Sjáið Britney taka Elvis Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2017 20:30 Eitt er víst: Britney kann að syngja. Vísir / Skjáskot af Instagram Söngkonan Britney Spears fagnaði 36 ára afmæli sínu á laugardaginn, 2. desember. Hún ákvað að halda uppá afmælið sitt með því að taka sína útgáfu af Can’t Help Falling in Love sem Elvis Presley gerði frægt. Hún birti myndband af söngnum á Instagram-reikningi sínum. „Færsla Madonnu gaf mér innblástur í gær. Hún hefur rétt fyrir sér… þögn = dauði! Ég gat ekki hætt að hugsa um þessi orð því þau eru svo sönn,“ skrifaði Britney við myndbandið og vísaði í myndband sem söngkonan Madonna birti á Instagram á alþjóðlega AIDS deginum föstudaginn 1. desember. Birti Madonna myndband af sér að syngja lag sem Britney sló í gegn með, Toxic.Sjáið myndband Madonnu hér fyrir neðan: A post shared by Madonna (@madonna) on Dec 1, 2017 at 1:45pm PST„Mig hefur alltaf langað til að syngja svona… syngja í fallegum, litlum, svörtum kjól, tekin upp í einföldu, 360 gráðu skoti í einni töku! Ég hugsaði: Ætti ég ekki að gera þetta fyrst ég á afmæli?! Þannig að, búmm. Þegar klukkan sló tólf, gerði ég það!!!“ hélt Britney áfram og þakkaði síðan fyrir allar kveðjurnar „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar og fyrir að leyfa mér að gera það sem ég elska. Ég kann meira að meta það en þið eigið nokkurn tímann eftir að vita!!!“ Í myndbandinu fær falleg rödd Britney að njóta sín og nær hún eflaust að þagga niður í einhverjum gagnrýnendum sem telja hana mæma allt á tónleikum. Hún tjáði sig um þessa gagnrýni í viðtali í júní „Fullt af fólki heldur að ég syngi ekki á tónleikum. Af því að ég dansa svo mikið… þá er ég með smá á bandi en það er blanda af röddinni minni og upptöku. Þetta gerir mig reiða því ég er að leggja mig alla fram og að syngja á sama tíma og ég fæ aldrei hrós fyrir það.“Sjáið Britney taka Elvis Presley hér fyrir neðan: A post shared by Britney Spears (@britneyspears) on Dec 2, 2017 at 6:08pm PST Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira
Söngkonan Britney Spears fagnaði 36 ára afmæli sínu á laugardaginn, 2. desember. Hún ákvað að halda uppá afmælið sitt með því að taka sína útgáfu af Can’t Help Falling in Love sem Elvis Presley gerði frægt. Hún birti myndband af söngnum á Instagram-reikningi sínum. „Færsla Madonnu gaf mér innblástur í gær. Hún hefur rétt fyrir sér… þögn = dauði! Ég gat ekki hætt að hugsa um þessi orð því þau eru svo sönn,“ skrifaði Britney við myndbandið og vísaði í myndband sem söngkonan Madonna birti á Instagram á alþjóðlega AIDS deginum föstudaginn 1. desember. Birti Madonna myndband af sér að syngja lag sem Britney sló í gegn með, Toxic.Sjáið myndband Madonnu hér fyrir neðan: A post shared by Madonna (@madonna) on Dec 1, 2017 at 1:45pm PST„Mig hefur alltaf langað til að syngja svona… syngja í fallegum, litlum, svörtum kjól, tekin upp í einföldu, 360 gráðu skoti í einni töku! Ég hugsaði: Ætti ég ekki að gera þetta fyrst ég á afmæli?! Þannig að, búmm. Þegar klukkan sló tólf, gerði ég það!!!“ hélt Britney áfram og þakkaði síðan fyrir allar kveðjurnar „Takk fyrir allar fallegu afmæliskveðjurnar og fyrir að leyfa mér að gera það sem ég elska. Ég kann meira að meta það en þið eigið nokkurn tímann eftir að vita!!!“ Í myndbandinu fær falleg rödd Britney að njóta sín og nær hún eflaust að þagga niður í einhverjum gagnrýnendum sem telja hana mæma allt á tónleikum. Hún tjáði sig um þessa gagnrýni í viðtali í júní „Fullt af fólki heldur að ég syngi ekki á tónleikum. Af því að ég dansa svo mikið… þá er ég með smá á bandi en það er blanda af röddinni minni og upptöku. Þetta gerir mig reiða því ég er að leggja mig alla fram og að syngja á sama tíma og ég fæ aldrei hrós fyrir það.“Sjáið Britney taka Elvis Presley hér fyrir neðan: A post shared by Britney Spears (@britneyspears) on Dec 2, 2017 at 6:08pm PST
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Fleiri fréttir „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Verðmiðinn hækkar á höll Antons Skúli og Gríma fengu sér hund Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Stærsta tímahylki Íslandssögunnar Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Dóttir De Niro kemur út sem trans Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns „Þetta er lúmskt skrímsli“ Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Forsalan sögð slá öll fyrri met „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Sjá meira