Lífið

Buena Vista Social Club snýr aftur til Íslands

Buena Vista Social Club.
Buena Vista Social Club.

Mörgum eru eflaust enn minnisstæðir tónleikar Buena Vista Social Club hér á landi fyrir nokkrum árum ekki síður en ævintýrið um þá merkilegu sveit. Margir sem gerðu garðinn frægan með þeirri hljómsveit hafa fallið frá á undanförnum árum, en maður kemur í manns staða og andi Buena Vista lifir. Tónleikar Buena Vista Social Club munu fara fram í Vodafone höllinni 24. júlí næstkomandi.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.