Sport Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - KR 3-3 | Jafnt í markaleik í Árbænum Fylkir og KR skildu jöfn þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Árbænum í kvöld. Lokatölur 3-3 í markaleik og hvorugu liðinu tókst því að taka skrefið upp í efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 1.6.2023 21:17 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-2 | Hafnfirðingar gerðu góða ferð norður FH vann sinn annan sigur í Bestu deild kvenna á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í kvöld. FH fer úr fallsæti með sigrinum. Íslenski boltinn 1.6.2023 20:24 Mörk frá Birki og Jónatani Inga í norska bikarnum Birkir Bjarnason og Jónatan Ingi Jónsson voru hetjur sinna liða í norsku bikarkeppninni í dag. Birkir skoraði bæði mörk Viking og Jónatan Ingi tryggði Sogndal sæti í 32-liða úrslitum. Fótbolti 1.6.2023 20:21 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HK 3-0 | Langþráður sigur Eyjamanna ÍBV vann öruggan 3-0 sigur á HK þegar liðin mættust í Bestu deild karla á Hásteinsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur ÍBV í deildinni síðan í lok apríl. Íslenski boltinn 1.6.2023 19:59 Úrslitaeinvígi NBA hefst í kvöld Úrslitaeinvígi Denver Nuggets og Miami Heat í NBA-deildinni fer af stað í kvöld. Fyrsti leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun á miðnætti. Körfubolti 1.6.2023 19:45 Rúnar Þór lagði upp þegar Östers fór upp í annað sætið Rúnar Þór Sigurgeirsson og Alex Þór Hauksson voru báðir í byrjunarliði Östers þegar liðið vann góðan 3-2 sigur á Jönköping í sænska boltanum í dag. Fótbolti 1.6.2023 19:41 Tíu íslensk mörk í þýsku deildinni Arnar Freyr Arnarsson og Arnór Þór Gunnarsson áttu fína leiki fyrir sín lið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg jafnaði Kiel að stigum á toppnum með stórsigri á Minden. Handbolti 1.6.2023 19:20 Pétur kveður Blika og tekur við Keflavík Pétur Ingvarsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari Keflavíkur og mun því stýra liðinu í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 1.6.2023 19:10 Góður útisigur Twente í umspilinu Twente vann góðan útisigur á Herenveen þegar liðin mættust í fyrri umspilsleik sínum um sæti í Evrópukeppni á næsta ári. Fótbolti 1.6.2023 18:49 Óðinn Þór frábær þegar Kadetten Schaffhausen kom sér í góða stöðu Óðinn Þór Ríkharðsson og Aðalsteinn Eyjólfsson eru einum sigri frá því að vera svissneskir meistarar í handbolta eftir sigur Kadetten Schaffhausen á HC Kriens í dag. Handbolti 1.6.2023 18:26 Tap í fyrsta leik hjá Elvari Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas biðu lægri hlut gegn Zalgiris Kaunas í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra um litháíska meistaratitilinn. Körfubolti 1.6.2023 18:06 Man. City sagt vilja sækja sér mann á brunaútsöluna hjá Chelsea Chelsea ætlar sér að selja margra leikmenn í sumar til að skera niður feitan leikmannahóp sinn. Enski boltinn 1.6.2023 16:31 NBA-stjarna hneykslar marga með því að tvíta um brjóstamjólk kærustunnar Leikmaður New York Knicks opnaði óvæntar dyr á samfélagsmiðlum í gær og fékk vægast sagt hörð viðbrögð frá NBA-heiminum. Körfubolti 1.6.2023 16:00 „Mjög stoltur að geta kallað mig landsliðsþjálfara“ Snorri Steinn Guðjónsson segist stoltur yfir því að hafa verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 1.6.2023 15:31 Ofurparið til Bayern og Glódís fær enn meiri samkeppni Þýski knattspyrnurisinn Bayern München tilkynnti í dag um mikinn liðsstyrk sem jafnframt mun auka enn samkeppnina fyrir Glódísi Perlu Viggósdóttur í liðinu, fari svo að hún haldi kyrru fyrir hjá Bayern í sumar. Fótbolti 1.6.2023 15:00 Erlingur sá þriðji sem gerir tvö lið að meisturum Erlingur Richardsson er þriðji þjálfarinn sem gerir tvö lið að Íslandsmeisturum síðan úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1991-92. Handbolti 1.6.2023 14:31 Þáðu boð tveimur árum eftir að hafa dregið lið sitt úr keppni Kvennalið Snæfells verður á ný með í efstu deild kvenna í körfubolta, Subway-deildinni, á næstu leiktíð eftir að hafa þegið boð þess efnis. Körfubolti 1.6.2023 14:01 „Sjálfsagt að gagnrýna mig en það má vera málefnalegt“ „Hann má alveg hafa sína gagnrýni á þessu,“ sagði Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út gagnrýni Dags Sigurðssonar á vinnubrögð sambandsins við ráðningu nýs landsliðsþjálfara karla í handbolta. Handbolti 1.6.2023 13:39 Sjáðu Íslandsmeistaramyndband ÍBV ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta í þriðja sinn í sögunni. Liðið vann 3-2 sigur á Haukum í úrslitaeinvíginu. Handbolti 1.6.2023 13:01 Snorri Steinn í fullt starf og skrifaði undir þriggja ára samning Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 1.6.2023 13:00 „Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. Fótbolti 1.6.2023 12:00 Snorri Steinn kynntur til leiks á blaðamannafundi í dag Nú þegar sléttir 100 dagar eru liðnir síðan tilkynnt var að Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur HSÍ boðað til blaðamannafundar til að kynna nýjan landsliðsþjálfara til leiks. Handbolti 1.6.2023 11:54 Man. United og Liverpool enn á undan Man. City Manchester United er verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni og það næstverðmætasta í heimi á eftir Real Madrid samkvæmt árlegri úttekt Forbes. Enski boltinn 1.6.2023 11:31 Bein útsending: Kemst íslenskt lið á heimsleikana í CrossFit 2023? Undanúrslitamót Evrópu fyrir heimsleikana í CrossFit fer fram á næstu dögum og í dag hefst liðakeppnin. Sport 1.6.2023 11:05 Fær næstum því fjögur hundruð milljónir í árslaun í nýju starfi Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er á leið í afar vel borgað starf í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Fótbolti 1.6.2023 11:00 Liðsfélagarnir með söngva og konfetti þegar Óðinn fékk Evrópudeildarboltann Ísland á markahæsta leikmanninn í Evrópudeildinni á þessu tímabili en Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í vetur með svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen. Handbolti 1.6.2023 10:31 „Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. Fótbolti 1.6.2023 10:00 Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 1.6.2023 09:30 Gaupi fékk morðhótanir á miðju heimsmeistaramóti Guðjón Guðmundsson kláraði sína síðustu sjónvarpsvakt á Stöð 2 í gærkvöldi og eftir íþróttafréttirnar var Ísland í dag helgað honum og meira en þremur áratugum hans sem íþróttafréttamaður. Handbolti 1.6.2023 09:01 Segir Sveindísi einn besta skyndisóknarleikmann heims Þjálfari Arsenal segir Sveindísi Jane Jónsdóttur vera einn besta skyndisóknarleikmann heims. Fótbolti 1.6.2023 08:30 « ‹ ›
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fylkir - KR 3-3 | Jafnt í markaleik í Árbænum Fylkir og KR skildu jöfn þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Árbænum í kvöld. Lokatölur 3-3 í markaleik og hvorugu liðinu tókst því að taka skrefið upp í efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 1.6.2023 21:17
