Lífið Hitti valdamesta Vítisengil Danmerkur „Ég vissi nú ekki að hann væri nýsloppinn úr 16 ára fangelsi fyrir manndráp, en þetta virkaði sem fínn náungi,“ segir Margrét Helgadóttir bifhjólakona sem endaði í partýi með Jörn „Jönke" Nielsen þegar hann var hér á landi árið 1999. Lífið 3.12.2007 15:13 Íslendingurinn umdeildi er stoltur af sprengjulistaverki "Ég stend við verkið og er stoltur af því," segir Þórarinn Ingi Jónsson listnemi í Kanada en verk hans "this is not a bomb" gerði allt vitlaust þar í landi í síðustu viku. Lífið 3.12.2007 14:30 Aron Pálmi hitti Wesley Snipes á Vegamótum „Já ég hitti hann um helgina, hann var með vinum sínum og fjölskyldu,“ segir Aron Pálmi Ágústsson um stórleikarann Wesley Snipes sem hann hitti á skemmtistaðnum Vegamót, um helgina. Lífið 3.12.2007 13:50 Hraun í fimm sveita úrslit The Next Big Thing á BBC Hljómsveitin Hraun er komin í fimm sveita úrslit í tónlistarkeppni BBC world service, The Next Big Thing. 2000 hljómsveitir hvaðanæva að úr heiminum sendu inn lög í keppnina. Markmið hennar er að leita að spennandi nýrri tónlist, hljómsveitum og tónlistamönnum sem munu móta framtíðina. Lífið 3.12.2007 13:04 Lágt gengi dollars kemur illa við hasshausa Frjálst fall dollars undanfarinn misseri hefur víðtækari áhrif en í fyrstu mætti ætla. Grashausar í Manhattan eru í stökustu vandræðum vegnna hækkkandi verðs á maríjúana. Lífið 3.12.2007 11:54 Berstrípaður í þriggja vikna einangrunarvist Aron Pálmi Ágústsson var settur í einangrunarklefa árið 2003. Þá um tvítugt. Hann var sakaður um að hafa ráðist á samfanga, eða samnemanda eins og þeir voru kallaðir, en ekkert var sannað og hann neitar því sjálfur. Lífið 3.12.2007 11:41 Jennifer Love Hewitt er ekki feit Jennifer Love Hewitt svaraði um helgina fyrir sig, eftir að slúðurpressan vestanhafs gagnrýndi leikkonuna smávöxnu fyrir skvap og appelsínuhúð. Lífið 3.12.2007 11:36 Nylon gefur Blátt áfram allan ágóða af nýrri plötu sinni Á morgun þriðjudaginn 4. desember kemur í verslanir ný plata með Nylon flokknum. Platan er 17 laga safnplata og inniheldur öll þau lög sem flokkurinn hefur komið í spilun í útvarpi á síðustu þremur árum og náð hafa almennri hilli. Í haust tóku stelpurnar upp tvo lög sem verða einu tvo nýju lögin á safnplötuni sem væntanleg en lögin Holiday og Britney. Nylon hefur látið lítið fyrir sér fara á þessu ári en hafa þó sent frá sér tvo lög. Lagið Holiday í upphafi árs sem fór í fyrsta sæti yfir mest spiluðu lög í íslensku útvarpi. Síðan var það stórs smellurinn Britney sem fór einnig í fyrsta sæti Lagalistans núna í haust en það lag var hugarfóstur Sniglabandsins en engu að síður sungið af Nylon. Bæði lögin eru á fyrirhugaðri safnplötu. Lífið 3.12.2007 09:33 Fyrstu tónleikar Spice Girls að baki Spice Girls hóf tónleikaferðalag sitt um heiminn í Vancouver í Kanada í gærkvöldi. Mikil eftirspurn var eftir miðum á þessa tónleika en þeir seldust upp á 38 sekúndum. Lífið 3.12.2007 09:06 Leno og O´Brien borga starfsliði sínu laun úr eigin vasa Verkfall handritahöfunda stendur enn í Hollywood og sér ekki fyrir endan á því. Af þeim sökum hafa stærstu sjónvarpsstöðvarnar sagt upp fjölda af fólki. Tveir spjallþáttastjórnendur hafa brugðist við þessu með því að borga starfsliði sínu laun úr eigin vasa. Lífið 3.12.2007 07:56 Kína sigraði í Ungfrú heimur Ungfrú Kína kom sá og sigraði í keppninni um Ungfrú heimur sem lauk um helgina. Lífið 3.12.2007 07:43 Doktor Luka borgar meðlag Króatíski leikarinn Goran Visnjic hefur fallist á að greiða meðlag með átta mánaða gömlu stúlkubarni. Lífið 2.12.2007 15:59 Bleik tískubylgja í Tælandi Fataframleiðendur í Tælandi hafa ekki undan að framleiða bleikar skyrtur og bleika jakka. Fatakeðjan Phufa hefur selt 40 þúsund bleikar skyrtur síðan í byrjun nóvember. Lífið 1.12.2007 17:48 Evel Knievel er allur Bandaríski ofurhuginn Evel Knievel er látinn, 69 ára að aldri. Hann varð heimsfrægur fyrir dirfskubrögð sín sem jafn oft og ekki mistókust. Með þeim afleiðingum að hann dvaldi langdvölum á sjúkrahúsum. Lífið 1.12.2007 12:31 Witherspoon launhæsta leikkonan í Hollywood Samkvæmt úttekt tímaritsins Hollywood Reporter er Reese Witherspoon launahæsta leikkonan í Hollywood. Samkvæmt tímaritinu þénar hún á bilinu 15 - 20 milljón dollara fyrir hverja mynd sem hún leikur í. Lífið 30.11.2007 19:33 Óopnanlegum konunglegum vínflöskum skilað Danska verslanakeðjan Irma hefur skilað af sendingu af rauðvíni frá víngarði Hinriks danaprins, vegna þess að ómögulegt var að fá tappann úr flöskunni. Þetta er gert kjölfar kvartana frá fjölda viðskiptavina keðjunnar, sem gáfust upp á því að ná í hina konunglegu dropa. Lífið 30.11.2007 14:34 Stærsti segldúkur landsins fór upp í fárviðri „Okkur leist nú ekkert á þetta þar sem veðurspáin var skelfileg,“ segir Jón Viðar starfsmaður Frank og Jóa sem hafði yfirumsjón með uppsetningu á stærsta segldúki landsins í nótt. Lífið 30.11.2007 14:23 Þotuliðið borgar 100 þúsund fyrir góðgerðakvöldverð Glæsilegur fjáröflunarkvöldverður verður haldinn fyrir UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðannam, í kvöld a veitingastaðnum Domo. Miðaverðið er 100.000 krónur fyrir hvern gest. Boðið verður upp á glæsilegan matseðil og heyrst hefur að stuðsveitin Super Moma Djombo muni taka lagið fyrir gesti. Óvíst er hvort kvöldverðurinn í kvöld slær út hinn síðasta, en þá heiðraði sjálfur Roger Moore samkomuna með nærveru sinni. Lífið 30.11.2007 13:29 Aldurinn leggst ekki illa í kynhvöt Pamelu Anderson, en hún varð fertug fyrr á árinu. Ef eitthvað virðist allt vera á uppleið í þeim efnum hjá Baywatch stjörnunni. Lífið 30.11.2007 13:10 Málverkasala til styrktar Afríkubúum sem misst hafa útlimi Hópur myndlistarmanna á Suðurnesjum hefur tekið sig saman og ætlar að efna til sölu á málverkum til hjálpar Afríkubúum sem misst hafa útlimi vegna styrjalda, pyntinga eða sjúkdóma. Lífið 30.11.2007 12:34 Almenningur lætur dóma gagnrýnenda sem vind um eyru þjóta - Luxor uppseld hjá útgefanda "Þetta er bara alveg frábært. Þetta er bara jákvætt vandamál. Vonandi verður komið nóg að plötunni í verslanir eftir helgina" sagði Sigursveinn Þór Árnason einn af Luxor drengjunum. Fyrsta plata þeirra er nú uppseld hjá útgefanda. Lífið 30.11.2007 12:16 Reese og Jake ganga í míluklúbbinn Jake Gyllenhaal og Reese Witherspoon nýttu tíma sinn til hins ítrasta í löngu og erfiðu flugi frá Frankfurt til Los Angeles á dögunum, að sögn Star tímaritsins. Lífið 30.11.2007 12:07 Brúðkaup Grétars Rafns og Manúelu vinsælt á Youtube Við íslendingar eigum fleiri stórstjörnur en Björk. Brúðkaup Grétars Rafns Steinssonar og Manúelu Óskar Harðardóttur hefur í það minnsta vakið það mikla athygli í Hollandi að aðdáandi fótboltakappans sá ástæðu til að setja myndir úr því á Youtube. Lífið 30.11.2007 11:52 Akon ákærður fyrir að henda barni af sviði Rapparin Akon er í vondum málum. Hann hefur nú verið ákærður fyrir að stofna lífi og limum barns í hættu. Lífið 30.11.2007 09:59 Nýtt lag frá Queen Hljómsveitin Queen gefur út nýtt lag ásamt söngvaranum Paul Rodgers á morgun. Lagið, sem heitir Say It´s Not True, er það fyrsta sem hljómsveitin sendir frá sér eftir 10 ára hlé og er gefið út í tilefni af Alnæmisdeginum. Því verður dreift ókeypis um Internetið. Lífið 30.11.2007 08:08 Olsen tvíburarnir vilja 750 milljónir fyrir penthouse íbúðina sína Tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen hafa sett penthouse íbúð sína í New York borg á sölu. Íbúðin er á besta stað í West Village hverfinu sem er eitt það eftirsóttasta í New York. Íbúðin er í fjölbýlishúsi sem er með dyravörð allan sólahring, sem og bílastæðavörð sem sér um að leggja bílnum og sækja hann fyrir íbúa. Lífið 29.11.2007 20:57 Britney stelur hárkollu í hjálpartækjaverslun Britney spears toppaði sjálfa sig á dögunum þegar starfsfólk hjálpartækjaverslunar bannaði henni að máta nærföt sem hún hafði augastað á. Starfsfólkið sagði Britney að það leyfði ekki mátun á nærfötum af hreinlætisástæðum. Söngkonan var síður en svo hress með það, og skellti sér úr nærbuxunum fyrir framan hóp af steinhissa viðskipavinum búðarinnar. Lífið 29.11.2007 17:28 Samkeppni um nýjan sumarskála við Norræna húsið Norræna húsið og Arkitektafélag íslands fara eftir helgi á stað með samkeppni um hönnun á sumarskála sem á að rísa við Norræna húsið sumarið 2008. Glerskálinn sem stóð fyrir framan Norræna húsið síðastliðið sumar vakti mikla athygli og eftir velheppnað sumar var ákveðið að setja samkeppnina af stað. Lífið 29.11.2007 17:04 Rithöfundar lesa úr verkum sínum á Gljúfrasteini Rithöfundar munu lesa úr nýútkomnum bókum sínum á Gljúfrasteini þrjá fyrstu sunnudaga á aðventu. Segja má að það sé komin hefð á upplestra úr nýjum bókum fyrir jólin á Gljúfrasteini. Upplestrarnir hafa mælst vel fyrir enda andrúmsloftið í stofunni einstakt og tilvalið að hlýða á upplestra í kyrrð og friði. Lífið 29.11.2007 16:32 Christina Aguilera berar bumbuna - og allt hitt Christina Aguilera fetaði á dögunum í fótspor óléttra stallsystra sinna vestanhafs, og sýndi óléttubumbuna nakin í bandarísku útgáfu Marie Claire tímaritsins. Lífið 29.11.2007 15:24 « ‹ ›
