Íslenski boltinn Selfoss og Keflavík munu falla Fréttablaðið hefur í dag upphitun sína fyrir Pepsi-deild karla sem hefst á sunnudag. Að þessu sinni munum við líta á liðin sem við spáum að muni berjast í neðri hlutanum. Fréttablaðið hefur fengið hinn reynda og sigursæla þjálfara, Willum Þór Þórsson, til þess rýna í liðin í Pepsi-deildinni í ár. Íslenski boltinn 3.5.2012 07:00 Hannes: Reynsla sem á eftir að nýtast mér mjög vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR og besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fyrra, er kominn aftur til landsins eftir rúma mánaðardvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Þar var hann í láni vegna meiðsla tveggja aðalmarkvarða liðsins. Íslenski boltinn 3.5.2012 06:00 Pepsi-deild karla: Þjálfarar fá að heimsækja dómarana að leik loknum Þjálfarar í efstu deild karla í knattspyrnu fá að funda með dómurum að loknum leikjum sínum í efstu deild karla í sumar. Um tilraunaverkefni er að ræða en þetta var meðal þess sem fram kom á kynningarfundi í dag um áherslur dómaranna fyrir leiktíðina sem hefst á sunnudag. Íslenski boltinn 2.5.2012 15:08 Grindvíkingar í viðræðum við Nýsjálending Líklegt er að varnarmaðurinn Steven Old muni ganga í raðir Grindavíkur áður en tímabilið í Pepsi-deild karla hefst um helgina. Íslenski boltinn 2.5.2012 12:24 Öflugur varnarmaður á leið í KR Varnarmaðurinn Rhys Weston er á leið í KR samkvæmt heimildum Vísis. Hann er væntanlegur hingað til lands á morgun og liggur tveggja ára samningur á borðinu. Íslenski boltinn 2.5.2012 11:28 Keflvíkingar sömdu við Selimovic Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur náð samningum við slóvenska miðjumanninn Denis Selimovic um að spila með liðinu út tímabilið sem hefst nú um helgina. Íslenski boltinn 2.5.2012 09:30 KR safnar bikurum - myndir KR varð í kvöld meistari meistaranna þegar Íslands- og bikarmeistararnir skelltu FH, 2-0, á iðagrænum Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 1.5.2012 22:15 Arnar Sveinn samdi við Víking Ólafsvík Arnar Sveinn Geirsson er hættur við að hætta í fótbolta en hann mun samt ekki leika með Valsmönnum í sumar því hann er búinn að semja við Víking Ólafsvík. Íslenski boltinn 1.5.2012 14:14 Umfjöllun og viðtöl: KR vann Meistarakeppni KSÍ eftir sigur á FH KR unnu í kvöld Meistarakeppni KSí eftir góðan 2-0 sigur á FH-ingum. Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR-inga skoraði bæði mörk liðsins í fyrri hálfleik og var sigur liðsins sanngjarn. Íslenski boltinn 1.5.2012 13:35 FH rúllaði yfir KR að Ásvöllum í dag Kvennalið FH tryggði sér deildabikarmeistaratitilinn í b-deild þegar liðið skellti KR 5-1 að Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 29.4.2012 23:20 Umfjöllun og viðtöl: KR deildabikarmeistari eftir sigur á Fram KR-ingar bættu enn einum titlinum í safnið í dag er liðið varð deildabikarmeistari eftir 1-0 sigur á Fram í úrslitaleik. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 28.4.2012 00:01 Mist hetja Vals | Björk með þrennu Valur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Stjörnunni í framlengdum leik í Egilshöll. Mist Edvardsdóttir, miðvörður Vals, skoraði bæði mörk Valskvenna. Íslenski boltinn 27.4.2012 21:35 Aron Bjarki missir af upphafi Pepsi-deildarinnar Húsvíkingurinn Aron Bjarki Jósepsson mun ekki geta spilað með KR í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 27.4.2012 13:30 Quashie sá rautt í sínum fyrsta leik með ÍR Englendingurinn Nigel Quashie fékk að líta rauða spjaldið skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður í fyrsta leik sínum með ÍR í kvöld. Vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 27.4.2012 00:02 Engin tilboð borist í Gylfa Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim í Þýskalandi, segir að engin tilboð hafi enn sem komið er borist í landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi er nú í láni hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni en þar hefur hann slegið í gegn. Hann er hins vegar samningsbundinn Hoffenheim til 2014. Íslenski boltinn 27.4.2012 00:01 Jóhannes Karl semur við ÍA um helgina Skagamenn staðfestu í dag að Jóhannes Karl Guðjónsson sé búinn að semja um starfslok við Huddersfield og muni skrifa undir þriggja ára samning við ÍA um helgina. Íslenski boltinn 26.4.2012 15:36 Arnar Darri í Stjörnuna Danski netmiðillinn bold.dk greinir frá því í dag að markvörður U-21 árs landsliðsins, Arnar Darri Pétursson, sé hættur hjá SönderjyskE og genginn í raðir Stjörnunnar. Íslenski boltinn 26.4.2012 13:32 Tveir nýir leikmenn til Grindavíkur Guðjón Þórðarson hefur fengið tvo leikmenn frá Bretlandseyjum til Grindavíkur fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2012 16:30 Fram og KR mætast í úrslitum Lengjubikarsins Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Stjörnunni í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld, 2-1. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum KR í úrslitaleiknum á laugardaginn. Íslenski boltinn 23.4.2012 21:50 Brynjar Björn mun ekki spila með KR í sumar Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading á Englandi, mun ekki leika með KR–ingum í Pepsi–deildinni í knattspyrnu í sumar samkvæmt heimildum fréttastofu. Íslenski boltinn 19.4.2012 18:45 KR lagði FH eftir vítaspyrnukeppni KR mun mæta Breiðablik í undanúrslitum Lengjubikarsins en KR lagði FH í dramatískum leik í dag þar sem grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 19.4.2012 16:45 Fram valtaði yfir Þórsara Fram tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla er liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Þór frá Akureyri. Íslenski boltinn 19.4.2012 15:55 Stjarnan komin í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan, sem komst óvænt inn í átta liða úrslit Lengjubikarsins í gær, er komið alla leið í undanúrslit keppninnar eftir 2-1 sigur á Val í átta liða úrslitum í dag. Íslenski boltinn 19.4.2012 13:30 Við Guðjón erum orðnir fullorðnir Hafþór Ægir Vilhjálmsson segir það ekki vera neitt mál að spila undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Hafþór neitaði að spila undir hans stjórn árið 2006. Íslenski boltinn 19.4.2012 07:00 Lokaspretturinn í Lengjubikar karla - 8 liða úrslitin í vikunni Það styttist óðum í fótboltasumarið. Lengjubikar karla er kominn á lokasprettinn og úrslitakeppnin hefst í vikunni. 8 liða úrslit keppninnar verða spiluð á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Tveir leikjanna fara fram utanhúss og þar á meðal er leikur KR og FH á KR-vellinum á Sumardaginn fyrsta. Íslenski boltinn 16.4.2012 20:00 Verður á brattann að sækja í upphafi móts Ásmundur Arnarsson, nýr þjálfari Fylkis, hefur staðið í ströngu á sínu fyrsta undirbúningstímabili með liðið. Meiðsli í leikmannahópnum hafa plagað liðið og hefur Fylkismönnum ekki gengið nógu vel í undirbúningsmótunum nú eftir áramót. Íslenski boltinn 16.4.2012 06:00 Úrslit Lengjubikarsins | KR í átta liða úrslit Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. KR, Valur og Haukar unnu þá leiki sína. Íslenski boltinn 12.4.2012 21:50 Fylkir samdi við írskan varnarmann Írski varnarmaðurinn David Elebert gekk í dag til liðs við Fylki eftir að hafa staðist læknisskoðun nú síðdegis. Hann er 26 ára varnarmaður sem býr yfir talsverðri reynslu úr skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 12.4.2012 15:57 Nýtt og betra "teppi“ í Garðabæinn Þessa dagana er verið að leggja nýtt og betra gervigras á Stjörnuvöll í Garðabæ og er áætlað að völlurinn verði tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Pepsi-deildinni í vor. Grasið er sagt uppfylla ströngustu kröfur. Íslenski boltinn 11.4.2012 07:00 Skagamenn draga sig úr leik í Lengjubikarnum Lið ÍA hefur dregið sig úr leik í Lengjubikarkeppni karla þó svo að liðið hafi ekki tapað leik í riðlakeppninni. Íslenski boltinn 10.4.2012 17:30 « ‹ ›
