Lífið Leiðir skilja hjá Hannesi og Lísu Einn þekktasti fasteignasali landsins Hannes Steindórsson hjá fasteignasölunni Lind og Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Lífið 10.8.2020 10:29 Sólrún Diego gefur út skipulagsbækur Sólrún Diego ætlar að skella sér aftur í jólabókaflóðið og sendir frá sér tvær bækur fyrir jólin í ár. Hún segir að verkefnið hafi orðið til í kórónuveirufaraldrinum. Markmiðið er að auðvelda öðrum að skipuleggja sig betur. Lífið 10.8.2020 07:00 „Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 10.8.2020 07:00 Simon Cowell hryggbrotinn eftir rafhjólaslys Breski sjónvarpsmaðurinn og framleiðandinn Simon Cowell er hryggbrotinn eftir að hafa dottið af nýju rafhjóli sínu sem hann var að prófa á lóð sinni í Malibu í Kaliforníu í gær. Lífið 9.8.2020 07:39 Vann úr sorginni með fjölskyldu barnsins Bergþóra Ingþórsdóttir gerði dauðann og sorg að viðfangsefni sínu í háskólanámi og hefur ákveðið að starfa á líknardeild að loknu framhaldsnámi. Sorgin var orðin Bergþóru hugleikin fyrir tvítugt, vegna áfalls sem hefur tekið hana nokkur ár að vinna úr. Lífið 9.8.2020 07:00 „Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Lífið 8.8.2020 11:47 J.K. Rowling á Vestfjörðum Breski rithöfundurinn J.K. Rowling dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni á Íslandi en hún ferðast um í lúxussnekkjunni Calypso. Lífið 8.8.2020 11:07 Háhyrningar léku sér í flæðarmálinu Rithöfundur Ragnar Helgi Ólafsson var staddur fyrir utan Flatey að telja fugla þegar hann sá fimm háhyrninga leika sér í flæðarmálinu. Lífið 7.8.2020 19:14 Eden og Freyja gefa út dansmyndband við lagið Malbik Dansfélagarnir Eden og Freyja sitja heldur betur ekki auðum höndum um þessar mundir þó að dansmótin séu af skornum skammti. Lífið 7.8.2020 15:30 Rúrik hringdi í mág sinn, sagðist vera blankur og reyndi að fá tíu milljónir í lán Rúrik Gíslason var gestur í Brennslunni á FM957 í morgun og tók þátt í liðnum Óþægilegt símtal. Lífið 7.8.2020 14:31 Nakinn maður hljóp á eftir þjófóttu svíni Heldur einkennilegt atvik átti sér stað í almenningsgarði í Teufelssee í Þýskalandi á dögunum þegar villisvín stal tösku af nöktum manni sem var að njóta lífsins í garðinum. Lífið 7.8.2020 13:30 Björn Ingi skammar þá sem gagnrýnt hafa sóttvarnaaðgerðir „Þetta er dauðans alvara og því miður kominn tími til að við áttum okkur á því að veiran er úti um allt í samfélaginu annars fer illa.“ Lífið 7.8.2020 12:35 Óvæntustu prufurnar í sögu þáttanna America´s Got Talent Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent eru gríðarlega vinsælir og það um heim allan. Lífið 7.8.2020 12:31 Siggi ætlaði ekki að leyfa Evu Ruzu að komast upp með að ljúga Eva Ruza Miljevic hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrjaði með sinn eigin sjónvarpsþátt í vetur. Lífið 7.8.2020 11:30 Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. Lífið 7.8.2020 10:29 Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. Lífið 7.8.2020 10:11 „Fólk er endalaust að herma eftir náunganum“ Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna ákvað hún að láta drauminn rætast og byrja með sitt eigið fyrirtæki. Alina rekur fyrirtækið Andartak sem aðstoðar brúðhjón við undirbúninginn, meðal annars með persónulegum boðskortum. Lífið 7.8.2020 09:30 Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 7.8.2020 07:00 Perlur Íslands: „Ég fann hvernig brjóstið fylltist af hamingju“ Aldís Pálsdóttir ljósmyndari ferðast mikið um landið en Rauðisandur er í miklu uppáhaldi. Hún segir frá ferðalögum sínum um Vestfirði, þar sem öll fjölskyldan kemur saman á hverju ári. Lífið 6.8.2020 21:00 Steindi hleypur heilmaraþon á næsta ári Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi, er andlit Íslandsbankamaraþonsins, og ætlaði hann sér að hlaupa heilmaraþon. Lífið 6.8.2020 15:29 Var algjörlega kominn á botninn: „Annaðhvort að enda þetta eða leita sé hjálpar“ Franz Gunnarsson er og hefur verið meðlimur í Ensími, Dr. Spock, In Memoriam, Quicksand Jesus og fleiri en hann er nýjasti gestur í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk sem Snæbjörn Ragnarsson heldur utan um. Lífið 6.8.2020 14:30 Stórglæsilegar villur Chris Hemsworth Ástralinn Chris Hemsworth hefur heldur betur gert það gott á sviði leiklistarinnar og einna helst þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Thor, The Avengers, Extraction og fleiri. Lífið 6.8.2020 13:31 Skíthræddir við Benna Ólsara Grínistarnir Hjálmar Örn og Helgi Jean eru nýjustu gestir Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Þeir félagarnir hafa undanfarið ár haldið úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, HÆHÆ. Lífið 6.8.2020 12:30 Stolið af Sóla og Viktoríu Uppistandarinn og sjónvarpsmaðurinn Sólmundur Hólm Sólmundarson greinir frá því á Instagram að farið hafi verið inn í bifreið hans og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur í fyrri nótt. Lífið 6.8.2020 11:29 Leiðir skilja hjá Ingó og Rakel Ingólfur Þórarinsson og Rakel María Hjaltadóttir hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Þau voru par í sex ár. Lífið 6.8.2020 10:29 Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 6.8.2020 07:00 Svana breytti geymslunni í spa drauma sinna Svana Símonardóttir var að breyta geymslunni á heimili sínu á Akureyri í notalegt „spa“ herbergi með saunu. Þetta gerði hún á nokkrum dögum en segir að það sé mikilvægt í slíkum framkvæmdum að sníða stakk eftir vexti. Lífið 5.8.2020 21:00 Innlit í þrettán milljarða villu Drake Kanadíski tónlistamaðurinn Drake er einn sá vinsælasti í heiminum. Hann hefur þénað yfir 150 milljón dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar tuttugu milljarða íslenskra króna. Lífið 5.8.2020 15:30 Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. Lífið 5.8.2020 14:30 Fallon tók fyrir „lestarslys“ Trumps Donald Trump Bandaríkjaforseti settist niður með fréttamanninum Jonathan Swan í þættinum AXIOS á HBO á dögunum og ræddi við hann í um fjörutíu mínútur um fjölmörg málefni. Lífið 5.8.2020 13:30 « ‹ ›
Leiðir skilja hjá Hannesi og Lísu Einn þekktasti fasteignasali landsins Hannes Steindórsson hjá fasteignasölunni Lind og Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Lífið 10.8.2020 10:29
Sólrún Diego gefur út skipulagsbækur Sólrún Diego ætlar að skella sér aftur í jólabókaflóðið og sendir frá sér tvær bækur fyrir jólin í ár. Hún segir að verkefnið hafi orðið til í kórónuveirufaraldrinum. Markmiðið er að auðvelda öðrum að skipuleggja sig betur. Lífið 10.8.2020 07:00
„Vona að í framhaldinu geti ég veitt öðrum innblástur í að hafa trú á sjálfum sér“ Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 10.8.2020 07:00
Simon Cowell hryggbrotinn eftir rafhjólaslys Breski sjónvarpsmaðurinn og framleiðandinn Simon Cowell er hryggbrotinn eftir að hafa dottið af nýju rafhjóli sínu sem hann var að prófa á lóð sinni í Malibu í Kaliforníu í gær. Lífið 9.8.2020 07:39
Vann úr sorginni með fjölskyldu barnsins Bergþóra Ingþórsdóttir gerði dauðann og sorg að viðfangsefni sínu í háskólanámi og hefur ákveðið að starfa á líknardeild að loknu framhaldsnámi. Sorgin var orðin Bergþóru hugleikin fyrir tvítugt, vegna áfalls sem hefur tekið hana nokkur ár að vinna úr. Lífið 9.8.2020 07:00
„Into the Wild-rútunni“ líklega komið fyrir á safni í Fairbanks Líklegt þykir að rútan sem skrifað var um í bókinni Into the Wild og kom sömuleiðis við sögu í samnefndri kvikmynd Sean Penn frá árinu 2007, verði komið fyrir á Safni Norðursins í borginni Fairbanks í Alaska. Lífið 8.8.2020 11:47
J.K. Rowling á Vestfjörðum Breski rithöfundurinn J.K. Rowling dvelur nú ásamt fjölskyldu sinni á Íslandi en hún ferðast um í lúxussnekkjunni Calypso. Lífið 8.8.2020 11:07
Háhyrningar léku sér í flæðarmálinu Rithöfundur Ragnar Helgi Ólafsson var staddur fyrir utan Flatey að telja fugla þegar hann sá fimm háhyrninga leika sér í flæðarmálinu. Lífið 7.8.2020 19:14
Eden og Freyja gefa út dansmyndband við lagið Malbik Dansfélagarnir Eden og Freyja sitja heldur betur ekki auðum höndum um þessar mundir þó að dansmótin séu af skornum skammti. Lífið 7.8.2020 15:30
Rúrik hringdi í mág sinn, sagðist vera blankur og reyndi að fá tíu milljónir í lán Rúrik Gíslason var gestur í Brennslunni á FM957 í morgun og tók þátt í liðnum Óþægilegt símtal. Lífið 7.8.2020 14:31
Nakinn maður hljóp á eftir þjófóttu svíni Heldur einkennilegt atvik átti sér stað í almenningsgarði í Teufelssee í Þýskalandi á dögunum þegar villisvín stal tösku af nöktum manni sem var að njóta lífsins í garðinum. Lífið 7.8.2020 13:30
Björn Ingi skammar þá sem gagnrýnt hafa sóttvarnaaðgerðir „Þetta er dauðans alvara og því miður kominn tími til að við áttum okkur á því að veiran er úti um allt í samfélaginu annars fer illa.“ Lífið 7.8.2020 12:35
Óvæntustu prufurnar í sögu þáttanna America´s Got Talent Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent eru gríðarlega vinsælir og það um heim allan. Lífið 7.8.2020 12:31
Siggi ætlaði ekki að leyfa Evu Ruzu að komast upp með að ljúga Eva Ruza Miljevic hefur slegið í gegn á samfélagsmiðlum og starfar í dag sem blómasali, veislustjóri og kynnir og er að byrjaði með sinn eigin sjónvarpsþátt í vetur. Lífið 7.8.2020 11:30
Vilhelm Neto aðstoðar þríeykið að ná til unga fólksins „Er bara að reyna hjálpa þríeykinu,“ segir leikarinn og uppistandarinn Vilhelm Neto í færslu á Twitter og birtir hann þar myndband og lagastúf. Lífið 7.8.2020 10:29
Ameríska söngvakeppnin hefur göngu sína árið 2021 Eurovision mun ferðast vestur um haf næsta vetur þar sem stefnt er að því að halda Amerísku söngvakeppnina (e. The American Song Contest) veturinn 2021. Lífið 7.8.2020 10:11
„Fólk er endalaust að herma eftir náunganum“ Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna ákvað hún að láta drauminn rætast og byrja með sitt eigið fyrirtæki. Alina rekur fyrirtækið Andartak sem aðstoðar brúðhjón við undirbúninginn, meðal annars með persónulegum boðskortum. Lífið 7.8.2020 09:30
