Lífið Hlíðaskóli stóð uppi sem sigurvegari Skrekks Hlíðaskóli stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Skrekks sem fram fór í Borgarleikhúsinu í kvöld. Lífið 11.11.2019 23:00 Dagbók Bents: Auðmýkjandi þegar stjörnustælar virka ekki Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á laugardagskvöld. Lífið 11.11.2019 17:00 Egill birtir myndband sem sýnir rifrildin baksviðs á Scooter-tónleikunum Egill Einarsson, DJ Muscleboy, var ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter í lok október. Lífið 11.11.2019 15:30 Símaat í FM95BLÖ: „Áttu nokkuð mugguhnugga með hörðum pappa?“ Útvarpsþátturinn FM95BLÖ varð átta ára á föstudaginn og var því heljarinnar þáttur hjá þeim félögum. Lífið 11.11.2019 14:30 Stjörnulífið: Rándýrt sambandsafmæli, Airwaves og óvænt brúðkaup Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Lífið 11.11.2019 13:30 Brotist inn um miðja nótt í hitabeltisparadís Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. Lóa Pind fylgist með daglegu lífi þeirra í þessari hitabeltisparadís í nýrri þáttaröð sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld. Lífið 11.11.2019 12:30 Ragnheiður og Reynir nýtt par Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina. Lífið 11.11.2019 11:30 Kafarinn fær að strjúka steinbítnum í Eyjafirði Steinbíturinn vill láta strjúka sér á hökunni og maganum, segir Erlendur Bogason, kafari á Hjalteyri, en hann hefur náð að tengjast steinbít í köfunarferðum sínum niður að hinum mögnuðu hverastrýtum á botni Eyjafjarðar. Lífið 11.11.2019 09:33 Ástin deyr í hnattrænni hlýnun Ása Helga Hjörleifsdóttir skoðar loftslagsvandann í ljósi sambandsslita í stuttmyndinni Last Dance sem fékk glimrandi viðtökur á sýningu í Róm þar sem útvaldir leikstjórar sýndu myndir sem þeir gerðu að beiðni Sameinuðu þjóðanna og ART for The World. Lífið 11.11.2019 09:00 Fólkið á Airwaves: Mikil viðbrigði að upplifa vetur á Íslandi Beatrice Dossah, mastersnemi í umhverfis- og auðindafræði við Háskóla Íslands situr ein á gólfi Listasafns Reykjavíkur og bíður eftir vini sínum sem var að ljúka við að spila á tónleikum fyrir stuttu þegar blaðamann ber að garði. Lífið 10.11.2019 21:00 Ætlar í mál við Madonnu vegna seinkunar á tónleikum Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Lífið 10.11.2019 19:45 Norskt stjörnupar skilið að borði og sæng Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag. Lífið 10.11.2019 18:45 Hvar er best að búa?: Ævintýrafólk sem heillaðist af Kosta Ríka Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. Lífið 10.11.2019 18:15 Bandarísk barnastjarna látin Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í nokkrum sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri. Lífið 10.11.2019 17:20 Fólkið á Airwaves: „Það er svo gaman að sjá bönd sem eru að byrja“ Bergdís Júlía Jóhannsdóttir og Auður Ingólfsdóttir standa í hliðarrými í Listasafni Reykjavíkur og bíða eftir að hljómsveitin Whitney byrji að spila þegar blaðamaður hittir á þær. Þær hafa báðar farið á Airwaves árlega síðan 2015 og eru því ansi sjóaðar á hátíðinni. Lífið 10.11.2019 17:00 Hvar er best að búa?: „Greind með menningarsjokk” í hitabeltisparadísinni Kosta Ríka Þættirnir Hvar er best að búa? hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:10. Lífið 10.11.2019 16:15 „Mér leið eins og ég væri í bíómynd“ Kolbrún Ýrr segir að hún sé með mikinn athyglisbrest en stóra drauma. Lífið 10.11.2019 13:00 Hélt fast í Íslendinginn á árunum sem fatahönnuður í París Helga Björnsson lærði myndlist og fata- og búningahönnun í París og starfaði í kjölfarið um áraraðir sem fatahönnuður fyrir heimsþekkt tískuhús. Lífið 10.11.2019 11:00 Jóhannes Haukur velur skemmtilegustu og erfiðustu stórstjörnuna Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Lífið 10.11.2019 10:00 Hvernig Möðruvellir tengja Hannes Hafstein, Davíð Stefánsson, Nonna og Ljótu hálfvitana Sóknarpresturinn séra Oddur Bjarni Þorkelsson fræddi áhorfendur um Möðruvelli í Hörgárdal í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. Lífið 10.11.2019 08:00 Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. Lífið 10.11.2019 07:00 Fólkið á Airwaves: Feðgin á flakki Feðginin Haraldur Ægir Guðmundsson og Halldóra Björg sátu í sófa í forsalnum í Gamla bíói djúpt sokkin í samræður þegar blaðamann bar að garði. Þau eru saman á hátíðinni en þetta er fyrsta skiptið sem Halldóra fer á Airwaves. Lífið 9.11.2019 21:00 Dagbók Bents: Grunsamlegir staðir og drungaleg dýflissa Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á föstudagskvöldi. Lífið 9.11.2019 15:00 Kristilegi snillingurinn og milljarðamæringurinn Kanye West Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn berorði Kanye West hefur ekki verið þekktur fyrir það að vera hræddur við að láta gamminn geisa, sama hvort það sé í lögum hans eða í viðtölum. Lífið 9.11.2019 14:05 Ingvar E. Sigurðsson tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Ingvar E. Sigurðsson leikari er tilnefndur til Evrópsku kvikmundaverðlaunanna sem besti evrópski leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Hvítur, hvítur dagur. Lífið 9.11.2019 12:17 Björgvin Franz og Sóli funheitir í Eftirhermuhjólinu Eftirhermuhjólið í Föstudagskvöldi með Gumma Ben var ekki af verri endanum í kvöld. Lífið 8.11.2019 21:30 Fólkið á Airwaves: Upplifun hátíðarinnar felst í því að ramba á nýja tónlist "Við fórum og töluðum við Mac DeMarco í tvær mínútur og hann byrjaði að syngja fyrir okkur þannig að hann var bara yndislegur. Hann var með veiðimannshatt og manni leið eins og maður væri að horfa á gaur sem hefði bara verið tekinn úr bátnum sínum í Alabama og settur upp á svið. Þetta verða örugglega frábærir tónleikar!“ sagði Oddrún Magnúsdóttir þegar hún sat í makindum sínum ásamt systur sinni, Öldu Júlíu í Listasafni Reykjavíkur í gær, að bíða eftir klippingu hjá Hairwaves. Lífið 8.11.2019 21:00 Fólkið á Airwaves: Skemmtilegast að uppgötva nýja tónlistarmenn Sólrún Ásta Reynisdóttir, Ráðhildur Ólafsdóttir og Margrét Björk Daðadóttir eru búnar að koma sér fyrir í skoti á bak við stiga í Listasafni Reykjavíkur á meðan þær bíða eftir að Hjaltalín byrji að spila þegar blaðamaður hittir á þær. Húsið er troðið af fólki, enda er Hjaltalín með ástsælli hljómsveitum landsins. Lífið 8.11.2019 17:00 Dagbók Bents: Slippbarinn breyttist í Flippbarinn Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á fimmtudagskvöldi. Lífið 8.11.2019 17:00 Einstaklega vel hannaðar sundlaugar Á YouTube-síðunni TTI má sjá myndband þar sem farið yfir átta mismunandi sundlaugar við heimili viðsvegar um heiminn. Lífið 8.11.2019 16:00 « ‹ ›
Hlíðaskóli stóð uppi sem sigurvegari Skrekks Hlíðaskóli stóð uppi sem sigurvegari á úrslitakvöldi Skrekks sem fram fór í Borgarleikhúsinu í kvöld. Lífið 11.11.2019 23:00
Dagbók Bents: Auðmýkjandi þegar stjörnustælar virka ekki Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á laugardagskvöld. Lífið 11.11.2019 17:00
Egill birtir myndband sem sýnir rifrildin baksviðs á Scooter-tónleikunum Egill Einarsson, DJ Muscleboy, var ekki sáttur við stjórnunarteymi tónlistarmannsins Scooter. Svo virðist sem að starfsmaður á vegum Scooter hafi tekið þá ákvörðun að slökkva á Dj Muscleboy og félögum áður en þeir gátu tekið lokalagið í settinu í upphitunaratriði þeirra fyrir Scooter í lok október. Lífið 11.11.2019 15:30
Símaat í FM95BLÖ: „Áttu nokkuð mugguhnugga með hörðum pappa?“ Útvarpsþátturinn FM95BLÖ varð átta ára á föstudaginn og var því heljarinnar þáttur hjá þeim félögum. Lífið 11.11.2019 14:30
Stjörnulífið: Rándýrt sambandsafmæli, Airwaves og óvænt brúðkaup Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum á samfélagsmiðlum. Lífið 11.11.2019 13:30
Brotist inn um miðja nótt í hitabeltisparadís Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. Lóa Pind fylgist með daglegu lífi þeirra í þessari hitabeltisparadís í nýrri þáttaröð sem hóf göngu sína á Stöð 2 í gærkvöld. Lífið 11.11.2019 12:30
Ragnheiður og Reynir nýtt par Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir ráðgjafi í vinnusálfræði og fyrrum ungfrú Ísland og Reynir Grétarsson stofnandi og eignandi Credit Info opinberuðu ástarsamband sitt á Facebook um helgina. Lífið 11.11.2019 11:30
Kafarinn fær að strjúka steinbítnum í Eyjafirði Steinbíturinn vill láta strjúka sér á hökunni og maganum, segir Erlendur Bogason, kafari á Hjalteyri, en hann hefur náð að tengjast steinbít í köfunarferðum sínum niður að hinum mögnuðu hverastrýtum á botni Eyjafjarðar. Lífið 11.11.2019 09:33
Ástin deyr í hnattrænni hlýnun Ása Helga Hjörleifsdóttir skoðar loftslagsvandann í ljósi sambandsslita í stuttmyndinni Last Dance sem fékk glimrandi viðtökur á sýningu í Róm þar sem útvaldir leikstjórar sýndu myndir sem þeir gerðu að beiðni Sameinuðu þjóðanna og ART for The World. Lífið 11.11.2019 09:00
Fólkið á Airwaves: Mikil viðbrigði að upplifa vetur á Íslandi Beatrice Dossah, mastersnemi í umhverfis- og auðindafræði við Háskóla Íslands situr ein á gólfi Listasafns Reykjavíkur og bíður eftir vini sínum sem var að ljúka við að spila á tónleikum fyrir stuttu þegar blaðamann ber að garði. Lífið 10.11.2019 21:00
Ætlar í mál við Madonnu vegna seinkunar á tónleikum Aðdáandi söngkonunnar Madonnu er vægast sagt ósáttur við breytingu á tónleikum hennar í Miami í næsta mánuði. Lífið 10.11.2019 19:45
Norskt stjörnupar skilið að borði og sæng Norski auðmaðurinn Petter Stordalen og læknirinn og baráttukonan Gunhild Stordalen eru skilin að borði og sæng. Frá þessu greindu þau í sameiginlegri yfirlýsingu sem send var á norska fjölmiðla fyrr í dag. Lífið 10.11.2019 18:45
Hvar er best að búa?: Ævintýrafólk sem heillaðist af Kosta Ríka Elva Sturludóttir og Héðinn Svarfdal eru ævintýrafólk sem ákvað í ágúst 2018 að flytja með syni sína tvo úr Smáíbúðahverfinu til Kyrrahafsstrandar Kosta Ríka. Lífið 10.11.2019 18:15
Bandarísk barnastjarna látin Bandaríska barnastjarnan Laurel Griggs, sem kom fram í nokkrum þáttum af Saturday Night Live og í nokkrum sýningum á Broadway, er látin, þrettán ára að aldri. Lífið 10.11.2019 17:20
Fólkið á Airwaves: „Það er svo gaman að sjá bönd sem eru að byrja“ Bergdís Júlía Jóhannsdóttir og Auður Ingólfsdóttir standa í hliðarrými í Listasafni Reykjavíkur og bíða eftir að hljómsveitin Whitney byrji að spila þegar blaðamaður hittir á þær. Þær hafa báðar farið á Airwaves árlega síðan 2015 og eru því ansi sjóaðar á hátíðinni. Lífið 10.11.2019 17:00
Hvar er best að búa?: „Greind með menningarsjokk” í hitabeltisparadísinni Kosta Ríka Þættirnir Hvar er best að búa? hefja göngu sína á Stöð 2 í kvöld klukkan 19:10. Lífið 10.11.2019 16:15
„Mér leið eins og ég væri í bíómynd“ Kolbrún Ýrr segir að hún sé með mikinn athyglisbrest en stóra drauma. Lífið 10.11.2019 13:00
Hélt fast í Íslendinginn á árunum sem fatahönnuður í París Helga Björnsson lærði myndlist og fata- og búningahönnun í París og starfaði í kjölfarið um áraraðir sem fatahönnuður fyrir heimsþekkt tískuhús. Lífið 10.11.2019 11:00
Jóhannes Haukur velur skemmtilegustu og erfiðustu stórstjörnuna Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn af okkar farsælustu leikurum sem hefur unnið með hverri stórstjörnunni á fætur annarri. Lífið 10.11.2019 10:00
Hvernig Möðruvellir tengja Hannes Hafstein, Davíð Stefánsson, Nonna og Ljótu hálfvitana Sóknarpresturinn séra Oddur Bjarni Þorkelsson fræddi áhorfendur um Möðruvelli í Hörgárdal í þættinum "Um land allt“ á Stöð 2. Lífið 10.11.2019 08:00
Féll fyrir Íslandi og fann ástina á Kaffibarnum Anthony Bacigalupo hætti að vinna hjá Apple, flutti til Íslands og hefur skapað ævintýralegan garð fyrir utan húsið sitt. Lífið 10.11.2019 07:00
Fólkið á Airwaves: Feðgin á flakki Feðginin Haraldur Ægir Guðmundsson og Halldóra Björg sátu í sófa í forsalnum í Gamla bíói djúpt sokkin í samræður þegar blaðamann bar að garði. Þau eru saman á hátíðinni en þetta er fyrsta skiptið sem Halldóra fer á Airwaves. Lífið 9.11.2019 21:00
Dagbók Bents: Grunsamlegir staðir og drungaleg dýflissa Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á föstudagskvöldi. Lífið 9.11.2019 15:00
Kristilegi snillingurinn og milljarðamæringurinn Kanye West Tónlistarmaðurinn og hönnuðurinn berorði Kanye West hefur ekki verið þekktur fyrir það að vera hræddur við að láta gamminn geisa, sama hvort það sé í lögum hans eða í viðtölum. Lífið 9.11.2019 14:05
Ingvar E. Sigurðsson tilnefndur til Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna Ingvar E. Sigurðsson leikari er tilnefndur til Evrópsku kvikmundaverðlaunanna sem besti evrópski leikarinn fyrir hlutverk sitt í myndinni Hvítur, hvítur dagur. Lífið 9.11.2019 12:17
Björgvin Franz og Sóli funheitir í Eftirhermuhjólinu Eftirhermuhjólið í Föstudagskvöldi með Gumma Ben var ekki af verri endanum í kvöld. Lífið 8.11.2019 21:30
Fólkið á Airwaves: Upplifun hátíðarinnar felst í því að ramba á nýja tónlist "Við fórum og töluðum við Mac DeMarco í tvær mínútur og hann byrjaði að syngja fyrir okkur þannig að hann var bara yndislegur. Hann var með veiðimannshatt og manni leið eins og maður væri að horfa á gaur sem hefði bara verið tekinn úr bátnum sínum í Alabama og settur upp á svið. Þetta verða örugglega frábærir tónleikar!“ sagði Oddrún Magnúsdóttir þegar hún sat í makindum sínum ásamt systur sinni, Öldu Júlíu í Listasafni Reykjavíkur í gær, að bíða eftir klippingu hjá Hairwaves. Lífið 8.11.2019 21:00
Fólkið á Airwaves: Skemmtilegast að uppgötva nýja tónlistarmenn Sólrún Ásta Reynisdóttir, Ráðhildur Ólafsdóttir og Margrét Björk Daðadóttir eru búnar að koma sér fyrir í skoti á bak við stiga í Listasafni Reykjavíkur á meðan þær bíða eftir að Hjaltalín byrji að spila þegar blaðamaður hittir á þær. Húsið er troðið af fólki, enda er Hjaltalín með ástsælli hljómsveitum landsins. Lífið 8.11.2019 17:00
Dagbók Bents: Slippbarinn breyttist í Flippbarinn Bent nálgast Airwaves á sinn hátt. Hér er sagt frá því sem fyrir augu bar á fimmtudagskvöldi. Lífið 8.11.2019 17:00
Einstaklega vel hannaðar sundlaugar Á YouTube-síðunni TTI má sjá myndband þar sem farið yfir átta mismunandi sundlaugar við heimili viðsvegar um heiminn. Lífið 8.11.2019 16:00