. Íslenski boltinn 30.5.2023 15:31
Keyptu sér erlenda atvinnumenn sem mæta Íslandi á Smáþjóðaleikunum Maltverskur borðtennismaður segir Möltu tefla fram aðkeyptum atvinnumönnum, með engin tengsl við þjóðina, í keppninni við Ísland og aðrar þjóðir á Smáþjóðaleikunum sem hafnir eru á Möltu. Sport 30.5.2023 15:01
Tökumaðurinn maður leiksins í Keflavík: „Hann var með alla klútana sína“ Tökumaður Stöðvar 2 Sports á leik Keflavíkur og Breiðabliks fékk sérstakt hrós frá Guðmundi Benediktssyni og félögum í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 30.5.2023 14:30
Lena Margrét tók U-beygju á Hellisheiðinni Handboltakonan Lena Margrét Valdimarsdóttir er hætt við að fara í Selfoss og er gengin í raðir Fram á nýjan leik. Handbolti 30.5.2023 14:01
Þrjú hafa slegið Íslandsmet í ár sem voru sett áður en þau fæddust FH-ingurinn Irma Gunnarsdóttir sló um helgina næstum því 26 ára gamalt Íslandsmet þegar hún var að keppa á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum sem fór fór fram í Kaupmannahöfn í Danmörku. Sport 30.5.2023 13:30