Kamilla horfði í augun á manninum og áttaði sig á því að hún var ekki á réttum stað Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 7.8.2020 07:00
Perlur Íslands: „Ég fann hvernig brjóstið fylltist af hamingju“ Aldís Pálsdóttir ljósmyndari ferðast mikið um landið en Rauðisandur er í miklu uppáhaldi. Hún segir frá ferðalögum sínum um Vestfirði, þar sem öll fjölskyldan kemur saman á hverju ári. Lífið 6.8.2020 21:00
Steindi hleypur heilmaraþon á næsta ári Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi, er andlit Íslandsbankamaraþonsins, og ætlaði hann sér að hlaupa heilmaraþon. Lífið 6.8.2020 15:29
Var algjörlega kominn á botninn: „Annaðhvort að enda þetta eða leita sé hjálpar“ Franz Gunnarsson er og hefur verið meðlimur í Ensími, Dr. Spock, In Memoriam, Quicksand Jesus og fleiri en hann er nýjasti gestur í hlaðvarpinu Snæbjörn talar við fólk sem Snæbjörn Ragnarsson heldur utan um. Lífið 6.8.2020 14:30
Stórglæsilegar villur Chris Hemsworth Ástralinn Chris Hemsworth hefur heldur betur gert það gott á sviði leiklistarinnar og einna helst þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Thor, The Avengers, Extraction og fleiri. Lífið 6.8.2020 13:31
Skíthræddir við Benna Ólsara Grínistarnir Hjálmar Örn og Helgi Jean eru nýjustu gestir Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Þeir félagarnir hafa undanfarið ár haldið úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, HÆHÆ. Lífið 6.8.2020 12:30
Stolið af Sóla og Viktoríu Uppistandarinn og sjónvarpsmaðurinn Sólmundur Hólm Sólmundarson greinir frá því á Instagram að farið hafi verið inn í bifreið hans og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur í fyrri nótt. Lífið 6.8.2020 11:29
Leiðir skilja hjá Ingó og Rakel Ingólfur Þórarinsson og Rakel María Hjaltadóttir hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina. Þau voru par í sex ár. Lífið 6.8.2020 10:29
Gekk um með kjólinn girtan ofan í nærbuxurnar Miss Universe Iceland 2020 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 21. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Lífið 6.8.2020 07:00
Svana breytti geymslunni í spa drauma sinna Svana Símonardóttir var að breyta geymslunni á heimili sínu á Akureyri í notalegt „spa“ herbergi með saunu. Þetta gerði hún á nokkrum dögum en segir að það sé mikilvægt í slíkum framkvæmdum að sníða stakk eftir vexti. Lífið 5.8.2020 21:00
Innlit í þrettán milljarða villu Drake Kanadíski tónlistamaðurinn Drake er einn sá vinsælasti í heiminum. Hann hefur þénað yfir 150 milljón dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar tuttugu milljarða íslenskra króna. Lífið 5.8.2020 15:30
Gauti les upp ummæli um sig: „Þú ert lítill skítur, varla prump“ Tísti kom í kjölfarið af hertur sóttvarnaraðgerðum ríkisstjórnarinnar í baráttunni við kórónuveiruna og í kjölfarið hafa tónlistarmenn aftur lítið að gera þar sem aðeins hundrað manns mega koma saman á sama stað og uppfylla þarf svokallaða tveggja metra reglu. Lífið 5.8.2020 14:30
Fallon tók fyrir „lestarslys“ Trumps Donald Trump Bandaríkjaforseti settist niður með fréttamanninum Jonathan Swan í þættinum AXIOS á HBO á dögunum og ræddi við hann í um fjörutíu mínútur um fjölmörg málefni. Lífið 5.8.2020 13:30
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning