Lífið

Fíla tónlistarsmekk mæðranna

Þær Sigurlaug Lövdahl, skrifstofustjóri í HÍ, og Þórlaug Sveinsdóttir sjúkraþjálfari eiga það sameiginlegt að syngja báðar í hinum magnaða kór Söngfjelaginu og vera mæður tónlistarsnillinga.

Lífið

Pizzan er matur fólksins

Þorgeir K. Blöndal og Vaka Njálsdóttir opna í dag sýningu og búð í Flatey pizza Þar verða bæði til sýnis og sölu bolir þar sem orðið pizza hefur verið komið fyrir í lógóum ítalskra tískumerkja.

Lífið

Skilja oft í viku

Unnur Ösp Stefánsdóttir og Björn Thors afhjúpa sig á sviði í verkinu Brot úr hjónabandi. Þar leika þau hjón og mörkin á milli einkalífs og listar eru óljós. Á árinu eignuðust þau tvíbura. Unnur hélt að leikferlinum væri lokið.

Lífið

Hiphop vagninn heldur áfram að rúlla

Samkvæmt tölum frá Spotify er hiphop tónlistarstefnan hvergi nærri hætt að vera vinsæl. Í fyrra var tónlistarstefnan gríðarlega vinsæl en í ár aukast vinsældir hennar um heil 74% og það þó að Ed Sheeran slái öll met.

Lífið

Nýtt tónlistarmyndband frá Björk

Íslenska tónlistarkonan Björk birti í dag nýtt tónlistarmyndband við lag sitt Utopia. Lagið er af samnefndri plötu Bjarkar sem kom út í nóvember síðastliðnum.

Lífið

Aðventupítsa fyrir huggulegar stundir

Bjargey Ingólfsdóttir hefur í hávegum að aðventan er tími töfrandi samveru og jólaundirbúnings, rétt eins og gleðileg jólahátíðin. Hún kann þá list að gera hvern dag að ævintýri og klæðir hvunndagspítsur í freistandi aðventubú

Lífið

Kveikir á hamingjuhormóni

Hugarfóstur Thelmu Bjarkar Jónsdóttur, jógakennara, fatahönnuðar og listkennara, næsta árið er Slökun í borg. Thelma Björk verður sýnileg á óvæntum stöðum í borginni á erilsamri aðventunni við að veita borgarbúum almenna slökun.

Lífið

„Þetta á að vera mega Írafársupplifun“

Aðdáendur Írafárs geta nú tekið gleðidans því að hljómsveitin ætlar að koma aftur saman eftir 12 ára hlé. Birgitta Haukdal, söngkona Írafárs, segir sveitina vera byrjaða að æfa og rifja upp gamla takta.

Lífið

Ljóð í tísku þessa stundina

Ljóð hafa ekki verið eins vinsæl í langan tíma og þau eru núna. Hver ljóðabókin kemur út á eftir annarri og ung ljóðskáld eru að spretta upp í auknum mæli. Ljóðaunnendur ættu því að vera sáttir.

Lífið

Nú geta allir fylgst með Hrafnistu á Snapchat

Hjúkrunarheimilið Hrafnista er komið á samfélagsmiðilinn Snapchat. Tilgangurinn er að veita áhugasömum innsýn í það sem er að gerast á Hrafnistu hverju sinni. Íbúarnir eru ánægðir og spenntir fyrir framtakinu að sögn forstöðumanns Hrafnistu í Hafnarfirði.

Lífið

Tugir þúsunda stefna á HM í Rússlandi

Samkvæmt könnun Fréttablaðsins ætla 14 prósent þeirra sem tóku afstöðu að rúlla til Rússlands að horfa á HM. Það gera um 37 þúsund manns, séu niðurstöðurnar yfirfærðar á alla landsmenn á aldrinum 18 ára og eldri.

Lífið

Ólafur Arnalds spilar í Íran

Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds heldur á vit ævintýranna í vikunni og spilar fyrir um 4.000 manns í Teheran í Íran. Hlutfall íranskra fylgjenda Ólafs á samfélagsmiðlum varð til þess að hann vildi spila fyrir þá. Seldist upp á tvenna

Lífið

Tónlist í jólapakkann ekki alveg liðin tíð

Streymisveitur valda því að tónlistarmenn gefa varla út tónlist í föstu formi lengur. Og þó. Enn er verið að gefa út geisladiska og jafnvel vínyl, þótt útgáfan fari stundum fram með öðru sniði nú en áður.

Lífið