Lúxussnekkja Saddams til sölu á Íslandi Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 15. janúar 2008 12:45 Snekkjan er 82.2 metra löng. Til samanburðar er varðskipið Óðinn 63,68 M þar sem hann er lengstur. Lúxussnekkja Saddams Husseins, sem Vísir greindi frá að væri til sölu á dögunum, er nú skráð á sölu hjá Viðskiptahúsinu. „Þetta var bara gert í góðu gríni" segir Vilhjálmur Ólafsson, fasteigna og skipasali hjá Viðskiptahúsinu. „Mér þótti þetta bara fyndin frétt." Vilhjálmur fann myndir á netinu og skellti snekkjunni inn á vefinn, með orðalagi sem kannski er ekki alveg hefðbundið í heimi skipasölu. Skútunni er lýst svo: „Dollan státar meðal annars af þyrlupalli og um borð er sagður allur sá lúxus sem nokkur maður getur óskað sér." Þá er hún sögð geta verið farkostur fyrir óvinsæla menn, því allir gluggar séu með skotheldu gleri og hægt sé að setja upp þungar vélbyssur víðsvegar meðfram borðstokknum. Innanhúshönnuninni gæti verið lýst sem „Dictator chic“ En öllu gríni fylgir einhver alvara. Þó Viðskiptahúsið sé ekki með beint umboð fyrir snekkjunni, þá getur það haft umsjón með kaupunum hafi fólk áhuga á lúxusfleyinu. „Það er í sjálfu sér ekkert mikið fyrirtæki, við gerum þetta alla daga og erum með réttindi og þekkingu til." segir Vilhjálmur. Hafi fólk áhuga á ákveðnu skipi sér Viðskiptahúsið því um að setja sig í samband við eigendur, og hafa umsjón með sölunni. Fólk þarf þó að eiga krónu eða tvær í banka, en ásett verð á fleyinu er 2,1 milljarður. Þá er ótalinn kostnaður vegna viðhalds og launa. Vilhjálmur segir ekki fjarri lagi að tíu manns þurfi í vinnu við að viðhalda skipinu og sigla því. Þreytist menn á göngutúr um skipið er hægt að horfa á sjónvarpið eða njóta útsýnisins.Hann sér þó fyrir sér að skútan gæti nýst hér heima. ,,Nú er gríðarlega aukinn áhugi á Íslandi sem ferðamannalandi. Væri ekki grundvöllur fyrir því að selja lúxussiglingar hringinn kringum landið?, spyr Vilhjálmur. „Þessi væri kjörin í svoleiðis" Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira
Lúxussnekkja Saddams Husseins, sem Vísir greindi frá að væri til sölu á dögunum, er nú skráð á sölu hjá Viðskiptahúsinu. „Þetta var bara gert í góðu gríni" segir Vilhjálmur Ólafsson, fasteigna og skipasali hjá Viðskiptahúsinu. „Mér þótti þetta bara fyndin frétt." Vilhjálmur fann myndir á netinu og skellti snekkjunni inn á vefinn, með orðalagi sem kannski er ekki alveg hefðbundið í heimi skipasölu. Skútunni er lýst svo: „Dollan státar meðal annars af þyrlupalli og um borð er sagður allur sá lúxus sem nokkur maður getur óskað sér." Þá er hún sögð geta verið farkostur fyrir óvinsæla menn, því allir gluggar séu með skotheldu gleri og hægt sé að setja upp þungar vélbyssur víðsvegar meðfram borðstokknum. Innanhúshönnuninni gæti verið lýst sem „Dictator chic“ En öllu gríni fylgir einhver alvara. Þó Viðskiptahúsið sé ekki með beint umboð fyrir snekkjunni, þá getur það haft umsjón með kaupunum hafi fólk áhuga á lúxusfleyinu. „Það er í sjálfu sér ekkert mikið fyrirtæki, við gerum þetta alla daga og erum með réttindi og þekkingu til." segir Vilhjálmur. Hafi fólk áhuga á ákveðnu skipi sér Viðskiptahúsið því um að setja sig í samband við eigendur, og hafa umsjón með sölunni. Fólk þarf þó að eiga krónu eða tvær í banka, en ásett verð á fleyinu er 2,1 milljarður. Þá er ótalinn kostnaður vegna viðhalds og launa. Vilhjálmur segir ekki fjarri lagi að tíu manns þurfi í vinnu við að viðhalda skipinu og sigla því. Þreytist menn á göngutúr um skipið er hægt að horfa á sjónvarpið eða njóta útsýnisins.Hann sér þó fyrir sér að skútan gæti nýst hér heima. ,,Nú er gríðarlega aukinn áhugi á Íslandi sem ferðamannalandi. Væri ekki grundvöllur fyrir því að selja lúxussiglingar hringinn kringum landið?, spyr Vilhjálmur. „Þessi væri kjörin í svoleiðis"
Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Sjá meira