Lífið

Raunveruleikaþáttur framundan hjá Tristu og Ryan

Trista og Ryan Sutter með soninn.
Trista og Ryan Sutter með soninn.

Trista og Ryan Sutter sem giftu sig eftir að þau fundu hvort annað í raunveruleikaþættinum The Bachelorette hafa nú þegar eignast son og eru að springa úr hamingju þrátt fyrir álagið sem kann að fylgja opinberu líferni.

 

Martha Stewart veit hvað áhorfendur vilja sjá. Hér bakar hún með vandræðagemsanum Lindsay Lohan.

Það sem merkilegra þykir er að slúðurpressan heldur því fram að fjölskyldan ætli að fara af stað með eigin raunveruleikaþátt í samstarfi við Mörthu Stewart.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.