Lífið

Lopez ástfangin í Rio

myndir/cover media
Jennifer Lopez, 42 ára, og unnusti hennar, Casper Smart, létu fara vel um sig á hótelherbergissvölum í Rio de Janeiro í Brasilíu í gær.  Þau vinkuðu aðdáaendum söngkonunnar og hún sýndi hvað hún var þreytt eftir langt flug.

Jennifer setti eftirfarandi skilaboð á Twitter síðuna sína: „Var að lenda í Rio!!! Halló allir!! Þetta er fyrsta skiptið sem ég kem á karnivalið!!!!  Ég elska Brasilíu.“

Þá má einnig sjá myndir af Jennifer á flugvellinum stuttu eftir að hún lenti í Brasílíu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.