Lífið

Dauði fiðrildanna

Stefán Pálsson skrifar um Mirabal-systurnar. Þrjár þeirra voru myrtar á þessum degi árið 1960.

Lífið

Taka áhættu með því að stíga fram

Heiða Björg Hilmisdóttir, borgarfulltrúi og varaformaður Samfylkingarinnar og stofnandi Facebook-hópsins Í skugga valdsins, Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra og Unnur Brá Konráðdóttir fyrrverandi forseti Alþingis ræða um þann kúltúr sem konur búa við í heimi stjórnmála og leiðir til úrbóta.

Lífið

Þingstörf kennd í áratug

Tíu ár eru frá því Skólaþing var fyrst sett á Íslandi í kennsluveri Alþingis. Þar læra grunnskólanemendur um stjórnskipulag Íslands og störf Alþingis í gegn um leik.

Lífið

Fengu sér allar fjórar sama húðflúrið

Nína Rún Bergsdóttir, Anna Katrín Snorradóttir, Glódís Tara og Halla Ólöf Jónsdóttir hittust allar í fyrsta sinn í vikunni og fengu sér sama húðflúrið. Flúrið er táknrænt fyrir baráttu þeirra gegn því óréttlæti sem þær voru beittar.

Lífið

Rithöfundur mættur á húsfund

Ný skáldsaga Friðgeirs Einarssonar fjallar um sambýli ókunnugra, nauðsynlegt viðhald fasteigna og margslungið tilfinningalíf íbúanna. Hljómar hreinlega eins og umfjöllun um allra manna hversdag. "Lífið á að vera ævintýri en svo er meginþorri þess sem við gerum frekar leiðinlegt, jafnvel óbærilegt,“ segir Friðgeir.

Lífið

Fékk sér hvorki vott né þurrt í viku

Steinþór Helgi Arnsteinsson hefur verið duglegur að prófa alls kyns föstur, hvort sem það eru djúsföstur eða ósamfelld fasta. Nú nýlega gekk hann þó alla leið og fastaði í heila viku án þess að neyta nokkurs nema vatns.

Lífið

Fögnuðu tímamótunum með myndatöku

Fyrirsætan og plötusnúðurinn Sóley Kristjánsdóttir greindist með krabbamein fyrr á þessu ári og er að ljúka við krabbameinsmeðferð. Í tilefni þess tók ljósmyndarinn Ásta Kristjánsdóttir glæsilegar myndir af henni sem vöktu athygli

Lífið

Dr. Dre nýtur lífsins á Íslandi

Andre Romelle Young, betur þekktur sem Dr. Dre, er staddur á Íslandi og sást til hans við Höfðatorg fyrr í dag. Samkvæmt heimildum Vísis gistir hann á lúxushótelinu á efstu hæð í byggingunni.

Lífið

Ragnar henti í athyglisverða prófílmynd

Ragnar Önundarson viðskiptafræðingur átti sviðið á samfélagsmiðlum í vikunni þegar hann setti spurningamerki við mynd sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefur á Facebook-síðu sinni.

Lífið