Lífið Borat orðinn pabbi Sacha Baron Cohen, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á fréttamanninum Borat, eignaðist á miðvikudaginn sitt fyrsta barn með leikkonunni Isla Fisher. Hin ástralska leikkona átti í Los Angeles og heilsast bæði móður og barni vel. Cohen og Fisher trúlofuðust árið 2004 en eiga enn eftir að ganga saman að altarinu. Lífið 19.10.2007 15:28 Síðasti meðlimur Rottugengisins látinn Grínistinn Joey Bishop sem öðlaðist frægð sem meðlimur Rottugengisins með Frank Sinatra, er látinn 89 ára að aldri. Hann var eini eftirlifandi meðlimur gengisins. Árið 1984 lést Peter Lawford, Sammy Davis Junior árið 1990, Dean Martin lést árið 1995 og Frank Sinatra 1998. Bishop lést á heimili sínu á Newport Beach á miðvikudagskvöld. Lífið 19.10.2007 14:25 Goðsögn snýr aftur Með því að vera trúr stíl sínum hefur Tony Bennett tekist að snúa enn og aftur til vinsælda. Á ferli söngvarans sem nú er áttræður, hefur hann oft missti vinsældir vegna gagnrýni fyrir söngstíl, fagmennsku og ást sína á jassi. Seint á sjötta og sjöunda áratugnum, á miðjum áttunda áratugnum og undir lok hans var hann gagnrýndur fyrir að vera ekki nógu svalur. Lífið 19.10.2007 11:52 Amy Winehouse handtekin í Noregi Ófarir bresku söngkonunnar Amy Winehouse virðast engan enda ætla að taka. Í gær var hún handtekin á hótelherbergi sínu í Björgvin í Noregi fyrir vörslu fíkniefna. Í herberginu fundust sjö grömm af maríjúana. Lífið 19.10.2007 10:30 Mest aðsókn var á The Simpsons the Movie Aðsóknarmesta mynd hérlendis er The Simpsons Movie en ekki Astrópía eins og haldið hefur verið fram í fréttum. 55.937 manns sáu Simpsons. Raunar er Astrópía í fimmta sæti yfir aðsóknarmestu myndir ársins og óumdeilanlega sú íslenska mynd sem mesta aðsókn hefur fengið en 44.021 manns hafa séð myndina. Lífið 19.10.2007 10:13 Britney bannað að hitta börnin Dómari í umgengnis- og forsjármáli Britney Spears og Kevins Federline yfir tveimur börnum þeirra hefur úrskurðað að Britney fái ekki að sjá börnin þar til hún hlýti dómsúrskurði. Ekki er ljóst hvað átt var við með orðalaginu. Lífið 18.10.2007 21:53 Lindsay ekki trúlofuð Fréttir OK! glanstímaritsins af trúlofun Lindsay Lohan og snjóbrettakappans Riley Giles virðast vera stórlega ýktar. Fjölmiðlafulltrúi Lohan vinnur nú grimmt í því að leiðrétta þessar fréttir sem farið hafa sem eldur í sinu síðan þær birtust fyrr í vikunni. Tilefna fréttanna var forláta demantshringur sem Lohan sást bera á baugfingri en fjölmiðlafulltrúinn staðhæfir að hann sé gjöf frá pabba Lindsay. Lífið 18.10.2007 21:05 Liz Hurley er nískupúki Elisabeth Hurley og eiginmaður hennar eru sökuð um nirfilshátt vegna þess að þau greiddu ekki krónu til kirkjunnar þar sem þau voru gefin saman. Vanalega er kostnaður við kór, organista og prest um 130 þúsund krónur. Hurley giftist Arun Nayar í smákirkju við Winchcombe í Gloucestershire í mars síðastliðnum. Lífið 18.10.2007 14:00 Heather krefst sex milljarða Viku eftir að Paul McCartney og Heather Mills eyddu átta og hálfum tíma í að komast að samkomulagi um eignaskipti fyrir dómi, hefur parinu enn ekki enn tekist að ná samkomulagi. Í byrjun vikunnar voru vísbendingar um að tekist hefði samkomulag um þriggja milljarða króna greiðslu til Heather. Nýjar fregnir herma hins vegar að hún hafi hækkað fjárhæðina um helming og gefið fyrrverandi manni sínum frest til föstudags til að svara. Annars verði málið útkljáð fyrir dómi. Lífið 18.10.2007 12:58 Póker kom Pamelu upp að altarinu Pamela Anderson segir að hún og Rick Salomon, hafi ákveðið gifta sig á meðan þau spiluðu póker. Þau höfðu verið vinir í ein sautján ár áður en þau ákváðu að ganga upp að altarinu. Lífið 18.10.2007 12:00 Oprah í vandræðum með skjaldkirtilinn Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey hefur opnað sig um skjaldkirtilssjúkdóminn sem hefur verið að hrjá hana en hann varð meðal annars til þess að hún þyngdist um tíu kíló. Lífið 18.10.2007 11:00 Óþekktur leikari fær hlutverk Kafteins Kirk Lítt þekktur leikari Chris Pine að nafni hefur verið valinn til að leika Kaftein Kirk í nýju Star Trek myndinni. Þá mun leikarinn Karl Urban sem þekktur er fyrir hlutverk sitt sem Eomer í Hringadrottinssögu leika læknirinn Leonard "Bones" McCoy. Lífið 18.10.2007 10:20 Kynlífsmyndir af verðandi Danaprinsessu Svissneski sjentilmaðurinn Anthony D. sem er fyrrverandi kærasti Marie Cavallier verðandi Danaprinsessu hefur nú upplýst að hann eigi kynlífsmyndir og myndbönd af þeim, sem "ekki þoli dagsins ljós," eins og hann orðar það. Lífið 18.10.2007 10:12 Græna barnið hennar Berry Hin 41 árs gamla Halle Berry, sem er komin rúma fjóra mánuði á leið, nýtur meðgöngunnar í botn og ætlar einungis að kaupa umhverfisvæna hluti handa fyrsta barni sínu. Lífið 18.10.2007 10:00 John Voight kominn með nóg af árásum barna sinna Leikarinn Jon Voight hefur svarað gagnrýni sonar síns opinberlega en sonur hans James Haven segir í samtali við Marie Claire að Voight hafa látið móður hans ganga í gegnum andlegar kvalir svo árum skipti. Lífið 18.10.2007 09:15 Garðar Thór syngur með stórstjörnum á safnplötu Garðar Thór Cortes er á meðal stærstu nafna óperu heimsins á nýrri safnplötu sem útgáfu risarnir SONY BMG og UNIVERSAL standa saman að. Lífið 18.10.2007 09:11 Hallgrímur Helgason slær í gegn í Danmörku Skáldsagan Rokland eftir Hallgrím Helgason fær geysilega góða dóma í Danmörku um þessar mundir. Bókin kom nýverið út í danskri þýðingu Kim Lebek undir heitinu Stormland. Lífið 17.10.2007 21:49 Alræmd tískulöggga á götum á Reykjavíkur Tískulöggan alræmda, Yvan Rodic, er mætt aftur til Íslands. Rodic vakti athygli á Airwaves hátíðinni í fyrra en þá myndaði hann fólk á förnum vegi og birti af því myndir á heimasíðu sinni. Heimasíða Rodic, facehunter.blogspot.com, er ein þekktasta tískubloggsíða heims en Rodic myndar meðal annars fyrir tímaritin Elle og GQ. Lífið 17.10.2007 18:32 Gyllenhaal vill ekki predika Leikarinn Jake Gyllenhaal segist forðast það eins og heitann eldinn að leika í kvikmyndum með sterkum boðskap, þrátt fyrir að hafa leikið í myndum á borð við Brokeback Mountain og Rendition. Lífið 17.10.2007 16:00 Ferrera flytur af öryggisástæðum America Ferrera, leikkonan úr þáttunum um Ljótu Betty, neyddist til að flytja af heimili sínu í Hollywood þar sem framleiðendum þáttanna fannst aðdáendur eiga of auðvelt með að nálgast hana. Lífið 17.10.2007 15:00 Kidman bannar börnum sínum að fá sér húðflúr Nicole Kidman hefur áhyggjur af því að börn hennar þroskist of hratt. Hún er þegar byrjuð að leggja þeim lífsreglurnar og hefur bannað þeim að fá sér húðflúr. Lífið 17.10.2007 14:00 Bloom yfirheyrður vegna áreksturs Leikarinn Orlando Bloom þarf að mæta til yfirheyrslu hjá lögreglunni í Los Angeles eftir að hann klessti bíl vinar síns um síðustu helgi. Bloom, sem fór á kostum í myndunum um sjóræningjana í Karabíahafinu, hafði verið úti á galeiðunni í Hollywood með félögum sínum þegar hann keyrði á kyrrstæða Porche-bifreið. Lífið 17.10.2007 12:42 Kylie Minogue þakkar aðdáendum stuðning Ástralska söngkonan Kylie Minogue þakkaði aðdáendum sínum sérstaklega fyrir stuðning þeirra þegar heimildarmynd um hana var frumsýnd í London í gær. Myndin, White Diamond, fjallar um baráttu Minogue eftir að hún greindist með brjóstakrabbamein í fyrra. Lífið 17.10.2007 12:03 Lennon vitjaði sonar síns Julian Lennon var heldur betur brugðið þegar hann fékk vægast sagt óvænta kveðju frá föður sínum 25 árum eftir dauða hans. Julian, sem vinnur nú að kvikmynd í Ástralíu, Lífið 17.10.2007 12:00 Batnandi Paris er best að lifa Paris Hilton segist enn staðráðin í því að að breyta lífi sínu til hins betra í stað þess að eyða því í næturklúbbabrölt. Paris, sem hefur verið tíður gestur á helstu skemmtistöðunum Hollywood undanfarin ár og þurfti meðal ananrs að dúsa í 23 daga í fangelsi fyrir ölvunarakstur, Lífið 17.10.2007 11:00 Sífellt minna að gera hjá Pfeiffer Stardustleikkonan Michelle Pfeiffer segir að tilboðum um að leika í kvikmyndum fækki áþreifanlega eftir því sem aldurinn færist yfir. Leikkonan sem kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1979, þá 21 árs, segir í samtali við BANG Showbiz að hún fái mun færri handrit í hendurnar nú þegar hún er að verða fimmtug. Lífið 17.10.2007 10:00 Federline með óhreint mjöl í pokahorninu Kevin Federline, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, er sagður hafa reykt maríjúana á meðan tökur á nýjum sjónvarpsþætti stóðu yfir. Hinn 29 ára gamli Federline, sem hefur átt í hatrammri forræðisdeilu við Spears, mun koma fram sem gestaleikari í unglingaþáttunum One Tree Hill. Lífið 17.10.2007 09:15 Júróvisjónstjarna lést í bílslysi Einn allra vinsælasti poppsöngvari Makedóníu, Tose Proeski, lést í dag eftir umferðarslys í Króatíu. Proeski tók þátt í úrslitakeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2004 og var dáður um allan Balkanskaga. Lífið 16.10.2007 20:07 Fingraför tekin af Britney Britney Spears mætti í gær á lögreglustöð í Los Angeles þar sem henni var birt kæra í tengslum við umferðaróhapp sem hún varð valdur að þann sjötta ágúst síðastliðinn. Spears er gefið að sök að hafa keyrt á kyrrstæðan bíl á bílastæði en látið sig síðan hverfa. Ljósmyndarar sem fylgdu henni eftir náðu myndum af atvikinu. Lífið 16.10.2007 16:49 Dagur eins og sannkölluð Armani fyrirsæta Þeir Dagur B. Eggertsson og Björn Ingi Hrafnsson hafa nú gengið í eina sæng og ætla framvegis að sammælast um hin ýmsu borgarmál. Það er ekki amalegt að fá tvo fjallmyndarlega karlmenn í brúnna sem auk þess tóna vel við hvorn annan með dökku yfirbragði sínu. Lífið 16.10.2007 16:05 « ‹ ›
Borat orðinn pabbi Sacha Baron Cohen, sem þekktastur er fyrir túlkun sína á fréttamanninum Borat, eignaðist á miðvikudaginn sitt fyrsta barn með leikkonunni Isla Fisher. Hin ástralska leikkona átti í Los Angeles og heilsast bæði móður og barni vel. Cohen og Fisher trúlofuðust árið 2004 en eiga enn eftir að ganga saman að altarinu. Lífið 19.10.2007 15:28
Síðasti meðlimur Rottugengisins látinn Grínistinn Joey Bishop sem öðlaðist frægð sem meðlimur Rottugengisins með Frank Sinatra, er látinn 89 ára að aldri. Hann var eini eftirlifandi meðlimur gengisins. Árið 1984 lést Peter Lawford, Sammy Davis Junior árið 1990, Dean Martin lést árið 1995 og Frank Sinatra 1998. Bishop lést á heimili sínu á Newport Beach á miðvikudagskvöld. Lífið 19.10.2007 14:25
Goðsögn snýr aftur Með því að vera trúr stíl sínum hefur Tony Bennett tekist að snúa enn og aftur til vinsælda. Á ferli söngvarans sem nú er áttræður, hefur hann oft missti vinsældir vegna gagnrýni fyrir söngstíl, fagmennsku og ást sína á jassi. Seint á sjötta og sjöunda áratugnum, á miðjum áttunda áratugnum og undir lok hans var hann gagnrýndur fyrir að vera ekki nógu svalur. Lífið 19.10.2007 11:52
Amy Winehouse handtekin í Noregi Ófarir bresku söngkonunnar Amy Winehouse virðast engan enda ætla að taka. Í gær var hún handtekin á hótelherbergi sínu í Björgvin í Noregi fyrir vörslu fíkniefna. Í herberginu fundust sjö grömm af maríjúana. Lífið 19.10.2007 10:30
Mest aðsókn var á The Simpsons the Movie Aðsóknarmesta mynd hérlendis er The Simpsons Movie en ekki Astrópía eins og haldið hefur verið fram í fréttum. 55.937 manns sáu Simpsons. Raunar er Astrópía í fimmta sæti yfir aðsóknarmestu myndir ársins og óumdeilanlega sú íslenska mynd sem mesta aðsókn hefur fengið en 44.021 manns hafa séð myndina. Lífið 19.10.2007 10:13
Britney bannað að hitta börnin Dómari í umgengnis- og forsjármáli Britney Spears og Kevins Federline yfir tveimur börnum þeirra hefur úrskurðað að Britney fái ekki að sjá börnin þar til hún hlýti dómsúrskurði. Ekki er ljóst hvað átt var við með orðalaginu. Lífið 18.10.2007 21:53
Lindsay ekki trúlofuð Fréttir OK! glanstímaritsins af trúlofun Lindsay Lohan og snjóbrettakappans Riley Giles virðast vera stórlega ýktar. Fjölmiðlafulltrúi Lohan vinnur nú grimmt í því að leiðrétta þessar fréttir sem farið hafa sem eldur í sinu síðan þær birtust fyrr í vikunni. Tilefna fréttanna var forláta demantshringur sem Lohan sást bera á baugfingri en fjölmiðlafulltrúinn staðhæfir að hann sé gjöf frá pabba Lindsay. Lífið 18.10.2007 21:05
Liz Hurley er nískupúki Elisabeth Hurley og eiginmaður hennar eru sökuð um nirfilshátt vegna þess að þau greiddu ekki krónu til kirkjunnar þar sem þau voru gefin saman. Vanalega er kostnaður við kór, organista og prest um 130 þúsund krónur. Hurley giftist Arun Nayar í smákirkju við Winchcombe í Gloucestershire í mars síðastliðnum. Lífið 18.10.2007 14:00
Heather krefst sex milljarða Viku eftir að Paul McCartney og Heather Mills eyddu átta og hálfum tíma í að komast að samkomulagi um eignaskipti fyrir dómi, hefur parinu enn ekki enn tekist að ná samkomulagi. Í byrjun vikunnar voru vísbendingar um að tekist hefði samkomulag um þriggja milljarða króna greiðslu til Heather. Nýjar fregnir herma hins vegar að hún hafi hækkað fjárhæðina um helming og gefið fyrrverandi manni sínum frest til föstudags til að svara. Annars verði málið útkljáð fyrir dómi. Lífið 18.10.2007 12:58
Póker kom Pamelu upp að altarinu Pamela Anderson segir að hún og Rick Salomon, hafi ákveðið gifta sig á meðan þau spiluðu póker. Þau höfðu verið vinir í ein sautján ár áður en þau ákváðu að ganga upp að altarinu. Lífið 18.10.2007 12:00
Oprah í vandræðum með skjaldkirtilinn Spjallþáttadrottningin Oprah Winfrey hefur opnað sig um skjaldkirtilssjúkdóminn sem hefur verið að hrjá hana en hann varð meðal annars til þess að hún þyngdist um tíu kíló. Lífið 18.10.2007 11:00
Óþekktur leikari fær hlutverk Kafteins Kirk Lítt þekktur leikari Chris Pine að nafni hefur verið valinn til að leika Kaftein Kirk í nýju Star Trek myndinni. Þá mun leikarinn Karl Urban sem þekktur er fyrir hlutverk sitt sem Eomer í Hringadrottinssögu leika læknirinn Leonard "Bones" McCoy. Lífið 18.10.2007 10:20
Kynlífsmyndir af verðandi Danaprinsessu Svissneski sjentilmaðurinn Anthony D. sem er fyrrverandi kærasti Marie Cavallier verðandi Danaprinsessu hefur nú upplýst að hann eigi kynlífsmyndir og myndbönd af þeim, sem "ekki þoli dagsins ljós," eins og hann orðar það. Lífið 18.10.2007 10:12
Græna barnið hennar Berry Hin 41 árs gamla Halle Berry, sem er komin rúma fjóra mánuði á leið, nýtur meðgöngunnar í botn og ætlar einungis að kaupa umhverfisvæna hluti handa fyrsta barni sínu. Lífið 18.10.2007 10:00
John Voight kominn með nóg af árásum barna sinna Leikarinn Jon Voight hefur svarað gagnrýni sonar síns opinberlega en sonur hans James Haven segir í samtali við Marie Claire að Voight hafa látið móður hans ganga í gegnum andlegar kvalir svo árum skipti. Lífið 18.10.2007 09:15
Garðar Thór syngur með stórstjörnum á safnplötu Garðar Thór Cortes er á meðal stærstu nafna óperu heimsins á nýrri safnplötu sem útgáfu risarnir SONY BMG og UNIVERSAL standa saman að. Lífið 18.10.2007 09:11
Hallgrímur Helgason slær í gegn í Danmörku Skáldsagan Rokland eftir Hallgrím Helgason fær geysilega góða dóma í Danmörku um þessar mundir. Bókin kom nýverið út í danskri þýðingu Kim Lebek undir heitinu Stormland. Lífið 17.10.2007 21:49
Alræmd tískulöggga á götum á Reykjavíkur Tískulöggan alræmda, Yvan Rodic, er mætt aftur til Íslands. Rodic vakti athygli á Airwaves hátíðinni í fyrra en þá myndaði hann fólk á förnum vegi og birti af því myndir á heimasíðu sinni. Heimasíða Rodic, facehunter.blogspot.com, er ein þekktasta tískubloggsíða heims en Rodic myndar meðal annars fyrir tímaritin Elle og GQ. Lífið 17.10.2007 18:32
Gyllenhaal vill ekki predika Leikarinn Jake Gyllenhaal segist forðast það eins og heitann eldinn að leika í kvikmyndum með sterkum boðskap, þrátt fyrir að hafa leikið í myndum á borð við Brokeback Mountain og Rendition. Lífið 17.10.2007 16:00
Ferrera flytur af öryggisástæðum America Ferrera, leikkonan úr þáttunum um Ljótu Betty, neyddist til að flytja af heimili sínu í Hollywood þar sem framleiðendum þáttanna fannst aðdáendur eiga of auðvelt með að nálgast hana. Lífið 17.10.2007 15:00
Kidman bannar börnum sínum að fá sér húðflúr Nicole Kidman hefur áhyggjur af því að börn hennar þroskist of hratt. Hún er þegar byrjuð að leggja þeim lífsreglurnar og hefur bannað þeim að fá sér húðflúr. Lífið 17.10.2007 14:00
Bloom yfirheyrður vegna áreksturs Leikarinn Orlando Bloom þarf að mæta til yfirheyrslu hjá lögreglunni í Los Angeles eftir að hann klessti bíl vinar síns um síðustu helgi. Bloom, sem fór á kostum í myndunum um sjóræningjana í Karabíahafinu, hafði verið úti á galeiðunni í Hollywood með félögum sínum þegar hann keyrði á kyrrstæða Porche-bifreið. Lífið 17.10.2007 12:42
Kylie Minogue þakkar aðdáendum stuðning Ástralska söngkonan Kylie Minogue þakkaði aðdáendum sínum sérstaklega fyrir stuðning þeirra þegar heimildarmynd um hana var frumsýnd í London í gær. Myndin, White Diamond, fjallar um baráttu Minogue eftir að hún greindist með brjóstakrabbamein í fyrra. Lífið 17.10.2007 12:03
Lennon vitjaði sonar síns Julian Lennon var heldur betur brugðið þegar hann fékk vægast sagt óvænta kveðju frá föður sínum 25 árum eftir dauða hans. Julian, sem vinnur nú að kvikmynd í Ástralíu, Lífið 17.10.2007 12:00
Batnandi Paris er best að lifa Paris Hilton segist enn staðráðin í því að að breyta lífi sínu til hins betra í stað þess að eyða því í næturklúbbabrölt. Paris, sem hefur verið tíður gestur á helstu skemmtistöðunum Hollywood undanfarin ár og þurfti meðal ananrs að dúsa í 23 daga í fangelsi fyrir ölvunarakstur, Lífið 17.10.2007 11:00
Sífellt minna að gera hjá Pfeiffer Stardustleikkonan Michelle Pfeiffer segir að tilboðum um að leika í kvikmyndum fækki áþreifanlega eftir því sem aldurinn færist yfir. Leikkonan sem kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 1979, þá 21 árs, segir í samtali við BANG Showbiz að hún fái mun færri handrit í hendurnar nú þegar hún er að verða fimmtug. Lífið 17.10.2007 10:00
Federline með óhreint mjöl í pokahorninu Kevin Federline, fyrrverandi eiginmaður Britney Spears, er sagður hafa reykt maríjúana á meðan tökur á nýjum sjónvarpsþætti stóðu yfir. Hinn 29 ára gamli Federline, sem hefur átt í hatrammri forræðisdeilu við Spears, mun koma fram sem gestaleikari í unglingaþáttunum One Tree Hill. Lífið 17.10.2007 09:15
Júróvisjónstjarna lést í bílslysi Einn allra vinsælasti poppsöngvari Makedóníu, Tose Proeski, lést í dag eftir umferðarslys í Króatíu. Proeski tók þátt í úrslitakeppni Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 2004 og var dáður um allan Balkanskaga. Lífið 16.10.2007 20:07
Fingraför tekin af Britney Britney Spears mætti í gær á lögreglustöð í Los Angeles þar sem henni var birt kæra í tengslum við umferðaróhapp sem hún varð valdur að þann sjötta ágúst síðastliðinn. Spears er gefið að sök að hafa keyrt á kyrrstæðan bíl á bílastæði en látið sig síðan hverfa. Ljósmyndarar sem fylgdu henni eftir náðu myndum af atvikinu. Lífið 16.10.2007 16:49
Dagur eins og sannkölluð Armani fyrirsæta Þeir Dagur B. Eggertsson og Björn Ingi Hrafnsson hafa nú gengið í eina sæng og ætla framvegis að sammælast um hin ýmsu borgarmál. Það er ekki amalegt að fá tvo fjallmyndarlega karlmenn í brúnna sem auk þess tóna vel við hvorn annan með dökku yfirbragði sínu. Lífið 16.10.2007 16:05