Lífið

Sjónvarpsstjóri ráðinn til Árvakurs

Björn Þórir Sigurðsson.
Björn Þórir Sigurðsson.

„Ég er kominn hér inn sem ráðgjafi að vinna með Jóni Axel í alls konar málum," svarar Björn Þórir Sigurðsson sem starfaði sem sjónvarpsstjóri hjá Skjá einum og Símanum þegar Vísir spyr út í nýja starfið hjá Árvakri.

„Jón Axel er að vinna að markaðs- og sölumálum hérna þannig að ég er bara í því með honum. Rosa gaman að byrja að vinna með Jóni aftur en við höfum átt helvíti góða spretti saman. Í gamla daga var ég tæknimaður í útvarpsþættinum Tveir með öllu og starfaði við það í tvö sumur, árin 1991 og 1992."








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.