Íslenski boltinn Guðmundur: Ekkert slitið og ekkert rifið Guðmundur Steinarsson segir of snemmt að staðhæfa nokkuð um að hans knattspyrnuferli kunni að vera lokið, þó svo að hann útiloki ekkert um framhaldið. Íslenski boltinn 24.9.2012 10:45 Pepsi-mörkin í heild sinni á Vísi 21. umferð Pepsi-deildar karla var gerð upp í Pepsi-mörkunu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Nú má sjá þáttinn í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. Íslenski boltinn 24.9.2012 09:00 Selfyssingar máttu ekki við því að tapa í Garðabænum - myndir Stjörnumenn fóru langt með það að fella Selfyssinga á teppinu í Garðabænum í 21. umferð Pepsi-deild karla í dag. Stjarnan tryggði sér aftur á móti úrslitaleik á móti Blikum í lokumferðinni þar sem spilað verður upp á sæti í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 23.9.2012 21:48 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-3 | Blikar upp í 4. sætið Evrópudraumur Blika lifir enn eftir 3-2 sigur í Keflavík í Pepsi-deildinni í dag en stigin þrjú koma Breiðabliksliðinu upp fyrir KR og í 4. sætið. Blikar munu spila úrslitaleik við Stjörnuna í lokaumferðinni þar sem barist verður um Evrópusætið. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:45 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir : ÍA - Fram 0-1 Leikmenn Fram fögnuðu gríðarlega þegar Þóroddur Hjaltalín dómari flautaði til leiksloka á Akranesvelli í dag þar sem liðin áttust við í næst síðustu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. 1-0 sigur Fram var síst of stór en Skagamenn sóttu hart að marki Fram á lokakaflanum þar sem að Ögmundur Kristinsson markvörður Fram bjargaði hvað eftir annað með stórkostlegri markvörslu. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 4-1 | Valsmenn sloppnir við falldrauginn Valsmenn gulltryggðu sér endanlega sæti í Pepsi-deildinni á næsta sumari með sannfærandi 4-1 sigur á botnliði Grindavíkur. Hinn ungi Indriði Áki Þorláksson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt til viðbótar og Valsmenn gátu leyft sér að klúðra vítaspyrnu í leiknum. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 2-2 | ÍBV náði Evrópusætinu Eyjamönnum tókst að tryggja sér Evrópusætið þrátt fyrir að missa niður 2-0 forystu á síðustu þrettán mínútunum á móti Íslandsmeisturum FH á Hásteinsvellinum í dag. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði fyrra mark Eyjamanna en það seinna var sjálfsmark FH-inga. FH-ingar gáfust ekki upp og jöfnuðu leikinn með tveimur mörkum á lokamínútunum. Stigið nægir ÍBV þar sem að helstu keppinautar þeirra, Stjarnan og Breiðablik, mætast í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Selfoss 4-2 Stjarnan lyfti sér upp í þriðja sæti Pepsí deildarinnar með 4-2 sigri á Selfossi. Stjarnan mætir því Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Evrópusæti í loka umferðinni en Selfoss þarf á kraftaverki að halda í síðustu umferðinni þar sem liðið er þremur stigum á eftir Fram og með mun lakari markatölu. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:15 Hjörtur náði hundraðasta marki sínu í 1. deild í síðustu umferðinni Hjörtur Júlíus Hjartarson skoraði fyrir Víking Reykjavík í 3-3 jafntefli á móti Vikingi Ólafsvík í lokaumferð 1. deildar karla í gær. Hjörtur var að skora þarna sannkallað tímamótamark því þetta var hundraðasta mark hans í næstefstu deild. Íslenski boltinn 23.9.2012 08:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 3-2 Fylkismenn unnu góðan 3-2 sigur á KR í dag og tryggðu endanlega veru sína í Pepsi deildinni á næsta ári. Þeir komust í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks en gestirnir klóruðu í bakkann í þegar dróg á seinni hálfleik en náðu ekki að bjarga stigi. Íslenski boltinn 23.9.2012 00:01 Bessi Víðisson: Skoraði fimm mörk í lokaleiknum og tryggði sér markakóngstitilinn Bessi