Lífið

Garðar með London Philharmonic Orchestra í Hampton Court

Garðar Thór Cortes.
Garðar Thór Cortes.

Á morgun fimmtudag stígur Garðar Thór Cortes á svið í Hampton Court ásamt London Philharmonic Orchestra í concert uppfærslu af Carmen eftir Bizet. Garðar Thór syngur hlutverk Don José, spánska hermannsins sem heillast af Carmen.

Sögumaður í þessari concert uppfærslu er breski leikarinn Brian Blesset. Ólafur Kjartan Sigurðarson baritónn og félagi Garðars kemur einnig fram í uppfærslunni annað kvöld sem Escamillo. Garðar og Ólafur Kjartan sungu sömu hlutverk með Sinfóníuhjómsveit Íslands í Háskólabíói fyrir um ári síðan.

Plata Garðar "When You Sat You Love Me" kemur út í Bretlandi og Íslandi mánudaginn 23. júní






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.