Íslenski boltinn Sandor: Á ekkert von á launahækkun þrátt fyrir annríkið „Voru þau svona mörg já? Þá stóð ég mig bara vel,” sagði Sandor Matus, fyrirliði og markvörður KA, sem átti stórleik gegn FH í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í gær. Íslenski boltinn 2.7.2010 07:45 1. deild karla: Víkingur upp að hlið Leiknis Víkingur burstaði ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Liðið komst þar með upp að hlið Leiknis að stigum í efsta sætið en Leiknir er þó með betri markatölu. Íslenski boltinn 1.7.2010 22:34 Hætta þurfti leik Fjarðabyggðar og Fjölnis - Tóm gleði hérna Hætta þurfti leik Fjarðabyggðar og Fjölnis á Austfjörðum þar sem vallarskilyrði voru ekki boðleg. Fjölnismenn gista á Eskifirði í nótt og leikurinn fer fram á morgun. Íslenski boltinn 1.7.2010 21:30 Heimir: Þolinmæðisvinna skilaði sér Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með leik sinna manna gegn KA í kvöld. Liðið skaut yfir 30 sinnum að marki og vann 3-0 og er þar með komið í undanúrslit VISA-bikarsins. Íslenski boltinn 1.7.2010 20:21 KR vann öruggan sigur á Glentoran KR er á komið með annan fótinn í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA eftir öruggan 3-0 sigur á norður-írska liðinu Glentoran á KR-vellinum í kvöld. KR yfirspilaði Glentoran lengstum og spilaði sinn langbesta leik í sumar á rennblautum KR-vellinum. Sigur KR hefði hæglega getað orðið mun stærri. Íslenski boltinn 1.7.2010 20:00 FH skaut rúmlega 30 sinnum og skoraði þrjú mörk gegn KA FH er komið í undanúrslit VISA-bikars karla eftir sigur á KA í Kaplakrika. FH sótti linnulaust allan leikinn og hefði átt að skora fleiri mörk en þau þrjú sem liðið gerði. Íslenski boltinn 1.7.2010 19:31 Fylkir tapaði stórt í Hvíta-Rússlandi Fylkismenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Zhodino í Hvíta-Rússlandi í dag. Lokatölur 3-0 fyrir Hvít-Rússana og því ærið verkefni fyrir Fylki að komast áfram í seinni leiknum. Íslenski boltinn 1.7.2010 17:30 Ingimundur: Aðstaðan er eins og hjá stóru félagi í Þýskalandi Varnaruxinn úr Breiðholtinu, Ingimundur Ingimundarson, verður orðinn leikmaður dönsku meistaranna AaB áður en vikan er öll. Ingimundur sat á samningafundi með forráðamönnum félagsins í gær og fór beint í kjölfarið að skoða íbúðir á svæðinu. Íslenski boltinn 1.7.2010 08:00 Bjarni: Við ætlum okkur áfram KR tekur á móti norður-írska liðinu Glentoran á KR-velli í kvöld en um er að ræða fyrri leik liðanna í 1. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Íslenski boltinn 1.7.2010 07:45 Hollendingur til Víkings Hollendingurinn Rabin Faber gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Víkings og samdi við liðið út leiktíðina. Hann er 24 ára varnarmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Hollands. Íslenski boltinn 1.7.2010 07:00 Njarðvík lagði Þrótt í 1. deildinni Þróttarar töpuðu fyrir Njarðvíkingum í 1. deild karla í kvöld. Þeir eru því enn við botn deildarinnar. Íslenski boltinn 30.6.2010 22:30 Dragan: Fullkomin sókn í fyrri hálfleik Dragan Stojanovic, þjálfari Þórs/KA, var í skýjunum eftir 4-0 burst liðsins gegn KR í kvöld. Leikið var á Akureyri en öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 30.6.2010 21:57 Toppliðin unnu í Pepsi-deild kvenna Öllum fimm leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Valsstúlkur eru áfram á toppnum en Breiðablik fylgir fast á eftir. Íslenski boltinn 30.6.2010 21:10 Norðanstúlkur burstuðu KR Þór/KA vann auðveldan sigur á KR fyrir norðan í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 4-0 fyrir Akureyrarstúlkur. Íslenski boltinn 30.6.2010 20:53 Fjórir Fylkismenn í samtals sjö leikja bann Þrír leikmenn Fylkis voru dæmdir í leikbann af aganefnd KSÍ í dag auk þjálfarans Ólafs Þórðarsonar. Þetta eru Andrés Már Jóhannesson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson og Þórir Hannesson. Íslenski boltinn 29.6.2010 18:00 Bikarleikur FH og KA á fimmtudaginn FH og KA munu mætast í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni karla strax á fimmtudaginn vegna þátttöku FH í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 29.6.2010 16:00 Marel: Veit hvernig leiðinlegir varnarmenn eiga að vera Marel Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og lék sem varnarmaður í góðum útisigri liðsins á Íslandsmeisturum FH um helgina. Hann er maður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins en Marel hefur fyrst og fremst leikið sem sóknarmaður á ferlinum. Íslenski boltinn 29.6.2010 08:30 Nágrannaslagur í kvöld - Spánn ætlar að stoppa Ronaldo Spánn og Portúgal mætast í nágrannaslag í 16 liða úrslitum HM í kvöld. Sigurvegarinn mætir Japan eða Paragvæ sem mætast í fyrri leik dagsins. Íslenski boltinn 29.6.2010 07:30 Fylkir fær Val í heimsókn í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni kvenna nú í hádeginu. Stórleikur umferðarinnar verður viðureign Fylkis og Íslands- og bikarmeistara Vals. Íslenski boltinn 28.6.2010 12:23 Ótrúlegt sigurmark Guðmundar gegn KR - myndband Guðmundur Pétursson skoraði ótrúlegt sigurmark fyrir Breiðablik gegn hans gömlu félögum í KR í leik liðanna í Pepsi-deildinni í gær. Íslenski boltinn 28.6.2010 11:45 Grétar: Eitt ljótasta mark sem ég hef séð "Mér fannst okkar leikur mjög góður en við mættum ekki til leiks í upphafi og það kostaði mark. Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn áður en við fáum á okkur eitt ljótasta mark sem ég hef séð," sagði hundfúll Grétar Sigfinnur Sigurðsson KR-ingur eftir tapið gegn Blikum í dag. Íslenski boltinn 27.6.2010 20:02 Ólafur: Þurfti ekki að hvetja Guðmund til góðra verka "Það sem skóp þennan sigur í dag var vinnusemi og agi. Svo var mikið hjarta í liðinu í dag," sagði kátur þjálfari Breiðabliks, Ólafur Kristjánsson, eftir góðan sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:57 Auðun: Fátt sem fellur með okkur þessa dagana ,,Mér fannst ekkert mikið vanta upp á hjá okkur í dag,“ sagði Auðun Helgason leikmaður Grindvíkinga eftir 1-2 tap gegn Fylki í níundu umferð Pepsi- deild karla. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:50 Jóhann: Gríðarlegur léttir Jóhann Þórhallsson Fylkismaður var hæstánægður með sigurinn gegn Grindavík í fjörugum leik suður með sjó í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Fylkismenn sigruðu með tveimur mörkum gegn einu og skoraði Jóhann bæði mörk gestanna. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:28 Hannes: Mjög rólegur dagur hjá mér Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var svekktur að hafa misst af tækifæri að ná toppsætinu í deildinni eftir 0-0 jafntefli Fram og Hauka. Hann er þó fullviss að þeir fengju annan möguleika á að ná því. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:26 Heimir: Áhugaleysi og andleysi “Þetta var púra víti og ekkert við því að segja. Dómarinn var frábær í þessum leik,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 1-3 tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:23 Andri: Við bíðum spenntir eftir sigri Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ánægður með lið sitt eftir að þeir fóru í Laugardalinn og náðu jafntefli við Fram. Með jafnteflinu fá Haukar fjórða stigið sitt en eru þó enn sigurlausir á botninum. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:18 Kristinn: Gott hjá strákunum að fá ekki rautt spjald „Þetta er bara ákveðin léttir og virkilega þægilegt að ná í þrjú stig loksins,“ sagði Kristinn H. Guðbrandsson ánægður eftir 1-2 sigur Fylkis gegn Grindavík í níundu umferð Pepsi-deildar karla á Grindavíkurvelli í dag. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:16 Bjarni: Marel átti afburðarleik í miðverðinum Stjarnan hafði ekki unnið útisigur í Pepsi-deildinni síðan í maí í fyrra þegar liðið mætti í Kaplakrika í dag og sótti þrjú stig. Liðið vann glæsilegan 3-1 sigur á Íslandsmeisturum FH. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:11 Atli Sveinn: Hausinn var ekki ferskur „Liðið virkaði þungt en ég held að það hafi aðalega verið andlegt. Við vorum með margar ferskar lappir hér í dag þar sem það voru ekki margir af okkur sem spiluðu í bikarnum á miðvikudaginn en hausinn var ekki ferskur, " sagði Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliðið Valsmanna, eftir tap gegn Keflavík fyrr í dag. Íslenski boltinn 27.6.2010 18:50 « ‹ ›
Sandor: Á ekkert von á launahækkun þrátt fyrir annríkið „Voru þau svona mörg já? Þá stóð ég mig bara vel,” sagði Sandor Matus, fyrirliði og markvörður KA, sem átti stórleik gegn FH í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í gær. Íslenski boltinn 2.7.2010 07:45
1. deild karla: Víkingur upp að hlið Leiknis Víkingur burstaði ÍR í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Liðið komst þar með upp að hlið Leiknis að stigum í efsta sætið en Leiknir er þó með betri markatölu. Íslenski boltinn 1.7.2010 22:34
Hætta þurfti leik Fjarðabyggðar og Fjölnis - Tóm gleði hérna Hætta þurfti leik Fjarðabyggðar og Fjölnis á Austfjörðum þar sem vallarskilyrði voru ekki boðleg. Fjölnismenn gista á Eskifirði í nótt og leikurinn fer fram á morgun. Íslenski boltinn 1.7.2010 21:30
Heimir: Þolinmæðisvinna skilaði sér Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með leik sinna manna gegn KA í kvöld. Liðið skaut yfir 30 sinnum að marki og vann 3-0 og er þar með komið í undanúrslit VISA-bikarsins. Íslenski boltinn 1.7.2010 20:21
KR vann öruggan sigur á Glentoran KR er á komið með annan fótinn í 2. umferð í undankeppni Evrópudeildar UEFA eftir öruggan 3-0 sigur á norður-írska liðinu Glentoran á KR-vellinum í kvöld. KR yfirspilaði Glentoran lengstum og spilaði sinn langbesta leik í sumar á rennblautum KR-vellinum. Sigur KR hefði hæglega getað orðið mun stærri. Íslenski boltinn 1.7.2010 20:00
FH skaut rúmlega 30 sinnum og skoraði þrjú mörk gegn KA FH er komið í undanúrslit VISA-bikars karla eftir sigur á KA í Kaplakrika. FH sótti linnulaust allan leikinn og hefði átt að skora fleiri mörk en þau þrjú sem liðið gerði. Íslenski boltinn 1.7.2010 19:31
Fylkir tapaði stórt í Hvíta-Rússlandi Fylkismenn riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni við Zhodino í Hvíta-Rússlandi í dag. Lokatölur 3-0 fyrir Hvít-Rússana og því ærið verkefni fyrir Fylki að komast áfram í seinni leiknum. Íslenski boltinn 1.7.2010 17:30
Ingimundur: Aðstaðan er eins og hjá stóru félagi í Þýskalandi Varnaruxinn úr Breiðholtinu, Ingimundur Ingimundarson, verður orðinn leikmaður dönsku meistaranna AaB áður en vikan er öll. Ingimundur sat á samningafundi með forráðamönnum félagsins í gær og fór beint í kjölfarið að skoða íbúðir á svæðinu. Íslenski boltinn 1.7.2010 08:00
Bjarni: Við ætlum okkur áfram KR tekur á móti norður-írska liðinu Glentoran á KR-velli í kvöld en um er að ræða fyrri leik liðanna í 1. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Íslenski boltinn 1.7.2010 07:45
Hollendingur til Víkings Hollendingurinn Rabin Faber gekk í gær til liðs við 1. deildarlið Víkings og samdi við liðið út leiktíðina. Hann er 24 ára varnarmaður sem hefur leikið með yngri landsliðum Hollands. Íslenski boltinn 1.7.2010 07:00
Njarðvík lagði Þrótt í 1. deildinni Þróttarar töpuðu fyrir Njarðvíkingum í 1. deild karla í kvöld. Þeir eru því enn við botn deildarinnar. Íslenski boltinn 30.6.2010 22:30
Dragan: Fullkomin sókn í fyrri hálfleik Dragan Stojanovic, þjálfari Þórs/KA, var í skýjunum eftir 4-0 burst liðsins gegn KR í kvöld. Leikið var á Akureyri en öll mörkin komu í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 30.6.2010 21:57
Toppliðin unnu í Pepsi-deild kvenna Öllum fimm leikjum kvöldsins í Pepsi-deild kvenna er lokið. Valsstúlkur eru áfram á toppnum en Breiðablik fylgir fast á eftir. Íslenski boltinn 30.6.2010 21:10
Norðanstúlkur burstuðu KR Þór/KA vann auðveldan sigur á KR fyrir norðan í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Lokatölur 4-0 fyrir Akureyrarstúlkur. Íslenski boltinn 30.6.2010 20:53
Fjórir Fylkismenn í samtals sjö leikja bann Þrír leikmenn Fylkis voru dæmdir í leikbann af aganefnd KSÍ í dag auk þjálfarans Ólafs Þórðarsonar. Þetta eru Andrés Már Jóhannesson, Ásgeir Börkur Ásgeirsson og Þórir Hannesson. Íslenski boltinn 29.6.2010 18:00
Bikarleikur FH og KA á fimmtudaginn FH og KA munu mætast í fjórðungsúrslitum VISA-bikarkeppni karla strax á fimmtudaginn vegna þátttöku FH í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 29.6.2010 16:00
Marel: Veit hvernig leiðinlegir varnarmenn eiga að vera Marel Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, gerði sér lítið fyrir og lék sem varnarmaður í góðum útisigri liðsins á Íslandsmeisturum FH um helgina. Hann er maður 9. umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins en Marel hefur fyrst og fremst leikið sem sóknarmaður á ferlinum. Íslenski boltinn 29.6.2010 08:30
Nágrannaslagur í kvöld - Spánn ætlar að stoppa Ronaldo Spánn og Portúgal mætast í nágrannaslag í 16 liða úrslitum HM í kvöld. Sigurvegarinn mætir Japan eða Paragvæ sem mætast í fyrri leik dagsins. Íslenski boltinn 29.6.2010 07:30
Fylkir fær Val í heimsókn í bikarnum Dregið var í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni kvenna nú í hádeginu. Stórleikur umferðarinnar verður viðureign Fylkis og Íslands- og bikarmeistara Vals. Íslenski boltinn 28.6.2010 12:23
Ótrúlegt sigurmark Guðmundar gegn KR - myndband Guðmundur Pétursson skoraði ótrúlegt sigurmark fyrir Breiðablik gegn hans gömlu félögum í KR í leik liðanna í Pepsi-deildinni í gær. Íslenski boltinn 28.6.2010 11:45
Grétar: Eitt ljótasta mark sem ég hef séð "Mér fannst okkar leikur mjög góður en við mættum ekki til leiks í upphafi og það kostaði mark. Við hefðum átt að vera búnir að klára leikinn áður en við fáum á okkur eitt ljótasta mark sem ég hef séð," sagði hundfúll Grétar Sigfinnur Sigurðsson KR-ingur eftir tapið gegn Blikum í dag. Íslenski boltinn 27.6.2010 20:02
Ólafur: Þurfti ekki að hvetja Guðmund til góðra verka "Það sem skóp þennan sigur í dag var vinnusemi og agi. Svo var mikið hjarta í liðinu í dag," sagði kátur þjálfari Breiðabliks, Ólafur Kristjánsson, eftir góðan sigur á KR, 2-1. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:57
Auðun: Fátt sem fellur með okkur þessa dagana ,,Mér fannst ekkert mikið vanta upp á hjá okkur í dag,“ sagði Auðun Helgason leikmaður Grindvíkinga eftir 1-2 tap gegn Fylki í níundu umferð Pepsi- deild karla. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:50
Jóhann: Gríðarlegur léttir Jóhann Þórhallsson Fylkismaður var hæstánægður með sigurinn gegn Grindavík í fjörugum leik suður með sjó í níundu umferð Pepsi-deildar karla. Fylkismenn sigruðu með tveimur mörkum gegn einu og skoraði Jóhann bæði mörk gestanna. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:28
Hannes: Mjög rólegur dagur hjá mér Hannes Þór Halldórsson, markvörður Fram, var svekktur að hafa misst af tækifæri að ná toppsætinu í deildinni eftir 0-0 jafntefli Fram og Hauka. Hann er þó fullviss að þeir fengju annan möguleika á að ná því. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:26
Heimir: Áhugaleysi og andleysi “Þetta var púra víti og ekkert við því að segja. Dómarinn var frábær í þessum leik,” sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir 1-3 tapið gegn Stjörnunni í dag. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:23
Andri: Við bíðum spenntir eftir sigri Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var ánægður með lið sitt eftir að þeir fóru í Laugardalinn og náðu jafntefli við Fram. Með jafnteflinu fá Haukar fjórða stigið sitt en eru þó enn sigurlausir á botninum. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:18
Kristinn: Gott hjá strákunum að fá ekki rautt spjald „Þetta er bara ákveðin léttir og virkilega þægilegt að ná í þrjú stig loksins,“ sagði Kristinn H. Guðbrandsson ánægður eftir 1-2 sigur Fylkis gegn Grindavík í níundu umferð Pepsi-deildar karla á Grindavíkurvelli í dag. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:16
Bjarni: Marel átti afburðarleik í miðverðinum Stjarnan hafði ekki unnið útisigur í Pepsi-deildinni síðan í maí í fyrra þegar liðið mætti í Kaplakrika í dag og sótti þrjú stig. Liðið vann glæsilegan 3-1 sigur á Íslandsmeisturum FH. Íslenski boltinn 27.6.2010 19:11
Atli Sveinn: Hausinn var ekki ferskur „Liðið virkaði þungt en ég held að það hafi aðalega verið andlegt. Við vorum með margar ferskar lappir hér í dag þar sem það voru ekki margir af okkur sem spiluðu í bikarnum á miðvikudaginn en hausinn var ekki ferskur, " sagði Atli Sveinn Þórarinsson, fyrirliðið Valsmanna, eftir tap gegn Keflavík fyrr í dag. Íslenski boltinn 27.6.2010 18:50