Víðisson, 22 ára framherji í sameiginlegu liði Dalvíkur og Reynis, er markakóngur í 2. deild karla í fótbolta en það þurfti fimm marka leik hjá kappanum til að hann næði markakóngstitlinum af Þórði Birgissyni hjá KF. Íslenski boltinn 22.9.2012 23:00 Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Íslenski boltinn 22.9.2012 16:00 Lífsbaráttulaugardagur: Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deildinni Lokaumferðir 1. deildar og 2. deildar karla í fótbolta fara fram í dag og þar kemur í ljós hvaða lið fylgir ÍR niður úr 1. deildinni og hvaða tvö lið munu koma upp úr 2. deildinni í staðinn. Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deild en fjögur lið eiga enn von um að tryggja sér sæti í 1. deildinni. Íslenski boltinn 22.9.2012 12:45 Þrettán ár síðan meistararnir unnu næsta leik eftir að titilinn vannst FH-ingar léku sinn fyrsta leik sem nýkrýndir Íslandsmeistarar í gær þegar þeir mættu Skagamönnum í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Atli Guðnason tryggði FH-liðinu öll þrjú stigin í uppbótartíma og sá til þess að FH er fyrsti Íslandsmeistari karla í þrettán ár sem klárar titilinn fyrir síðustu umferð og vinnur næsta leik eftir að titilinn er í höfn. Íslenski boltinn 21.9.2012 20:30 KR búið að tapa 10 stigum á móti fjórum neðstu liðunum á sex vikum KR-ingar hafa gefið mikið eftir í Pepsi-deild karla upp á síðkastið enda búnir að fá sextán stigum minna heldur en nýkrýndir Íslandsmeistarar FH-inga í seinni umferðinni. Íslenski boltinn 21.9.2012 15:15 Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 20. umferð Tuttugasta. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gærkvöld. Hér má sjá öll mörkin úr leikjunum og helstu tilþrifin sem sýnd voru í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gærkvöld. Næsta umferð fer fram á sunnudaginn. Ásgeir Trausti sá um tónlistina - lagið heitir Nýfallið regn. Íslenski boltinn 21.9.2012 11:45 Úkraínsku stelpurnar voru líka með á síðasta Evrópumóti - öflugar á þessu ári Úkraínska kvennalandsliðið verður mótherji Íslands í umspilinu um laust sæti á Evrópumótinu í Svíþjóð en það var dregið í dag. Líkt og með íslenska liðið þá var Úkraína með á Evrópumótinu í Finnlandi fyrir fórum árum síðan. Íslenski boltinn 21.9.2012 11:15 Magnús Gylfason mætti á leik ÍBV í gær og settist hjá Eyjamönnum Magnús Gylfason hætti óvænt sem þjálfari ÍBV-liðsins daginn fyrir leikinn á móti Val í Pepsi-deildinni sem fram fór á Vodafone-vellinum í gær. Það vakti athygli að karlinn var engu að síður mættur til að horfa á leikinn og settist ennfremur hjá þeim Heimi Hallgrímssyni, aðstoðarlandsliðsþjálfara og fyrrum þjálfara ÍBV, og Hermanni Hreiðarssyni, verðandi þjálfara ÍBV. Íslenski boltinn 21.9.2012 11:15 Íslensku stelpurnar mæta Úkraínu í umspilinu Það er búið að draga fyrir umspilið um sæti í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Svíþjóð næsta sumar. Íslensku stelpurnar voru í pottinum þegar dregið var í í höfuðstöðvum UEFA í dag og mæta Úkraínu. Íslenski boltinn 21.9.2012 10:59 Garðar jafnaði í uppbótartíma | Myndir Fram og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 20. umferðar Pepsi-deild karla í kvöld. Stjörnumenn jöfnuðu metin í uppbótartíma þrátt fyrir að hafa misst mann af velli með rautt spjald. Íslenski boltinn 20.9.2012 22:28 Hermann sá sannfærandi Eyjasigur | Myndir ÍBV styrkti stöðu sína í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sannfærandi 3-0 sigri á Val í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2012 22:25 Hermann: Gekk allt hratt fyrir sig Hermann Hreiðarsson segir að hann hafi ekki tekið sér langan umhugsunartíma þegar honum stóð til boðast að gera þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 20.9.2012 20:20 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 20.9.2012 16:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 2-1 Íslandsmeistarar FH sigruðu ÍA 2-1 með dramatísku sigurmarki Atla Guðnasonar úr síðustu spyrnu leiksins. ÍA komst yfir þegar tæpur hálftími var eftir af leiknum en FH sótti án afláts á loka kafla leiksins og uppskar tvö mörk og verðskuldaðan sigur. Íslenski boltinn 20.9.2012 16:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Stjarnan 1-1 Leikmenn Fram geta nagað sig í handarbökin eftir 1-1 jafntefli þeirra við Stjörnuna í Laugardalnum í kvöld. Þeir voru manni fleiri í tæplega hálftíma og klúðruðu víti en náðu ekki að slíta sig frá Stjörnumönnum sem nældu sér í stig á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 1-1 Sverrir Ingi Ingason var hetja Blika er hann tryggði sínum mönnum stig með marki í uppbótartíma gegn Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:37 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Keflavík 2-1 Selfyssingar sýndu styrk sinn í fallbaráttunni í dag og sigruðu Keflvíkinga 2-1 sanngjarnlega. Leikurinn var líflegur, gestirnir bitu frá sér á köflum en heimamenn stjórnuðu þó leiknum þorra leiksins og sóttu öll stigin þrjú. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-2 KR bjargaði sér naumlega frá neyðarlegu tapi fyrir botnliði Grindavíkur í kvöld. Heimamenn komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik en KR-ingar jöfnuðu metin með tveimur mörkum á síðasta stundarfjórðungnum. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 0-3 ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Val í 20. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Eyjamenn mættu með nýja þjálfara í leikinn en Magnús Gylfason gekk úr starfi sínu sem þjálfari daginn áður. Ian Jeffs leikmaður liðsins sér um að þjálfa liðið ásamt Dragan Kazic það sem eftir er af tímabilinu. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:29 « ‹ ›
Guðmundur: Ekkert slitið og ekkert rifið Guðmundur Steinarsson segir of snemmt að staðhæfa nokkuð um að hans knattspyrnuferli kunni að vera lokið, þó svo að hann útiloki ekkert um framhaldið. Íslenski boltinn 24.9.2012 10:45
Pepsi-mörkin í heild sinni á Vísi 21. umferð Pepsi-deildar karla var gerð upp í Pepsi-mörkunu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Nú má sjá þáttinn í heild sinni á sjónvarpsvef Vísis. Íslenski boltinn 24.9.2012 09:00
Selfyssingar máttu ekki við því að tapa í Garðabænum - myndir Stjörnumenn fóru langt með það að fella Selfyssinga á teppinu í Garðabænum í 21. umferð Pepsi-deild karla í dag. Stjarnan tryggði sér aftur á móti úrslitaleik á móti Blikum í lokumferðinni þar sem spilað verður upp á sæti í Evrópukeppninni. Íslenski boltinn 23.9.2012 21:48
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Breiðablik 2-3 | Blikar upp í 4. sætið Evrópudraumur Blika lifir enn eftir 3-2 sigur í Keflavík í Pepsi-deildinni í dag en stigin þrjú koma Breiðabliksliðinu upp fyrir KR og í 4. sætið. Blikar munu spila úrslitaleik við Stjörnuna í lokaumferðinni þar sem barist verður um Evrópusætið. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:45
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir : ÍA - Fram 0-1 Leikmenn Fram fögnuðu gríðarlega þegar Þóroddur Hjaltalín dómari flautaði til leiksloka á Akranesvelli í dag þar sem liðin áttust við í næst síðustu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. 1-0 sigur Fram var síst of stór en Skagamenn sóttu hart að marki Fram á lokakaflanum þar sem að Ögmundur Kristinsson markvörður Fram bjargaði hvað eftir annað með stórkostlegri markvörslu. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Grindavík 4-1 | Valsmenn sloppnir við falldrauginn Valsmenn gulltryggðu sér endanlega sæti í Pepsi-deildinni á næsta sumari með sannfærandi 4-1 sigur á botnliði Grindavíkur. Hinn ungi Indriði Áki Þorláksson skoraði tvö mörk og lagði upp eitt til viðbótar og Valsmenn gátu leyft sér að klúðra vítaspyrnu í leiknum. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 2-2 | ÍBV náði Evrópusætinu Eyjamönnum tókst að tryggja sér Evrópusætið þrátt fyrir að missa niður 2-0 forystu á síðustu þrettán mínútunum á móti Íslandsmeisturum FH á Hásteinsvellinum í dag. Þórarinn Ingi Valdimarsson skoraði fyrra mark Eyjamanna en það seinna var sjálfsmark FH-inga. FH-ingar gáfust ekki upp og jöfnuðu leikinn með tveimur mörkum á lokamínútunum. Stigið nægir ÍBV þar sem að helstu keppinautar þeirra, Stjarnan og Breiðablik, mætast í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Selfoss 4-2 Stjarnan lyfti sér upp í þriðja sæti Pepsí deildarinnar með 4-2 sigri á Selfossi. Stjarnan mætir því Breiðabliki í hreinum úrslitaleik um Evrópusæti í loka umferðinni en Selfoss þarf á kraftaverki að halda í síðustu umferðinni þar sem liðið er þremur stigum á eftir Fram og með mun lakari markatölu. Íslenski boltinn 23.9.2012 15:15
Hjörtur náði hundraðasta marki sínu í 1. deild í síðustu umferðinni Hjörtur Júlíus Hjartarson skoraði fyrir Víking Reykjavík í 3-3 jafntefli á móti Vikingi Ólafsvík í lokaumferð 1. deildar karla í gær. Hjörtur var að skora þarna sannkallað tímamótamark því þetta var hundraðasta mark hans í næstefstu deild. Íslenski boltinn 23.9.2012 08:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 3-2 Fylkismenn unnu góðan 3-2 sigur á KR í dag og tryggðu endanlega veru sína í Pepsi deildinni á næsta ári. Þeir komust í 3-0 í upphafi seinni hálfleiks en gestirnir klóruðu í bakkann í þegar dróg á seinni hálfleik en náðu ekki að bjarga stigi. Íslenski boltinn 23.9.2012 00:01
Bessi Víðisson: Skoraði fimm mörk í lokaleiknum og tryggði sér markakóngstitilinn Bessi Víðisson, 22 ára framherji í sameiginlegu liði Dalvíkur og Reynis, er markakóngur í 2. deild karla í fótbolta en það þurfti fimm marka leik hjá kappanum til að hann næði markakóngstitlinum af Þórði Birgissyni hjá KF. Íslenski boltinn 22.9.2012 23:00
Leiknismenn björguðu sér með þriðja sigrinum í röð | Völsungur og KF koma upp Lokaumferðin í 1. deild karla í fótbolta fór fram í dag og þar réðst hvaða lið féll út 1. deildinni með ÍR. Leiknismenn björguðu sæti sínu á kostnað Hattarmanna. Þá var einnig spiluð síðasta umferðin í 2. deild karla og eftir mikla dramatík er það ljóst að það verða Völsungur og KF sem taka sæti ÍR og Hattar. Íslenski boltinn 22.9.2012 16:00
Lífsbaráttulaugardagur: Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deildinni Lokaumferðir 1. deildar og 2. deildar karla í fótbolta fara fram í dag og þar kemur í ljós hvaða lið fylgir ÍR niður úr 1. deildinni og hvaða tvö lið munu koma upp úr 2. deildinni í staðinn. Leiknir og Höttur berjast fyrir lífi sínu í 1. deild en fjögur lið eiga enn von um að tryggja sér sæti í 1. deildinni. Íslenski boltinn 22.9.2012 12:45
Þrettán ár síðan meistararnir unnu næsta leik eftir að titilinn vannst FH-ingar léku sinn fyrsta leik sem nýkrýndir Íslandsmeistarar í gær þegar þeir mættu Skagamönnum í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Atli Guðnason tryggði FH-liðinu öll þrjú stigin í uppbótartíma og sá til þess að FH er fyrsti Íslandsmeistari karla í þrettán ár sem klárar titilinn fyrir síðustu umferð og vinnur næsta leik eftir að titilinn er í höfn. Íslenski boltinn 21.9.2012 20:30
KR búið að tapa 10 stigum á móti fjórum neðstu liðunum á sex vikum KR-ingar hafa gefið mikið eftir í Pepsi-deild karla upp á síðkastið enda búnir að fá sextán stigum minna heldur en nýkrýndir Íslandsmeistarar FH-inga í seinni umferðinni. Íslenski boltinn 21.9.2012 15:15
Pepsi-mörkin: Markaregnið úr 20. umferð Tuttugasta. umferð Pepsi-deildar karla fór fram í gærkvöld. Hér má sjá öll mörkin úr leikjunum og helstu tilþrifin sem sýnd voru í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 í gærkvöld. Næsta umferð fer fram á sunnudaginn. Ásgeir Trausti sá um tónlistina - lagið heitir Nýfallið regn. Íslenski boltinn 21.9.2012 11:45
Úkraínsku stelpurnar voru líka með á síðasta Evrópumóti - öflugar á þessu ári Úkraínska kvennalandsliðið verður mótherji Íslands í umspilinu um laust sæti á Evrópumótinu í Svíþjóð en það var dregið í dag. Líkt og með íslenska liðið þá var Úkraína með á Evrópumótinu í Finnlandi fyrir fórum árum síðan. Íslenski boltinn 21.9.2012 11:15
Magnús Gylfason mætti á leik ÍBV í gær og settist hjá Eyjamönnum Magnús Gylfason hætti óvænt sem þjálfari ÍBV-liðsins daginn fyrir leikinn á móti Val í Pepsi-deildinni sem fram fór á Vodafone-vellinum í gær. Það vakti athygli að karlinn var engu að síður mættur til að horfa á leikinn og settist ennfremur hjá þeim Heimi Hallgrímssyni, aðstoðarlandsliðsþjálfara og fyrrum þjálfara ÍBV, og Hermanni Hreiðarssyni, verðandi þjálfara ÍBV. Íslenski boltinn 21.9.2012 11:15
Íslensku stelpurnar mæta Úkraínu í umspilinu Það er búið að draga fyrir umspilið um sæti í úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta sem fram fer í Svíþjóð næsta sumar. Íslensku stelpurnar voru í pottinum þegar dregið var í í höfuðstöðvum UEFA í dag og mæta Úkraínu. Íslenski boltinn 21.9.2012 10:59
Garðar jafnaði í uppbótartíma | Myndir Fram og Stjarnan skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 20. umferðar Pepsi-deild karla í kvöld. Stjörnumenn jöfnuðu metin í uppbótartíma þrátt fyrir að hafa misst mann af velli með rautt spjald. Íslenski boltinn 20.9.2012 22:28
Hermann sá sannfærandi Eyjasigur | Myndir ÍBV styrkti stöðu sína í öðru sæti Pepsi-deildar karla með sannfærandi 3-0 sigri á Val í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2012 22:25
Hermann: Gekk allt hratt fyrir sig Hermann Hreiðarsson segir að hann hafi ekki tekið sér langan umhugsunartíma þegar honum stóð til boðast að gera þjálfari ÍBV í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 20.9.2012 20:20
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 20.9.2012 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍA 2-1 Íslandsmeistarar FH sigruðu ÍA 2-1 með dramatísku sigurmarki Atla Guðnasonar úr síðustu spyrnu leiksins. ÍA komst yfir þegar tæpur hálftími var eftir af leiknum en FH sótti án afláts á loka kafla leiksins og uppskar tvö mörk og verðskuldaðan sigur. Íslenski boltinn 20.9.2012 16:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Stjarnan 1-1 Leikmenn Fram geta nagað sig í handarbökin eftir 1-1 jafntefli þeirra við Stjörnuna í Laugardalnum í kvöld. Þeir voru manni fleiri í tæplega hálftíma og klúðruðu víti en náðu ekki að slíta sig frá Stjörnumönnum sem nældu sér í stig á lokamínútum leiksins. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 1-1 Sverrir Ingi Ingason var hetja Blika er hann tryggði sínum mönnum stig með marki í uppbótartíma gegn Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:37
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Selfoss - Keflavík 2-1 Selfyssingar sýndu styrk sinn í fallbaráttunni í dag og sigruðu Keflvíkinga 2-1 sanngjarnlega. Leikurinn var líflegur, gestirnir bitu frá sér á köflum en heimamenn stjórnuðu þó leiknum þorra leiksins og sóttu öll stigin þrjú. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-2 KR bjargaði sér naumlega frá neyðarlegu tapi fyrir botnliði Grindavíkur í kvöld. Heimamenn komust 2-0 yfir í fyrri hálfleik en KR-ingar jöfnuðu metin með tveimur mörkum á síðasta stundarfjórðungnum. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍBV 0-3 ÍBV vann öruggan þriggja marka sigur á Val í 20. umferð Pepsi deildarinnar í kvöld. Eyjamenn mættu með nýja þjálfara í leikinn en Magnús Gylfason gekk úr starfi sínu sem þjálfari daginn áður. Ian Jeffs leikmaður liðsins sér um að þjálfa liðið ásamt Dragan Kazic það sem eftir er af tímabilinu. Íslenski boltinn 20.9.2012 13:29