Lífið Manga á Borgarbókasafninu Sýning á manga-teikningum íslenskra barna og unglinga opnar í Borgarbókasafni Reykjavíkur föstudaginn 18. janúar klukkan fimm. Sýningin er í samstarfi við sendiráð Japans á Íslandi, en teikningarnar eru afrakstur samkeppni sem sendiráð hélt á síðasta ári, í tilefni af komu hr Nobuyuki Tsugata, sérfræðings í japönskum teiknimyndum. Lífið 16.1.2008 12:40 Matthew McConaughey fjölgar mannkyninu Leikarinn stælti Matthew McConaughey á von á barni með kærustu sinni, Camillu Alves. Lífið 16.1.2008 12:03 Hildur Dungal á von á sumarbarni Hildur Dungal forstjóri útlendingastofnunar á von á sínu þriðja barni í júní. „Þú ert að tala við vana konu" sagði Hildur hlæjandi þegar Vísir náði tali af henni. Hún og eiginmaður hennar, Halldór Þorkelsson, eiga fyrir níu ára son og sex ára dóttur. Lífið 16.1.2008 11:51 Sarah Brightman komin úr fimm ára hléi Ástsæla söngkonan Sarah Brightman gefur út fyrsta disk sinn í fimm ár í þessum mánuði. Meðal þeirra sem flytja lögin á disknum, sem ber titilinn Symphony, með Sarah eru ítalski tenórinn Andrea Boccelli, Fernando Lima og rokkaranum Paul Stanley, úr hljómsveitinni Kiss. Lífið 15.1.2008 19:54 Ólafur Elíasson hannar fossa í New York Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til að hanna fossa í East River ánni í New York borg. Fossarnir munu standa í höfninni á Manhattan, við enda Brooklyn brúarinnar, og við bryggjuna í Brooklyn og á Governors Island. Fossarnir fjórir verða á bilinu 30 til 40 metra háir, og eru hannaðir til að vera eins umhverfisvænir og hægt er. Lífið 15.1.2008 16:21 Gwyneth Paltrow lögð inn á sjúkrahús Gwyneth Paltrow var lögð inn á Mount Sinai sjúkrahúsið í New York síðdegis í gær. US Magazine hefur það eftir sjónarvottum að eiginmaður hennar, Coldplay rokkarinn Chris Martin, hafi rúllað henni inn á sjúkrahúsið í hjólastól og að hún hafi litið afar laslega út. Lífið 15.1.2008 15:53 Mýrin inn á þrjátíu milljón heimili í Bandaríkjunum Þrjátíu milljón heimili í Bandaríkjunum munu hafa aðgang að Mýrinni, kvikmynd Baltasar Kormáks, í gegnum nýja „Video on Demand" þjónustu IFC Entertainment. Baltasar segir IFC eitt stærsta „indie" dreifingarfyrirtæki í Bandaríkjunum og að samningurinn geti því haft mikil áhrif á framhaldið. Lífið 15.1.2008 14:03 Lúxussnekkja Saddams til sölu á Íslandi Lúxussnekkja Saddams Husseins, sem Vísir greindi frá að væri til sölu á dögunum, er nú skráð á sölu hjá Viðskiptahúsinu. „Þetta var bara gert í góðu gríni" segir Vilhjálmur Ólafsson, fasteigna og skipasali hjá Viðskiptahúsinu. „Mér þótti þetta bara fyndin frétt." Lífið 15.1.2008 12:45 Jenna hætt að glenna Leikkonan Jenna Jameson segist hætt að leika í klámmyndum. "Ég mun aldrei nokkurn tímann glenna fæturnar í þessum bransa aftur. Aldrei“ sagði stjarnan á AVN Adult Movie Awards, árlegri verðlaunahátíð klámmyndaiðnaðarins í Las Vegas um helgina. Lífið 15.1.2008 12:05 Björk tilnefnd í flokknum besta alþjóðlega söngkonan Tilkynnt var í kvöld að söngkonan Björk Guðmundsdóttir er tilnefnd til Bresku tónlistaverðlaunanna í flokknum besta alþjóðlega söngkonan. Auk