Lífið

Selur klósettpappír fyrir svuntuaðgerð

Kolbrún Jónsdóttir hefur staðið í ströngu undanfarið og breytt alfarið um lífstíl. Hún hefur grennst um sextíu kíló og í leiðinni afrekað að vera svo gott sem hætt að reykja.

Lífið

Hleypur til styrktar endómetríósu

Kári Steinn Karlsson ætlar að taka þátt í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 24. ágúst ásamt tveimur frændsystkinum sínum, þeim Ester Ýri og Bjarka Jónsbörnum.

Lífið

Sá hefur bætt á sig aftur

Spéfuglinn Kevin Smith léttist um þrjátíu kíló fyrir tveimur árum eftir að hann þurfti að yfirgefa flugvél árið 2010 því hann passaði ekki í sætin. Nú virðist hann vera búinn að bæta því öllu á sig aftur – og rúmlega það.

Lífið

Beyonce strax búin að breyta um greiðslu

Söngkonan Beyonce kom öllum í opna skjöldu fyrir viku þegar hún sýndi nýja hárgreiðslu – töffaralegan drengjakoll. Hún hefur greinilega fengið leið á kollinum því nú er hún komin með svokallaðan “bob”.

Lífið

Með mikla matarást

Undirbúningur er í fullum gangi fyrir Reykjavík Bacon Festival sem verður haldin í þriðja sinn á Skólavörðustíg 7. september.

Lífið

Bak við tjöldin með Sigga Hlö

Á morgun, laugardag, klukkan 19:45 mætir útvarpsmaðurinn Siggi Hlö á Stöð 2 með þáttinn sinn Veistu hver ég var?. Lífið fékk leyfi til að mynda bak við tjöldin á meðan tökur á einum þættinum fóru fram í höfuðstöðvum 365 miðla í Skaftahlíð í gærkvöldi. Eins og sjá má var gleðin við völd bæði hjá fjölda áhorfenda sem sátu í sal, gestum þáttarins og ekki síður Sigga sem stjórnaði partíinu eins og honum einum er lagið.

Lífið

Ódýrasta gamanþáttaröð Íslandssögunnar

"Við vissum í raun ekkert hvernig þessum þáttum yrði tekið. Vinsældir þeirra komu okkur því þægilega á óvart," segir Steindi Jr. Þættirnir hans, Steindinn okkar, verða teknir fyrir í Bara grín með Birni Braga í kvöld á Stöð 2.

Lífið

Berar sig fyrir V

Söngkonan Lady Gaga situr fyrir á ansi djörfum myndum fyrir tímaritið V. Á myndunum er lafðin meðal annars ber að ofan og óhrædd við það.

Lífið

Ég er ekki dæmigerð "footballer"s wife“

Knattspyrnan hefur átt hug hennar allan bæði í leik og starfi en lífið hefur ekki alltaf verið tekið út með sældinni. Oftar en einu sinni hefur líf hennar hangið á bláþræði. Það virðist vera fátt sem Ragna Lóa getur ekki sigrast á.

Lífið

Hún var 16 kílóum of þung

Einkaþjálfarinn Tracy Anderson hefur verið þjálfari leikkonunnar Gwyneth Paltrow í sjö ár en Gwyneth leitaði til hennar árið 2006 þegar hún var nýbúin að eignast soninn Moses.

Lífið

Nýtt hlutverk Tinu Fey

Gamanleikkonan Tina Fey sem slegið hefur rækilega í gegn sem hin óborganlega Liz Lemon í sjónvarpsþáttunum 30 Rock, vinnur nú að gerða nýrra gamanþátta sem verða í anda Cheers, eða Staupasteinn.

Lífið