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 0-2 | Hafnfirðingar gerðu góða ferð norður FH vann sinn annan sigur í Bestu deild kvenna á tímabilinu þegar liðið vann 2-0 sigur á Þór/KA fyrir norðan í kvöld. FH fer úr fallsæti með sigrinum. Íslenski boltinn 1.6.2023 20:24
Mörk frá Birki og Jónatani Inga í norska bikarnum Birkir Bjarnason og Jónatan Ingi Jónsson voru hetjur sinna liða í norsku bikarkeppninni í dag. Birkir skoraði bæði mörk Viking og Jónatan Ingi tryggði Sogndal sæti í 32-liða úrslitum. Fótbolti 1.6.2023 20:21
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - HK 3-0 | Langþráður sigur Eyjamanna ÍBV vann öruggan 3-0 sigur á HK þegar liðin mættust í Bestu deild karla á Hásteinsvelli í kvöld. Þetta var fyrsti sigur ÍBV í deildinni síðan í lok apríl. Íslenski boltinn 1.6.2023 19:59
Úrslitaeinvígi NBA hefst í kvöld Úrslitaeinvígi Denver Nuggets og Miami Heat í NBA-deildinni fer af stað í kvöld. Fyrsti leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 og hefst upphitun á miðnætti. Körfubolti 1.6.2023 19:45
Rúnar Þór lagði upp þegar Östers fór upp í annað sætið Rúnar Þór Sigurgeirsson og Alex Þór Hauksson voru báðir í byrjunarliði Östers þegar liðið vann góðan 3-2 sigur á Jönköping í sænska boltanum í dag. Fótbolti 1.6.2023 19:41
Tíu íslensk mörk í þýsku deildinni Arnar Freyr Arnarsson og Arnór Þór Gunnarsson áttu fína leiki fyrir sín lið í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Magdeburg jafnaði Kiel að stigum á toppnum með stórsigri á Minden. Handbolti 1.6.2023 19:20
Pétur kveður Blika og tekur við Keflavík Pétur Ingvarsson hefur verið ráðinn nýr þjálfari Keflavíkur og mun því stýra liðinu í Subway-deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 1.6.2023 19:10
Góður útisigur Twente í umspilinu Twente vann góðan útisigur á Herenveen þegar liðin mættust í fyrri umspilsleik sínum um sæti í Evrópukeppni á næsta ári. Fótbolti 1.6.2023 18:49
Óðinn Þór frábær þegar Kadetten Schaffhausen kom sér í góða stöðu Óðinn Þór Ríkharðsson og Aðalsteinn Eyjólfsson eru einum sigri frá því að vera svissneskir meistarar í handbolta eftir sigur Kadetten Schaffhausen á HC Kriens í dag. Handbolti 1.6.2023 18:26
Tap í fyrsta leik hjá Elvari Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas biðu lægri hlut gegn Zalgiris Kaunas í fyrsta leik liðanna í úrslitaeinvígi þeirra um litháíska meistaratitilinn. Körfubolti 1.6.2023 18:06
Man. City sagt vilja sækja sér mann á brunaútsöluna hjá Chelsea Chelsea ætlar sér að selja margra leikmenn í sumar til að skera niður feitan leikmannahóp sinn. Enski boltinn 1.6.2023 16:31
NBA-stjarna hneykslar marga með því að tvíta um brjóstamjólk kærustunnar Leikmaður New York Knicks opnaði óvæntar dyr á samfélagsmiðlum í gær og fékk vægast sagt hörð viðbrögð frá NBA-heiminum. Körfubolti 1.6.2023 16:00
„Mjög stoltur að geta kallað mig landsliðsþjálfara“ Snorri Steinn Guðjónsson segist stoltur yfir því að hafa verið ráðinn þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 1.6.2023 15:31
Ofurparið til Bayern og Glódís fær enn meiri samkeppni Þýski knattspyrnurisinn Bayern München tilkynnti í dag um mikinn liðsstyrk sem jafnframt mun auka enn samkeppnina fyrir Glódísi Perlu Viggósdóttur í liðinu, fari svo að hún haldi kyrru fyrir hjá Bayern í sumar. Fótbolti 1.6.2023 15:00
Erlingur sá þriðji sem gerir tvö lið að meisturum Erlingur Richardsson er þriðji þjálfarinn sem gerir tvö lið að Íslandsmeisturum síðan úrslitakeppnin var tekin upp tímabilið 1991-92. Handbolti 1.6.2023 14:31