Bjarkar eru þær Alicia Keys, Rhianna, Kylie Minoque og Feist tilnefndar. Lífið 14.1.2008 20:10 Unnur Birna á nýjum bíl með fataskápinn í skottinu Fegurðardrottingin og lögfræðineminn Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, fékk sér glænýjan og glansandi fínan Hyundai i30 á dögunum. Unnur var áður á jeppling, sem hún segir hafa hentað vel í hestamennskunni, en langaði í minni bíl til almennra nota. „Ég ákvað að minnka við mig og fara á smábíl fyrir innanbæjarsnattið", segir Unnur. Hún býr til skiptis í Árbæ og Garðabæ, og þarf því ekki að hafa áhyggjur af stæðum þar, en segir stærð bílsins hins vegar koma sér vel þegar þarf að leggja honum fyrir utann Háskólann í Reykjavík, þar sem hún lærir lögfræði. Lífið 14.1.2008 17:18 Ebay neitar að selja yahoo.is Uppboðssíðan eBay tók lénið yahoo.is, sem Garðar Arnarson kerfisstjóri hugðist selja þar, úr sölu vegna gruns um að það bryti í bága við höfundarréttarlög. Því er Garðar ekki sammála, en hann telur ekki að salan stangist á við höfundarréttarlög. Hann segir að yahoo sé fullgilt enskt orð, og að þó að Yahoo.com sé skrásett vörumerki, gildi það sama ekki um yahoo.is. Lífið 14.1.2008 17:13 Stjörnurnar flykkjast til Keflavíkur Beyonce er langt því frá eina stjarnan sem hefur gist í Keflavík á leið sinni yfir Atlantshafið. „Við erum hérna rétt við flugvöllinn og það er algengt að fræga fólkið detti hér inn út af seinkunum" segir Steinþór Jónsson hótelstjóri á Hóteli Keflavík. „Við erum náttúrulega nafli alheimsins hér á Íslandi“, segir Steindór hlæjandi. Lífið 14.1.2008 15:59 Paparassavinur Britney fær fúlgur fjár fyrir að þrífa hjá henni Nýjasti maðurinn í lífi Britney Spears, paparassinn Adnan Ghalib, er ekki kærasti hennar, heldur sendill.f Lífið 14.1.2008 15:37 Tíu hús sem gætu verið mikilvægari en Svandís Svavarsdóttir „Það er enginn pólitíkus merkilegri en Laugavegur 4-6 í mínum huga." Þessi orð hefur Morgunblaðið eftir Svandísi Svavarsdóttur, formanni skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, á fundi um skipulag miðborgarinnar um helgina. Hún sagði að það skipti því engu máli hver skipti um skoðun á hvaða tímapunkti eða hver ákvað hvað. Lífið 14.1.2008 15:15 McConaughey tekur sér frí frá síma, sígarettum og kynlífi Matthew McConaughey fastar tvisvar á ári til þess að komast í betra samband við sjálfan sig. En það er ekki bara matur sem sem er á bannlista í föstunum. Blackberry síminn, kynlíf og sígarettur fá sömuleiðis að fjúka. Lífið 14.1.2008 15:10 Beyonce leigði hæð á Hótel Keflavík Söngdívan Beyonce gisti ásamt fylgdarliði á Hótel Keflavík í nótt, eftir að hafa millilent á Keflavíkurflugvelli á leið sinni vestur um haf. Poppstjarnan lætur sér ekki duga neitt slor og var öll fjórða hæð hótelsins bókuð undir hópinn. Lífið 14.1.2008 12:44 Brúðgumi Baltasars frumsýndur Brúðguminn, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks verður frumsýnd í Háskólabíói á miðvikudag. Myndin er systurverk leiksýningarinnar Ívanovs, eftir Anton Tsjekov, sem er sýnd í Þjóðleikhúsinu, og standa sömu leikarar og listrænu stjórnendur að verkefnunum tveimur. Lífið 14.1.2008 12:26 Garðar Thor í vinsælum breskum sjónvarpsþætti Garðar Thór Cortes kemur fram í sjónvarpsþætti Alan Titchmarsh á sjónvarpsstöðinni ITV í Bretlandi í dag. Þetta er í annað skipti sem Garðar er gestur í þættinum, en þegar hann kom í þáttinn til Alans í haust heillaðist þáttastjórnandinn upp úr skónum af tenórnum íslenska. Alan líkir Garðari fullum fetum við Pavarotti, og má segja að hann sé einn mesti aðdáandi Garðars í breskum fjölmiðlum. Lífið 14.1.2008 11:27 Atonement besta myndín á Golden Globe Golden Globe verðlaunin voru tilkynnt í gærkvöldi en þau þykja gefa góða vísbendingu um hverjir hljóti Óskarsverðlaun. Það var hin rómantíska breska mynd Atonement sem kosin var besta myndin Lífið 14.1.2008 07:48 Fleiri fæðingar í Hollywood Nicole Richie og kærasta hennar Joel Madden fæddist stúlka á föstudaginn. Stúlkan mun því eiga sama afmælisdaga og sonur söngkonunnar Christinu Aguilera sem hún átti sama dag. Lífið 13.1.2008 18:55 Bæjarlistamaður Seltjarnaress Kristín G. Gunnlaugsdóttir myndlistamaður var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2008 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness í gær. Lífið 13.1.2008 15:25 Eignaðist strák! Söngkonan Christina Aguilera eignaðist dreng á föstudaginn. Erfitt hefur verið að fá það staðfest en erlendir fréttamiðlar halda því þó fram. Lífið 13.1.2008 11:24 Egill Helga í sólinni með Engelbert Humperdinck „Þá þóttist ég kenna að þarna væri kominn söngvarinn Engelbert Hupmerdinck sem var mjög vinsæll þegar ég var drengur,“ segir Egill Helgason á bloggsíðu sinni en hann hitti söngvarann í fríi á Barbados um helgina. Lífið 13.1.2008 11:08 Pabbi Pennants selur blaðamanni eiturlyf Breska götublaðið News of the world er þekkt fyrir allt annað en ófrumleika í fréttaflutningi sínum. Forsíða blaðsins í dag er tileiknuð föður knattspyrnukappans Jermaine Pennant sem lekur með Liverpool. Lífið 13.1.2008 10:48 Austfirsku alparnir opnir í dag Skíðasvæðið í Oddsskarði hefur oft verið nefnt austfirsku alparnir. Þeir jóðla af glæsileika í dag að sögn Dagfinns S Ómarssonar hjá skíðamiðstöðinni. Lífið 13.1.2008 09:47 Íslendingur selur lystisnekkju Saddams Hussein Viðskiptahúsið hefur sett í sölu lystisnekkjum Saddams Hussein fyrir rúmlega tvo milljarða króna. Undanfarin ár hefur skipið legið í höfn í Frakklandi en það er smíðað í Danmörku árið 1981. Lífið 12.1.2008 19:44 Ronaldo kominn með nýja kærustu Gulldrengurinn Cristiano Ronaldo er kominn með nýja kærustu. Þetta er fjórða sjónvarpsstjarnan sem hann er á föstu með í röð. Lífið 12.1.2008 17:23 Boðið að berjast um Adrenalínbeltið Gunnari Nelson bardagaíþróttamanni hefur verið boðið að taka þátt í baráttunni um Adrenalinebeltið í sínum þyngdarflokki í blönduðum bardagaíþróttum (MMA) á Adrenalinemótinu í Kaupmannahöfn 12. apríl. Lífið 12.1.2008 16:27 Britney reynir að leika á fjölmiðla Britney Spears setti á svið leikrit til þess að flýja fjölmiðla og endurheimta frelsi sitt. Í leikritinu var hún með tvær einkaþotur, nokkra öryggisverði, eðalvagna og jafnvel lögreglan var kölluð til aðstoðar. Lífið 12.1.2008 11:03 « ‹ ›
Manga á Borgarbókasafninu Sýning á manga-teikningum íslenskra barna og unglinga opnar í Borgarbókasafni Reykjavíkur föstudaginn 18. janúar klukkan fimm. Sýningin er í samstarfi við sendiráð Japans á Íslandi, en teikningarnar eru afrakstur samkeppni sem sendiráð hélt á síðasta ári, í tilefni af komu hr Nobuyuki Tsugata, sérfræðings í japönskum teiknimyndum. Lífið 16.1.2008 12:40
Matthew McConaughey fjölgar mannkyninu Leikarinn stælti Matthew McConaughey á von á barni með kærustu sinni, Camillu Alves. Lífið 16.1.2008 12:03
Hildur Dungal á von á sumarbarni Hildur Dungal forstjóri útlendingastofnunar á von á sínu þriðja barni í júní. „Þú ert að tala við vana konu" sagði Hildur hlæjandi þegar Vísir náði tali af henni. Hún og eiginmaður hennar, Halldór Þorkelsson, eiga fyrir níu ára son og sex ára dóttur. Lífið 16.1.2008 11:51
Sarah Brightman komin úr fimm ára hléi Ástsæla söngkonan Sarah Brightman gefur út fyrsta disk sinn í fimm ár í þessum mánuði. Meðal þeirra sem flytja lögin á disknum, sem ber titilinn Symphony, með Sarah eru ítalski tenórinn Andrea Boccelli, Fernando Lima og rokkaranum Paul Stanley, úr hljómsveitinni Kiss. Lífið 15.1.2008 19:54
Ólafur Elíasson hannar fossa í New York Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til að hanna fossa í East River ánni í New York borg. Fossarnir munu standa í höfninni á Manhattan, við enda Brooklyn brúarinnar, og við bryggjuna í Brooklyn og á Governors Island. Fossarnir fjórir verða á bilinu 30 til 40 metra háir, og eru hannaðir til að vera eins umhverfisvænir og hægt er. Lífið 15.1.2008 16:21
Gwyneth Paltrow lögð inn á sjúkrahús Gwyneth Paltrow var lögð inn á Mount Sinai sjúkrahúsið í New York síðdegis í gær. US Magazine hefur það eftir sjónarvottum að eiginmaður hennar, Coldplay rokkarinn Chris Martin, hafi rúllað henni inn á sjúkrahúsið í hjólastól og að hún hafi litið afar laslega út. Lífið 15.1.2008 15:53
Mýrin inn á þrjátíu milljón heimili í Bandaríkjunum Þrjátíu milljón heimili í Bandaríkjunum munu hafa aðgang að Mýrinni, kvikmynd Baltasar Kormáks, í gegnum nýja „Video on Demand" þjónustu IFC Entertainment. Baltasar segir IFC eitt stærsta „indie" dreifingarfyrirtæki í Bandaríkjunum og að samningurinn geti því haft mikil áhrif á framhaldið. Lífið 15.1.2008 14:03
Lúxussnekkja Saddams til sölu á Íslandi Lúxussnekkja Saddams Husseins, sem Vísir greindi frá að væri til sölu á dögunum, er nú skráð á sölu hjá Viðskiptahúsinu. „Þetta var bara gert í góðu gríni" segir Vilhjálmur Ólafsson, fasteigna og skipasali hjá Viðskiptahúsinu. „Mér þótti þetta bara fyndin frétt." Lífið 15.1.2008 12:45
Jenna hætt að glenna Leikkonan Jenna Jameson segist hætt að leika í klámmyndum. "Ég mun aldrei nokkurn tímann glenna fæturnar í þessum bransa aftur. Aldrei“ sagði stjarnan á AVN Adult Movie Awards, árlegri verðlaunahátíð klámmyndaiðnaðarins í Las Vegas um helgina. Lífið 15.1.2008 12:05
Björk tilnefnd í flokknum besta alþjóðlega söngkonan Tilkynnt var í kvöld að söngkonan Björk Guðmundsdóttir er tilnefnd til Bresku tónlistaverðlaunanna í flokknum besta alþjóðlega söngkonan. Auk Bjarkar eru þær Alicia Keys, Rhianna, Kylie Minoque og Feist tilnefndar. Lífið 14.1.2008 20:10
Unnur Birna á nýjum bíl með fataskápinn í skottinu Fegurðardrottingin og lögfræðineminn Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, fékk sér glænýjan og glansandi fínan Hyundai i30 á dögunum. Unnur var áður á jeppling, sem hún segir hafa hentað vel í hestamennskunni, en langaði í minni bíl til almennra nota. „Ég ákvað að minnka við mig og fara á smábíl fyrir innanbæjarsnattið", segir Unnur. Hún býr til skiptis í Árbæ og Garðabæ, og þarf því ekki að hafa áhyggjur af stæðum þar, en segir stærð bílsins hins vegar koma sér vel þegar þarf að leggja honum fyrir utann Háskólann í Reykjavík, þar sem hún lærir lögfræði. Lífið 14.1.2008 17:18
Ebay neitar að selja yahoo.is Uppboðssíðan eBay tók lénið yahoo.is, sem Garðar Arnarson kerfisstjóri hugðist selja þar, úr sölu vegna gruns um að það bryti í bága við höfundarréttarlög. Því er Garðar ekki sammála, en hann telur ekki að salan stangist á við höfundarréttarlög. Hann segir að yahoo sé fullgilt enskt orð, og að þó að Yahoo.com sé skrásett vörumerki, gildi það sama ekki um yahoo.is. Lífið 14.1.2008 17:13
Stjörnurnar flykkjast til Keflavíkur Beyonce er langt því frá eina stjarnan sem hefur gist í Keflavík á leið sinni yfir Atlantshafið. „Við erum hérna rétt við flugvöllinn og það er algengt að fræga fólkið detti hér inn út af seinkunum" segir Steinþór Jónsson hótelstjóri á Hóteli Keflavík. „Við erum náttúrulega nafli alheimsins hér á Íslandi“, segir Steindór hlæjandi. Lífið 14.1.2008 15:59
Paparassavinur Britney fær fúlgur fjár fyrir að þrífa hjá henni Nýjasti maðurinn í lífi Britney Spears, paparassinn Adnan Ghalib, er ekki kærasti hennar, heldur sendill.f Lífið 14.1.2008 15:37
Tíu hús sem gætu verið mikilvægari en Svandís Svavarsdóttir „Það er enginn pólitíkus merkilegri en Laugavegur 4-6 í mínum huga." Þessi orð hefur Morgunblaðið eftir Svandísi Svavarsdóttur, formanni skipulagsráðs Reykjavíkurborgar, á fundi um skipulag miðborgarinnar um helgina. Hún sagði að það skipti því engu máli hver skipti um skoðun á hvaða tímapunkti eða hver ákvað hvað. Lífið 14.1.2008 15:15
McConaughey tekur sér frí frá síma, sígarettum og kynlífi Matthew McConaughey fastar tvisvar á ári til þess að komast í betra samband við sjálfan sig. En það er ekki bara matur sem sem er á bannlista í föstunum. Blackberry síminn, kynlíf og sígarettur fá sömuleiðis að fjúka. Lífið 14.1.2008 15:10
Beyonce leigði hæð á Hótel Keflavík Söngdívan Beyonce gisti ásamt fylgdarliði á Hótel Keflavík í nótt, eftir að hafa millilent á Keflavíkurflugvelli á leið sinni vestur um haf. Poppstjarnan lætur sér ekki duga neitt slor og var öll fjórða hæð hótelsins bókuð undir hópinn. Lífið 14.1.2008 12:44
Brúðgumi Baltasars frumsýndur Brúðguminn, nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks verður frumsýnd í Háskólabíói á miðvikudag. Myndin er systurverk leiksýningarinnar Ívanovs, eftir Anton Tsjekov, sem er sýnd í Þjóðleikhúsinu, og standa sömu leikarar og listrænu stjórnendur að verkefnunum tveimur. Lífið 14.1.2008 12:26
Garðar Thor í vinsælum breskum sjónvarpsþætti Garðar Thór Cortes kemur fram í sjónvarpsþætti Alan Titchmarsh á sjónvarpsstöðinni ITV í Bretlandi í dag. Þetta er í annað skipti sem Garðar er gestur í þættinum, en þegar hann kom í þáttinn til Alans í haust heillaðist þáttastjórnandinn upp úr skónum af tenórnum íslenska. Alan líkir Garðari fullum fetum við Pavarotti, og má segja að hann sé einn mesti aðdáandi Garðars í breskum fjölmiðlum. Lífið 14.1.2008 11:27
Atonement besta myndín á Golden Globe Golden Globe verðlaunin voru tilkynnt í gærkvöldi en þau þykja gefa góða vísbendingu um hverjir hljóti Óskarsverðlaun. Það var hin rómantíska breska mynd Atonement sem kosin var besta myndin Lífið 14.1.2008 07:48
Fleiri fæðingar í Hollywood Nicole Richie og kærasta hennar Joel Madden fæddist stúlka á föstudaginn. Stúlkan mun því eiga sama afmælisdaga og sonur söngkonunnar Christinu Aguilera sem hún átti sama dag. Lífið 13.1.2008 18:55
Bæjarlistamaður Seltjarnaress Kristín G. Gunnlaugsdóttir myndlistamaður var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2008 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness í gær. Lífið 13.1.2008 15:25
Eignaðist strák! Söngkonan Christina Aguilera eignaðist dreng á föstudaginn. Erfitt hefur verið að fá það staðfest en erlendir fréttamiðlar halda því þó fram. Lífið 13.1.2008 11:24
Egill Helga í sólinni með Engelbert Humperdinck „Þá þóttist ég kenna að þarna væri kominn söngvarinn Engelbert Hupmerdinck sem var mjög vinsæll þegar ég var drengur,“ segir Egill Helgason á bloggsíðu sinni en hann hitti söngvarann í fríi á Barbados um helgina. Lífið 13.1.2008 11:08
Pabbi Pennants selur blaðamanni eiturlyf Breska götublaðið News of the world er þekkt fyrir allt annað en ófrumleika í fréttaflutningi sínum. Forsíða blaðsins í dag er tileiknuð föður knattspyrnukappans Jermaine Pennant sem lekur með Liverpool. Lífið 13.1.2008 10:48
Austfirsku alparnir opnir í dag Skíðasvæðið í Oddsskarði hefur oft verið nefnt austfirsku alparnir. Þeir jóðla af glæsileika í dag að sögn Dagfinns S Ómarssonar hjá skíðamiðstöðinni. Lífið 13.1.2008 09:47
Íslendingur selur lystisnekkju Saddams Hussein Viðskiptahúsið hefur sett í sölu lystisnekkjum Saddams Hussein fyrir rúmlega tvo milljarða króna. Undanfarin ár hefur skipið legið í höfn í Frakklandi en það er smíðað í Danmörku árið 1981. Lífið 12.1.2008 19:44
Ronaldo kominn með nýja kærustu Gulldrengurinn Cristiano Ronaldo er kominn með nýja kærustu. Þetta er fjórða sjónvarpsstjarnan sem hann er á föstu með í röð. Lífið 12.1.2008 17:23
Boðið að berjast um Adrenalínbeltið Gunnari Nelson bardagaíþróttamanni hefur verið boðið að taka þátt í baráttunni um Adrenalinebeltið í sínum þyngdarflokki í blönduðum bardagaíþróttum (MMA) á Adrenalinemótinu í Kaupmannahöfn 12. apríl. Lífið 12.1.2008 16:27
Britney reynir að leika á fjölmiðla Britney Spears setti á svið leikrit til þess að flýja fjölmiðla og endurheimta frelsi sitt. Í leikritinu var hún með tvær einkaþotur, nokkra öryggisverði, eðalvagna og jafnvel lögreglan var kölluð til aðstoðar. Lífið 12.1.2008 11:03