Gwyneth gæti pínt sig til að eiga fleiri börn 5. júní 2008 16:09 MYND/Getty Leikkonan Gwyneth Paltrow vill ólm eignast fleiri börn, en hún er ekki alveg viss hvernig er best að fara að því. Paltrow útskýrði vandamál sitt í viðtali við Harper's Bazaar tímaritið. Hún sagði að móðir sín, leikkonan Blythe Danner, hefði haft endalaust gaman af því að vera ólétt, en hún deildi þeirri upplifun ekki. Henni hafi nefnilega verið stöðugt óglatt gegnum báðar sínar þunganir. Paltrow ætlar þó ekki að láta smáatriði eins og stöðuga morgunógleði trufla sig í barneignaráformum. „Ég píni mig kannski til að gera þetta einu eða tvisvar sinnum enn, lokaútkoman er alveg þess virði," sagði leikkonan, sem á fyrir tvö börn, tveggja og fjögurra ára, með eiginmanni sínum, Chris Martin. Það er þó ekki víst að Paltrow þurfi að þola aðra níu mánaða gubbupest. Hún hefur nefnilega fullan hug á því að feta í fótspor síns fyrrverandi, Brads Pitt, og ættleiða næstu kríli. Raunar finnst Paltrow að henni og eiginmanninum beri skylda til þess. „Við höfum verið svo lánsöm að við skuldum mannkyninu það eiginlega," sagði Gwyneth. „Við eigum heilmikið af ást og eigum að gefa." Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Leikkonan Gwyneth Paltrow vill ólm eignast fleiri börn, en hún er ekki alveg viss hvernig er best að fara að því. Paltrow útskýrði vandamál sitt í viðtali við Harper's Bazaar tímaritið. Hún sagði að móðir sín, leikkonan Blythe Danner, hefði haft endalaust gaman af því að vera ólétt, en hún deildi þeirri upplifun ekki. Henni hafi nefnilega verið stöðugt óglatt gegnum báðar sínar þunganir. Paltrow ætlar þó ekki að láta smáatriði eins og stöðuga morgunógleði trufla sig í barneignaráformum. „Ég píni mig kannski til að gera þetta einu eða tvisvar sinnum enn, lokaútkoman er alveg þess virði," sagði leikkonan, sem á fyrir tvö börn, tveggja og fjögurra ára, með eiginmanni sínum, Chris Martin. Það er þó ekki víst að Paltrow þurfi að þola aðra níu mánaða gubbupest. Hún hefur nefnilega fullan hug á því að feta í fótspor síns fyrrverandi, Brads Pitt, og ættleiða næstu kríli. Raunar finnst Paltrow að henni og eiginmanninum beri skylda til þess. „Við höfum verið svo lánsöm að við skuldum mannkyninu það eiginlega," sagði Gwyneth. „Við eigum heilmikið af ást og eigum að gefa."
Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira