Lífið

Sif Ágústs og Matta sitja fyrir hjá Moschino og Diesel

Íslenskar fyrirsætur hafa verið að gera það gott úti í hinum stóra tískuheimi undanfarið og má þar nefna stúlkur á borð við Sif Ágústsdóttur sem sat fyrir í nýrri auglýsingaherferð tískuhússins Moschino auk Brynju Jónbjarnardóttur sem skrifaði nýverið undir samning við Next Model Agency, eina áhrifamestu umboðsskrifstofu heims.

Lífið

Rökkvi skorar á Dóra DNA í jújítsú

„Ef hann getur ekki pakkað saman hálfgráhærðum karli á fertugsaldri eins og mér ætti hann bara að skammast sín,“ segir uppistandarinn Rökkvi Vésteinsson. Hann hefur skorað á annan uppistandara, Dóra DNA, að keppa við sig í brasilískri jújítsú-glímu.

Lífið

Clash of the Titans er stórmynd af bestu gerð

Því er spáð af mörgum fjölmiðlum að stórmyndin Clash of the Titans verði einn af smellum ársins 2010 þótt hugtakið „smellur“ hafi fengið nýja merkingu eftir Avatar-ævintýrið ógurlega. Myndin er stórmynd af bestu gerð enda má ekki minna vera þegar hinir breysku grísku guðir eru annars

Lífið

Rihanna vill engar auglýsingar

Rihanna vill síður að vörur stórfyrirtækja fái birtingu í tónlistarmyndböndum sínum þar sem henni finnst sem að verið sé að gera myndböndin að auglýsingaherferð.

Lífið

Barnalandskonur hjóla í Simma og Jóa

„Ég er alveg handviss um að þetta geti gengið. Með því að sleppa barnahorninu spöruðum við okkur 20 fermetra, tólf sæti og keyptum bara dvd-spilara fyrir það,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson en fjörugar umræður sköpuðust á umræðuvef barnalands, er.is, um nýjan veitingastað hans og

Lífið

Framsóknarmaður safnar framboðsaur í sjósundi

„Reyndari sjósundskappar sem ég hef rætt við eru ekkert sérstaklega bjartsýnir fyrir mína hönd og eru ekkert vissir um að mér muni takast þetta,“ segir Einar Skúlason, oddviti Framsóknarflokksins í komandi borgarstjórnarkosningum.

Lífið

Spennandi að kyssa karlmann

Skoski leikarinn Ewan McGregor leikur á móti Jim Carrey í kvikmyndinni I Love You Phillip Morris, en þar fara þeir með hlutverk samkynhneigðs pars.

Lífið

Sirkus Tigers Woods hefst í dag

Kylfingurinn Tiger Woods slær sitt fyrsta golfhögg í fimm mánuði klukkan 17.42 að íslenskum tíma á Augusta-vellinum í Georgíu-ríki þegar US Masters í golfi hefst í dag. Búist er við miklum fjölmiðlasirkus í kringum kylfinginn þá fjóra daga sem mótið stendur.

Lífið