Lífið Sökuð um að eiga vingott við Bill Clinton Lífið 5.6.2008 16:49 Gwyneth gæti pínt sig til að eiga fleiri börn Leikkonan Gwyneth Paltrow vill ólm eignast fleiri börn, en hún er ekki alveg viss hvernig er best að fara að því. Paltrow útskýrði vandamál sitt í viðtali við Harper's Bazaar tímaritið. Hún sagði að móðir sín, leikkonan Blythe Danner, hefði haft endalaust gaman af því að vera ólétt, en hún deildi þeirri upplifun ekki. Henni hafi nefnilega verið stöðugt óglatt gegnum báðar sínar þunganir. Lífið 5.6.2008 16:09 Björk og Sigur Rós með fría tónleika í Laugardalnum Björk, Sigur Rós og Ghostdigital verða á meðal þeirra sem troða upp á tónleikum sem haldnir verða við grasagarðinn í Laugardal þann 28. júní næstkomandi. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Norræna húsinu sem útgáfufyrirtækið Smekkleysa hélt. Lífið 5.6.2008 14:41 Sýning um Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hafnarstræti 20 hefur undanfarið tekið breytingum og meðal annars verið málað svart að utan. Framkvæmdirnar koma til vegna þess að í júlí verður opnuð Gestastofa Tónlistar- og ráðstefnuhúss á fjórðu hæð hússins. Megintilgangur Gestastofunnar er að veita upplýsingar um framkvæmdir við Tónlistarhúsið sem nú rís við höfnina í Reykjavík. Lífið 5.6.2008 14:31 Mistök á forsíðu: Peði og Halaleikhóp ruglað saman Fall er faraheill.... aftur. Leikarar í Peðinu, áhugaleikfélagi Grand Rokk, ráku upp stór augu í morgun. Ljósmynd úr nýjustu sýningu þeirra, Skeifu Ingibjargar, prýddi forsíðu Morgunblaðsins. Undir myndinni stóð hins vegar: Halaleikhópurinn á Stóra sviðinu. Lífið 5.6.2008 13:54 Lily Allen útúrdrukkin í fínustu veislu sumarsins Frá áramótum hefur breska söngkonan misst fóstur, hætt með kærastanum og svo dettur hún illilega í það í fínustu veislu sumarsins. Lífið 5.6.2008 11:52 Pamela Anderson fær sér í aðra tánna - myndir Lífið 5.6.2008 10:34 Ekkert brúðkaup án dverga Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones virðist ekkert rosalega upptekinn af pólitískum réttrúnaði. Hann leitar nú logandi ljósi að dvergum til að skemmta í brúðkaupi dóttur sinnar. Eins og skipuleggjandi brúðkaupsins orðar það í viðtali við dagblaðið The Sun óskar Wood eftir „fyndnum og blaðrandi smámennum“ til að sjá um skemmtum í brúðkaupi Leuh dóttur hans. Lífið 5.6.2008 10:15 Heldur ótrauð áfram eftir dauða Heath Ledger Litla telpa Heath Ledger svaf værum svefni í kerrunni sinni á meðan ljósmyndarar mynduðu mæðgurnar og ónefndan vin þeirra úr launsátri í vikunni. Það sem vekur athygli pressunnar er að Michelle brosir þrátt fyrir dauðsfall barnsföður síns. Lífið 5.6.2008 09:22 Sjötta menningarhátið Grand Rokks hefst í dag Sjötta menningarhátið Grand Rokks hefst í dag með ljúfum tónum frá kvennakór staðarins. Lífið 5.6.2008 07:45 Steve-O kominn í meðferð Útúrdópaði prakkarinn Steve-O úr Jackass genginu hefur játað að hafa verið með kókaín á heimili sínu þegar hann var handtekinn fyrir skömu. Mál á hendur honum hefur verið látið niður falla eftir að hann játaði þar sem hann er kominn í meðferð. Lífið 4.6.2008 21:11 X-Files barn á leiðinni í heiminn Lífið 4.6.2008 18:45 Bill fékk engan koss frá Hillary (myndband) Lífið 4.6.2008 16:17 Segir ísbirni ekki í útrýmingarhættu Hvurslags helvítis morðingjar eruð þið á Íslandi að drepa ísbirni!" segir Sigurður Pétursson - betur þekktur sem Siggi Ísmaður á Grænlandi. Hann dregur þó fljótt í land, "...nei, það er ekkert að því að drepa þessar skepnur ef maður étur bara kjötið." Lífið 4.6.2008 15:52 Páll Óskar verður andlit Byrs „Ég hlakka mikið til," segir popparinn Páll Óskar Hjálmtýsson, sem hyggst á næstunni stuðla að bættri fjárhagslegri heilsu þjóðarinnar sem andlit fjármálaþjónustu Byrs. Lífið 4.6.2008 15:48 Veðurbörnin á Stöð 2 sett í megrun Glöggir áhorfendur veðurfrétta á Stöð 2 hafa líklega tekið eftir því að teiknimyndabörnin sem notaðuð hafa verið til að sýna yngstu meðlimum þjóðfélagsins hvernig er best að búa sig hafa hríðhorast undanfarið. Lífið 4.6.2008 15:01 Hvíslað í blindu kaffihúsi Lífið 4.6.2008 14:41 Lífga Harry og Heimi við í sumar Lífið 4.6.2008 14:38 Krónan í öndunarvél frá Landspítalanum Listamaðurinn Bergur Thorbergs fékk lánaða öndunarvél frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi í nýtt verk sem verður afhjúpað í Reykjavík Art Gallerí á Skúlagötunni á föstudaginn. Lífið 4.6.2008 13:19 Klífur tinda til styrktar krabbameinsrannsóknum Vignir Helgason, doktor í líffræði við Paul O'Gorman-krabbameinsrannsóknarstöðina í Glasgow í Skotlandi, hyggst þreyta hina nafntoguðu þriggjatindaáskorun, eða three peaks challenge, sem gengur út á að ná toppi hæstu fjalla Englands, Skotlands og Wales á 24 klukkustundum. Lífið 4.6.2008 12:36 Amy rekin úr dómssal fyrir daður Þrátt fyrir síendurteknar skammir dómarans hætti söngkonan ekki að senda fangelsuðum Blake fingurkossa og ástarorð í hljóði. Henni var skipað að láta sig hverfa, sem og hún gerði, svo réttarhöldin gætu haldið áfram. Lífið 4.6.2008 12:12 Nicole Richie að fríka út á móðurhlutverkinu Nicole litla Richie hefur þurft að þola ýmislegt undanfarin ár, allt frá átröskunum og áfengismeðferðum til fangelsisvistar og samfélagsþjónustu. Nú þegar dóttir hennar er komin í spilið stefnir í eitt allsherjar niðurbrot. Lífið 4.6.2008 11:20 Raunveruleikaþáttur framundan hjá Tristu og Ryan Lífið 4.6.2008 10:58 Christina Aguilera slettir allsvakalega úr klaufunum - myndir Lífið 4.6.2008 10:24 Garðar með London Philharmonic Orchestra í Hampton Court Lífið 4.6.2008 10:08 Foreldrar Lohan vinna að sáttum Lífið 4.6.2008 09:46 Sigfús segir hvað gerðist í raun og veru eftir leikinn „Það endaði þannig að allir vorum við saman þarna í klefanum með tárin í augunum og faðmandi allt og alla, sama hvort það voru Pólverjar, Argentínumenn eða Íslendingar." Lífið 4.6.2008 09:15 Ætlar að giftast barnapíunni Frá Hollywood berast þær fréttir að stórleikarinn Ethan Hawke sé að undirbúa baugfingur undir væntanlegan giftingarhring. Hann og ólétta kærastan hans ætla að gifta sig á næstunni. Lífið 3.6.2008 21:52 Ófrísk að fyrsta barni Lífið 3.6.2008 18:07 Cameron Diaz endurnýtir afganga Jennifer Aniston Leikkonan Cameron Diaz hefur greinilega ekkert á móti því að endurnýta afganga vinkvenna sinna. Á sunnudagskvöldið sást til hennar á stefnumóti með fyrirsætunni Paul Sculfor, sem átti í örsambandi við Jennifer Aniston á síðasta ári. Lífið 3.6.2008 17:13 « ‹ ›
Gwyneth gæti pínt sig til að eiga fleiri börn Leikkonan Gwyneth Paltrow vill ólm eignast fleiri börn, en hún er ekki alveg viss hvernig er best að fara að því. Paltrow útskýrði vandamál sitt í viðtali við Harper's Bazaar tímaritið. Hún sagði að móðir sín, leikkonan Blythe Danner, hefði haft endalaust gaman af því að vera ólétt, en hún deildi þeirri upplifun ekki. Henni hafi nefnilega verið stöðugt óglatt gegnum báðar sínar þunganir. Lífið 5.6.2008 16:09
Björk og Sigur Rós með fría tónleika í Laugardalnum Björk, Sigur Rós og Ghostdigital verða á meðal þeirra sem troða upp á tónleikum sem haldnir verða við grasagarðinn í Laugardal þann 28. júní næstkomandi. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Norræna húsinu sem útgáfufyrirtækið Smekkleysa hélt. Lífið 5.6.2008 14:41
Sýning um Tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hafnarstræti 20 hefur undanfarið tekið breytingum og meðal annars verið málað svart að utan. Framkvæmdirnar koma til vegna þess að í júlí verður opnuð Gestastofa Tónlistar- og ráðstefnuhúss á fjórðu hæð hússins. Megintilgangur Gestastofunnar er að veita upplýsingar um framkvæmdir við Tónlistarhúsið sem nú rís við höfnina í Reykjavík. Lífið 5.6.2008 14:31
Mistök á forsíðu: Peði og Halaleikhóp ruglað saman Fall er faraheill.... aftur. Leikarar í Peðinu, áhugaleikfélagi Grand Rokk, ráku upp stór augu í morgun. Ljósmynd úr nýjustu sýningu þeirra, Skeifu Ingibjargar, prýddi forsíðu Morgunblaðsins. Undir myndinni stóð hins vegar: Halaleikhópurinn á Stóra sviðinu. Lífið 5.6.2008 13:54
Lily Allen útúrdrukkin í fínustu veislu sumarsins Frá áramótum hefur breska söngkonan misst fóstur, hætt með kærastanum og svo dettur hún illilega í það í fínustu veislu sumarsins. Lífið 5.6.2008 11:52
Ekkert brúðkaup án dverga Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones virðist ekkert rosalega upptekinn af pólitískum réttrúnaði. Hann leitar nú logandi ljósi að dvergum til að skemmta í brúðkaupi dóttur sinnar. Eins og skipuleggjandi brúðkaupsins orðar það í viðtali við dagblaðið The Sun óskar Wood eftir „fyndnum og blaðrandi smámennum“ til að sjá um skemmtum í brúðkaupi Leuh dóttur hans. Lífið 5.6.2008 10:15
Heldur ótrauð áfram eftir dauða Heath Ledger Litla telpa Heath Ledger svaf værum svefni í kerrunni sinni á meðan ljósmyndarar mynduðu mæðgurnar og ónefndan vin þeirra úr launsátri í vikunni. Það sem vekur athygli pressunnar er að Michelle brosir þrátt fyrir dauðsfall barnsföður síns. Lífið 5.6.2008 09:22
Sjötta menningarhátið Grand Rokks hefst í dag Sjötta menningarhátið Grand Rokks hefst í dag með ljúfum tónum frá kvennakór staðarins. Lífið 5.6.2008 07:45
Steve-O kominn í meðferð Útúrdópaði prakkarinn Steve-O úr Jackass genginu hefur játað að hafa verið með kókaín á heimili sínu þegar hann var handtekinn fyrir skömu. Mál á hendur honum hefur verið látið niður falla eftir að hann játaði þar sem hann er kominn í meðferð. Lífið 4.6.2008 21:11
Segir ísbirni ekki í útrýmingarhættu Hvurslags helvítis morðingjar eruð þið á Íslandi að drepa ísbirni!" segir Sigurður Pétursson - betur þekktur sem Siggi Ísmaður á Grænlandi. Hann dregur þó fljótt í land, "...nei, það er ekkert að því að drepa þessar skepnur ef maður étur bara kjötið." Lífið 4.6.2008 15:52
Páll Óskar verður andlit Byrs „Ég hlakka mikið til," segir popparinn Páll Óskar Hjálmtýsson, sem hyggst á næstunni stuðla að bættri fjárhagslegri heilsu þjóðarinnar sem andlit fjármálaþjónustu Byrs. Lífið 4.6.2008 15:48
Veðurbörnin á Stöð 2 sett í megrun Glöggir áhorfendur veðurfrétta á Stöð 2 hafa líklega tekið eftir því að teiknimyndabörnin sem notaðuð hafa verið til að sýna yngstu meðlimum þjóðfélagsins hvernig er best að búa sig hafa hríðhorast undanfarið. Lífið 4.6.2008 15:01
Krónan í öndunarvél frá Landspítalanum Listamaðurinn Bergur Thorbergs fékk lánaða öndunarvél frá Landspítala Háskólasjúkrahúsi í nýtt verk sem verður afhjúpað í Reykjavík Art Gallerí á Skúlagötunni á föstudaginn. Lífið 4.6.2008 13:19
Klífur tinda til styrktar krabbameinsrannsóknum Vignir Helgason, doktor í líffræði við Paul O'Gorman-krabbameinsrannsóknarstöðina í Glasgow í Skotlandi, hyggst þreyta hina nafntoguðu þriggjatindaáskorun, eða three peaks challenge, sem gengur út á að ná toppi hæstu fjalla Englands, Skotlands og Wales á 24 klukkustundum. Lífið 4.6.2008 12:36
Amy rekin úr dómssal fyrir daður Þrátt fyrir síendurteknar skammir dómarans hætti söngkonan ekki að senda fangelsuðum Blake fingurkossa og ástarorð í hljóði. Henni var skipað að láta sig hverfa, sem og hún gerði, svo réttarhöldin gætu haldið áfram. Lífið 4.6.2008 12:12
Nicole Richie að fríka út á móðurhlutverkinu Nicole litla Richie hefur þurft að þola ýmislegt undanfarin ár, allt frá átröskunum og áfengismeðferðum til fangelsisvistar og samfélagsþjónustu. Nú þegar dóttir hennar er komin í spilið stefnir í eitt allsherjar niðurbrot. Lífið 4.6.2008 11:20
Sigfús segir hvað gerðist í raun og veru eftir leikinn „Það endaði þannig að allir vorum við saman þarna í klefanum með tárin í augunum og faðmandi allt og alla, sama hvort það voru Pólverjar, Argentínumenn eða Íslendingar." Lífið 4.6.2008 09:15
Ætlar að giftast barnapíunni Frá Hollywood berast þær fréttir að stórleikarinn Ethan Hawke sé að undirbúa baugfingur undir væntanlegan giftingarhring. Hann og ólétta kærastan hans ætla að gifta sig á næstunni. Lífið 3.6.2008 21:52
Cameron Diaz endurnýtir afganga Jennifer Aniston Leikkonan Cameron Diaz hefur greinilega ekkert á móti því að endurnýta afganga vinkvenna sinna. Á sunnudagskvöldið sást til hennar á stefnumóti með fyrirsætunni Paul Sculfor, sem átti í örsambandi við Jennifer Aniston á síðasta ári. Lífið 3.6.2008 17:13
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög