Íslenski boltinn Jón Guðni: Við vorum með góð tök á leiknum allan tímann Framarar unnu 2-1 sigur á Keflavík í lokaleik 19. umferðar Pepsi-deildar karla á Laugardalsvellinum í kvöld. Jón Guðni Fjóluson og félagar eru á góðu skriði en þeir unnu þarna sinn þriðja leik í röð. Íslenski boltinn 13.9.2010 22:20 Willum Þór: Gerðum barnaleg mistök í sigurmarkinu þeirra Það gengur lítið hjá Willum Þór Þórssyni og lærisveinum hans í Keflavík þessa daganna og það breyttist ekkert við sextán daga frí. Keflavík tapaði sínum fjórða leik af síðustu fimm þegar liðið lá 1-2 á móti Fram í lokaleik 19. umferðar Pepsi-deildarinnar á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2010 21:55 Aganefnd tekur fyrir frétt á heimasíðu KR Aganefnd KSÍ mun taka fyrir frétt sem birtist á heimasíðu KR í síðustu viku. Þar kom fram að KR treysti ekki Erlendi Eiríkssyni knattspyrnudómara. Íslenski boltinn 13.9.2010 20:15 Almarr tryggði Fram sigur á Keflavík Framarar endurheimtu fimmta sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Keflavík í lokaleik 19. umferðar á Laugardalsvellinum í kvöld. Almarr Ormarsson tryggði Fram sigurinn með marki þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 13.9.2010 13:28 Lars búinn að verja tvö víti frá Tryggva í sumar - myndband Lars Moldaskred, markvörður KR-inga, á mikinn þátt að KR-ingar hafa unnið báða leikina sína á móti ÍBV í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 13.9.2010 08:00 Sjáðu öll mörkin úr Pepsi-deildinni í gær á Vísi - myndband Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gær en spennan í toppbaráttunni er nú enn meiri eftir að KR-ingar unnu úti í Eyjum og gáfu þar með Blikum tækifæri til þess að komast aftur í toppsætið. Öll mörkin má nú sjá á Vísi.is. Íslenski boltinn 13.9.2010 06:00 Rúnar: Erlendur átti bara fínan leik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn eftir 4-2 sigur á ÍBV í Eyjum í kvöld og hann sagði einnig um að hinn umdeildi Erlendur Eiríksson, dómari leiksins, hafi bara staðið sig ágætlega. Íslenski boltinn 12.9.2010 22:40 Heimir: Vona að við séum gerðir úr öðru en sultu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV var að vonum ekki sáttur eftir 2-4 tap á móti KR í Eyjum í kvöld og talaði um að það hafi verið erfitt að rífa sig upp eftir að hafa fengið mark á sig á fyrstu mínútunni. Íslenski boltinn 12.9.2010 22:34 Bjarni: Dapur titill að vera bestir í miðjunni Bjarni Jóhannson þjálfari Stjörnumanna var skiljanlega ósáttur við útreiðina sem sínir menn fengu gegn frískum Valsmönnum. Vildi Bjarni kenna um sendingavandræðum sinna manna auk þess miðjumoð sinna manna gæti hafa sest í hausinn á strákunum. Íslenski boltinn 12.9.2010 22:08 Arnar Sveinn: Ætlum að klára sumarið með stæl Arnar Sveinn Geirsson var frískur í sóknarleik Valsmanna. Skoraði eitt og fiskaði víti. Arnar var því skiljanlega glaðbeittur í samtali við blaðamann að leik loknum. Íslenski boltinn 12.9.2010 22:05 Ólafur Örn: Menn voru ekki tilbúnir „Stig er stig en mér fannst við ekkert eiga stig í þessum leik, það var talað um að liggja aftur og leyfa Haukunum að koma að okkur og spila út frá því," sagði Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindavíkur eftir 1-1 jafnteflisleik við Hauka í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2010 21:55 Arnar: Ætlum að halda áfram að pressa á næstu lið „Stig er stig og þetta var fínt stig, leikurinn var hægur og við fengum mikið að sjá boltann sem er óvanalegt á útivelli, Grindavík ógnaði ekki mikið í leiknum fyrir utan föst leikatriði og með smá heppni fram á við hefðum við getað klárað þetta" sagði Arnar Gunnlaugsson framherji Hauka eftir 1-1 jafntefli við Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2010 21:52 Heimir Guðjóns: Styttist í toppinn „Ég er mjög ánægður með að hafa náð að klára þennan leik eftir ágæta spilamennsku hjá mínu liði,“ sagði Heimir Guðjónsson ,þjálfari FH, sáttur eftir sigurinn gegn Selfyssingum í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri FH-inga, en þeir færast æ nær efsta sætinu. Íslenski boltinn 12.9.2010 21:41 Matthías: Stigin þrjú það sem máli skiptir „Við erum fyrst og fremst ánægðir með þessi þrjú stig, en það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Matthías Vilhjálmsson ,leikmaður FH-inga, eftir sigurinn gegn Selfyssingum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2010 21:34 Gummi Ben: Áttum meira skilið úr þessum leik „Ég er sár og svekktur með þessa niðurstöðu en það er alveg á hreinu að við áttum meira skilið út úr þessum leik en raun bar vitni,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2010 21:28 Óli Þórðar: Skref í rétta átt sem gaf þó ekki stig „Liðið var að virka mun betur í þessum leik en það hefur gert og ég vona að sú þróun haldi áfram í næstu leikjum," sagði Ólafur Þórðarson eftir 1-0 tap Fylkis gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2010 20:40 Ólafur: Fylkismenn voru okkur erfiðir „Þetta sem Fylkismenn sýndu í dag var feykilega massífur leikur og þeir voru okkur erfiðir. En þegar maður lítur til baka hlýtur það að sitja eftir að við unnum 1-0," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. Íslenski boltinn 12.9.2010 20:31 Þórir: Okkar besti leikur í langan tíma „Okkur fannst við eiga eitthvað skilið úr þessum leik," sagði Þórir Hannesson eftir tap Fylkis gegn Breiðabliki í kvöld. Þórir bar fyrirliðabandið hjá Fylki í leiknum. Íslenski boltinn 12.9.2010 20:24 Umfjöllun: Haukar eygja enn von eftir jafntefli í Grindavík Leik Grindavíkur og Hauka lauk með 1-1 jafntefli í Grindavík. Með þessu halda Grindvíkingar ágætis forskoti á fallsætin tvö en Haukamenn hinsvegar lyftu sér upp fyrir Selfyssinga á markatölu eftir 2-1 tap þeirra fyrir FH. Íslenski boltinn 12.9.2010 16:45 Umfjöllun: Frjáls og flæðandi sóknarleikur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Stjörnumönnum í 19. umferð Pepsí deildar karla í kvöld. Lokatölur leiksins 5-1 sigur Valsmanna sem ef til vill kom mörgum í opna skjöldu. Stórsigur Valsmanna og líklegast besti leikur þeirra undir stjórn Gunnlaugs Jónssonar. Íslenski boltinn 12.9.2010 16:45 Umfjöllun: Erfiður vinnudagur Blika borgaði sig Blikar eru komnir í efsta sætið í Pepsi-deild karla eftir 1-0 sigur á Fylki á Kópavogsvellinum í kvöld. Kristinn Steindórsson skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks. Íslenski boltinn 12.9.2010 16:45 Umfjöllun: FH-ingar enn með í baráttunni FH-ingar unnu góðan 2-1 sigur á Selfyssingum í 19.umferð Pepsi-deildar karla í gær en leikið var á Kaplakrikavelli. Björn Daníel Sverrisson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu mörk FH-inga en Viðar Kjartansson skoraði eina mark gestanna. Íslenski boltinn 12.9.2010 16:45 KR-ingar unnu 4-2 sigur í Eyjum KR-ingar skutu Eyjamenn af toppnum og bættu stöðu sína í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn með 4-2 sigri í Eyjum í kvöld. Guðjón Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir KR en Eyjamenn fóru illa með mörg góð færi í leiknum þar á meðal vítaspyrnu í stöðunni 2-1 fyrir KR. Íslenski boltinn 12.9.2010 16:45 Berglind með tvö mörk í sigri á Búlgaríu - jafnaði markamet Gretu Stelpurnar í 19 ára landsliðinu byrjuðu vel í undankeppni Evrópumótsins þegar þær unnu 2-0 sigur á heimastúlkum í gær. Blikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Íslands í leiknum, eitt í hvorum hálfleik. Íslenski boltinn 12.9.2010 09:00 Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Helgi Sigurðsson og félagar í Víkingi komust í dag upp í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 2-0 sigur á KA fyrir norðan í næstsíðustu umferð 1. deildar karla. Það var mikil gleði í leikslok enda Víkingar komnir í úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan sumarið 2007. Íslenski boltinn 11.9.2010 22:00 Víkingar komnir upp í Pepsi-deildina og Njarðvík fallið úr 1. deildinni Víkingar tryggðu sér sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar þegar næstsíðasta umferð 1. deildar karla fór fram í dag. Víkingar unnu 2-0 sigur á KA á Akureyri en það mun ekki ráðast fyrr en um næstu helgi hvort Leiknir eða Þór fylgja Víkingum upp. Íslenski boltinn 11.9.2010 16:15 KR-ingar treysta ekki Erlendi Það er áhugaverð grein á heimasíðu KR í dag, kr.is. Þar er verið að skrifa um þá staðreynd að Erlendur Eiríksson eigi að dæma stórleik ÍBV og KR um helgina. Íslenski boltinn 9.9.2010 14:50 Tindastóll og Dalvík/Reynir í 2. deild Tindastóll frá Sauðárkróki og Dalvík/Reynir tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild í knattspyrnu á næsta ári. Íslenski boltinn 8.9.2010 20:45 Guðjón í óformlegum viðræðum við KA Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 er mikil áhugi á því hjá áhrifamiklum velunnurum KA að Guðjón Þórðarson taki við liðinu. Íslenski boltinn 8.9.2010 18:45 Lady Gaga fagn hjá finnsku liði í engum Stjörnuklassa - myndband Fögn Stjörnumanna hafa farið eins og eldur um sinu á netmiðlum síðustu vikur og pressan hefur verið mikil á liðið að koma með ný og fersk fögn. Að sjálfsögðu hafa komið upp "eftirhermur" og eitt þeirra kemur frá Finnlandi. Íslenski boltinn 8.9.2010 15:30 « ‹ ›
Jón Guðni: Við vorum með góð tök á leiknum allan tímann Framarar unnu 2-1 sigur á Keflavík í lokaleik 19. umferðar Pepsi-deildar karla á Laugardalsvellinum í kvöld. Jón Guðni Fjóluson og félagar eru á góðu skriði en þeir unnu þarna sinn þriðja leik í röð. Íslenski boltinn 13.9.2010 22:20
Willum Þór: Gerðum barnaleg mistök í sigurmarkinu þeirra Það gengur lítið hjá Willum Þór Þórssyni og lærisveinum hans í Keflavík þessa daganna og það breyttist ekkert við sextán daga frí. Keflavík tapaði sínum fjórða leik af síðustu fimm þegar liðið lá 1-2 á móti Fram í lokaleik 19. umferðar Pepsi-deildarinnar á Laugardalsvellinum í kvöld. Íslenski boltinn 13.9.2010 21:55
Aganefnd tekur fyrir frétt á heimasíðu KR Aganefnd KSÍ mun taka fyrir frétt sem birtist á heimasíðu KR í síðustu viku. Þar kom fram að KR treysti ekki Erlendi Eiríkssyni knattspyrnudómara. Íslenski boltinn 13.9.2010 20:15
Almarr tryggði Fram sigur á Keflavík Framarar endurheimtu fimmta sætið í Pepsi-deild karla eftir 2-1 sigur á Keflavík í lokaleik 19. umferðar á Laugardalsvellinum í kvöld. Almarr Ormarsson tryggði Fram sigurinn með marki þrettán mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 13.9.2010 13:28
Lars búinn að verja tvö víti frá Tryggva í sumar - myndband Lars Moldaskred, markvörður KR-inga, á mikinn þátt að KR-ingar hafa unnið báða leikina sína á móti ÍBV í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 13.9.2010 08:00
Sjáðu öll mörkin úr Pepsi-deildinni í gær á Vísi - myndband Fimm leikir fóru fram í Pepsi-deild karla í gær en spennan í toppbaráttunni er nú enn meiri eftir að KR-ingar unnu úti í Eyjum og gáfu þar með Blikum tækifæri til þess að komast aftur í toppsætið. Öll mörkin má nú sjá á Vísi.is. Íslenski boltinn 13.9.2010 06:00
Rúnar: Erlendur átti bara fínan leik Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var ánægður með sína menn eftir 4-2 sigur á ÍBV í Eyjum í kvöld og hann sagði einnig um að hinn umdeildi Erlendur Eiríksson, dómari leiksins, hafi bara staðið sig ágætlega. Íslenski boltinn 12.9.2010 22:40
Heimir: Vona að við séum gerðir úr öðru en sultu Heimir Hallgrímsson, þjálfari ÍBV var að vonum ekki sáttur eftir 2-4 tap á móti KR í Eyjum í kvöld og talaði um að það hafi verið erfitt að rífa sig upp eftir að hafa fengið mark á sig á fyrstu mínútunni. Íslenski boltinn 12.9.2010 22:34
Bjarni: Dapur titill að vera bestir í miðjunni Bjarni Jóhannson þjálfari Stjörnumanna var skiljanlega ósáttur við útreiðina sem sínir menn fengu gegn frískum Valsmönnum. Vildi Bjarni kenna um sendingavandræðum sinna manna auk þess miðjumoð sinna manna gæti hafa sest í hausinn á strákunum. Íslenski boltinn 12.9.2010 22:08
Arnar Sveinn: Ætlum að klára sumarið með stæl Arnar Sveinn Geirsson var frískur í sóknarleik Valsmanna. Skoraði eitt og fiskaði víti. Arnar var því skiljanlega glaðbeittur í samtali við blaðamann að leik loknum. Íslenski boltinn 12.9.2010 22:05
Ólafur Örn: Menn voru ekki tilbúnir „Stig er stig en mér fannst við ekkert eiga stig í þessum leik, það var talað um að liggja aftur og leyfa Haukunum að koma að okkur og spila út frá því," sagði Ólafur Örn Bjarnason spilandi þjálfari Grindavíkur eftir 1-1 jafnteflisleik við Hauka í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2010 21:55
Arnar: Ætlum að halda áfram að pressa á næstu lið „Stig er stig og þetta var fínt stig, leikurinn var hægur og við fengum mikið að sjá boltann sem er óvanalegt á útivelli, Grindavík ógnaði ekki mikið í leiknum fyrir utan föst leikatriði og með smá heppni fram á við hefðum við getað klárað þetta" sagði Arnar Gunnlaugsson framherji Hauka eftir 1-1 jafntefli við Grindavík í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2010 21:52
Heimir Guðjóns: Styttist í toppinn „Ég er mjög ánægður með að hafa náð að klára þennan leik eftir ágæta spilamennsku hjá mínu liði,“ sagði Heimir Guðjónsson ,þjálfari FH, sáttur eftir sigurinn gegn Selfyssingum í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Leiknum lauk með 2-1 sigri FH-inga, en þeir færast æ nær efsta sætinu. Íslenski boltinn 12.9.2010 21:41
Matthías: Stigin þrjú það sem máli skiptir „Við erum fyrst og fremst ánægðir með þessi þrjú stig, en það er það eina sem skiptir máli,“ sagði Matthías Vilhjálmsson ,leikmaður FH-inga, eftir sigurinn gegn Selfyssingum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2010 21:34
Gummi Ben: Áttum meira skilið úr þessum leik „Ég er sár og svekktur með þessa niðurstöðu en það er alveg á hreinu að við áttum meira skilið út úr þessum leik en raun bar vitni,“ sagði Guðmundur Benediktsson, þjálfari Selfyssinga, eftir tapið gegn FH í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2010 21:28
Óli Þórðar: Skref í rétta átt sem gaf þó ekki stig „Liðið var að virka mun betur í þessum leik en það hefur gert og ég vona að sú þróun haldi áfram í næstu leikjum," sagði Ólafur Þórðarson eftir 1-0 tap Fylkis gegn Breiðabliki í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2010 20:40
Ólafur: Fylkismenn voru okkur erfiðir „Þetta sem Fylkismenn sýndu í dag var feykilega massífur leikur og þeir voru okkur erfiðir. En þegar maður lítur til baka hlýtur það að sitja eftir að við unnum 1-0," sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks. Íslenski boltinn 12.9.2010 20:31
Þórir: Okkar besti leikur í langan tíma „Okkur fannst við eiga eitthvað skilið úr þessum leik," sagði Þórir Hannesson eftir tap Fylkis gegn Breiðabliki í kvöld. Þórir bar fyrirliðabandið hjá Fylki í leiknum. Íslenski boltinn 12.9.2010 20:24
