Lífið Simmi og Jói heiðra minningu mótmælenda Íslands Útvarpsmennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, eða Simmi og Jói eins og þeir eru kallaðir, ákváðu að heiðra minningu Helga Hóseassonar og gerðu um lag um hann sem var frumflutt í þætti þeirra í morgun. Lífið 12.9.2009 13:19 Inglourious Basterds-leikari í kvikmynd Valdísar Óskars „Hann er mjög spenntur fyrir því að koma hingað, hefur lengi langað að koma til Íslands,“ segir Davíð Óskar Ólafsson, einn þriggja framleiðenda kvikmyndarinnar Kóngavegur 7 sem Valdís Óskarsdóttir leikstýrir. Í vikunni var gengið frá samningum við þýska leikarann Daniel Brühl um að hann myndi leika stórt hlutverk í íslensku myndinni sem fjallar um hversdagsleikann í hjólhýsahverfi. Lífið 12.9.2009 07:00 Semja í stað þess að vinna Hljómsveitin Nolo sem er skipuð menntskælingunum Ívari Björnssyni og Jóni Baldri Lorange hefur vakið mikla athygli á síðunni Gogoyoko.com að undanförnu. Lífið 12.9.2009 06:00 Helgi Hrafn í Norðrinu Tónlistarmaðurinn Helgi Hrafn Jónsson kemur fram á tónleikaröðinni Norðrið í Þýskalandi í nóvember. Helgi komst á mála hjá einni virtustu bókunarskrifstofu Þýskalands, 4 Artists, eftir að hann koma fram á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi í janúar. Lífið 12.9.2009 06:00 Apparat á Réttum Hljómsveitin Apparat Organ Quartet kemur saman aftur og leikur á tónleikahátíðinni Réttir sem fram fer í Reykjavík 23.-26. september í samvinnu við Reykjavik International Film Festival. Lífið 12.9.2009 06:00 Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt Kvikmyndasafn Íslands sýnir í dag kl. 16 kvikmynd Óskars Gíslasonar: Björgunarafrekið við Látrabjarg. Hinn 9. apríl sl. voru liðin 60 ár frá frumsýningu heimildarmyndar Óskars Gíslasonar, ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns, sem segir frá frækilegri björgun heimamanna á Látrum og nágrenni, á breskum skipbrotsmönnum af togaranum Dhoon, 12. desember 1947. Lífið 12.9.2009 06:00 EYBORG OG OP-LIST Á ÍSLANDI Verk Eyborgar Guðmundsdóttur (1924-1977) eru í fyrirrúmi og nánast tilefni sýningarinnar Blik, sem er þýðing á hinu alþjóðlega heiti OP, sem verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum í dag. Lífið 12.9.2009 06:00 Óþekkt augnablik loks skilin Í dag verður verður ljósmyndasýningin Óþekkt augnablik opnuð í Þjóðminjasafni Íslands. Lífið 12.9.2009 06:00 Þýðendur Lost Symbol þrír Þýðendur nýjustu bókar Dans Brown, The Lost Symbol, verða þrír til að hún komist sem fyrst í verslanir hérlendis. Lífið 12.9.2009 06:00 Sveppi kemur sér í form Sveppi er kominn með nóg af ístrunni framan á sér. Hann ætlar að léttast um níu kíló undir leiðsögn Gillzeneggers. Lífið 12.9.2009 06:00 Sindri Eldon genginn í Dynamo Fog „Hann er týndi hlekkurinn sem vantaði í bandið," segir Jón Þór í hljómsveitinni Dynamo Fog um Sindra Eldon, sem nú hefur gengið til liðs við sveitina. „Við náðum satt að segja aldrei almennilega saman með Axel, en nú er tríóið fullkomnað." Lífið 12.9.2009 06:00 Portman elskar rapp Rapparinn Ghostface Killah tileinkar leikkonunni Natalie Portman lag á nýjustu plötu sinni. Rapparinn sá viðtal við hana og ákvað að kinka til hennar kolli með þessum hætti. Lífið 12.9.2009 05:30 Ósáttir við tölvuleik Dave Grohl og Krist Novoselic, fyrrum liðsmenn Nirvana, eru ósáttir við það hvernig Kurt Cobain er notaður í nýjum Guitar Hero-tölvuleik. Lífið 12.9.2009 05:15 Trukkabílstjórar gera sér glaðan dag „Við stefnum að því að ná sömu tölu og síðast, þúsund manns,“ segir Jóhannes Bachmann, einn skipuleggjenda Trukkakvölds Dóra tjakks sem haldið verður á Spot í Kópavogi í kvöld. Stíf dagskrá verður á malarplaninu fyrir aftan Smáralind í dag. Þar verður sýningin Trukkar & tæki 2009 þar sem trukkabílstjórar landsins koma saman og sýna tryllitæki sín. Lífið 12.9.2009 05:00 Bing Crosby syngur fyrir Bubba „Ég var náttúrlega bara í skýjunum þegar við fundum þessar upptökur. Þær eru algjör demantur,“ segir Bubbi Morthens. Hann komst heldur betur í feitt þegar myndbrot með tónlistargoðsögninni Bing Crosby kom í leitirnar. Þar semur Crosby lag um Laxá í Aðaldal en eins og komið hefur fram í fjölmiðlum er Bubbi nú að leggja lokahönd á heimildarmynd um ána. „Það er ekki nóg með að hann syngi heldur fer hann bara algjörlega á kostum. Hann setur í lax og fiskurinn fær slý á hausinn. Og þá heyrist Crosby segja; „this guy looks like a hippie“ eða, þessi lítur út eins og hippi.“ Lífið 12.9.2009 05:00 Jákvæð kona Kryddpían fyrrverandi, Victoria Beckham, segist ekki hafa viljað taka sæti Paulu Abdul sem Idol-dómari þótt henni hafi þótt gaman að hafa fengið að dæma í tveimur þáttum. Lífið 12.9.2009 04:45 Prologus auglýsir Leikritunarsjóðurinn Prologos auglýsir eftir umsóknum vegna fjórðu úthlutunar úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 14. september, en úthlutað verður í október. Lífið 12.9.2009 04:30 Eggert á Íslandsbryggju Um miðjan september verður opnuð sýning með nýjustu verkum Eggerts Péturssonar í menningarmiðstöðinni Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn. Sýningin tengist opnun Listamesssunnar í Höfn sem hefst um næstu helgi. Í tengslum við hana gefur bókaútgáfan Crymogea af þessu tilefni út bókina Blómalandið þar sem sýnd eru öll verk sýningarinnar og ítarlega fjallað um feril og list Eggerts. Andri Snær Magnason rithöfundur ritar burðarritgerð bókarinnar, Blómalandið, og fjallar þar um verk Eggerts í víðu samhengi listasögu, raunvísinda og umhverfisskynjunar. Sýningarstjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir, listfræðingur og forstöðumaður Hafnarborgar, og ritar hún inngang að bókinni sem er hönnuð af Hildigunni Gunnarsdóttur og Snæfríði Þorsteins og er mjög óvenjuleg að allri gerð. Lífið 12.9.2009 04:30 Góðhjartaðir Eyjapeyjar „Þetta var svo óeigingjarnt og fallega gert að maður fékk nánast tár í augun. Maður hefði haldið að peyjar sem þessir mundu heldur vilja eyða peningunum sínum í eitthvað annað,“ segir Ólöf Jóhannsdóttir, meðlimur Göngum saman-samtakanna um peningagjöf frá Lúkasi Jarlssyni og Jóel Þóri Ómarssyni, tólf ára drengjum í Vestmannaeyjum. Lífið 12.9.2009 04:15 Vill leysa Magna af hólmi „Þeir eiga alveg nokkur góð ár eftir, það er mín skoðun. Þeir eru búnir að sýna og sanna að þeir eru eitt sterkasta bandið í