Þáðu boð tveimur árum eftir að hafa dregið lið sitt úr keppni Kvennalið Snæfells verður á ný með í efstu deild kvenna í körfubolta, Subway-deildinni, á næstu leiktíð eftir að hafa þegið boð þess efnis. Körfubolti 1.6.2023 14:01
„Sjálfsagt að gagnrýna mig en það má vera málefnalegt“ „Hann má alveg hafa sína gagnrýni á þessu,“ sagði Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður út gagnrýni Dags Sigurðssonar á vinnubrögð sambandsins við ráðningu nýs landsliðsþjálfara karla í handbolta. Handbolti 1.6.2023 13:39
Sjáðu Íslandsmeistaramyndband ÍBV ÍBV er Íslandsmeistari karla í handbolta í þriðja sinn í sögunni. Liðið vann 3-2 sigur á Haukum í úrslitaeinvíginu. Handbolti 1.6.2023 13:01
Snorri Steinn í fullt starf og skrifaði undir þriggja ára samning Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Snorri Steinn Guðjónsson var kynntur sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 1.6.2023 13:00
„Alveg galið hvað þær takast vel á við þetta“ Glódís Perla Viggósdóttir nýtur þess í botn að vera með íslensku liðsfélagana Karólínu Leu Vilhjálmsdóttur og Cecilíu Rán Rúnarsdóttur í Bayern München. Hún segir ekki mega vanmeta þeirra þátt í meistaratitlinum sem liðið fagnaði á sunnudaginn. Fótbolti 1.6.2023 12:00
Snorri Steinn kynntur til leiks á blaðamannafundi í dag Nú þegar sléttir 100 dagar eru liðnir síðan tilkynnt var að Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari karla í handbolta hefur HSÍ boðað til blaðamannafundar til að kynna nýjan landsliðsþjálfara til leiks. Handbolti 1.6.2023 11:54
Man. United og Liverpool enn á undan Man. City Manchester United er verðmætasta félagið í ensku úrvalsdeildinni og það næstverðmætasta í heimi á eftir Real Madrid samkvæmt árlegri úttekt Forbes. Enski boltinn 1.6.2023 11:31
Bein útsending: Kemst íslenskt lið á heimsleikana í CrossFit 2023? Undanúrslitamót Evrópu fyrir heimsleikana í CrossFit fer fram á næstu dögum og í dag hefst liðakeppnin. Sport 1.6.2023 11:05
Fær næstum því fjögur hundruð milljónir í árslaun í nýju starfi Milos Milojevic, fyrrverandi þjálfari Víkings og Breiðabliks, er á leið í afar vel borgað starf í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Fótbolti 1.6.2023 11:00
Liðsfélagarnir með söngva og konfetti þegar Óðinn fékk Evrópudeildarboltann Ísland á markahæsta leikmanninn í Evrópudeildinni á þessu tímabili en Óðinn Þór Ríkharðsson fór á kostum í vetur með svissneska félaginu Kadetten Schaffhausen. Handbolti 1.6.2023 10:31
„Tók meira leiðtogahlutverk og naut mín mjög vel“ Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, lék hverja einustu mínútu á nýafstaðinni leiktíð, þegar Bayern München varð Þýskalandsmeistari í fimmta sinn. Hún segir hlutverk sitt sem leiðtogi hjá Bayern hafa stækkað. Fótbolti 1.6.2023 10:00
Kári um Rúnar Kára: Ein bestu kaup ÍBV í handbolta og fótbolta fyrr og síðar Rúnar Kárason og Kári Kristján Kristjánsson voru báðir mættir til strákanna í Seinni bylgjunni eftir oddaleik ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum í gærkvöldi þar sem Eyjamenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 1.6.2023 09:30
Gaupi fékk morðhótanir á miðju heimsmeistaramóti Guðjón Guðmundsson kláraði sína síðustu sjónvarpsvakt á Stöð 2 í gærkvöldi og eftir íþróttafréttirnar var Ísland í dag helgað honum og meira en þremur áratugum hans sem íþróttafréttamaður. Handbolti 1.6.2023 09:01
Segir Sveindísi einn besta skyndisóknarleikmann heims Þjálfari Arsenal segir Sveindísi Jane Jónsdóttur vera einn besta skyndisóknarleikmann heims. Fótbolti 1.6.2023 08:30