Lífið

Rugluð þýðingavél

Húmoristar Google-þýðingavélin hefur enn ekki verið fínstillt.
Húmoristar Google-þýðingavélin hefur enn ekki verið fínstillt.

Nýlega opnaði Google þýðinga­vélina translate.google.com fyrir íslensku, sem er virðingarvert miðað við hversu fáir tala þetta tungumál.

Nú er hægt að þýða íslensk orð og setningar á fjölmörg tungumál, allt frá afrikaans til jiddísku.

Eitthvað á þó eftir að fínstilla vélina því í mörgum tilfellum skilar hún undarlegum niðurstöðum. Hér eru nokkrar skemmtilegar vitleysur úr þýðingavélinni.

Ég er útrásarvíkingur = I film

Smári Karls sagði upp í vinnunni = Transistor Charles said the work

Nýjar varir Málmfríðar = New metal ware Peace

Bragð er að þá barnið finnur = Trick is to find the child

Allt vill lagið hafa = All would have the song

Ég er fantur og fúlmenni = I am the bastard and Rotterdam

Ég er hoppandi kátur = Holy Shit! I‘m gay

Ég skil ekki rassgat = I do not understand Gomez






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.