Kartöfluréttur Bubba og speltbrauð 20. júní 2008 13:48 Kartöfluréttur BubbaKartöflur og gulrætur soðnar. Beikonið skorið í litla bita og steikt á pönnu. Laukurinn skorinn smátt og léttsteiktur á pönnunni sér. Þegar kartöflur og gulrætur eru soðnar eru þær þerraðar og settar í skál og stappaðar saman. Síðan er beikonið sett útí og laukurinn. Svo er smjörið einnig sett útí. Allt stappað saman. Kryddað með svörtum pipar og síðan sett í ofnfast fat og í ofninn í nokkrar mínútur. Berið síðan fram með þessu gufusoðna grænmetið og setjið á það smá smjör (má einnig nota góða olíu) og sjávarsalt, t.d. Maldon salt.KartöflurBökunarkartöflurGulræturSmjörRauðlaukurBeikonSvartur pipar Gufusoðið grænmetiBlómkálFerskur aspasSpergilkálMaldon sjávarsalt SpeltbrauðÞurrefnunum er öllum blandað saman í skál. AB mjólkinni og heita vatninu hellt út í og blandað varlega saman við þurrefnin. Síðan eru sólblómafræin og kúmenið (má einnig setja smá salt ef vill) sett út í og öllu blandað varlega áfram saman. Deigið er síðan sett í smurt brauðform og bakað í 25-30 mínútur við 200 gráðu C. Bubbi setur svo iðulega aðrar kryddtegundir í brauðið þegar hann vill breyta til. Hrærið sem minnst í deiginu því þá verður brauðið létt í sér. Mjög gott er að rista brauðið næstu daga á eftir. Það er að segja ef það er bakað í brauðformi en ekki bolluformi eins og Bubbi gerir að þessu sinni. Bubbi mælir svo með íslenska smjörinu á heitar bollurnar og smá sjávarsalt og það er algjört sælgæti. 5dl Lífrænt grófmalað spelt 1dl. sólblómafræ, sesamfræ eða kókósmjöl3tsk. vínsteinslyftiduft1/2-1 tsk. sjávarsalt1og1/2-2 dl. ab mjólk eða sojamjólk1og1/2-2 dl. sjóðandi heitt vatn Brauð Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið
Kartöfluréttur BubbaKartöflur og gulrætur soðnar. Beikonið skorið í litla bita og steikt á pönnu. Laukurinn skorinn smátt og léttsteiktur á pönnunni sér. Þegar kartöflur og gulrætur eru soðnar eru þær þerraðar og settar í skál og stappaðar saman. Síðan er beikonið sett útí og laukurinn. Svo er smjörið einnig sett útí. Allt stappað saman. Kryddað með svörtum pipar og síðan sett í ofnfast fat og í ofninn í nokkrar mínútur. Berið síðan fram með þessu gufusoðna grænmetið og setjið á það smá smjör (má einnig nota góða olíu) og sjávarsalt, t.d. Maldon salt.KartöflurBökunarkartöflurGulræturSmjörRauðlaukurBeikonSvartur pipar Gufusoðið grænmetiBlómkálFerskur aspasSpergilkálMaldon sjávarsalt SpeltbrauðÞurrefnunum er öllum blandað saman í skál. AB mjólkinni og heita vatninu hellt út í og blandað varlega saman við þurrefnin. Síðan eru sólblómafræin og kúmenið (má einnig setja smá salt ef vill) sett út í og öllu blandað varlega áfram saman. Deigið er síðan sett í smurt brauðform og bakað í 25-30 mínútur við 200 gráðu C. Bubbi setur svo iðulega aðrar kryddtegundir í brauðið þegar hann vill breyta til. Hrærið sem minnst í deiginu því þá verður brauðið létt í sér. Mjög gott er að rista brauðið næstu daga á eftir. Það er að segja ef það er bakað í brauðformi en ekki bolluformi eins og Bubbi gerir að þessu sinni. Bubbi mælir svo með íslenska smjörinu á heitar bollurnar og smá sjávarsalt og það er algjört sælgæti. 5dl Lífrænt grófmalað spelt 1dl. sólblómafræ, sesamfræ eða kókósmjöl3tsk. vínsteinslyftiduft1/2-1 tsk. sjávarsalt1og1/2-2 dl. ab mjólk eða sojamjólk1og1/2-2 dl. sjóðandi heitt vatn
Brauð Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið