Skoðun

Um tannhirðu og hirðuleysi, flúor og flúorleysi og svo aloe vera

Vilhelm Grétar Ólafsson skrifar

Oft er tannlæknirinn spurður hvaða tannbursti sé bestur og hvaða tannkrem sé best að nota. Svarið við fyrri spurningunni er afar einfalt. Besti tannburstinn er sá sem er rétt notaður. Hrein tönn getur ekki skemmst, það er ósköp einföld staðreynd.

Skoðun

Skerðing í þjónustu við aldraða og langveika

Margrét Sigurðardóttir skrifar

Gríðarlega mikilvægt úrræði í þjónustu við aldraða og langveika (oft undir 67 ára aldri) eru hvíldarpláss sem eru ætluð fyrir fólk sem býr í heimahúsi og þarf aðstoð og umönnun við athafnir daglegs lífs. Þetta er úrræði sem felur í sér að fólk dvelur tímabundið 2-4 vikur eða lengur á hjúkrunarheimili.

Skoðun

Markaðsgjald af náttúruauðlindum í eigu þjóðar

Lárus Elíasson skrifar

Helstu sameiginlegu auðlindir okkar Íslendinga eru: 1. Fiskurinn í sjónum 2. Orkuauðlindirnar (vatnsorka, jarðvarmi, vindur og sjávarföll) 3. Aðgangur að náttúrugersemum og ferðamannastöðum 4. Aðgangur að hlutum eins og lofti og vatni.

Skoðun

Úðarinn og saurlokan

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Þrátt fyrir að þurfa að mæta í vinnuna klukkan sjö um morguninn vakti ég eftir þriðju forsetakappræðunum í Bandaríkjunum. Ég bara varð að horfa enda hef ég ekki misst af kappræðum síðan um aldamótin. Ég hefði betur sleppt því.

Bakþankar

Tímamótaálit Skipulagsstofnunar

Jón Helgi Björnsson skrifar

Nýverið gaf Skipulagsstofnun álit vegna aukinnar framleiðslu á eldislaxi í Patreksfirði og Dýrafirði. Þar áforma Arnarlax og og Arctic Sea Farm nú að auka framleiðslu laxeldisafurða um 14.700 tonn. Það er einkum tvennt í áliti Skipulagsstofnunar sem vekur athygli.

Skoðun

Hættulegt kosningarloforð

Árni Árnason skrifar

Þann draum að bjóða upp aflaheimildir og stórauka þannig tekjur ríkissjóðs má finna í stefnuskrám sumra stjórnmálaflokka fyrir komandi alþingiskosningar. Þessi hugmynd hljómar eflaust vel í eyrum þeirra sem ekki þekkja til þess kerfis sem nú er við lýði en þegar málið er betur skoðað kemur í ljós að draumurinn er tálsýn ein.

Skoðun

„Almenningsvæðing“, Bjarni?

Vésteinn Valgarðsson skrifar

Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, nefndi þá hugmynd á dögunum, að það ætti að "almenningsvæða“ Landsbanka Íslands. Það er gaman að sjá að boðskapur Alþýðufylkingarinnar um félagsvæðingu hafi náð svo langt, að hann sé farinn að bergmála úr herbúðum íhaldsins.

Skoðun

Neytendasamtökin á krossgötum

Ólafur Arnarson skrifar

Fram undan er þing Neytendasamtakanna, sem haldið verður laugardaginn 22. október. Jóhannes Gunnarsson, sem leitt hefur samtökin um árabil, gefur ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku og því verður kosinn nýr formaður á þinginu. Ég er einn fimm frambjóðenda.

Skoðun

Einfalt reiknisdæmi

Helga Birna Gunnarsdóttir skrifar

Árangur í mannréttindabaráttu fólks með fötlun á Íslandi má rekja næstum hálfa öld aftur í tímann og grundvallast á þrem megin atriðum í þessari röð: Hugmyndafræði, stefnumörkun og aðgerðum.

Skoðun

Hungurlús fyrir kosningar

Björgvin Guðmundsson skrifar

Nýlega gaf ég út bók, Bætum lífi við árin. Baráttan fyrir bættum kjörum aldraðra og öryrkja. Greinasafn. Eins og nafnið bendir til er hér um greinasafn að ræða. Þetta er úrval þeirra greina, sem ég hef skrifað sl. 12 ár. Alls hef ég skrifað rúmlega 600 greinar á þessu tímabili,

Skoðun

Lækkum vaxtabyrði heimila um 560.000-675.000 kr. á ári

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Opnun á erlenda lántöku sparar meðalheimili tvenn mánaðarlaun á ári, að teknu tilliti til kostnaðar við gengisvarnir. Heimili á Íslandi sem skulda 30 milljónir kr. greiða 750.000 til 900.000 kr. meira í vexti á ári en heimili í nágrannalöndunum.

Skoðun

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn

Estella D. Björnsson skrifar

Alþjóðlegi sjónverndardagurinn er haldinn annan fimmtudag í október ár hvert. Tilgangur dagsins er að beina sjónum almennings að blindu og sjónskerðingu, endurhæfingu blindra og sjónskertra og vörnum gegn sjónmissi.

Skoðun

Þing gegn þjóð

Þorvaldur Gylfason skrifar

Hörð rimma var háð um stjórnarskrána sem Alþingi bar undir þjóðar­atkvæði 1944. Stjórnarskráin frá 1944 er stundum kölluð lýðveldisstjórnarskrá. Það er þó rangnefni þar eð textinn var í reyndinni ekki annað en bráðabirgðaskjal með lágmarksbreytingum á gömlu stjórnarskránni frá 1874.

Fastir pennar

Berskjölduð

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ný álagspróf Seðlabankans sýna hversu berskjaldað og viðkvæmt hagkerfið er fyrir áföllum og hversu atvinnulífið er háð vexti ferðaþjónustunnar. Það undirstrikar mikilvægi vaxtar annarra atvinnugreina.

Fastir pennar

Trúverðuleiki og sanngirni í sjávarútvegi

Þórólfur Júlían Dagsson skrifar

Ein fyrsta spurningin sem við fáum þegar við tölum um að leigja út veiðiheimildir, er hversu hátt það verð ætti að vera. Til að svara spurningunni er fróðlegt að bera saman kvótamarkaðsverð kvótahafa sem nú er starfræktur, við verðlagningu í gegnum veiðigjöld.

Skoðun

Stóra málið, litlu skrefin

Eva Einarsdóttir skrifar

Eitt af því sem Björt framtíð leggur ríka áherslu á eru umhverfis- og loftlagsmál. Hlýnun jarðar af mannavöldum er staðreynd og að óbreyttu er þess því miður ekki langt að bíða að við verðum rækilega vör við það.

Skoðun

Hver þorir að hreinsa til í spillingarbælunum?

Sigurður Einarsson skrifar

Mikil spilling hefur blómstrað á Íslandi eftir efnahagshrunið 2008 sem aldrei fyrr. Spillingin hefur haft mikil áhrif á starfsemi Sérstaks saksóknara, síðar Héraðssaksóknara. Um það verða skrifaðar lærðar bækur í framtíðinni.

Skoðun

Plástur á svöðusár?

Inga Björk Bjarnadóttir skrifar

Hugmyndir Samfylkingarinnar um þriggja milljóna forskot á fasteignamarkaði hafa vakið mikla athygli.

Skoðun

Þú munt líklega ekki má markmiðinu þínu

Martha Árnadóttir skrifar

Það er allt klárt, þú ert í góðu stuði með nýja markmiðið þitt og skothelda áætlun um það sem fram undan er. Þér líður vel og það hríslast um þig unaðsstraumur þegar þú hugsar til þeirrar stundar þegar markmiðinu er náð.

Skoðun

90% stúlkur?

Hanna Katrín Friðriksson skrifar

Íslenskt samfélag þarf á því að halda að við búum svo um hnútana að ungar stúlkur þurfi ekki að sætta sig við framtíð þar sem þær eru verðlagðar sem 90%

Skoðun

Hefur fatlað fólk minni réttindi en ófatlað fólk?

María Hreiðarsdóttir skrifar

Þessi blaðagrein fjallar um 19. og 23. greinar samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks en þær fjalla um sjálfstætt líf og fjölskyldulíf. Mitt starf hefur verið að kynna samninginn fyrir almenningi síðastliðin fjögur ár

Skoðun

Launalögga ASÍ

Guðríður Arnardóttir skrifar

Þann 19. september var skrifað undir samkomulag um breytingu á lífeyrissjóðum opinberra starfsmanna. Það samkomulag átti að ramma inn frumvarp um breytingar á lögum lagt fyrir Alþingi á yfirstandandi þingi. Forystufólk opinberu stéttarfélaganna skrifaði undir samkomulagið í trausti þess að öll réttindi núverandi sjóðsfélaga væru tryggð

Skoðun

Reykjavíkurflugvöllur, miðstöð samgangna landsins

Magnús Skúlason skrifar

Fyrir allnokkru spurði mig franskur kollegi minn sem var hér á ferð þegar flutningur innanlandsflugs úr Vatnsmýri bar á góma: Hvernig dettur ykkur í hug að leggja niður flugvöllinn í höfuðborginni? Á Íslandi eru ekki járnbrautir eins og víðast hvar í heiminum, því hljóta flugsamgöngur að koma þess í stað a.m.k. að einhverju leyti.

Skoðun