Lífið

Tróð 459 rörum upp í sig og sló heimsmet

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þetta er magnaður árangur.
Þetta er magnaður árangur.
Indverjinn Manoj Kumar Maharana sló heimsmet á dögunum og er nafn hans komið í heimsmetabók Guinness.

Maharana gerði sér lítið fyrir og tróð 459 rörum upp í sig og sló í leiðinni átta ára gamalt heimsmet.

Hér að neðan má sjá hvernig til tókst hjá kappanum en hann varð að fara með rörin upp í sér í tíu sekúndur.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.