Umfjöllun: Haukar eygja enn von eftir jafntefli í Grindavík Leik Grindavíkur og Hauka lauk með 1-1 jafntefli í Grindavík. Með þessu halda Grindvíkingar ágætis forskoti á fallsætin tvö en Haukamenn hinsvegar lyftu sér upp fyrir Selfyssinga á markatölu eftir 2-1 tap þeirra fyrir FH. Íslenski boltinn 12.9.2010 16:45
Umfjöllun: Frjáls og flæðandi sóknarleikur Valsmanna Valsmenn tóku á móti Stjörnumönnum í 19. umferð Pepsí deildar karla í kvöld. Lokatölur leiksins 5-1 sigur Valsmanna sem ef til vill kom mörgum í opna skjöldu. Stórsigur Valsmanna og líklegast besti leikur þeirra undir stjórn Gunnlaugs Jónssonar. Íslenski boltinn 12.9.2010 16:45
Umfjöllun: Erfiður vinnudagur Blika borgaði sig Blikar eru komnir í efsta sætið í Pepsi-deild karla eftir 1-0 sigur á Fylki á Kópavogsvellinum í kvöld. Kristinn Steindórsson skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks. Íslenski boltinn 12.9.2010 16:45
Umfjöllun: FH-ingar enn með í baráttunni FH-ingar unnu góðan 2-1 sigur á Selfyssingum í 19.umferð Pepsi-deildar karla í gær en leikið var á Kaplakrikavelli. Björn Daníel Sverrisson og Matthías Vilhjálmsson skoruðu mörk FH-inga en Viðar Kjartansson skoraði eina mark gestanna. Íslenski boltinn 12.9.2010 16:45
KR-ingar unnu 4-2 sigur í Eyjum KR-ingar skutu Eyjamenn af toppnum og bættu stöðu sína í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn með 4-2 sigri í Eyjum í kvöld. Guðjón Baldvinsson skoraði tvö mörk fyrir KR en Eyjamenn fóru illa með mörg góð færi í leiknum þar á meðal vítaspyrnu í stöðunni 2-1 fyrir KR. Íslenski boltinn 12.9.2010 16:45
Berglind með tvö mörk í sigri á Búlgaríu - jafnaði markamet Gretu Stelpurnar í 19 ára landsliðinu byrjuðu vel í undankeppni Evrópumótsins þegar þær unnu 2-0 sigur á heimastúlkum í gær. Blikinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Íslands í leiknum, eitt í hvorum hálfleik. Íslenski boltinn 12.9.2010 09:00
Stuð í klefanum hjá Víkingum eftir að sætið var í höfn - myndband Helgi Sigurðsson og félagar í Víkingi komust í dag upp í Pepsi-deild karla næsta sumar eftir 2-0 sigur á KA fyrir norðan í næstsíðustu umferð 1. deildar karla. Það var mikil gleði í leikslok enda Víkingar komnir í úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan sumarið 2007. Íslenski boltinn 11.9.2010 22:00
Víkingar komnir upp í Pepsi-deildina og Njarðvík fallið úr 1. deildinni Víkingar tryggðu sér sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar þegar næstsíðasta umferð 1. deildar karla fór fram í dag. Víkingar unnu 2-0 sigur á KA á Akureyri en það mun ekki ráðast fyrr en um næstu helgi hvort Leiknir eða Þór fylgja Víkingum upp. Íslenski boltinn 11.9.2010 16:15
KR-ingar treysta ekki Erlendi Það er áhugaverð grein á heimasíðu KR í dag, kr.is. Þar er verið að skrifa um þá staðreynd að Erlendur Eiríksson eigi að dæma stórleik ÍBV og KR um helgina. Íslenski boltinn 9.9.2010 14:50
Tindastóll og Dalvík/Reynir í 2. deild Tindastóll frá Sauðárkróki og Dalvík/Reynir tryggðu sér í kvöld sæti í 2. deild í knattspyrnu á næsta ári. Íslenski boltinn 8.9.2010 20:45
Guðjón í óformlegum viðræðum við KA Samkvæmt heimildum fréttastofu Stöðvar 2 er mikil áhugi á því hjá áhrifamiklum velunnurum KA að Guðjón Þórðarson taki við liðinu. Íslenski boltinn 8.9.2010 18:45
Lady Gaga fagn hjá finnsku liði í engum Stjörnuklassa - myndband Fögn Stjörnumanna hafa farið eins og eldur um sinu á netmiðlum síðustu vikur og pressan hefur verið mikil á liðið að koma með ný og fersk fögn. Að sjálfsögðu hafa komið upp "eftirhermur" og eitt þeirra kemur frá Finnlandi. Íslenski boltinn 8.9.2010 15:30