Hitti valdamesta Vítisengil Danmerkur „Ég vissi nú ekki að hann væri nýsloppinn úr 16 ára fangelsi fyrir manndráp, en þetta virkaði sem fínn náungi,“ segir Margrét Helgadóttir bifhjólakona sem endaði í partýi með Jörn „Jönke" Nielsen þegar hann var hér á landi árið 1999. Lífið 3.12.2007 15:13
Íslendingurinn umdeildi er stoltur af sprengjulistaverki "Ég stend við verkið og er stoltur af því," segir Þórarinn Ingi Jónsson listnemi í Kanada en verk hans "this is not a bomb" gerði allt vitlaust þar í landi í síðustu viku. Lífið 3.12.2007 14:30
Aron Pálmi hitti Wesley Snipes á Vegamótum „Já ég hitti hann um helgina, hann var með vinum sínum og fjölskyldu,“ segir Aron Pálmi Ágústsson um stórleikarann Wesley Snipes sem hann hitti á skemmtistaðnum Vegamót, um helgina. Lífið 3.12.2007 13:50
Hraun í fimm sveita úrslit The Next Big Thing á BBC Hljómsveitin Hraun er komin í fimm sveita úrslit í tónlistarkeppni BBC world service, The Next Big Thing. 2000 hljómsveitir hvaðanæva að úr heiminum sendu inn lög í keppnina. Markmið hennar er að leita að spennandi nýrri tónlist, hljómsveitum og tónlistamönnum sem munu móta framtíðina. Lífið 3.12.2007 13:04
Lágt gengi dollars kemur illa við hasshausa Frjálst fall dollars undanfarinn misseri hefur víðtækari áhrif en í fyrstu mætti ætla. Grashausar í Manhattan eru í stökustu vandræðum vegnna hækkkandi verðs á maríjúana. Lífið 3.12.2007 11:54
Berstrípaður í þriggja vikna einangrunarvist Aron Pálmi Ágústsson var settur í einangrunarklefa árið 2003. Þá um tvítugt. Hann var sakaður um að hafa ráðist á samfanga, eða samnemanda eins og þeir voru kallaðir, en ekkert var sannað og hann neitar því sjálfur. Lífið 3.12.2007 11:41
Jennifer Love Hewitt er ekki feit Jennifer Love Hewitt svaraði um helgina fyrir sig, eftir að slúðurpressan vestanhafs gagnrýndi leikkonuna smávöxnu fyrir skvap og appelsínuhúð. Lífið 3.12.2007 11:36
Nylon gefur Blátt áfram allan ágóða af nýrri plötu sinni Á morgun þriðjudaginn 4. desember kemur í verslanir ný plata með Nylon flokknum. Platan er 17 laga safnplata og inniheldur öll þau lög sem flokkurinn hefur komið í spilun í útvarpi á síðustu þremur árum og náð hafa almennri hilli. Í haust tóku stelpurnar upp tvo lög sem verða einu tvo nýju lögin á safnplötuni sem væntanleg en lögin Holiday og Britney. Nylon hefur látið lítið fyrir sér fara á þessu ári en hafa þó sent frá sér tvo lög. Lagið Holiday í upphafi árs sem fór í fyrsta sæti yfir mest spiluðu lög í íslensku útvarpi. Síðan var það stórs smellurinn Britney sem fór einnig í fyrsta sæti Lagalistans núna í haust en það lag var hugarfóstur Sniglabandsins en engu að síður sungið af Nylon. Bæði lögin eru á fyrirhugaðri safnplötu. Lífið 3.12.2007 09:33
Fyrstu tónleikar Spice Girls að baki Spice Girls hóf tónleikaferðalag sitt um heiminn í Vancouver í Kanada í gærkvöldi. Mikil eftirspurn var eftir miðum á þessa tónleika en þeir seldust upp á 38 sekúndum. Lífið 3.12.2007 09:06
Leno og O´Brien borga starfsliði sínu laun úr eigin vasa Verkfall handritahöfunda stendur enn í Hollywood og sér ekki fyrir endan á því. Af þeim sökum hafa stærstu sjónvarpsstöðvarnar sagt upp fjölda af fólki. Tveir spjallþáttastjórnendur hafa brugðist við þessu með því að borga starfsliði sínu laun úr eigin vasa. Lífið 3.12.2007 07:56
Kína sigraði í Ungfrú heimur Ungfrú Kína kom sá og sigraði í keppninni um Ungfrú heimur sem lauk um helgina. Lífið 3.12.2007 07:43
Doktor Luka borgar meðlag Króatíski leikarinn Goran Visnjic hefur fallist á að greiða meðlag með átta mánaða gömlu stúlkubarni. Lífið 2.12.2007 15:59
Bleik tískubylgja í Tælandi Fataframleiðendur í Tælandi hafa ekki undan að framleiða bleikar skyrtur og bleika jakka. Fatakeðjan Phufa hefur selt 40 þúsund bleikar skyrtur síðan í byrjun nóvember. Lífið 1.12.2007 17:48
Evel Knievel er allur Bandaríski ofurhuginn Evel Knievel er látinn, 69 ára að aldri. Hann varð heimsfrægur fyrir dirfskubrögð sín sem jafn oft og ekki mistókust. Með þeim afleiðingum að hann dvaldi langdvölum á sjúkrahúsum. Lífið 1.12.2007 12:31
Witherspoon launhæsta leikkonan í Hollywood Samkvæmt úttekt tímaritsins Hollywood Reporter er Reese Witherspoon launahæsta leikkonan í Hollywood. Samkvæmt tímaritinu þénar hún á bilinu 15 - 20 milljón dollara fyrir hverja mynd sem hún leikur í. Lífið 30.11.2007 19:33
Óopnanlegum konunglegum vínflöskum skilað Danska verslanakeðjan Irma hefur skilað af sendingu af rauðvíni frá víngarði Hinriks danaprins, vegna þess að ómögulegt var að fá tappann úr flöskunni. Þetta er gert kjölfar kvartana frá fjölda viðskiptavina keðjunnar, sem gáfust upp á því að ná í hina konunglegu dropa. Lífið 30.11.2007 14:34
Stærsti segldúkur landsins fór upp í fárviðri „Okkur leist nú ekkert á þetta þar sem veðurspáin var skelfileg,“ segir Jón Viðar starfsmaður Frank og Jóa sem hafði yfirumsjón með uppsetningu á stærsta segldúki landsins í nótt. Lífið 30.11.2007 14:23
Þotuliðið borgar 100 þúsund fyrir góðgerðakvöldverð Glæsilegur fjáröflunarkvöldverður verður haldinn fyrir UNICEF, Barnahjálp Sameinuðu þjóðannam, í kvöld a veitingastaðnum Domo. Miðaverðið er 100.000 krónur fyrir hvern gest. Boðið verður upp á glæsilegan matseðil og heyrst hefur að stuðsveitin Super Moma Djombo muni taka lagið fyrir gesti. Óvíst er hvort kvöldverðurinn í kvöld slær út hinn síðasta, en þá heiðraði sjálfur Roger Moore samkomuna með nærveru sinni. Lífið 30.11.2007 13:29
Aldurinn leggst ekki illa í kynhvöt Pamelu Anderson, en hún varð fertug fyrr á árinu. Ef eitthvað virðist allt vera á uppleið í þeim efnum hjá Baywatch stjörnunni. Lífið 30.11.2007 13:10
Málverkasala til styrktar Afríkubúum sem misst hafa útlimi Hópur myndlistarmanna á Suðurnesjum hefur tekið sig saman og ætlar að efna til sölu á málverkum til hjálpar Afríkubúum sem misst hafa útlimi vegna styrjalda, pyntinga eða sjúkdóma. Lífið 30.11.2007 12:34
Almenningur lætur dóma gagnrýnenda sem vind um eyru þjóta - Luxor uppseld hjá útgefanda "Þetta er bara alveg frábært. Þetta er bara jákvætt vandamál. Vonandi verður komið nóg að plötunni í verslanir eftir helgina" sagði Sigursveinn Þór Árnason einn af Luxor drengjunum. Fyrsta plata þeirra er nú uppseld hjá útgefanda. Lífið 30.11.2007 12:16
Reese og Jake ganga í míluklúbbinn Jake Gyllenhaal og Reese Witherspoon nýttu tíma sinn til hins ítrasta í löngu og erfiðu flugi frá Frankfurt til Los Angeles á dögunum, að sögn Star tímaritsins. Lífið 30.11.2007 12:07
Brúðkaup Grétars Rafns og Manúelu vinsælt á Youtube Við íslendingar eigum fleiri stórstjörnur en Björk. Brúðkaup Grétars Rafns Steinssonar og Manúelu Óskar Harðardóttur hefur í það minnsta vakið það mikla athygli í Hollandi að aðdáandi fótboltakappans sá ástæðu til að setja myndir úr því á Youtube. Lífið 30.11.2007 11:52
Akon ákærður fyrir að henda barni af sviði Rapparin Akon er í vondum málum. Hann hefur nú verið ákærður fyrir að stofna lífi og limum barns í hættu. Lífið 30.11.2007 09:59
Nýtt lag frá Queen Hljómsveitin Queen gefur út nýtt lag ásamt söngvaranum Paul Rodgers á morgun. Lagið, sem heitir Say It´s Not True, er það fyrsta sem hljómsveitin sendir frá sér eftir 10 ára hlé og er gefið út í tilefni af Alnæmisdeginum. Því verður dreift ókeypis um Internetið. Lífið 30.11.2007 08:08
Olsen tvíburarnir vilja 750 milljónir fyrir penthouse íbúðina sína Tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen hafa sett penthouse íbúð sína í New York borg á sölu. Íbúðin er á besta stað í West Village hverfinu sem er eitt það eftirsóttasta í New York. Íbúðin er í fjölbýlishúsi sem er með dyravörð allan sólahring, sem og bílastæðavörð sem sér um að leggja bílnum og sækja hann fyrir íbúa. Lífið 29.11.2007 20:57
Britney stelur hárkollu í hjálpartækjaverslun Britney spears toppaði sjálfa sig á dögunum þegar starfsfólk hjálpartækjaverslunar bannaði henni að máta nærföt sem hún hafði augastað á. Starfsfólkið sagði Britney að það leyfði ekki mátun á nærfötum af hreinlætisástæðum. Söngkonan var síður en svo hress með það, og skellti sér úr nærbuxunum fyrir framan hóp af steinhissa viðskipavinum búðarinnar. Lífið 29.11.2007 17:28
Samkeppni um nýjan sumarskála við Norræna húsið Norræna húsið og Arkitektafélag íslands fara eftir helgi á stað með samkeppni um hönnun á sumarskála sem á að rísa við Norræna húsið sumarið 2008. Glerskálinn sem stóð fyrir framan Norræna húsið síðastliðið sumar vakti mikla athygli og eftir velheppnað sumar var ákveðið að setja samkeppnina af stað. Lífið 29.11.2007 17:04
Rithöfundar lesa úr verkum sínum á Gljúfrasteini Rithöfundar munu lesa úr nýútkomnum bókum sínum á Gljúfrasteini þrjá fyrstu sunnudaga á aðventu. Segja má að það sé komin hefð á upplestra úr nýjum bókum fyrir jólin á Gljúfrasteini. Upplestrarnir hafa mælst vel fyrir enda andrúmsloftið í stofunni einstakt og tilvalið að hlýða á upplestra í kyrrð og friði. Lífið 29.11.2007 16:32
Christina Aguilera berar bumbuna - og allt hitt Christina Aguilera fetaði á dögunum í fótspor óléttra stallsystra sinna vestanhafs, og sýndi óléttubumbuna nakin í bandarísku útgáfu Marie Claire tímaritsins. Lífið 29.11.2007 15:24