dag," segir Björgvin Jóhann Hreiðarsson, kokkur og fyrrverandi söngvari Á móti sól. Lífið 12.9.2009 04:00 Grænlenskur kór í Íslandsheimsókn Grænlenski kórinn Erinnap Nipaa er kominn til landsins og heldur hér þrenna opna tónleika. Lífið 12.9.2009 03:45 Vill Læðuna á Hótel Bjarkalund „Ég er búinn að bjóðast til að taka Læðuna og geyma hana. Hún er náttúrulega best geymd hér,“ segir Árni Sigurpálsson, hótelstjóri á hinu sögufræga Hótel Bjarkalundi. Lífið 12.9.2009 03:00 Lög um mannlegar hörmungar Hallur Ingólfsson, sem hefur trommað með rokksveitunum Ham og XIII, hefur gefið út sólóplötuna Disaster Songs. „Hún er um þessar mannlegu hörmungar, ástarsorg og ótta og þegar maður fórnar sér fyrir annað fólk,“ segir Hallur. Lífið 12.9.2009 02:45 Leikstjóri Nigellu stýrir Völla „Það er búið að vera að vinna í þessu lengi. Góðir hlutir gerast hægt,“ segir sjónvarpskokkurinn Völli Snær. Upptökur hafa staðið yfir á Snæfellsnesi á nýjum matreiðsluþætti sem nefnist Delicious Iceland. Um prufuþátt er að ræða á enskri tungu og ef hann fær góðar viðtökur dreifingaraðila stendur til að framleiða heila þáttaröð hér á landi. Leikstjóri þáttarins heitir Dominic Cyriax og er hinn sami og hefur búið til matreiðsluþættina vinsælu með Nigellu Lawson sem hafa verið sýndir í Sjónvarpinu. Lífið 12.9.2009 02:45 Rugluð þýðingavél Nýlega opnaði Google þýðingavélina translate.google.com fyrir íslensku, sem er virðingarvert miðað við hversu fáir tala þetta tungumál. Lífið 12.9.2009 02:30 Rappsöngkona vann Mercury Rappsöngkonan Speech Debelle frá London hlaut hin virtu Mercury-tónlistarverðlaun á dögunum. Mörgum kom útnefningin í opna skjöldu enda Debelle óþekkt nafn í tónlistarbransanum. Skákaði hún þekktum flytjendum á borð við Kasabian, Glasvegas og La Roux sem voru einnig tilnefnd. Debelle, sem er 26 ára, átti aftur á móti von á sigrinum. Lífið 12.9.2009 02:30 Whitney fór á toppinn Söngkonan Whitney Houston fór beint á toppinn á Billboard-listanum í Bandaríkjunum með sína fyrstu plötu í sjö ár, I Look To You. Platan seldist í 305 þúsund eintökum fyrstu vikuna á listanum, sem er nýtt met hjá söngkonunni. Lífið 12.9.2009 02:00 Mammút í Evróputúr Hljómsveitin Mammút er á leiðinni í sína fyrstu stóru tónleikaferð um Evrópu. Ferðin stendur yfir frá 4. til 27. nóvember og spilar sveitin í Þýskalandi, á Spáni, Ítalíu og víðar. Lífið 12.9.2009 01:45 Saknaði mest íslenska matarins „Landið er mjög ólíkt Íslandi og það er alveg óhætt að segja að ég hafi fengið nett menningarsjokk þegar ég kom þangað fyrst. En þetta var fljótt að venjast, enda var fólkið svo yndislegt og hjálpsamt. Ég held að mér hafi þótt erfiðast að venjast matnum þarna og er mjög fegin að geta borðað brauð með osti aftur,“ segir Tinna Þórarinsdóttir, sem bjó í heilt ár í Taípei, höfuðborg Taívans, þar sem hún lagði stund á kínversku. Lífið 12.9.2009 01:30 Þrá og ástríða Í gær fór fram doktorsvörn við íslensku- og menningardeild hugvísindasviðs við Háskóla Íslands í Hátíðarsal. Fern Nevjinsky varði þá ritgerð sem hún nefnir: Désir et passion dans l'œuvre dramatique de Jóhann Sigurjónsson, eða Þrá og ástríða í leikverkum Jóhanns Sigurjónssonar. Lífið 12.9.2009 01:00 « ‹ ›
Simmi og Jói heiðra minningu mótmælenda Íslands Útvarpsmennirnir Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson, eða Simmi og Jói eins og þeir eru kallaðir, ákváðu að heiðra minningu Helga Hóseassonar og gerðu um lag um hann sem var frumflutt í þætti þeirra í morgun. Lífið 12.9.2009 13:19
Inglourious Basterds-leikari í kvikmynd Valdísar Óskars „Hann er mjög spenntur fyrir því að koma hingað, hefur lengi langað að koma til Íslands,“ segir Davíð Óskar Ólafsson, einn þriggja framleiðenda kvikmyndarinnar Kóngavegur 7 sem Valdís Óskarsdóttir leikstýrir. Í vikunni var gengið frá samningum við þýska leikarann Daniel Brühl um að hann myndi leika stórt hlutverk í íslensku myndinni sem fjallar um hversdagsleikann í hjólhýsahverfi. Lífið 12.9.2009 07:00
Semja í stað þess að vinna Hljómsveitin Nolo sem er skipuð menntskælingunum Ívari Björnssyni og Jóni Baldri Lorange hefur vakið mikla athygli á síðunni Gogoyoko.com að undanförnu. Lífið 12.9.2009 06:00
Helgi Hrafn í Norðrinu Tónlistarmaðurinn Helgi Hrafn Jónsson kemur fram á tónleikaröðinni Norðrið í Þýskalandi í nóvember. Helgi komst á mála hjá einni virtustu bókunarskrifstofu Þýskalands, 4 Artists, eftir að hann koma fram á Eurosonic-hátíðinni í Hollandi í janúar. Lífið 12.9.2009 06:00
Apparat á Réttum Hljómsveitin Apparat Organ Quartet kemur saman aftur og leikur á tónleikahátíðinni Réttir sem fram fer í Reykjavík 23.-26. september í samvinnu við Reykjavik International Film Festival. Lífið 12.9.2009 06:00
Björgunarafrekið við Látrabjarg sýnt Kvikmyndasafn Íslands sýnir í dag kl. 16 kvikmynd Óskars Gíslasonar: Björgunarafrekið við Látrabjarg. Hinn 9. apríl sl. voru liðin 60 ár frá frumsýningu heimildarmyndar Óskars Gíslasonar, ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanns, sem segir frá frækilegri björgun heimamanna á Látrum og nágrenni, á breskum skipbrotsmönnum af togaranum Dhoon, 12. desember 1947. Lífið 12.9.2009 06:00
EYBORG OG OP-LIST Á ÍSLANDI Verk Eyborgar Guðmundsdóttur (1924-1977) eru í fyrirrúmi og nánast tilefni sýningarinnar Blik, sem er þýðing á hinu alþjóðlega heiti OP, sem verður opnuð í Listasafni Reykjavíkur – Kjarvalsstöðum í dag. Lífið 12.9.2009 06:00
Óþekkt augnablik loks skilin Í dag verður verður ljósmyndasýningin Óþekkt augnablik opnuð í Þjóðminjasafni Íslands. Lífið 12.9.2009 06:00
Þýðendur Lost Symbol þrír Þýðendur nýjustu bókar Dans Brown, The Lost Symbol, verða þrír til að hún komist sem fyrst í verslanir hérlendis. Lífið 12.9.2009 06:00
Sveppi kemur sér í form Sveppi er kominn með nóg af ístrunni framan á sér. Hann ætlar að léttast um níu kíló undir leiðsögn Gillzeneggers. Lífið 12.9.2009 06:00
Sindri Eldon genginn í Dynamo Fog „Hann er týndi hlekkurinn sem vantaði í bandið," segir Jón Þór í hljómsveitinni Dynamo Fog um Sindra Eldon, sem nú hefur gengið til liðs við sveitina. „Við náðum satt að segja aldrei almennilega saman með Axel, en nú er tríóið fullkomnað." Lífið 12.9.2009 06:00
Portman elskar rapp Rapparinn Ghostface Killah tileinkar leikkonunni Natalie Portman lag á nýjustu plötu sinni. Rapparinn sá viðtal við hana og ákvað að kinka til hennar kolli með þessum hætti. Lífið 12.9.2009 05:30
Ósáttir við tölvuleik Dave Grohl og Krist Novoselic, fyrrum liðsmenn Nirvana, eru ósáttir við það hvernig Kurt Cobain er notaður í nýjum Guitar Hero-tölvuleik. Lífið 12.9.2009 05:15
Trukkabílstjórar gera sér glaðan dag „Við stefnum að því að ná sömu tölu og síðast, þúsund manns,“ segir Jóhannes Bachmann, einn skipuleggjenda Trukkakvölds Dóra tjakks sem haldið verður á Spot í Kópavogi í kvöld. Stíf dagskrá verður á malarplaninu fyrir aftan Smáralind í dag. Þar verður sýningin Trukkar & tæki 2009 þar sem trukkabílstjórar landsins koma saman og sýna tryllitæki sín. Lífið 12.9.2009 05:00
Bing Crosby syngur fyrir Bubba „Ég var náttúrlega bara í skýjunum þegar við fundum þessar upptökur. Þær eru algjör demantur,“ segir Bubbi Morthens. Hann komst heldur betur í feitt þegar myndbrot með tónlistargoðsögninni Bing Crosby kom í leitirnar. Þar semur Crosby lag um Laxá í Aðaldal en eins og komið hefur fram í fjölmiðlum er Bubbi nú að leggja lokahönd á heimildarmynd um ána. „Það er ekki nóg með að hann syngi heldur fer hann bara algjörlega á kostum. Hann setur í lax og fiskurinn fær slý á hausinn. Og þá heyrist Crosby segja; „this guy looks like a hippie“ eða, þessi lítur út eins og hippi.“ Lífið 12.9.2009 05:00
Jákvæð kona Kryddpían fyrrverandi, Victoria Beckham, segist ekki hafa viljað taka sæti Paulu Abdul sem Idol-dómari þótt henni hafi þótt gaman að hafa fengið að dæma í tveimur þáttum. Lífið 12.9.2009 04:45
Prologus auglýsir Leikritunarsjóðurinn Prologos auglýsir eftir umsóknum vegna fjórðu úthlutunar úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 14. september, en úthlutað verður í október. Lífið 12.9.2009 04:30
Eggert á Íslandsbryggju Um miðjan september verður opnuð sýning með nýjustu verkum Eggerts Péturssonar í menningarmiðstöðinni Nordatlantens Brygge í Kaupmannahöfn. Sýningin tengist opnun Listamesssunnar í Höfn sem hefst um næstu helgi. Í tengslum við hana gefur bókaútgáfan Crymogea af þessu tilefni út bókina Blómalandið þar sem sýnd eru öll verk sýningarinnar og ítarlega fjallað um feril og list Eggerts. Andri Snær Magnason rithöfundur ritar burðarritgerð bókarinnar, Blómalandið, og fjallar þar um verk Eggerts í víðu samhengi listasögu, raunvísinda og umhverfisskynjunar. Sýningarstjóri er Ólöf K. Sigurðardóttir, listfræðingur og forstöðumaður Hafnarborgar, og ritar hún inngang að bókinni sem er hönnuð af Hildigunni Gunnarsdóttur og Snæfríði Þorsteins og er mjög óvenjuleg að allri gerð. Lífið 12.9.2009 04:30
Góðhjartaðir Eyjapeyjar „Þetta var svo óeigingjarnt og fallega gert að maður fékk nánast tár í augun. Maður hefði haldið að peyjar sem þessir mundu heldur vilja eyða peningunum sínum í eitthvað annað,“ segir Ólöf Jóhannsdóttir, meðlimur Göngum saman-samtakanna um peningagjöf frá Lúkasi Jarlssyni og Jóel Þóri Ómarssyni, tólf ára drengjum í Vestmannaeyjum. Lífið 12.9.2009 04:15
Vill leysa Magna af hólmi „Þeir eiga alveg nokkur góð ár eftir, það er mín skoðun. Þeir eru búnir að sýna og sanna að þeir eru eitt sterkasta bandið í dag," segir Björgvin Jóhann Hreiðarsson, kokkur og fyrrverandi söngvari Á móti sól. Lífið 12.9.2009 04:00
