Lífið

Madonna er moldrík

Madonna þarf ekki að hafa áhyggjur af fjármálunum. Samkvæmt nýjasta lista Forbes, sem birtir reglulega tölur yfir tekjuhæstu einstaklinga Bandaríkjanna, kemur í ljós að Madonna er hæst launaða stjarnan.

Lífið

Verð alveg eins og ný á eftir

Magdalena Sara fyrirsæta sem stödd er í Lundúnum þar sem hún starfar sem fyrirsæta leyfði okkur að kíkja í snyrtibudduna sína ásamt því að segja okkur hvernig henni gengur að landa fyrirsætuverkefnum víðs vegar um heiminn.

Lífið

Kolla með eigin þátt á Stöð 2

Athygli vakti þegar Kolbrún Björnsdóttir sagði upp á Bylgjunni fyrr í sumar eftir að hafa vaknað með Íslendingum á hverjum virkum morgni í hvorki meira né minna en ríflega sex ár. Kolbrún hefur ráðið sig til Stöðvar 2 með nýjan sjónvarpsþátt.

Lífið

Damon, McConaughey og Hathaway koma

Kvikmyndastjörnurnar eru á leið til landsins til að vera í tökum kvikmyndar Christopher Nolans -- Insterstellar. Stór verkefni eru í pípunum hjá erlendu deild Saga Film.

Lífið

Ólétt ofurfyrirsæta

Fyrirsætan Eva Marcille á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Kevin McCall. Eva er hvað þekktust fyrir að bera sigur úr býtum í þriðju seríu af America's Next Top Model.

Lífið

Sömdu saman lag án þess að hafa hist

"Christofer hafði heyrt lag með mér á Facebook-síðu minni og spurði hvort ég vildi syngja með sér. Það varð úr að við sömdum saman lag í gegnum Facebook,“ segir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir.

Lífið

Á forsíðunni með bæði börnin

Söngkonan Jessica Simpson prýðir forsíðu Us Weekly með börnum sínum tveimur, dótturinni Maxwell, sextán mánaða og Ace Knute, tveggja mánaða. Er þetta fyrsta myndin sem birtist af Ace Knute.

Lífið

Sonurinn tekur fyrstu skrefin

Lorenzo, sonur raunveruleikastjörnunnar Snooki, varð eins árs á mánudaginn. Í kjölfarið tók hann sín fyrstu skref og auðvitað lét Snooki myndband af gleðistundinni á netið.

Lífið

Plastpokalaus Laugardagur

"Við viljum hjálpa til við að minnka útbreiðslu óniðurbrjótanlegra plastpoka með því að hafa plastpokalausa daga,“ segir talsmaður Plastpokalausa laugardagsins, Dísa Anderiman.

Lífið

Börn í sólgleraugnaherferð

Ný-Sjálenski fatahönnuðurinn Karen Walker er þekkt fyrir að fara óhefðbundnar leiðir. Walker sem er hvað þekktust fyrir sólgeraugunun sín, kynnti til leiks seinni hluta vorlínu sinnar, nú á dögnunum þar sem krakkar á aldrinum þriggja til fimm ára sitja fyrir.

Lífið

Justin Timberlake kemur Miley til varnar

Söngkonan Miley Cyrus er búin að vera mikið á milli tannanna á fólki eftir að hún kom fram á MTV Video Music-verðlaunahátíðinni á sunnudaginn. Söngvarinn Justin Timberlake segir gagnrýnina ekki eiga rétt á sér.

Lífið

Sjáðu hundadans sem er að gera allt vitlaust

"Það sem var þó alveg magnað í þessu var að við settum lítið myndband inn á YouTube á föstudagsmorgun fyrir menningarnótt og hvöttum svo fólk til að kíkja á það," segir Jóhann Örn dansari spurður um umræddan dans sem sjá má hér.

Lífið

Hjónabandið í molum

Heimildamaður segir í tímaritinu People að þau séu einfaldlega í smá pásu til að hvíla sig á hvort öðru.

Lífið

Les fyrir ástina sína

Leikarinn Bradley Cooper, 38 ára, eyddi deginum með kærustu sinni, fyrirsætunni Suki Waterhouse, 21 árs, í París á dögunum.

Lífið

Sá ljón éta buffal

Valgerður Birna Magnúsdóttir fór í ævintýralegt ferðalag með fjölskyldunni í sumar, alla leið til Afríku.

Lífið

Söngelskur sonur fæddur

Söngvarinn Michael Buble eignaðist sitt fyrsta barn með eiginkonu sinni Luisana Lopilato í gær. Michael tilkynnti þetta á Instagram með mynd af litlu fjölskyldunni.

Lífið

Saltbóndi á Reykhólum

"Saltið er í öllu og það má eiginlega segja að saltið hafi goðsagnakennt hlutverk í siðmenningu okkar, með tilkomu saltsins var í fyrsta skipti hægt að geyma matvæli til lengri tíma,“ segir frumkvöðullinn og saltbóndinn Garðar Stefánsson, sem framleiðir umhverfisvænt salt ásamt félaga sínum, Søren Rosenskilde, á Reykhólum.

Lífið