Lífið

Heimsfrægir leikarar sem geta sungið eins og englar

Stefán Árni Pálsson skrifar
Þessir eru svakalega hæfileikaríkir.
Þessir eru svakalega hæfileikaríkir.
Það fylgir oft leikarastarfinu að geta sungið og því eiga margir heimsþekktir leikarar það sameiginlegt að syngja vel.

Á YouTube-síðunni Gretchen má sjá frábært myndband þar sem hægt er að sjá helstu Hollywood-stjörnur heims í hlutverki söngvarans.

Þetta hæfileikaríka fólk hefði alveg eins getað slegið í gegn um heim allan sem söngvarar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.