Lífið Lægri tónlist hvetur til nánari kynna "Að vera í sambandi við annað fólk er lífsnauðsyn," segir Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri miðborgarinnar. Um helgina var gerð sú tilraun á nokkrum skemmtistöðum miðbæjarins að lækka tónlistina - fólk gat því bæði dansað og talað saman. Lífið 7.7.2008 21:40 Pamela Anderson dauðadukkin á afmælisdaginn - myndir Um helgina í Las Vegas hélt Pamela Anderson upp á 41 árs afmælið sitt og sletti heldur betur úr klaufunum með sjónvarpsstjörnunni Criss Angel. Pamela var dauðadrukkin og hélt varla haus í lok afmælisveislunnar eins og sést á myndunum. Lífið 7.7.2008 16:58 Nicole Kidman eignaðist stúlku Lífið 7.7.2008 15:30 Tarantino vill klámstjörnu í næstu mynd Quentin Tarantino vill ólmur fá klámstjörnuna Teru Patrick til að taka að sér hlutverk í næstu mynd hans, endurgerð cult-slagarans „Faster, Pussycat, Kill! Kill!“. Myndin, sem kom út árið 1966, fjallar um þrjár fatafellur sem leggja upp í ferð um eyðimörkina, sem verður meira en lítið blóðug. Lífið 7.7.2008 15:13 Gefið Jolie frið, segir fæðingalæknirinn Maddox, elsta barn Angelinu Jolie og Brad Pitt, sem Jolie ættleiddi frá Kambódíu og Pitt gekk í föðurstað, mætti í gær ásamt bróður leikkonunnar á sjúkrahúsið í Nice, Frakklandi. Lífið 7.7.2008 12:49 Hefner kafnaði næstum á kynlífsleikfangi Kynlíf er ekki hættulaus iðja. Meira að segja þó maður heiti Hugh Hefner, eigi sjö kærustur, og megi teljast með töluverða reynslu í bólfimi. Lífið 7.7.2008 12:10 Anita vekur eftirtekt Leikkonan Anita Briem hefur vakið töluverða athygli fyrir frammistöðu sína í myndinni Journey to the Center of the Earth 3D, þar sem hún leikur íslenskan leiðsögumann sem flækist með í ferð inn í iður jarðar. Þannig fór gagnrýnandi breska blaðsins Sunday Mirror í gær lofsamlegum orðum um þessa frumraun Anitu í Hollywood. Hann segir handrit myndarinnar litlaust, en það sem haldi henni uppi séu nýstárlegar tæknibrellur, og ákafi aðalleikarans Brendans Fraser. „Það besta er mögulega íslenska leikkonan Anita Briem, sem er sniðug, klár og afar aðlaðandi,“ skrifar gagnrýnandinn. Lífið 7.7.2008 11:38 Jim Carrey í sundbol - myndir Lífið 7.7.2008 11:12 Jennifer Lopez kælir sig niður - myndir Söngkonan hefur verið dugleg að æfa með einkaþjálfaranum sínum síðan tvíburarnir fæddust og er á góðri leið með að komast í líkamlega gott form eins og myndirnar sýna. Lífið 7.7.2008 09:23 Pamela enn ekki við eina fjölina felld Skötuhjúin Pamela Anderson og félagi hennar Tommy Lee hófu nýlega sambúð að nýju, en Perez Hilton greinir frá því að Tommy hafi verið fjarri góðu gamni þegar Pamela fagnaði afmælinu sínu í Las Vegas í gærkvöld. Lífið 6.7.2008 19:49 Hitti hetjuna sína í Hollywood Ágúst Bjarnason kvikmyndaleikari sem er vinna verkefni í Hollywood sá sjálfan Robbie Williams á dögunum. Þá var hann ásamt tveimur vinum sínum, Helga Má Erlingssyni og Jóni Hjálmarssyni, staddur á karokí kvöldi á Saddle Ranch í Hollywood. Lífið 6.7.2008 14:22 Hanni Bachmann: „Maður grét bara" Lífið 6.7.2008 10:07 Um 11 til 12 þúsund á Landsmóti hestamanna Áætlað er að um 11 til 12 þúsund manns séu nú samankomnir í blíðskaparveðri á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Hestakostur hefur aldrei verið betri og hafa stórgóðar sýningar sést á keppnisvellinum, þar sem hart er barist um sigur í hverjum flokki. Góður rómur hefur verið gerður að keppnishaldinu. Lífið 5.7.2008 19:05 Með kúrekahatt og í þröngum gallabuxum á hestamóti Egill „Gillzenegger“ Einarsson hljómborðsleikari Merzedes Club mun troða upp á Landsmóti hestamanna á Hellu í kvöld. Þar mun hann mæta í níðþröngum gallabuxum og með kúrekahatt og taka nokkra smelli. Lífið 5.7.2008 15:39 Abba saman í fyrsta skipti í 22 ár Sænski Abba-flokkurinn kom fram opinberlega í fyrsta sinn í 22 ár í Stokkhólmi í gærkvöldi. Lífið 5.7.2008 12:17 Pete með sjálfsævisögu Svo virðist sem dóphundurinn Pete Doherty ætli sér að komast yfir auðfengið fé. Þessi fyrrverandi kærasti ofurfyrirsætunnar Kate Moss ætlar nú að fara að skrá ævisögu sína. Lífið 5.7.2008 00:01 Sigur Rós í Eurovisiongír Í nýlegu viðtali við götublaðið The Sun segir Jónsi í Sigur Rós að bandið hefði samið lagið „Gobbledigook" eftir að hafa horft á Eurovision-söngvakeppnina. Lífið 5.7.2008 00:01 Bandaríkiameistarinn í pysluáti kláraði 64 pylsur á tíu mínútum Bandaríkjameistarinn í pylsuáti varði titil sinn í dag þegar hann sporðrenndi 64 pylsum á rétt rúmum 10 mínútum. Lífið 4.7.2008 20:24 Norskur safnari leitar að rithönd Þorsteins Pálssonar Jan Syvertsen er fjörutíu og tveggja ára gamall íbúi í Søgne í Noregi. Hann hefur safnað eiginhandaráritunum í rúmlega tuttugu og fimm ár. Jan safnar nú aðallega áritunum frá þjóðarleiðtogum og stjórnmálamönnum. Hann á nokkrar íslenskar áritanir og biðlar nú til Þorsteins Pálssonar og Ingibjargar Sólrúnar um að senda sér rithönd sína. Jan á samtals 366 áritanir. Lífið 4.7.2008 15:24 Pitt og börnin fá ekki frið - myndir Lífið 4.7.2008 14:30 Friends bíómynd ekki í bígerð Lífið 4.7.2008 13:40 Sjónvarpsstjóri ráðinn til Árvakurs Lífið 4.7.2008 12:46 Skildi við kynlífsfíkil eftir tíu ára hjónaband Lífið 4.7.2008 12:30 Fyrsta „grípa með-humarsúpan“ frá ungum athafnakokki á Hornafirði Það er óhætt að halda því fram að frumleikinn sé skammt undan hjá Hornfirðingum um helgina. Þannig teflir ungur athafnamaður, matreiðslumaðurinn Jón Sölvi Ólafsson, fram því sem að öllum líkindum er fyrsta „grípa með-humarsúpan“ (e. take away) á landinu. Lífið 4.7.2008 11:30 Landaði draumahlutverkinu „Þetta er draumahlutverkið. Ég meina hversu kúl er það að vera búin að taka Tinu Turner og fá svo að spreyta sig á Janis," segir Bryndís Ásmundsdóttir þegar Vísir spyr hana út í sýninguna. Lífið 4.7.2008 10:38 Pierce Brosnan kann að halda sér ungum Lífið 4.7.2008 09:15 Skemmtanalöggan og Erpur senda beint út frá Akureyri Laugardaginn næstkomandi ætla plötusnúðuinn Dj Atli skemmtanalögga og rapparinn Erpur Blazroca að leggja land undir fót og spila á Akureyri. Lífið 3.7.2008 20:00 Hefur keppt á Landsmótum hestamanna í hálfa öld Á sjötta þúsund eru á Landsmóti hestamanna á Hellu en mótið verður formlega sett í kvöld. Elsti keppandinn á mótinu er 66 ára og hefur keppt á landsmótum í hálfa öld. Lífið 3.7.2008 19:06 Buena Vista Social Club snýr aftur til Íslands Lífið 3.7.2008 19:04 Fjórar holur eftir og Logi langt undir „Við erum nánast á áætlun, eigum fjórar holur eftir sem við verðum að klára á þremur og hálfum tíma,“ segir Logi Bergmann Eiðsson sem staddur var í Leirunni í Keflavík í hávaða roki þegar Vísir náði af honum tali. Logi hefur farið í kringum landið og spilað golf á síðasta sólarhringnum og um leið safnað fé fyrir MND félagið. Lífið 3.7.2008 16:45 « ‹ ›
Lægri tónlist hvetur til nánari kynna "Að vera í sambandi við annað fólk er lífsnauðsyn," segir Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri miðborgarinnar. Um helgina var gerð sú tilraun á nokkrum skemmtistöðum miðbæjarins að lækka tónlistina - fólk gat því bæði dansað og talað saman. Lífið 7.7.2008 21:40
Pamela Anderson dauðadukkin á afmælisdaginn - myndir Um helgina í Las Vegas hélt Pamela Anderson upp á 41 árs afmælið sitt og sletti heldur betur úr klaufunum með sjónvarpsstjörnunni Criss Angel. Pamela var dauðadrukkin og hélt varla haus í lok afmælisveislunnar eins og sést á myndunum. Lífið 7.7.2008 16:58
Tarantino vill klámstjörnu í næstu mynd Quentin Tarantino vill ólmur fá klámstjörnuna Teru Patrick til að taka að sér hlutverk í næstu mynd hans, endurgerð cult-slagarans „Faster, Pussycat, Kill! Kill!“. Myndin, sem kom út árið 1966, fjallar um þrjár fatafellur sem leggja upp í ferð um eyðimörkina, sem verður meira en lítið blóðug. Lífið 7.7.2008 15:13
Gefið Jolie frið, segir fæðingalæknirinn Maddox, elsta barn Angelinu Jolie og Brad Pitt, sem Jolie ættleiddi frá Kambódíu og Pitt gekk í föðurstað, mætti í gær ásamt bróður leikkonunnar á sjúkrahúsið í Nice, Frakklandi. Lífið 7.7.2008 12:49
Hefner kafnaði næstum á kynlífsleikfangi Kynlíf er ekki hættulaus iðja. Meira að segja þó maður heiti Hugh Hefner, eigi sjö kærustur, og megi teljast með töluverða reynslu í bólfimi. Lífið 7.7.2008 12:10
Anita vekur eftirtekt Leikkonan Anita Briem hefur vakið töluverða athygli fyrir frammistöðu sína í myndinni Journey to the Center of the Earth 3D, þar sem hún leikur íslenskan leiðsögumann sem flækist með í ferð inn í iður jarðar. Þannig fór gagnrýnandi breska blaðsins Sunday Mirror í gær lofsamlegum orðum um þessa frumraun Anitu í Hollywood. Hann segir handrit myndarinnar litlaust, en það sem haldi henni uppi séu nýstárlegar tæknibrellur, og ákafi aðalleikarans Brendans Fraser. „Það besta er mögulega íslenska leikkonan Anita Briem, sem er sniðug, klár og afar aðlaðandi,“ skrifar gagnrýnandinn. Lífið 7.7.2008 11:38
Jennifer Lopez kælir sig niður - myndir Söngkonan hefur verið dugleg að æfa með einkaþjálfaranum sínum síðan tvíburarnir fæddust og er á góðri leið með að komast í líkamlega gott form eins og myndirnar sýna. Lífið 7.7.2008 09:23
Pamela enn ekki við eina fjölina felld Skötuhjúin Pamela Anderson og félagi hennar Tommy Lee hófu nýlega sambúð að nýju, en Perez Hilton greinir frá því að Tommy hafi verið fjarri góðu gamni þegar Pamela fagnaði afmælinu sínu í Las Vegas í gærkvöld. Lífið 6.7.2008 19:49
Hitti hetjuna sína í Hollywood Ágúst Bjarnason kvikmyndaleikari sem er vinna verkefni í Hollywood sá sjálfan Robbie Williams á dögunum. Þá var hann ásamt tveimur vinum sínum, Helga Má Erlingssyni og Jóni Hjálmarssyni, staddur á karokí kvöldi á Saddle Ranch í Hollywood. Lífið 6.7.2008 14:22
Um 11 til 12 þúsund á Landsmóti hestamanna Áætlað er að um 11 til 12 þúsund manns séu nú samankomnir í blíðskaparveðri á Landsmóti hestamanna á Gaddstaðaflötum á Hellu. Hestakostur hefur aldrei verið betri og hafa stórgóðar sýningar sést á keppnisvellinum, þar sem hart er barist um sigur í hverjum flokki. Góður rómur hefur verið gerður að keppnishaldinu. Lífið 5.7.2008 19:05
Með kúrekahatt og í þröngum gallabuxum á hestamóti Egill „Gillzenegger“ Einarsson hljómborðsleikari Merzedes Club mun troða upp á Landsmóti hestamanna á Hellu í kvöld. Þar mun hann mæta í níðþröngum gallabuxum og með kúrekahatt og taka nokkra smelli. Lífið 5.7.2008 15:39
Abba saman í fyrsta skipti í 22 ár Sænski Abba-flokkurinn kom fram opinberlega í fyrsta sinn í 22 ár í Stokkhólmi í gærkvöldi. Lífið 5.7.2008 12:17
Pete með sjálfsævisögu Svo virðist sem dóphundurinn Pete Doherty ætli sér að komast yfir auðfengið fé. Þessi fyrrverandi kærasti ofurfyrirsætunnar Kate Moss ætlar nú að fara að skrá ævisögu sína. Lífið 5.7.2008 00:01
Sigur Rós í Eurovisiongír Í nýlegu viðtali við götublaðið The Sun segir Jónsi í Sigur Rós að bandið hefði samið lagið „Gobbledigook" eftir að hafa horft á Eurovision-söngvakeppnina. Lífið 5.7.2008 00:01
Bandaríkiameistarinn í pysluáti kláraði 64 pylsur á tíu mínútum Bandaríkjameistarinn í pylsuáti varði titil sinn í dag þegar hann sporðrenndi 64 pylsum á rétt rúmum 10 mínútum. Lífið 4.7.2008 20:24
Norskur safnari leitar að rithönd Þorsteins Pálssonar Jan Syvertsen er fjörutíu og tveggja ára gamall íbúi í Søgne í Noregi. Hann hefur safnað eiginhandaráritunum í rúmlega tuttugu og fimm ár. Jan safnar nú aðallega áritunum frá þjóðarleiðtogum og stjórnmálamönnum. Hann á nokkrar íslenskar áritanir og biðlar nú til Þorsteins Pálssonar og Ingibjargar Sólrúnar um að senda sér rithönd sína. Jan á samtals 366 áritanir. Lífið 4.7.2008 15:24
Fyrsta „grípa með-humarsúpan“ frá ungum athafnakokki á Hornafirði Það er óhætt að halda því fram að frumleikinn sé skammt undan hjá Hornfirðingum um helgina. Þannig teflir ungur athafnamaður, matreiðslumaðurinn Jón Sölvi Ólafsson, fram því sem að öllum líkindum er fyrsta „grípa með-humarsúpan“ (e. take away) á landinu. Lífið 4.7.2008 11:30
Landaði draumahlutverkinu „Þetta er draumahlutverkið. Ég meina hversu kúl er það að vera búin að taka Tinu Turner og fá svo að spreyta sig á Janis," segir Bryndís Ásmundsdóttir þegar Vísir spyr hana út í sýninguna. Lífið 4.7.2008 10:38
Skemmtanalöggan og Erpur senda beint út frá Akureyri Laugardaginn næstkomandi ætla plötusnúðuinn Dj Atli skemmtanalögga og rapparinn Erpur Blazroca að leggja land undir fót og spila á Akureyri. Lífið 3.7.2008 20:00
Hefur keppt á Landsmótum hestamanna í hálfa öld Á sjötta þúsund eru á Landsmóti hestamanna á Hellu en mótið verður formlega sett í kvöld. Elsti keppandinn á mótinu er 66 ára og hefur keppt á landsmótum í hálfa öld. Lífið 3.7.2008 19:06
Fjórar holur eftir og Logi langt undir „Við erum nánast á áætlun, eigum fjórar holur eftir sem við verðum að klára á þremur og hálfum tíma,“ segir Logi Bergmann Eiðsson sem staddur var í Leirunni í Keflavík í hávaða roki þegar Vísir náði af honum tali. Logi hefur farið í kringum landið og spilað golf á síðasta sólarhringnum og um leið safnað fé fyrir MND félagið. Lífið 3.7.2008 16:45