Lífið

Leiðir skilja hjá Hannesi og Lísu

Einn þekktasti fasteignasali landsins Hannes Steindórsson hjá fasteignasölunni Lind og Lísa María Markúsdóttir, einkaþjálfari hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina.

Lífið

Sólrún Diego gefur út skipulagsbækur

Sólrún Diego ætlar að skella sér aftur í jólabókaflóðið og sendir frá sér tvær bækur fyrir jólin í ár. Hún segir að verkefnið hafi orðið til í kórónuveirufaraldrinum. Markmiðið er að auðvelda öðrum að skipuleggja sig betur.

Lífið

Vann úr sorginni með fjölskyldu barnsins

Bergþóra Ingþórsdóttir gerði dauðann og sorg að viðfangsefni sínu í háskólanámi og hefur ákveðið að starfa á líknardeild að loknu framhaldsnámi. Sorgin var orðin Bergþóru hugleikin fyrir tvítugt, vegna áfalls sem hefur tekið hana nokkur ár að vinna úr.

Lífið

„Fólk er endalaust að herma eftir náunganum“

Þegar Alina Vilhjálmsdóttir missti vinnuna ákvað hún að láta drauminn rætast og byrja með sitt eigið fyrirtæki. Alina rekur fyrirtækið Andartak sem aðstoðar brúðhjón við undirbúninginn, meðal annars með persónulegum boðskortum.

Lífið

Stórglæsilegar villur Chris Hemsworth

Ástralinn Chris Hemsworth hefur heldur betur gert það gott á sviði leiklistarinnar og einna helst þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Thor, The Avengers, Extraction og fleiri.

Lífið

Skíthræddir við Benna Ólsara

Grínistarnir Hjálmar Örn og Helgi Jean eru nýjustu gestir Sölva Tryggvasonar í podcasti Sölva. Þeir félagarnir hafa undanfarið ár haldið úti einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, HÆHÆ.

Lífið

Stolið af Sóla og Viktoríu

Uppistandarinn og sjónvarpsmaðurinn Sólmundur Hólm Sólmundarson greinir frá því á Instagram að farið hafi verið inn í bifreið hans og unnustu hans Viktoríu Hermannsdóttur í fyrri nótt.

Lífið

Svana breytti geymslunni í spa drauma sinna

Svana Símonardóttir var að breyta geymslunni á heimili sínu á Akureyri í notalegt „spa“ herbergi með saunu. Þetta gerði hún á nokkrum dögum en segir að það sé mikilvægt í slíkum framkvæmdum að sníða stakk eftir vexti.

Lífið

Innlit í þrettán milljarða villu Drake

Kanadíski tónlistamaðurinn Drake er einn sá vinsælasti í heiminum. Hann hefur þénað yfir 150 milljón dollara á sínum ferli eða því sem samsvarar tuttugu milljarða íslenskra króna.

Lífið

Fallon tók fyrir „lestarslys“ Trumps

Donald Trump Bandaríkjaforseti settist niður með fréttamanninum Jonathan Swan í þættinum AXIOS á HBO á dögunum og ræddi við hann í um fjörutíu mínútur um fjölmörg málefni.

Lífið