Lífið

Jennifer Lopez kælir sig niður - myndir

Jennifer Lopez.
Jennifer Lopez.

Jennifer Lopez og Marc Antony eyddu helginni á Ítalíu ásamt tvíburunum sínum nöfnin Max og Emme sem fæddust í febrúar og fatahönnuðinum Stefano Gabbana. 

Lopez ætti ekki að vera í fjárhagsvandræðum því People tímaritið greiddi sex milljónir bandaríkjadala, eða tæpar 400 milljónir íslenskra króna, fyrir að birta fyrstu myndir af tvíburunum.

Söngkonan hefur verið dugleg að æfa með einkaþjálfaranum sínum síðan tvíburarnir fæddust og er á góðri leið með að komast í líkamlega gott form eins og myndirnar sýna.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.