Lífið

Með bíla í blóðinu

Baldri Arnari Hlöðverssyni þykir gaman að keyra hratt. Líka að sikksakka í gegnum krappar beygjur. Hann er á leið til Noregs í rallýskóla til að geta keyrt bílinn sinn enn hraðar.

Lífið

Gamanferðabræður gefa Lödu Sport

Þór og Bragi hjá Gaman Ferðum ætla að gefa eitt stykki Lödu Sport í felulitum. Gaman Ferðir verða með beint flug á heimsmeistaramótið í fótbolta í Rússlandi í sumar en félagarnir voru viðstaddir dráttinn í Kreml á föstudaginn.

Lífið

Handaband lýsandi nafn

Þróunarverkefnið Handaband er meðal þeirra sem nýlega hlutu styrk frá Virk starfsendurhæfingarsjóði. Þar verður Guðný Katrín Einarsdóttir textílhönnuður fyrir svörum.

Lífið

Hrifu foreldrana með sér

Söngleikurinn Matilda var settur upp í Bolungarvík um síðustu helgi og sýndur fjórum sinnum fyrir nær fullu húsi. Tuttugu og sjö krakkar tóku þátt í uppfærslunni.

Lífið

Hyldýpi kommentakerfanna

Rithöfundurinn og fræðimaðurinn Eiríkur Bergmann sendi frá sér skáldsöguna Samsærið nú fyrir jólin. Henni hefur verið lýst sem æsispennandi reyfara og hefur hún hlotið einróma lof gagnrýnenda og lesenda.

Lífið