Lífið Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. Lífið 21.2.2012 08:00 Tætum og tryllum Safe House fer kröftuglega af stað en undir miðbik fer að halla eilítið undan fæti og kunnuglegar klisjurnar hrannast upp. Leikstjórinn sér þó til þess að engum leiðist, og er það almennur ærslagangur sem heldur myndinni á floti til enda. Washington hefur nærveru á við tvo og kemur það sér ágætlega þar sem Reynolds er litlaus þumbi. Gagnrýni 21.2.2012 08:00 Blíðar móttökur aðdénda Pain of Salvation í Evrópu "Ég hef fengið mjög góðar viðtökur. Bæði frá gagnrýnendum og aðdáendum - þau virðast strax vera búin að samþykkja mig," segir tónlistarmaðurinn Ragnar Sólberg. Lífið 21.2.2012 07:15 Þýsk Mercury-sveit til Íslands Þýska hljómsveitin MerQury, sem spilar vinsælustu lög Queen, stígur á svið í Laugardalshöll 7. apríl. Tónlist 21.2.2012 07:00 Aðeins það besta fyrir Corea Eins og komið hefur fram spilar píanósnillingurinn og Grammyverðlaunahafinn Chick Corea í Eldborgarsal Hörpu 24. apríl ásamt Gary Burton en miðasala hefst í dag. Lífið 21.2.2012 06:00 Hópfjármagna Breakbeat-bók „Ein mynd segir meira en þúsund orð," segir Karl Tryggvason sem ásamt samstarfsfélaga sínum á Breakbeat.is, Gunnari Þór Sigurðssyni, og hönnuðinum Ragnari Frey Pálssyni, stefnir nú á útgáfu bókarinnar Taktabrot. Lífið 20.2.2012 22:00 Átta ára gömul bók á toppnum Svartur á leik eftir Stefán Mána fór beint á toppinn hjá Forlaginu og í annað sætið hjá Eymundsson eftir að hafa verið ófáanleg í mörg ár. "Það er löngu kominn tími á að lesendur fái þessa bók aftur,“ segir Stefán Máni, sem ætlar að hrifsa toppsætið hjá Eymundsson af Jo Nesbö í vikunni. "En þetta er flott á fjórum dögum enda átta ára gömul bók.“ Lífið 20.2.2012 21:00 Björn Hlynur stað Rúnars Leikarinn og leikstjórinn Björn Hlynur Haraldsson leysir Rúnar Frey Gíslason af hólmi í leikritinu Fanný og Alexander. Rúnar Freyr hverfur á braut um hríð vegna persónulegra ástæðna og hoppar Björn Hlynur því í hlutverk stranga prestsins í sænsku fjölskyldusögunni eftir Ingmar Bergman. Lífið 20.2.2012 21:00 Nasistamynd vekur athygli Finnska vísindaskáldsögugrínmyndin Iron Sky hefur vakið mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Hún fjallar um hóp nasista sem flýr til tunglsins í lok síðari heimsstyrjaldarinnar og leggur þar á ráðin um að frekari illvirki á jörðinni. Lífið 20.2.2012 19:00 Syrgir Whitney vinkonu sína Söngkonan Mariah Carey, 41 árs, mætti í minningarathöfn Whitney Houston um helgina klædd í svart. Þá fékk hún sér súpu í Soho hverfinu í New York eftir athöfnina niðurlút með sólgleraugu eins og sjá má á myndunum. "Hjarta mitt er brostið og ég græt yfir því að vinkona mín er dáin,“ skrifaði hún á síðuna sína. Söngkonan söng lagið When You Believe með Whitney árið 1998. Lífið 20.2.2012 17:15 Eftirminnilegt og ævintýralegt upphaf í leikhúsinu "Þetta er búið að vera hrikalega skemmtilegt og gaman að fá að vera með í þessu," segir leiklistarneminn Sigurður Þór Óskarsson en hann hefur undanfarið fengið góða reynslu af leikhúsheiminum sem afleysingamaður í