Lífið

Óborganleg og ofurhæg viðbrögð þegar fullorðið fólk heldur á barni í fyrsta skipti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Frekar fyndið myndband.
Frekar fyndið myndband.
Fólkið á bakið YouTube-rásina CUT sýnir oft frá skemmtilegum atburðum og þá oftast frá því þegar fullorðið fólk prófar eitthvað í fyrsta sinn.

Hér að neðan má sjá skemmtilega félagslega tilraun þar sem fullorðið fólk er beðið um að halda á ungabarni.

Viðbrögð þeirra eru mjög sérstök og var því ákveðin að sýna þau ofurhægt eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.