Lífið

Nýsjálenskur maður fann föður sinn í Rússlandi og það breytti lífi hans

Stefán Árni Pálsson skrifar
Fallegt augnablik.
Fallegt augnablik.
Nýsjálendingurinn Alex Gilbert hafði samband við blóðfaðir sinn árið 2013 eftir að móðir hans hafði sagt honum hvern hann væri.

Maðurinn er búsettur í Rússlandi og ákvað því Gilbert að skella sér upp í flugvél og fljúga yfir.

Gilbert myndaði ferðalagið vel og hefur nú gefið það út á YouTube. Mögnuð saga sem sjá má hér að neðan.  

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×