leikritinu Galdrakarlinn í Oz. Lífið 20.2.2012 16:30 Mel B skottast í form Mel B, 36 ára, æfir líkt og enginn sé morgundagurinn en hún skokkar daglega. Mel eignaðist stúlkuna Madison Brown í september í fyrra. Madison er fyrsta barn hjónanna. Fyrir á Mel dæturnar Phoenix, 12 ára, og Angel, 4 ára, og Stephen á eina stúlku fyrir, Giselle, 6 ára. Eins og sjá má á myndunum hleypur hún í samfloti við fleiri skokkara. Þá má sjá hana með eiginmanni sínum Stephen Belafonte. Lífið 20.2.2012 15:15 Grátur og gnístran tanna Ekki alslæm mynd, en rembist ítrekað við að græta áhorfendur. Leikararnir halda þessu uppi. Hinn ungi Thomas Horn stendur sig frábærlega í sínu hlutverki og Tom Hanks er traustur sem hressi pabbinn. Gagnrýni 20.2.2012 15:00 Svaka sætar svo ekki sé meira sagt Leikkonurnar Nicole Kidman, 44 ára, Cate Blanchett, 42 ára, voru klæddar í svart og hvítt þegar þær settust í dómarasætið á Tropfest stuttmyndahátíðinni sem fram fór í Sydney í Ástralíu í gær, sunnudag. Nicole var klædd í Gucci kjól og Manolo Blahnik skó en Cate var í Hussein Chalayan fötum. Lífið 20.2.2012 14:15 Hver ber ábyrgð á neysluvenjum okkar? Ég velti mikið fyrir mér hvernig matvöruverslanirnar stjórna kauphegðun okkar með tilboðum og afsláttum. Margir halda að þau séu að gera góð kaup en hugsa minna út í hvaða áhrif matvaran er að hafa á líkama þeirra og heilsu.... Lífið 20.2.2012 13:45 Alls ekki lesa þessa frétt á fastandi maga Meðfylgjandi myndir voru teknar á Sjávarbarnum um helgina þegar meistarakokkarnir Magnús Ingi Magnússon, Úlfar Finnbjörnsson og Samúel Gíslason göldruðu fram víllibráðarétti... Lífið 20.2.2012 13:15 Dyraverðirnir klippa á bindin "Dyraverðirnir verða með skæri á sér og þeir klippa á bindin,“ segir Arnar Gíslason, einn af eigendum nýs skemmtistaðar sem kemur í stað Olivers á Laugaveginum. Lífið 20.2.2012 12:15 Eftirpartý á Næsta Bar Edduverðlaunin fóru fram á laugardagskvöldið og mikil gleði í herbúðum kvikmynda- og sjónvarpsfólks. Eftir að verðlaunaafhendingunni lauk í Gamla Bíó skokkuðu flestir yfir götuna á Næsta Bar þar sem gleðin tók völd. Meðal þeirra sem skáluðu á barnum voru félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson, en mikill skeggvöxtur þess síðarnefnda vakti athygli viðstaddra. Einnig mátti sjá leikstjórann Ragnar Bragason, stjórnmálamanninn Guðmund Steingrímsson, Þórunni Antóníu og leikstjórann Friðrik Þór Friðriksson. -áp Lífið 20.2.2012 11:15 Fleiri myndir frá Edduverðlaununum Edduverðlaunin, uppskeruhátíð sjónvarps-og kvikmyndabransans hér á landi, fór fram með pompi og pragt í Gamla Bíó á laugardagskvöldið. Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall var sigurvegari kvöldsins með alls fimm verðlaun. Eldfjall var valin kvikmynd ársins, Rúnar Rúnarsson var leikstjóri ársins og skrifaði handrit ársins, Theodór Júlíusson var leikari ársins í aðalhlutverki og Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona ársins í aðalhlutverki en þau leika hjón í myndinni Eldfjall. Lífið 20.2.2012 11:00 Ástfangin af Jackass sprelligosanum Fyrrverandi kærasta leikarans George Clooney, Elisabetta Canalis, 33 ára, var mynduð ásamt Íslandsvininum Steve-O í Róm á Ítalíu í gærdag. Elisabetta, sem er ítölsk sjónvarpsstjarna, gaf sér tíma til að spjalla við fólk á förnum vegi á milli þess sem hún knúsaði kærastann sinn, Steve-O sem er þekktur sprelligosi úr Jackass. Lífið 20.2.2012 10:30 Vogue til Reykjavíkur Senn líður að tískuhátíðinni Reykjavík Fashion Festival og að vanda sýnir erlenda pressan íslenskri tísku athygli. Nú hefur verið staðfest að ítalska Vogue sendir blaðamann til að skjalfesta hátíðina fyrir sína hönd og eiga eflaust fleiri áhrifamiklir tískumiðlar eftir að fylgja í kjölfarið. Tíska og hönnun 20.2.2012 10:15 Lopez ástfangin í Rio Jennifer Lopez, 42 ára, og unnusti hennar, Casper Smart, létu fara vel um sig á hótelherbergissvölum í Rio de Janeiro í Brasilíu í gær. Þau vinkuðu aðdáaendum söngkonunnar og hún sýndi hvað hún var þreytt eftir langt flug. Jennifer setti eftirfarandi skilaboð á Twitter síðuna sína: „Var að lenda í Rio!!! Halló allir!! Þetta er fyrsta skiptið sem ég kem á karnivalið!!!! Ég elska Brasilíu.“ Þá má einnig sjá myndir af Jennifer á flugvellinum stuttu eftir að hún lenti í Brasílíu. Lífið 20.2.2012 09:15 Kim kaupir rúmdýnu Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian verslaði eitt stykki rúmdýnu í Beverly Hills í gær. Eins og sjá má prófaði Kim dýnur ásamt vinkonu... Lífið 20.2.2012 08:15 Edduverðlaunin í myndum Það fór sennilegast ekki framhjá neinum að Edduverðlaunahátíðin fór fram í Gamla bíó í gær. Rúnar Rúnarsson, leikstjóri og handritshöfundur, kom sá og sigraði ásamt félögum sínum með myndina Eldfjall. Hún fékk alls fimm verðlaun. Fjöldi prúðbúinna gesta var viðstaddur hátíðina. Má þar nefna Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands, Katrínu Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, Loga Bergmann Eiðsson, sem var kynnir hátíðarinnar, og marga fleiri. Daníel Rúnarsson ljósmyndari var á ferðinni og tók myndir af því sem fyrir augu bar. Lífið 19.2.2012 15:53 Myndir frá minningarathöfn Whitney Houston Meðfylgjandi myndir voru teknar í minningarathöfn Whitney Houston í gær. Maðurinn sem hún var gift í 15 ár, Bobby Brown, strunsaði út stuttu eftir að athöfnin hófst því fylgdarliði hans bauðst ekki að sitja fremst í kirkjunni. Síðar sendi Bobby frá sér fréttatilkynningu um hvað hann var gríðarlega ósáttur hvernig komið var fram við fjölskyldu hans en kona hans brást í grát fyrir utan kirkjuna eins og sjá má á myndunum. Kærasti Whitney, Ray J, teygði sig hágrátandi eftir líkkistunni þegar hún var borin út kirkjugólfið og snerti hana. Þá hélt Kevin Costner aftur tárunum í minningarræðu sinni um samband hans og Whitney en þau urðu góðir vinir eftir að þau léku saman í kvikmyndinni Bodygard. Aretha Franklin meldaði sig veika en til stóð að hún myndi syngja við athöfnina. Alicia Keys grét á meðan hún söng. Þá söng Stevie Wonder og minntist söngkonunnar með fallegum orðum. Lífið 19.2.2012 10:45 Veitir stjörnunni Anthony Hopkins tónlistarráðgjöf „Hann er ótrúlega ljúfur maður og eins kurteis og almennilegur í framkomu og hægt er að vera,“ segir Atli Örvarsson, tónskáld í Hollywood. Lífið 18.2.2012 17:30 Tónleikar til heiðurs Cash Minningartónleikar um tónlistarmanninn Johnny Cash verða haldnir í Lindakirkju 26. febrúar, sama dag og hann hefði orðið áttræður. Tónlist 18.2.2012 16:30 Tók 11 daga að ná frönskunum góðum „Við erum að taka þennan mat og gera hann með hjartanu,“ segir Sigurður Karl Guðgeirsson, einn af eigendum veitingastaðarins Roadhouse, sem opnar við Snorrabraut í dag. Lífið 18.2.2012 16:00 Sprauta blóði í hrukkurnar Nýjasta æðið í lýtalækningum er að sprauta blóði úr handleggjum í andlitshrukkur. Aðgerðin kallast því kaldhæðna nafni, vampírumeðferðin og hefur verið vinsæl meðal fræga fólksins í Hollywood um hríð. Svo mikið að Fox News fjallaði um málið og blaðamaður frá norska blaðinu VG fann sig knúinn til að prufa meðferðina. Blóðið á að slétta úr hrukkum en meðferðin er ennþá það ný af nálinni að ekki er búið að sannreyna að hún virki. Aðdáendur meðferðarinnar telja hana hins vegar lífrænni og umhverfisvænni en hina algengu Botox hrukkumeðferð. Lífið 18.2.2012 15:30 M að missa sjónina Leikkonan Judi Dench, sem leikur M í myndunum um James Bond, gæti misst sjónina áður en langt um líður. Hún sagði breska blaðinu Daily Mirror frá því að hún hefði greinst með augnsjúkdóm og hún væri nú þegar misst það mikla sjón að hún gæti ekki lengur lesið handrit, né heldur greint í sundur fólk sem hún snæddi hádegisverðinn í félagsskap við. Lífið 18.2.2012 14:30 « ‹ ›
Whitney Houston kvödd Heimsbyggðin fylgdist með þegar söngkonan Whitney Houston var borin til grafar í heimabæ sínum Newark á laugardaginn í beinni sjónvarpsútsendingu. Lífið 21.2.2012 08:00
Tætum og tryllum Safe House fer kröftuglega af stað en undir miðbik fer að halla eilítið undan fæti og kunnuglegar klisjurnar hrannast upp. Leikstjórinn sér þó til þess að engum leiðist, og er það almennur ærslagangur sem heldur myndinni á floti til enda. Washington hefur nærveru á við tvo og kemur það sér ágætlega þar sem Reynolds er litlaus þumbi. Gagnrýni 21.2.2012 08:00
Blíðar móttökur aðdénda Pain of Salvation í Evrópu "Ég hef fengið mjög góðar viðtökur. Bæði frá gagnrýnendum og aðdáendum - þau virðast strax vera búin að samþykkja mig," segir tónlistarmaðurinn Ragnar Sólberg. Lífið 21.2.2012 07:15
Þýsk Mercury-sveit til Íslands Þýska hljómsveitin MerQury, sem spilar vinsælustu lög Queen, stígur á svið í Laugardalshöll 7. apríl. Tónlist 21.2.2012 07:00
Aðeins það besta fyrir Corea Eins og komið hefur fram spilar píanósnillingurinn og Grammyverðlaunahafinn Chick Corea í Eldborgarsal Hörpu 24. apríl ásamt Gary Burton en miðasala hefst í dag. Lífið 21.2.2012 06:00
Hópfjármagna Breakbeat-bók „Ein mynd segir meira en þúsund orð," segir Karl Tryggvason sem ásamt samstarfsfélaga sínum á Breakbeat.is, Gunnari Þór Sigurðssyni, og hönnuðinum Ragnari Frey Pálssyni, stefnir nú á útgáfu bókarinnar Taktabrot. Lífið 20.2.2012 22:00
Átta ára gömul bók á toppnum Svartur á leik eftir Stefán Mána fór beint á toppinn hjá Forlaginu og í annað sætið hjá Eymundsson eftir að hafa verið ófáanleg í mörg ár. "Það er löngu kominn tími á að lesendur fái þessa bók aftur,“ segir Stefán Máni, sem ætlar að hrifsa toppsætið hjá Eymundsson af Jo Nesbö í vikunni. "En þetta er flott á fjórum dögum enda átta ára gömul bók.“ Lífið 20.2.2012 21:00
Björn Hlynur stað Rúnars Leikarinn og leikstjórinn Björn Hlynur Haraldsson leysir Rúnar Frey Gíslason af hólmi í leikritinu Fanný og Alexander. Rúnar Freyr hverfur á braut um hríð vegna persónulegra ástæðna og hoppar Björn Hlynur því í hlutverk stranga prestsins í sænsku fjölskyldusögunni eftir Ingmar Bergman. Lífið 20.2.2012 21:00
Nasistamynd vekur athygli Finnska vísindaskáldsögugrínmyndin Iron Sky hefur vakið mikla athygli á kvikmyndahátíðinni í Berlín. Hún fjallar um hóp nasista sem flýr til tunglsins í lok síðari heimsstyrjaldarinnar og leggur þar á ráðin um að frekari illvirki á jörðinni. Lífið 20.2.2012 19:00
Syrgir Whitney vinkonu sína Söngkonan Mariah Carey, 41 árs, mætti í minningarathöfn Whitney Houston um helgina klædd í svart. Þá fékk hún sér súpu í Soho hverfinu í New York eftir athöfnina niðurlút með sólgleraugu eins og sjá má á myndunum. "Hjarta mitt er brostið og ég græt yfir því að vinkona mín er dáin,“ skrifaði hún á síðuna sína. Söngkonan söng lagið When You Believe með Whitney árið 1998. Lífið 20.2.2012 17:15
Eftirminnilegt og ævintýralegt upphaf í leikhúsinu "Þetta er búið að vera hrikalega skemmtilegt og gaman að fá að vera með í þessu," segir leiklistarneminn Sigurður Þór Óskarsson en hann hefur undanfarið fengið góða reynslu af leikhúsheiminum sem afleysingamaður í leikritinu Galdrakarlinn í Oz. Lífið 20.2.2012 16:30
Mel B skottast í form Mel B, 36 ára, æfir líkt og enginn sé morgundagurinn en hún skokkar daglega. Mel eignaðist stúlkuna Madison Brown í september í fyrra. Madison er fyrsta barn hjónanna. Fyrir á Mel dæturnar Phoenix, 12 ára, og Angel, 4 ára, og Stephen á eina stúlku fyrir, Giselle, 6 ára. Eins og sjá má á myndunum hleypur hún í samfloti við fleiri skokkara. Þá má sjá hana með eiginmanni sínum Stephen Belafonte. Lífið 20.2.2012 15:15
Grátur og gnístran tanna Ekki alslæm mynd, en rembist ítrekað við að græta áhorfendur. Leikararnir halda þessu uppi. Hinn ungi Thomas Horn stendur sig frábærlega í sínu hlutverki og Tom Hanks er traustur sem hressi pabbinn. Gagnrýni 20.2.2012 15:00
Svaka sætar svo ekki sé meira sagt Leikkonurnar Nicole Kidman, 44 ára, Cate Blanchett, 42 ára, voru klæddar í svart og hvítt þegar þær settust í dómarasætið á Tropfest stuttmyndahátíðinni sem fram fór í Sydney í Ástralíu í gær, sunnudag. Nicole var klædd í Gucci kjól og Manolo Blahnik skó en Cate var í Hussein Chalayan fötum. Lífið 20.2.2012 14:15
Hver ber ábyrgð á neysluvenjum okkar? Ég velti mikið fyrir mér hvernig matvöruverslanirnar stjórna kauphegðun okkar með tilboðum og afsláttum. Margir halda að þau séu að gera góð kaup en hugsa minna út í hvaða áhrif matvaran er að hafa á líkama þeirra og heilsu.... Lífið 20.2.2012 13:45
Alls ekki lesa þessa frétt á fastandi maga Meðfylgjandi myndir voru teknar á Sjávarbarnum um helgina þegar meistarakokkarnir Magnús Ingi Magnússon, Úlfar Finnbjörnsson og Samúel Gíslason göldruðu fram víllibráðarétti... Lífið 20.2.2012 13:15
Dyraverðirnir klippa á bindin "Dyraverðirnir verða með skæri á sér og þeir klippa á bindin,“ segir Arnar Gíslason, einn af eigendum nýs skemmtistaðar sem kemur í stað Olivers á Laugaveginum. Lífið 20.2.2012 12:15
Eftirpartý á Næsta Bar Edduverðlaunin fóru fram á laugardagskvöldið og mikil gleði í herbúðum kvikmynda- og sjónvarpsfólks. Eftir að verðlaunaafhendingunni lauk í Gamla Bíó skokkuðu flestir yfir götuna á Næsta Bar þar sem gleðin tók völd. Meðal þeirra sem skáluðu á barnum voru félagarnir Auðunn Blöndal og Sverrir Þór Sverrisson, en mikill skeggvöxtur þess síðarnefnda vakti athygli viðstaddra. Einnig mátti sjá leikstjórann Ragnar Bragason, stjórnmálamanninn Guðmund Steingrímsson, Þórunni Antóníu og leikstjórann Friðrik Þór Friðriksson. -áp Lífið 20.2.2012 11:15
Fleiri myndir frá Edduverðlaununum Edduverðlaunin, uppskeruhátíð sjónvarps-og kvikmyndabransans hér á landi, fór fram með pompi og pragt í Gamla Bíó á laugardagskvöldið. Kvikmynd Rúnars Rúnarssonar Eldfjall var sigurvegari kvöldsins með alls fimm verðlaun. Eldfjall var valin kvikmynd ársins, Rúnar Rúnarsson var leikstjóri ársins og skrifaði handrit ársins, Theodór Júlíusson var leikari ársins í aðalhlutverki og Margrét Helga Jóhannsdóttir leikkona ársins í aðalhlutverki en þau leika hjón í myndinni Eldfjall. Lífið 20.2.2012 11:00
Ástfangin af Jackass sprelligosanum Fyrrverandi kærasta leikarans George Clooney, Elisabetta Canalis, 33 ára, var mynduð ásamt Íslandsvininum Steve-O í Róm á Ítalíu í gærdag. Elisabetta, sem er ítölsk sjónvarpsstjarna, gaf sér tíma til að spjalla við fólk á förnum vegi á milli þess sem hún knúsaði kærastann sinn, Steve-O sem er þekktur sprelligosi úr Jackass. Lífið 20.2.2012 10:30
Vogue til Reykjavíkur Senn líður að tískuhátíðinni Reykjavík Fashion Festival og að vanda sýnir erlenda pressan íslenskri tísku athygli. Nú hefur verið staðfest að ítalska Vogue sendir blaðamann til að skjalfesta hátíðina fyrir sína hönd og eiga eflaust fleiri áhrifamiklir tískumiðlar eftir að fylgja í kjölfarið. Tíska og hönnun 20.2.2012 10:15
Lopez ástfangin í Rio Jennifer Lopez, 42 ára, og unnusti hennar, Casper Smart, létu fara vel um sig á hótelherbergissvölum í Rio de Janeiro í Brasilíu í gær. Þau vinkuðu aðdáaendum söngkonunnar og hún sýndi hvað hún var þreytt eftir langt flug. Jennifer setti eftirfarandi skilaboð á Twitter síðuna sína: „Var að lenda í Rio!!! Halló allir!! Þetta er fyrsta skiptið sem ég kem á karnivalið!!!! Ég elska Brasilíu.“ Þá má einnig sjá myndir af Jennifer á flugvellinum stuttu eftir að hún lenti í Brasílíu. Lífið 20.2.2012 09:15
Kim kaupir rúmdýnu Sjónvarpsstjarnan Kim Kardashian verslaði eitt stykki rúmdýnu í Beverly Hills í gær. Eins og sjá má prófaði Kim dýnur ásamt vinkonu... Lífið 20.2.2012 08:15
Edduverðlaunin í myndum Það fór sennilegast ekki framhjá neinum að Edduverðlaunahátíðin fór fram í Gamla bíó í gær. Rúnar Rúnarsson, leikstjóri og handritshöfundur, kom sá og sigraði ásamt félögum sínum með myndina Eldfjall. Hún fékk alls fimm verðlaun. Fjöldi prúðbúinna gesta var viðstaddur hátíðina. Má þar nefna Ólaf Ragnar Grímsson forseta Íslands, Katrínu Jakobsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, Loga Bergmann Eiðsson, sem var kynnir hátíðarinnar, og marga fleiri. Daníel Rúnarsson ljósmyndari var á ferðinni og tók myndir af því sem fyrir augu bar. Lífið 19.2.2012 15:53
Myndir frá minningarathöfn Whitney Houston Meðfylgjandi myndir voru teknar í minningarathöfn Whitney Houston í gær. Maðurinn sem hún var gift í 15 ár, Bobby Brown, strunsaði út stuttu eftir að athöfnin hófst því fylgdarliði hans bauðst ekki að sitja fremst í kirkjunni. Síðar sendi Bobby frá sér fréttatilkynningu um hvað hann var gríðarlega ósáttur hvernig komið var fram við fjölskyldu hans en kona hans brást í grát fyrir utan kirkjuna eins og sjá má á myndunum. Kærasti Whitney, Ray J, teygði sig hágrátandi eftir líkkistunni þegar hún var borin út kirkjugólfið og snerti hana. Þá hélt Kevin Costner aftur tárunum í minningarræðu sinni um samband hans og Whitney en þau urðu góðir vinir eftir að þau léku saman í kvikmyndinni Bodygard. Aretha Franklin meldaði sig veika en til stóð að hún myndi syngja við athöfnina. Alicia Keys grét á meðan hún söng. Þá söng Stevie Wonder og minntist söngkonunnar með fallegum orðum. Lífið 19.2.2012 10:45
Veitir stjörnunni Anthony Hopkins tónlistarráðgjöf „Hann er ótrúlega ljúfur maður og eins kurteis og almennilegur í framkomu og hægt er að vera,“ segir Atli Örvarsson, tónskáld í Hollywood. Lífið 18.2.2012 17:30
Tónleikar til heiðurs Cash Minningartónleikar um tónlistarmanninn Johnny Cash verða haldnir í Lindakirkju 26. febrúar, sama dag og hann hefði orðið áttræður. Tónlist 18.2.2012 16:30
Tók 11 daga að ná frönskunum góðum „Við erum að taka þennan mat og gera hann með hjartanu,“ segir Sigurður Karl Guðgeirsson, einn af eigendum veitingastaðarins Roadhouse, sem opnar við Snorrabraut í dag. Lífið 18.2.2012 16:00
Sprauta blóði í hrukkurnar Nýjasta æðið í lýtalækningum er að sprauta blóði úr handleggjum í andlitshrukkur. Aðgerðin kallast því kaldhæðna nafni, vampírumeðferðin og hefur verið vinsæl meðal fræga fólksins í Hollywood um hríð. Svo mikið að Fox News fjallaði um málið og blaðamaður frá norska blaðinu VG fann sig knúinn til að prufa meðferðina. Blóðið á að slétta úr hrukkum en meðferðin er ennþá það ný af nálinni að ekki er búið að sannreyna að hún virki. Aðdáendur meðferðarinnar telja hana hins vegar lífrænni og umhverfisvænni en hina algengu Botox hrukkumeðferð. Lífið 18.2.2012 15:30
M að missa sjónina Leikkonan Judi Dench, sem leikur M í myndunum um James Bond, gæti misst sjónina áður en langt um líður. Hún sagði breska blaðinu Daily Mirror frá því að hún hefði greinst með augnsjúkdóm og hún væri nú þegar misst það mikla sjón að hún gæti ekki lengur lesið handrit, né heldur greint í sundur fólk sem hún snæddi hádegisverðinn í félagsskap við. Lífið 18.2.2012 14:30