Selfoss og Keflavík munu falla Fréttablaðið hefur í dag upphitun sína fyrir Pepsi-deild karla sem hefst á sunnudag. Að þessu sinni munum við líta á liðin sem við spáum að muni berjast í neðri hlutanum. Fréttablaðið hefur fengið hinn reynda og sigursæla þjálfara, Willum Þór Þórsson, til þess rýna í liðin í Pepsi-deildinni í ár. Íslenski boltinn 3.5.2012 07:00
Hannes: Reynsla sem á eftir að nýtast mér mjög vel Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR og besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fyrra, er kominn aftur til landsins eftir rúma mánaðardvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Brann. Þar var hann í láni vegna meiðsla tveggja aðalmarkvarða liðsins. Íslenski boltinn 3.5.2012 06:00
Pepsi-deild karla: Þjálfarar fá að heimsækja dómarana að leik loknum Þjálfarar í efstu deild karla í knattspyrnu fá að funda með dómurum að loknum leikjum sínum í efstu deild karla í sumar. Um tilraunaverkefni er að ræða en þetta var meðal þess sem fram kom á kynningarfundi í dag um áherslur dómaranna fyrir leiktíðina sem hefst á sunnudag. Íslenski boltinn 2.5.2012 15:08
Grindvíkingar í viðræðum við Nýsjálending Líklegt er að varnarmaðurinn Steven Old muni ganga í raðir Grindavíkur áður en tímabilið í Pepsi-deild karla hefst um helgina. Íslenski boltinn 2.5.2012 12:24
Öflugur varnarmaður á leið í KR Varnarmaðurinn Rhys Weston er á leið í KR samkvæmt heimildum Vísis. Hann er væntanlegur hingað til lands á morgun og liggur tveggja ára samningur á borðinu. Íslenski boltinn 2.5.2012 11:28
Keflvíkingar sömdu við Selimovic Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur náð samningum við slóvenska miðjumanninn Denis Selimovic um að spila með liðinu út tímabilið sem hefst nú um helgina. Íslenski boltinn 2.5.2012 09:30
KR safnar bikurum - myndir KR varð í kvöld meistari meistaranna þegar Íslands- og bikarmeistararnir skelltu FH, 2-0, á iðagrænum Laugardalsvelli. Íslenski boltinn 1.5.2012 22:15
Arnar Sveinn samdi við Víking Ólafsvík Arnar Sveinn Geirsson er hættur við að hætta í fótbolta en hann mun samt ekki leika með Valsmönnum í sumar því hann er búinn að semja við Víking Ólafsvík. Íslenski boltinn 1.5.2012 14:14
Umfjöllun og viðtöl: KR vann Meistarakeppni KSÍ eftir sigur á FH KR unnu í kvöld Meistarakeppni KSí eftir góðan 2-0 sigur á FH-ingum. Kjartan Henry Finnbogason, leikmaður KR-inga skoraði bæði mörk liðsins í fyrri hálfleik og var sigur liðsins sanngjarn. Íslenski boltinn 1.5.2012 13:35
FH rúllaði yfir KR að Ásvöllum í dag Kvennalið FH tryggði sér deildabikarmeistaratitilinn í b-deild þegar liðið skellti KR 5-1 að Ásvöllum í Hafnarfirði í dag. Íslenski boltinn 29.4.2012 23:20
Umfjöllun og viðtöl: KR deildabikarmeistari eftir sigur á Fram KR-ingar bættu enn einum titlinum í safnið í dag er liðið varð deildabikarmeistari eftir 1-0 sigur á Fram í úrslitaleik. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði sigurmarkið í seinni hálfleik. Íslenski boltinn 28.4.2012 00:01
Mist hetja Vals | Björk með þrennu Valur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik Lengjubikars kvenna í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Stjörnunni í framlengdum leik í Egilshöll. Mist Edvardsdóttir, miðvörður Vals, skoraði bæði mörk Valskvenna. Íslenski boltinn 27.4.2012 21:35
Aron Bjarki missir af upphafi Pepsi-deildarinnar Húsvíkingurinn Aron Bjarki Jósepsson mun ekki geta spilað með KR í fyrstu leikjum Pepsi-deildarinnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 27.4.2012 13:30
Quashie sá rautt í sínum fyrsta leik með ÍR Englendingurinn Nigel Quashie fékk að líta rauða spjaldið skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður í fyrsta leik sínum með ÍR í kvöld. Vefsíðan fotbolti.net greinir frá þessu. Íslenski boltinn 27.4.2012 00:02
Engin tilboð borist í Gylfa Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim í Þýskalandi, segir að engin tilboð hafi enn sem komið er borist í landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Gylfi er nú í láni hjá Swansea í ensku úrvalsdeildinni en þar hefur hann slegið í gegn. Hann er hins vegar samningsbundinn Hoffenheim til 2014. Íslenski boltinn 27.4.2012 00:01
Jóhannes Karl semur við ÍA um helgina Skagamenn staðfestu í dag að Jóhannes Karl Guðjónsson sé búinn að semja um starfslok við Huddersfield og muni skrifa undir þriggja ára samning við ÍA um helgina. Íslenski boltinn 26.4.2012 15:36
Arnar Darri í Stjörnuna Danski netmiðillinn bold.dk greinir frá því í dag að markvörður U-21 árs landsliðsins, Arnar Darri Pétursson, sé hættur hjá SönderjyskE og genginn í raðir Stjörnunnar. Íslenski boltinn 26.4.2012 13:32
Tveir nýir leikmenn til Grindavíkur Guðjón Þórðarson hefur fengið tvo leikmenn frá Bretlandseyjum til Grindavíkur fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2012 16:30
Fram og KR mætast í úrslitum Lengjubikarsins Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Stjörnunni í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld, 2-1. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum KR í úrslitaleiknum á laugardaginn. Íslenski boltinn 23.4.2012 21:50
Brynjar Björn mun ekki spila með KR í sumar Brynjar Björn Gunnarsson, leikmaður Reading á Englandi, mun ekki leika með KR–ingum í Pepsi–deildinni í knattspyrnu í sumar samkvæmt heimildum fréttastofu. Íslenski boltinn 19.4.2012 18:45
KR lagði FH eftir vítaspyrnukeppni KR mun mæta Breiðablik í undanúrslitum Lengjubikarsins en KR lagði FH í dramatískum leik í dag þar sem grípa þurfti til vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 19.4.2012 16:45
Fram valtaði yfir Þórsara Fram tryggði sér í dag sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla er liðið vann öruggan sigur, 4-0, á Þór frá Akureyri. Íslenski boltinn 19.4.2012 15:55
Stjarnan komin í undanúrslit Lengjubikarsins Stjarnan, sem komst óvænt inn í átta liða úrslit Lengjubikarsins í gær, er komið alla leið í undanúrslit keppninnar eftir 2-1 sigur á Val í átta liða úrslitum í dag. Íslenski boltinn 19.4.2012 13:30
Við Guðjón erum orðnir fullorðnir Hafþór Ægir Vilhjálmsson segir það ekki vera neitt mál að spila undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Hafþór neitaði að spila undir hans stjórn árið 2006. Íslenski boltinn 19.4.2012 07:00
Lokaspretturinn í Lengjubikar karla - 8 liða úrslitin í vikunni Það styttist óðum í fótboltasumarið. Lengjubikar karla er kominn á lokasprettinn og úrslitakeppnin hefst í vikunni. 8 liða úrslit keppninnar verða spiluð á miðvikudaginn og fimmtudaginn. Tveir leikjanna fara fram utanhúss og þar á meðal er leikur KR og FH á KR-vellinum á Sumardaginn fyrsta. Íslenski boltinn 16.4.2012 20:00
Verður á brattann að sækja í upphafi móts Ásmundur Arnarsson, nýr þjálfari Fylkis, hefur staðið í ströngu á sínu fyrsta undirbúningstímabili með liðið. Meiðsli í leikmannahópnum hafa plagað liðið og hefur Fylkismönnum ekki gengið nógu vel í undirbúningsmótunum nú eftir áramót. Íslenski boltinn 16.4.2012 06:00
Úrslit Lengjubikarsins | KR í átta liða úrslit Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. KR, Valur og Haukar unnu þá leiki sína. Íslenski boltinn 12.4.2012 21:50
Fylkir samdi við írskan varnarmann Írski varnarmaðurinn David Elebert gekk í dag til liðs við Fylki eftir að hafa staðist læknisskoðun nú síðdegis. Hann er 26 ára varnarmaður sem býr yfir talsverðri reynslu úr skosku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 12.4.2012 15:57
Nýtt og betra "teppi“ í Garðabæinn Þessa dagana er verið að leggja nýtt og betra gervigras á Stjörnuvöll í Garðabæ og er áætlað að völlurinn verði tilbúinn fyrir fyrsta heimaleik liðsins í Pepsi-deildinni í vor. Grasið er sagt uppfylla ströngustu kröfur. Íslenski boltinn 11.4.2012 07:00
Skagamenn draga sig úr leik í Lengjubikarnum Lið ÍA hefur dregið sig úr leik í Lengjubikarkeppni karla þó svo að liðið hafi ekki tapað leik í riðlakeppninni. Íslenski boltinn 10.4.2012 17:30