Lífið

„Fólk má alveg búast við drama“

Æði er raunveruleikaþáttur um íslenskan áhrifavald og er þáttaröðin sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Patrekur Jaime er 19 ára samfélagsmiðla áhrifavaldur, fæddur og uppalinn á Akureyri en á ættir að rekja til Chile.

Lífið

Það ætlar enginn að skilja

Fjölmiðlakonan og rithöfundurinn Björg Magnúsdóttir hefur slegið í gegn á skjánum undanfarin ár og farið mikinn í beinum útsendingum í Söngvakeppninni og í þáttunum Kappsmál.

Lífið

Æft með Gurrý - 2. þáttur

Í dag er komið að tabata. Þá er æft í tuttugu sekúndur og hvílt í tíu. Gurrý sýnir fjórar æfingar sem reyna bæði á þol og styrk.

Lífið

Eurovision aflýst

Ekkert verður af Eurovision þetta árið sem fram átti að fara í Rotterdam þann 16. maí. Jon Ola Sand framkvæmdarstjóri Eurovision tilkynnti þetta á öðrum tímanum í dag.

Lífið