Lífið

X-Files barn á leiðinni í heiminn

Gillian Anderson
Gillian Anderson

X-Files stjarnan Gillian Anderson á von á sínu öðru barni með kærastanum Mark Griffiths. Kærustuparið á fyrir einn son, Oscar, sem fæddist í október árið 2006. Leikkonan á 13 ára gamla dóttur frá fyrra hjónabandi.

Anderson fer með hlutverk Dönu Scully í nýrri X-Files mynd sem ber heitið I Want to Believe. Myndin verður frumsýnd í lok júlí á þessu ári.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.