Lífið

Hafa eldað grátt silfur saman í gegnum tíðina

Í þáttunum FC Ísland ferðast margir af þekktustu fyrrverandi knattspyrnumönnum Íslands um landið og skora á knattspyrnulið á landsbyggðinni í góðgerðarleik til styrktar góðu málefni í hverju sveitarfélagi.

Lífið

Svala yngir upp

Söngkonan Svala Björgvinsdóttir er byrjuð að hitta Kristján Einar Sigurbjörnsson. Kristján Einar er fæddur árið 1998 svo 21 árs aldursmunur er á þeim.

Lífið

Loksins í bílstjórasætinu í eigin líkama

Fyrir tveimur árum ákvað Hanna Þóra að ná stjórn á lífsstílnum sínum. Hún var þá þrítug en alltaf þreytt og orkulaus. Liðverkir, andþyngsli og bakflæði einkenndu hennar líðan, sem var erfitt þar sem hún er tveggja barna móðir.

Lífið

Afhentu Báru 136 heimaprjónaðar flíkur fyrir meðferðarheimili hér á landi

Ljósið afhenti Báru Tómasdóttur nýverið framlag sitt til verkefnisins Kærleiks í hverri lykkju. Bára missti son sinn Einar Darra, sem lést eftir neyslu róandi lyfja aðeins 18 ára gamall. Kærleikur í hverri lykkju er á vegum Minningarsjóðs Einars Darra sem stendur fyrir vitundarvakningu og forvarnarfræðslunni Eitt líf með það að markmiði að sporna við og draga úr misnotkun ávana- og fíkniefna, sér í lagi meðal ungmenna.

Lífið

Klara Elías með fallega Presley ábreiðu

Söngkonan og lagahöfundurinn Klara Elías birti á samfélagsmiðlum fallega ábreiðu af Elvis Presley laginu . Lagið er í miklu uppáhaldi hjá Klöru, sem býr í Los Angeles í Bandaríkjunum. Myndband Klöru má finna í spilaranum hér fyrir neðan.

Lífið

„Aldrei liðið jafn illa á ævinni“

Rikki G þurfti í gær að skipta yfir í kvenmannssundbol í vinnuni í gær og skella sér út á Suðurlandsbrautina þar sem FM957 er staðsett. Egill Ploder samstarfsmaður hans í Brennslunni var með myndavélina á lofti og náði þessu öllu á myndband.

Lífið

„Af hverju er ég svona léleg í þessu?“

Tónlistarkonan Salka Sól ræddi fæðingu sína og fyrstu mánuðina sem móðir nýjasta þætti af hlaðvarpinu Kviknar. Þátturinn kom inn á Vísi og helstu streymisveitur í dag og þar segir Salka Sól á einlægan og hreinskilin hátt frá þessari mögnuðu lífsreynslu.

Lífið

Faraldurinn góður fyrir geðheilsuna og fjölskyldulífið

Leikarinn Matthew McConaughey hefur náð að kynnast börnum sínum mun betur síðustu mánuði. Ástæðan er meiri samvera í faraldri kórónuveirunnar sem veldur Covid-19. Virðist hann líka hugsa betur um sjálfa sig sem hefur haft jákvæð áhrif á andlega líðan.

Lífið

Þáttastjórnendur eru 16 ára starfsmenn Bónus á Selfossi

Einar Ingi Ingvarsson og Óli Þorbjörn Guðbjartsson eru þáttastjórnendur hlaðvarpsins Tveir Fellar. Einar og Óli eru 16 ára gamlir og vinna saman í Bónus á Selfossi. Á meðal viðmælanda þáttanna eru Þorgrímur Þráinsson, Sigga Dögg, Sölvi Tryggva og margir fleiri.

Lífið

Ed Sheeran að verða pabbi

Tónlistamaðurinn geðþekki Ed Sheeran og eiginkona hans Cherry Seaborn eru sögð eiga von á sínu fyrsta barni á næstu dögum.

Lífið