Lífið

Skildi við kynlífsfíkil eftir tíu ára hjónaband

Brinkley sagði Cook hafa hótað að fremja sjálfsmorð nokkrum vikum eftir að hún komst að framhjáhaldinu.
Brinkley sagði Cook hafa hótað að fremja sjálfsmorð nokkrum vikum eftir að hún komst að framhjáhaldinu.

 

Fyrirsætan Christie Brinkley, sem var áður gift tónlistarmanninum Billy Joel, hélt aftur tárunum til að koma í veg fyrir að brotna niður þegar fjölmiðlar sóttu hart að henni í von um svör eftir að hún skildi formlega við arkitektinn Peter Cook sem hún var gift í tíu ár.

Cook hafði átt í ástarsambandi við 18 ára gamla stúlku sem starfaði fyrir hjónin. Einnig átti hann við kynlífsfíkn að stríða.

„Mér leið eins og ég væri nautheimsk því ég áttaði mig ekki á kynlífsfíkn hans og spurði sjálfa mig því í sífellu af hverju ég sá ég ekki í gegnum þetta," sagði Brinkley við breska fjölmiðla er hún yfirgaf dómssalinn aðspurð um kynlífsfíkn Cook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.