Grænlenskur kór í Íslandsheimsókn Grænlenski kórinn Erinnap Nipaa er kominn til landsins og heldur hér þrenna opna tónleika. Lífið 12.9.2009 03:45
Vill Læðuna á Hótel Bjarkalund „Ég er búinn að bjóðast til að taka Læðuna og geyma hana. Hún er náttúrulega best geymd hér,“ segir Árni Sigurpálsson, hótelstjóri á hinu sögufræga Hótel Bjarkalundi. Lífið 12.9.2009 03:00
Lög um mannlegar hörmungar Hallur Ingólfsson, sem hefur trommað með rokksveitunum Ham og XIII, hefur gefið út sólóplötuna Disaster Songs. „Hún er um þessar mannlegu hörmungar, ástarsorg og ótta og þegar maður fórnar sér fyrir annað fólk,“ segir Hallur. Lífið 12.9.2009 02:45
Leikstjóri Nigellu stýrir Völla „Það er búið að vera að vinna í þessu lengi. Góðir hlutir gerast hægt,“ segir sjónvarpskokkurinn Völli Snær. Upptökur hafa staðið yfir á Snæfellsnesi á nýjum matreiðsluþætti sem nefnist Delicious Iceland. Um prufuþátt er að ræða á enskri tungu og ef hann fær góðar viðtökur dreifingaraðila stendur til að framleiða heila þáttaröð hér á landi. Leikstjóri þáttarins heitir Dominic Cyriax og er hinn sami og hefur búið til matreiðsluþættina vinsælu með Nigellu Lawson sem hafa verið sýndir í Sjónvarpinu. Lífið 12.9.2009 02:45
Rugluð þýðingavél Nýlega opnaði Google þýðingavélina translate.google.com fyrir íslensku, sem er virðingarvert miðað við hversu fáir tala þetta tungumál. Lífið 12.9.2009 02:30
Rappsöngkona vann Mercury Rappsöngkonan Speech Debelle frá London hlaut hin virtu Mercury-tónlistarverðlaun á dögunum. Mörgum kom útnefningin í opna skjöldu enda Debelle óþekkt nafn í tónlistarbransanum. Skákaði hún þekktum flytjendum á borð við Kasabian, Glasvegas og La Roux sem voru einnig tilnefnd. Debelle, sem er 26 ára, átti aftur á móti von á sigrinum. Lífið 12.9.2009 02:30
Whitney fór á toppinn Söngkonan Whitney Houston fór beint á toppinn á Billboard-listanum í Bandaríkjunum með sína fyrstu plötu í sjö ár, I Look To You. Platan seldist í 305 þúsund eintökum fyrstu vikuna á listanum, sem er nýtt met hjá söngkonunni. Lífið 12.9.2009 02:00
Mammút í Evróputúr Hljómsveitin Mammút er á leiðinni í sína fyrstu stóru tónleikaferð um Evrópu. Ferðin stendur yfir frá 4. til 27. nóvember og spilar sveitin í Þýskalandi, á Spáni, Ítalíu og víðar. Lífið 12.9.2009 01:45
Saknaði mest íslenska matarins „Landið er mjög ólíkt Íslandi og það er alveg óhætt að segja að ég hafi fengið nett menningarsjokk þegar ég kom þangað fyrst. En þetta var fljótt að venjast, enda var fólkið svo yndislegt og hjálpsamt. Ég held að mér hafi þótt erfiðast að venjast matnum þarna og er mjög fegin að geta borðað brauð með osti aftur,“ segir Tinna Þórarinsdóttir, sem bjó í heilt ár í Taípei, höfuðborg Taívans, þar sem hún lagði stund á kínversku. Lífið 12.9.2009 01:30
Þrá og ástríða Í gær fór fram doktorsvörn við íslensku- og menningardeild hugvísindasviðs við Háskóla Íslands í Hátíðarsal. Fern Nevjinsky varði þá ritgerð sem hún nefnir: Désir et passion dans l'œuvre dramatique de Jóhann Sigurjónsson, eða Þrá og ástríða í leikverkum Jóhanns Sigurjónssonar. Lífið 12.9.2009 01:00