Sigfús segir hvað gerðist í raun og veru eftir leikinn ellyarmanns skrifar 4. júní 2008 09:15 Allir að faðma alla, allir að kyssa alla og svo náttúrulega að losa um tauga- og tilfinningaspennuna sem var búin að vera í gangi frá því að við byrjuðum þennan undirbúning, segir Sigfús. „Við gjörsamlega trylltumst af gleði inn á vellinum eftir leikinn og það var misjafnt hvernig gleðin braust út hjá mönnum," segir Sigfús Sigurðsson handboltakappi þegar Vísir spyr hann hvað gerðist í raun og veru í búningsklefa íslenska handboltalandsliðsins eftir sigurleikinn gegn Svíum. „Ég til dæmis varð gjörsamlega sigraður og hágrét á miðju gólfinu í faðmlögum með Óla. Svo var það að koma sér upp í klefa og það tók sinn tímann þar sem við vorum út um allt að fagna hvor öðrum." „Svo loksins þegar ég komst upp í klefa þá var allt crazy þar inni, allir að faðma alla, allir að kyssa alla og svo náttúrulega að losa um tauga- og tilfinningaspennuna sem var búin að vera í gangi frá því að við byrjuðum þennan undirbúning." „Það endaði þannig að allir vorum við saman þarna í klefanum eins og Gimpar, brosandi með tárin í augunum og faðmandi allt og alla, sama hvort það voru Pólverjar, Argentínumenn eða Íslendingar." „Ég var gjörsamlega sigraður eftir þennann leik og veit varla neitt hvað gerðist eftir leikinn. Þegar ég vaknaði morguninn eftir til að fara að keyra aftir til Magdeburgar þá var þetta allt í móðu og er enn enda ekkert smá spennufall eftir svona átök." „En eitt er víst að Pólverjar hafa aldrei upplifað eins mikla gleði og braust út eftir leikinn, þeir sem urðu vitni að þessu heima fyrir sáu ekki nema brot af því sem var að gerast svo þið getið ímyndað ykkur hvernig þetta var," segir Sigfús að lokum. Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira
„Við gjörsamlega trylltumst af gleði inn á vellinum eftir leikinn og það var misjafnt hvernig gleðin braust út hjá mönnum," segir Sigfús Sigurðsson handboltakappi þegar Vísir spyr hann hvað gerðist í raun og veru í búningsklefa íslenska handboltalandsliðsins eftir sigurleikinn gegn Svíum. „Ég til dæmis varð gjörsamlega sigraður og hágrét á miðju gólfinu í faðmlögum með Óla. Svo var það að koma sér upp í klefa og það tók sinn tímann þar sem við vorum út um allt að fagna hvor öðrum." „Svo loksins þegar ég komst upp í klefa þá var allt crazy þar inni, allir að faðma alla, allir að kyssa alla og svo náttúrulega að losa um tauga- og tilfinningaspennuna sem var búin að vera í gangi frá því að við byrjuðum þennan undirbúning." „Það endaði þannig að allir vorum við saman þarna í klefanum eins og Gimpar, brosandi með tárin í augunum og faðmandi allt og alla, sama hvort það voru Pólverjar, Argentínumenn eða Íslendingar." „Ég var gjörsamlega sigraður eftir þennann leik og veit varla neitt hvað gerðist eftir leikinn. Þegar ég vaknaði morguninn eftir til að fara að keyra aftir til Magdeburgar þá var þetta allt í móðu og er enn enda ekkert smá spennufall eftir svona átök." „En eitt er víst að Pólverjar hafa aldrei upplifað eins mikla gleði og braust út eftir leikinn, þeir sem urðu vitni að þessu heima fyrir sáu ekki nema brot af því sem var að gerast svo þið getið ímyndað ykkur hvernig þetta var," segir Sigfús að lokum.
Mest lesið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Sjá meira