Lífið

Útskrifaðist með 8,75 í meðaleinkunn

„Ég fékk 8,75 en tek það fram að ég var ekki hæst. Ef einhvern vantar rosalega hæfan verkefnastjóra þá er ég að leita," segir Marsibil kímin en hún ætlar að eyða sumarfríinu sínu á Fríslandi í norður Hollandi.

Lífið

Fiskiréttur Möggu Stínu

Magga Stína er óhefðbundin í eldhúsinu sem og á öðrum sviðum. Í fjórða þætti Matar og lífstíls kíkti Völu Matt í heimsókn.

Matur

Fiskisúpa Bergþórs

Í þriðja þætti Matar og Lífstíls heimsækir Vala Bergþór Pálsson og Albert. Hér má sjá uppskrift af dýrindis fiskisúpu Bergþórs.

Matur

Amy Winehouse ekki með berkla

Læknar sem hafa meðhöndlað vandræðabarnið og sálarsöngkonuna Amy Winehouse síðan hún hné niður á heimili sínu á mánudag sendu hana í berklapróf.

Lífið

Kartöfluréttur Bubba og speltbrauð

Í fyrsta þættinum Matur og Lífstíll sækir Vala heim Bubba Morthens og er óhætt að fullyrða að þar munu Bubbi sýna á sér nýjar og áður óþekktar hliðar. Hér sérðu uppskriftirnar úr þættinum.

Matur

Djásn Beckhams „lagfærð“ fyrir nærfataauglýsingarnar?

Ný auglýsingaherferð fyrir nærfatalínu Emporio Armani með hinn föngulega David Beckham í fararbroddi hefur sem sú fyrri vakið nokkrar vangaveltur. Og sem fyrr snúast þær um hvort Beckham hafi fengið aðstoð við að fylla út í níðþröngar bómullarnærurnar.

Lífið

Tommy Lee er með Pamelu á heilanum

Ég fæ ekki frið frá Tommy. Hann spyr mig stöðugt: Hvað er þetta? Hvað varstu að gera? Af hverju gerðir þú þetta? Maðurinn lætur ekkert fara fram hjá sér sem ég geri en ég svara alltaf: Elskan, viltu hætta að gúggla mig."

Lífið

Tala tungum í Suður-Afríku

Óli Tynes skrifar frá Suður Afríku: Tvítyngdum börnum fjölgar stöðugt á Íslandi sem og annarsstaðar í heiminum. Til dæmis í Suður-Afríku. Þar búa tvær litlar hálf íslenskar telpur. Silja fjögurra ára og Nína tveggja ára. Á Íslandi væru þær Antonsdætur.

Lífið

Britney Spears var karlmaður

Furðuverk á borð við dansandi grísi og syngjandi börn eru fastagestir í raunveruleikaþættinum America's Got Talent, sem er einhverskonar hæfileikakeppniútgáfa af Idol og So you think you can Dance. Sharon Osbourne, sem er einn dómara í þáttunum, var þó krossbrugðið þegar Britney Spears eftirherma meðal þáttakenda reyndist karlkyns.

Lífið

Synir Sivjar skjóta af haglabyssu

"Þetta er bara hefðbundin íþróttagrein," segir Siv Friðleifsdóttir alþingismaður. Synir hennar Hákon Juhlin Þorsteinsson og Húnbogi Þorsteinsson æfa haglabyssukostofimi í Hafnarfirði. Siv líst vel á íþróttaiðkun sona sinna.

Lífið

Fyrrverandi eiginkona Trump kattliðug á bikiní - myndir

Fyrrverandi eiginkona Donalds Trump, Marla Maples er þekkt fyrir að vera kattliðug og óhrædd við að sýna hæfni sína í fjölbreyttum fimleikastellingum. Hún hélt engu aftur á dögunum þegar hún sprangaði um á bikiní einu saman í ótrúlegum stellingum til að sanna þá kenningu að allt er fertugum fært.

Lífið

Coldplay prófar nýja liti

Nýja Coldplay-platan Viva La Vida or Death And All His Friends kom í verslanir í byrjun vikunnar. Trausti Júlíusson hlustaði á gripinn og forvitnaðist um hvað þeir félagar hafa aðhafst síðan síðasta plata, X&Y, kom út fyrir þremur árum.

Tónlist

Mikki refur í garðinum í Grindavík

Þorvaldur Sæmundsson íbúi í Grindavík var staddur í kríuvarpi út af Reykjanesi þegar hann rakst á yrðling. Yrðlingurinn hefur vakið mikla athygli í bænum og hafa þrjár fjölskyldur komið að skoða hann í dag. Búið er að gefa honum nafn og er hann ekki kallaður neitt annað en Mikki refur.

Lífið

Fékk þakkargjöf frá konum

Íslenskar konur færðu Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands, í dag þakkargjöf fyrir allt það sem hún hefur gert í þágu kvenna.

Lífið

Nýtt lag Merzedes Club frumflutt á morgun

Get the fuck out, nýtt lag Merzedes Club, verður frumflutt á tónleikum sveitarinnar og Á móti sól á Nasa annað kvöld. „Við erum að tala um rándýrt prógramm. Magni og Stóri saman með ball, það getur eiginlega ekki klikkað," segir Egill Gillz Einarsson.

Lífið

Jamie Lynn eignast stúlku

Heilbrigð tólf marka dóttir Jamie Lynn Spears var tekin með keisaraskurði í Kentwood í Louisiana í morgun. Hún er fyrsta barn Jamie, sem er sautján ára, og kærastans Casey, sem er tveimur árum eldri.

Lífið

Jessica Biel þarf öryggisgæslu sökum áreitis - myndir

Unnusta Timberlake, Jessica Biel, kemst ekki hjá því að biðja um gæslu þegar hún ferðast þar sem öryggsiverðir fylgja henni í gegnum flugvelli þegar hún ferðast sökum áreitis uppáþrengjandi ljósmyndara eins og þessar myndir sem voru teknar af leikkonunni nýverið sýna.

Lífið

Kraumur hefur Innrásina

Kraumur kynnti í hádeginu í dag á Iðnó stuðning sinn tónleikahald innanlands í tengslum við Innrásina, nýtt átak sem hefur það að markmiði að greiða leið tónlistarmanna til tónleikahalds á landsbyggðinni.

Lífið

P. Diddy vaxar djásnin

P. Diddy, einnig þekktur sem Sean Combs, Diddy og Puff Daddy, er smekkmaður og snyrtimenni mikið. Í nýlegu viðtali við Daily Mail útlistaði hann nákvæmlega hversu mikið snyrtimenni, en rapparanum er mikið í mun að hans allra heilögustu líkamspartar séu ekki óþarflega loðnir.

Lífið